Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 10
10 Alþýðublaðið M.ðvikudagur 29. október 1958 Gamla Bíó Sími 1-1475. 3. VIKA. Brostinn strengur (lnterruiJted Melody) Bandarísk stórmynd í litum. og Cinemascope. Eleanor Parker, Glenn Ford. Sýnd kl. 7 og 9. ÆVINTÝRI Á HAFSBOTNI með Jane Russell. Sýnd kl. 5. Sími 22-1-40. Felustaðurinn Hörkuspennandi brezk saka- málamynd, ein frægasta mynd þeirrar tegundar á seinni árum. Aðalhlutverk: Belinda Lee, Ronald Lewis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Nýja Bíó Sími 11544. Sólskinseyjan (Island in the Sun) Falleg og viðburðarík amerísk litmynd í Cinemascope, byggð á samnefndri metsölubók eftir Alec Waugh. Aðalhlutverk: Harry Belafonte, Dorothy Dandridge, James Mason, Joan Collins. Bönnuð börnum yngri en 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og -Q,15. rry r r J r r 1 npolibio Sími 11182. Árásin (Attack) Hörkuspennandi og áhrifamikil ný amerísk stríðsmynd frá inn- rásinni í Evrópu í síðustu heims styrjöld. Jack Palance Eddie Albert Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd um tilraun Bandaríkjamanna að skjóta geimfarinu Frum- herja til tunglsins. Austurbœjarbíó Sími 11384. Nýjasta ameríska' rokkmyndin: Jamboree Bráðskemmtileg og fjörug ný amerísk rokkmynd með mörg- um frægustu rokkstjörnum Am- eríku: Fat Domino Four Coins Jerry Lee Lewis Count Basie og hljómsv. og m. fl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Haínarbíó Sími 16444. Söguleg sjóferð (Not Wanted on Voyage) Sprenghlægileg og fjörug, ný, gamanmynd, með hinum vin- sæla og bráðskemmtilega gam- anleikara, Ronald Shiner. Mynd sem öllum kemur í gott skap. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 7’C irmáí Stjörnubíó Sími 18936. Tíu hetjur. (Tlie Cockleahell Heroes) Afar spennandi og viðburðarík, ensk-amerísk mynd ítechnicolor um sanna atburði úr síðustu heimsstyrjöld. Sagan birtist í tímaritinu „Nýtt SOS“, undir nafninu ,,Ca fish“ árásins. Jose Ferrer, Trevor Howard. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 14 ára. —o-— Verðlaunamyndin Gervaise Með Mariu Schell. Sýnd kl. 7. H afnarf iarða rbíó Sími 50249 Karlar í krapinu Æsispennandi ný amerísk cine- mascope litmynd um ævintýra- menn og svaðilfarir. Aðalhlutv.: Clark Gable Jane Russell Robert Bryan Sýhd kl. 7 og 9,15. <|í WÓDLEIKHtíSID t HORFÐL’ REIÐUR UM ÖXL Sýning í kvöld kl. 20. Bannað börnum innan 16 ára. SÁ HLÆR BEZT . . . Sýning fimmtudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pant- anir sækist i síðasta lagi dáginn fyrir sýningardag. ©CREYKIAVfKIJj^S ,Alíir synir mínir’ Eftir Arthur Miller. Leikstjóri: Gísli Halldórsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. Sími 13191. FÉLAG ÍSLENZKRA LEIKARA. Sím! 50184 íkharður III. Ensk stórmynd í litum og Vistasvision Aðalhlutverk: Laurence Olivier og Claire Bloom Revyettan o Rokk og “ Rómantík Ö3’ Syning í Bæjarbioi í Hafn- n arfirði á f.mmtudagskvöld » kl. 9. e Aðgöngumiðasala í Bæj- B arbíói frá kl. 4 í dag. Sími 50184. Blaðaummæli: „Það er ekki á hverium degi. sem menn fá tækifær. til að sjá verk eins af stórsnill- ingu'm heimsbókmenntanna, flutt af slíkum snilld- G. G. Alþýðubl. arbrag.” „Frábærlega vel unnin og vel tekin mynd, — sem er listrænn viðburður, sem menn ættu ekki að láta fara fram hjá sér.” Ego. Morgimbl. Myndm er hiklaust í hópi allra beztu mynda, sem hér hafa verið sýndar”. í. J. Þjóðvilj. Sýnd klukkan 9. j Allra síðasta sinn. ÖSKUBUSKA í RÓM Itölsk stcrmynd í Cinemascops og litum. Sýnd klukkan 7. Ungan, reglusaman mann nú þegar. — Tilboð leggist inn á afgreiðslu blaðsins. heldur fund í Borgartúni 7 í kvöld kl. 8,30 síðdegis. Umræðuefni: 1. Heimilin og dýrtíðin. 2. Vetrarstarfið. 3. Kaffi. « Allar húsmæður velkomnar. Auglýsið í Alþýðubluðimt fyrir söíúb^ðir, skrifstofur, geymslur og heimili — aftur til afgreiðslu í miklu úrvali í Smiðjubúðinni við Háteigsveg. Vantar ungling til að bera blaðið til áskrifcnda við Lindargotu. Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-9-90. Alþýðublaðið V0DR H KHRKl 1 líu&ícj jj cp .-Jisva.i aa, ;ííb1-b bbjaamB'ú jbv I bú. rmjud jögB?. ;go ,uosejjfi'gí% -nna>l iímiililnti rmiavíií ;i ,4báís

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.