Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 3
i Miðvikudagur 29. október 1958 Alþýðublaðið 3 —% Alþýöublaöiö Útgefandi: Ritstjóri: Fréttastjóri: Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími: Afgreiðslusími: Aðsetur: Alþyðuflokkurlnn. Helgi Sæmundsson. Sigvaldi Hjálmarsson Emilia Samúelsdóttir 14901 og 14902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 Alþýðubúsið Prentsmiðja Alþýðublaðsins Hverfisgötu 8—10. i- é Kjördœmamálið RÉTTLÁT kjördxmaskipun hefur frá öndverðu veri'ð eitt af mestu baráttumá’um Alþýðuflokksins, og héfur flokkurinn gegnt forustuhlutverki við flestar þær breyting- ar á þeirri skipan, sem gerðar hafa ver. ð á síðustu árum. Vill flokkurinn enn leggja hina mestu áherzlu á þetta mál, þar sem- ríkjandi kiördæmaskipun færist með hverju ári iengra frá tiigangi sínum. Kiarn, lýðræðisins er jafnrétti borgaranna til áhrifa á stjórn landsins. Kosningar eru leið- m til að þjóna því n:\arkmiði, og mega menn því ekki gera ríkjand. kerfi að herra sínum,, er það á að vera þjónn. Sextán ár eru liðin síðan kiördæmaskipun var síðast breytt hér á landi. Þetta er að vísu^ekki langt árabil, en hefur verið tími mikilla breytinga á mánnfjölda og byggð í landinu. Kjósendum hefur fjölgað um rúmlega 20 000 síð- an 1942, og þessi fjölgun hefur nálega öll orðið á suðvestur. horni landsins. Hlutur íbúa í þessum landshluta í vali þing- manna er því minni en nokkru sinni og fer stöðugt miinnk- and . Jafnfrarr,t hefur fækkað í allmörgum kjördæmum, víða hvað snertir sjálfa íbúatöluna, víðast hvar hlutfalls- iega. Þióð, sem telur sig eina elztu lýðræðisbjóð heim.s, getur ekki látið við svo búið standa. Erlendis er það í mörgum löndum talið sjáifsagt að gera tíðar breyt.ngar á skipan kjör. dæma til samræmi.s við breytta byggð og mundi þykja undr- um sæta, ef slíkt væri ekki gert í hálfan annan áratug. Þar er slíkt misræmi milli kjördæma, sem hér tíðkast, talið heyra til löngu liðinni tíð. Auk hins almenna réttlætis í skiptingu áhrifa á skip- an alþingis milli landsmanna eru á þessu máli margar híiðar, Eina þeirra hlýtur Alþýðuflokkurinn að gera sér staklega að umtalsefni. Hún er sú staðreynd, að sam- kvæmt gildandi kerfi g'etur það vel komið fyrir, að flokk ur með 15% kjósenda að baki sér komi ekki manni á þing. í kosningunum 1953 hafði Alþýðuflokkurinn yfir 12.000 atkvæði eða 15,6% allra greiddra atkvæða, en flaut inn á þing á einum kjörnúm bingmanni. Annar flokk ur hafði innan við 5.000 atkvæði, og fékk kiörna þing- menn. Ekki þurfti ýkja mikið að breyta.-t til þcss, að floltkur m ð yfir 10.000 atkvæði fengi engan þingmann, en annar flokk.ur með innan við 5.000 fengi tvo. Er nokk- uð vit í slíkri skinai? Getur nokkur maður irj'elt slíku skipulagi ,bót í lýðræðislandi á m.iðri tuttugustu Öjtjd? Nokkrar umræður hafa verið um mál þetta, en þó minn'. en efni standa til. liai'a til d'æmis urý:r Alþýðuflokksmenn bent á leiðir til breytinga í greinum,.sem A’þýðublað ð hef- ur birt. Var þar bent á hugsanlegar gerbreytingar á kjör- dæmaskipunir.ni, en aSrir hallast að þs rri veniu, sem þeg- ar hefur skapazf með nokkrum síðustu brsytingum, er gerð. ar voru, að halda í megin dráttum hinu blandaða kerfi ein- menningskjördæma