Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 11
11 Miðvikudagur 29; t>xtóber l&b. Alþýðublaðið ' 11« r a p Réyl !i6s' is Minney Nr. 29 Orðstír deyr aldregi A N/KSTUNNI' inun H:>- mæðralélíg Keykjavíkur hefja vetrarstarf'ð raeð fyrsta i->á aðatríáhiskt 1 ðihii í mátreiðs n, | þar sem síúlkurnar læra ;ð búa til allan a’sgengan mat 05 baka, aúk tiÍSágnar £ ven;'n- legri umgengri NámskeiS þetta verður f"á kl. 2—6 daglegá, nema laugár daga, og .er a' allega æl , 5 úúg •um' stúikum og konum, sem lekk; hafa haft tækifæri a5 njóta kennslu í matargerð áð- ur en þær stofnuðu heimili. Ennfremur verður sýni- kennsía kvöldin 30. og 31. þ. m. fyrír húsmæður. Þar verð úr smúrt brauð og sýndir alls kyns smáréttir, sem heppilegt er fyrir húsmóSurina að hafa til smá tilbreytingar, ef gssti ber að garði, eða til uppfylling ar á kalt borð. Alla.r upplýsing ar um námskeiðin fást í síma 11301 og 15236. Bréfaskóli 5ÍS Framhaíd af 4. síðu. ur skólans, að kennarar hans hafa ætíð lagt sig fram til þess að leiðbeina og aðstoða nem-1 endur með vinsemd og áhuga við úrlausnir verkefna og gért það, sem þeir máttu til þess að kennslan mætti vera góð og gagnleg. Bréfanám er í mörgu frá- brugðið venjulegu skólanámi. Það er mjög frjálslegt náms- kerfi og fylgja því margir kost ir. Ýms vandamál fylgja þessú kennslúformi eínnig, m. a. vegna þess, að nemandi og kennari eru hvor öðrum fjarri. Reynslail hefur þó margsýnt, að bréfakennsla er góð kennslu aðferð. Og víst er, að bréfa- kennsla, serri vél er fram- kvæmd, tryggir áhugasömum nemanda góðan árangur. Námsgréinar skólans eru: ísl. réttritun. Kennari Svein- björn Sigurjónsson magister. — ísl. bragfræði. Kenn. Svein- björn Sigurjónss., magister. — Enska í tveim flokkum. Kenn. Jón Magnússon, fil. cand. — Danska í tveim flokkum. Kenn. Ágúst Sigúrðsson, cand. mag. — Þýzka fyrir byrjeridur. Kenn ari Ingvar Brynjólfss., mennta- skólakennari. — Franska. kennari Magnús G. Jónsson, menntaskólakennari. Spænska Kenn. Magnús G. Jónsson, menntaskólakennari. — Esp- erántó. Kenn. Magnús Jónsson, bókbindari. — Bókfærsla í tveim flokkum. Kenn. Þorleif- ur Þórðarson forstj. — Reikn- ingur. Kénn. Þorleifur Þórðar- son, forstj. — Skipulag og starfshætíir samvinnufélaga. Kennari Eiríkur Pálsson, lög- fræðingur. — Fundarstjórn og fundarreglur. Kennari Eirík- ur Pá’sson, lögfr. — Búreikn- ingar. Kennari Eyvindur Jóns- son, búfræðingur. — Algebra. Kenn. Þóroddur Oddsson, menntaskólakennari, Eðlis- fræði. Kenn. Sigurður Ingi- mundarson, efnafræðingur. — Mótorfræði í tveim flokkum. Kennari Þorsteinn Loftsson, vélfr. — Siglingafræði. Kenn- ari Jónas Sigurðsson, stýri- mannask.kennari. — Landbún- aðarvélar og verkfæri. Kenn- ari Haraldur Árnáson, land- búnaðarverkfræðingur. — Sál arfræði. Kennarar dr. Broddi Jóhannesson og frú Valborg Sigurðárdóttir, upþeldisfr. — Skák í tvéim flokkum. Kenn- ari Báldur MÖllér, skákmeist- ari. hennar. Samkvæmt upplýsing- um Jepson liðsforingja, sem alltaf óttaðist að sjálfsmorðs- hneigð kynni að grípa haná kom honum það eiginlega mjög á óvart, þegar hún neitaði að hafa slíka töflu á sér. Sjálfs- morð kom henni kem sé alls ekki t.l hugar. Og slík var dirfska hennar, að hún var reiðubúin að horfast í augu við hvað sem verða kynni og þola það, sem ekki yrði umflúið. Og því var það, að hún neitaði al gerlega að taka töfluna með sér. Loks voru þau bæði skoðuð og athuguð vandlega. Þess var gætt að þau værú ekki með neina brézka vindlinga á sér; vasar þeirra voru nákvæmlega leitaðir, að þar fyndust ekki eldspýtur eða sneplar af að- göngumiðum. Þá voru öll slcil ríki þeirra vandlega athuguð, svo og skömmtunaírmiðarnir, en töskumar, sem þáú höfðu rrieðferðis, höfðu þegar verið settar út í flugvélina, eftir að allt innihald þéirra hafði ver- ið rannsakað á sama hátt. Bifreið, sem þéttum tjöld- um fyrir gluggum, ók þeim ekki aðeins út á ílugvöllinn. heldur alla leið að flugvélinni. Þar beið þeirra Lysander-flug- vél, en sú gerð var minnst allrá flugvéla, sem notaðar voru í þann tíð. Fylgdarfólk þeirra kvaddi þau með handa- bandí og óskaði þeim góðrar 