og hlutfallskosn nga í stærri kjördæm. um. Alþýðublaðið fer á þessu stigi málsins ekki nánar út í þær.hliðar, en vill benda á nokkur höfuðatriði, sem næsta breyt ng kjördæmaskipunar verður að tryggja, hvaða heild- arkerfi, sem valið verður. Þessi höfuðatriði eru réttlætiskrafa hinna stærstu byggða um fleiri alþiug smenn. Höfuðstaðurinn Eetur ekki m;eð nokkru móti sætt sig við annað en að fá fleiri þing- menn og hraðvaxandi kaupstaðir eins og Akranes og Kefla- vík hljóta að verða siálfstæð kiördæmi við næstu breyt- ingu. Þá kemur og mjög til álita fjölgun þingmanna fyrir kjördæmi eins og Akureyri, Hafnarfjörð og Gullbringu- og Kjósarsýslu, sem hafa 6400 til 8300 íbúa, meðan til eru Ivímenningskjördæmi með 2500—3000 íbúa. Þetta eru aðeins nokkur augljósustu atriðin, sem kalla á leiðréttmgu, og sú leiðrétting má nú ekki dragast lengi. Núverandi ríkisstjórn viðurkenndi þetta mikla vandamál með því að setia leiðréttingu þess á stefnuskrá sína. Eðlilegast væri að freista þess að finna einhveria skipun kjördæmamálsins, sem tryggði af siálfu sér leiðréttingar ti^ samræmis vlð byggð landsins, án þess að til þess þurfi að riúfa að mestu levti annað starf í landsmálum og efna til tvennra kosninga. Fyrirmynda um. slíkt má leita til margra landa. Þarf að íhuga þessa hlið málanna rækilega um le ð og næsta breyting verður gerð, því hún getur ekki orðið nema í tvennum kosningumi . — í MOSKVU, sagði Past- ernak, segja þeir, að ég sé veikur, að ég sé upptekinn, að ég taki ekki á móti gest- um. Það er ekki satt. Og hann opnaði dyrnar og bauð mér inn. Pasternak býr í Peredel- kino, smáþorpi í útjaðri Moskvu. í birkiskógi standa nokkur timburhús, sem eru eign Rithöfundasambands Sovétríkjanna. Á skilti utan við þorpið stendur skrifað: Heimili skapandi listamanna. Hér hafa rússneskir rithöf- Þungir draumar P A S T I leynt skoðunum mínum. Hann tók sig á. — Fyrirgefið, þér eruð máski kommúnisti? Við ræddumst við í litlu herbergi, sem fátt var í hús- gagna utan gríðarstórt píanó. Á veggjum voru teikningar og skissur eftir föður hans, sem varð frægur fyrir mynd- skreytingar sínar á sögum Tolstoys. Þar var einnig sjón- varpstæki. -- Ég lifi á þýðingum mín- um. Hingað til hafa þýðing- ar verið injög vel borgaðar, en það er að breytast. En ég hefi nóg fyrir mig að leggja. : R N A K kæri mig ekki um að verða þræll nafns míns. Látinn í friði Bókin, eins og hún nú ligg- ur fyrir, er ekki nema um fjórði partur af því, sem hún var í upphaflegri mynd sinni. Hann hóf að rita hana stuttu eftir síðari heimsstyrjöldina en hún lá í salti á Zhadanov- tímanum. Brot úr þessu verki bárust til kunningja hans. Hjá rit- höfundi, sem handtekinn var, fundust brot úr handritinu, Fyrir Pasternak var styrj- öldin frelsun, lausn undan ill um draumum, raunveruleiki. Hann var í loftvarnasveitum og gaf nú í fyrsta sinn um árabil út lítið Ijóðakver. Hann .tók þátt í félagsstarfsemi rit- höfunda. Hann vænti hins bezta að stríðj loknu. — Stríð, sagði hann, — er ekki skák, það endar ekki með sigri hvíts eða svarts. Árangur þess er annar. Svo miklar fórnir geta ekki leitt til einskis. — Ég held að eftir stríðið hafi Rússar þjappazt saman. Eitthvað nýtt hefur komið fram, ný lífsskoðun, nýtt mat á gildi mannsins. Er hann ennþá bjartsýnn, þótt honum sé meinað að gefa út bók sína? — Já, ein- angráðar aðgerðir hins opin- Framliald á 8. síða. Eftir dr. Nils Ake Nilsson undar næði til þess að íhuga sósíalrealismann. Hér býr Pasternak. Pasternak er grannur og kraftalegur. Hann er hvítur fyrir hærum en samt er örð- ugt að gera sér grein fyrir að hann sé kominn fast að sjö- tugu. Það er mikil mýkt í hreyfingum hans en í augun- um er óhamin orka, allur er maðurinn hlaðinn fjöri. Á hverjum sunnudegi er opið hús hjá Pasternak. Vin- ir og ókunnugir koma frá Moskvu og í seinni tíð hafa margir útlending'ar heimsótt hann. Hann skrifast á við fjölda manns í Vestur-Evr- ópu. Flest bréfin komast til skila, segir hann. Skortir ekkert „SKORTIR EKKERT.“ Ég sat hjá honum í margar klukkustundir og hann talaði stanzlaust. Þetta var ekkert blaðaviðtal í venjulegum skilningi, allar spurningar voru óþarfar. Um stöðu Sóvéthöfunda sagði hann: Ég hefi aldrei Um þessar mundir sýnir Moskvuleikhúsið Maríu Stú- art eftir Schiller í þýðingu Pasternaks. Sívagó læknir — af hverju skrifaði hann þá bók?--Allt hans líf og þróun Rússlands nútímans liggur þar að baki. Þessi saga er honum stöðugt umhugsunarefni. Hann telur hana vera fullkomnun rit- verka sinna og lífs. Hann spurði um álit mitt á Doktor Sívagó, en leyfði mér ekki að svara. — Þér hafið lesið ljóð mín og þess vegna hafið þér kannski orðið fyrir vonbrigð- um með bókina. Sumir starfs- bræður mínir urðu fyrir von- brigðum af þeim sökum. — Af opinberri hálfu er því borið við, að ekki sé hægt að gefa út bók mína, þar eð útgáfa hennar mundi skaða það álit, sem ég nýt sem Ijóð- skáld. Það er aðeins afsökun. Rithöfundur verður að slappa af, hann verður að hafa leyfi til þess að lifa og þróast. Ég en Pasternak var látinn í friði. Pasternák kveðst vilja skrifa aðra skáldsögu áður en hann deyr. Hún yrði bjart- sýnni — rólegri. Er bókin um Sívagó lækni byggð á reynslu Pasternaks? — Larissa, aðalkvensöguhetj an, er til. Hún stóð mér eitt sinn mjög nærri. Það var á árunum í kringum nítján hundruð og þrjátíu, sem sag- an fór að mótast í huga mér. Pasternak minntist á hin hræðilegu ár, þegar hreins- anirnar voru í algleymingi. Margir vina hans voru hand- teknir og hurfu með öllu. Einu sinni komu þeir með eitthvað, sem ég átti að und- irskrifa. Það híjóðaði upp á að ég væri hlynntur aftökum hershöfðingj anna. Þetta var í rauninni traustsyfirlýsing, því þeir, sem ekki var treyst, voru ekki beðnir að undirrita neitt. Konan mín var með barni um þetta leyti. Hún grátbað mig að skrifa undir, en ég gat það ekki. Ég bjóst við að verða handtekinn, ég bjó mig undir það, ég skelfd- ist allt þetta blóð, ég þoldi þetta ekki lengur. En ekkert gerðist. Ég frétti síðar að starfsbræður mínir hafi bjarg’ að mér, óbeint. Enginn þeirra þorði að tilkynna valdhöfun- um, að ég hefði ekki skrifað undir. • Kröfur valdhafanna eru mjög litlar, það er aðeins eitt, sem þeir heimta. Þú skalt hata það, sem þú elskar og elska það, sem þú hatar. En það er erfiðast. Hami endur- tók: Það er erfiðast. Og ég' minntist þess að þessi orð koma fyrir í sögunnþ í svip- uðu sambandi. 8Ö5Í(1I iíffi(

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.