1 ferðár, flugvélarhreyfillinn níð aði, þau settust í sæti sln fýr‘r aftan flugmanninti, hægt og hægt lyftist flugvélin frá jörðú og hækkaði flugið. Stefndi síð an á strönd Frakklands handan sunds. Fyrst Lysandervél hafði ver ið valin til ferðar'nnar, þýddi (það að henni vaj' ætlað að lenda, en þau þyrftu ekki að svífa til jarðar í fallhlífum. Að sjálfsögðu átti vélin að taka einhverja farþega hinum meg inn sundsins, sem koma þyrfti úr landi; ef til vill særðum leyniþj ónustumönnum, — eins og átt hafði sér stað með Bob, — eða einhverjum, sem þýzka leyniþjónustan var á hnotskóm eftir. Og loks var líklegt að ein hverjar skýrslur eða skilaboð, fyllri en þau dulmálsskeyti, sem komið varð á milli með stuttbylgjustöðvunum, biðu þar fyrir handan. Flugvélin flaug yfir sundið í allt að 3000 féta hæð, en lækkaði þaS síð- an mjúklega niður I 100 fet, en loftvarnabyssum w r'j yfir- leitt ekki við komið, þ :: svo lágt var flogið. Og ’ “: sem þessi vélagerð var áuaflega hæghægfleyg, gat húii lant á akurbletti, sem ekki va : nema um 40 — 30 metrar á lengd: Brátt urðu kennileiti greind, °g þegar vélin nálgaðist hinn leynda lendingarstað hafði hún samband við loftskeyta- mann niðri í gegn um stutt- bylgjustöð, og sagði hann frá því á dulmerkjamáli, hvernig lendingarmerki yrðu notuð, fjögur dauf rafljós, sém mörk uðu stærð akurblettsins. Léndingarstaður sá, ier fyrir valinú varð að þessu sinni, vár á akurlend.nu á milli Chártres og Orleans. Eii áður en flugvél in náði þangað hafði þýzk her flúgvél véitt henn athygli, og neyddi hana tii að breyta um stefnu. Þetta var Messerschmitt svo hraðfleyg, að hún varð að snúa við í sífellu aftur, þegár hún hafði þotið fýrir hiná hag- fara Lysánder-vél. Það vár bér sýnilegt að þeim var með öllú þýðingarlaust að leoida, er þau höfðu slíkan draug á hælum sér, svo flugmaður nn sneri við til Bretlands aftur, og vár nú ekki annað sýnna, en að þau Violetta og Staunton myndú énn einu sinni verða að seinka för sinnj til næstu tunglfyll- ingar. Var því sízt að undra þégar þau sáu sundið enn fyr- ir neðan sig, er þau voru á heimleið, hvort einhver örlög hefðu vérið ákveðin þeim slík, að þau mættu ekki méð neinu móti gegna þésssu hlutverki. Svo fór loks, að þýzka flugvél ín hætti éltitigárleiknum, Og sneri þá flugmaðurinn ePn Við, og að þessu sirini tókst hónúm að ná léiidingarstað heilU Og höldnu. Þau sáu ljósdeplana fjóra allt í einu beint fyrir neð an, flugmaðurinn stöðvaði hreyfilinn og réhndi vélitthi gætilega niður á völlirm, sem rétt varð greindur í fölri mána lýsuttni, og eftir nokkra rykki og hnykki fyrir ójöfnurnar nam vélin staðar. Mennirnir með vasaljósin komu hlaUþandi að vélinni og ræddu við þaU í hálfum hljóð- um, Violetta gékk fyrst niður stálrimlana, en StáUntön kom næstur og var þéim ittnilega fagnað með faðmlögum að fröínskum sið. Öli töluðu þaU hvísllátt. Mót tökunefndin hafði meðferðis reiðhjól handa þeim tvéim; töskurnar voíu teknar úr spenntar á böglagrindúrnar, en geymsluhólfi vélarinnar og þar siem Violetta var með tvær töskur meðferðis, varð hún að spenna aðra þeirra á bak sér. Þegar þeim undirbúningi var lokið, héldu þau út í nóttina á sína löngu för, því að um tutt- ugu mílur vegar voru til á- fangastaðar; þótt, ofdirfska að halda mjög nálægt Paris, vegna umferðabannsins, sem var þar á öllum vegum að næturlagi, og því hafði verið ákveðið að þau skyldu halda kyrru fyrir það sem eftir lifði nætur, er ferð þsirra l.ykþ í húsakynn- um eins af mönnum andspyrnu hreyfingarinnar. Og þegar loks þangað kom beið þeirra ’þar matur á borðúm, ekki um annað að tala, enda þótt þau hefðu nesti méð sér. í eldhús- inu beið þeirra hvítdúkað borð, itómatsúpan hafði verið hituð yfir eldstónni og steik mikil var framneidd á fati; en í sveit- unum, einkum þar sem akur-. yrkja og kvikfjárrækt var aðal lega stunduð, var ghægð matar á meðan á hernáminu stóð. Þau néyttu matár síns af beztu lyst, og síðan var kaffi drukkið, sem öllum bragðist hið bezta, en þáð höfðu þau tekið með sér að heiman, því lítið var um ánnað en gervikaffi á Frakk- landi. Spillti og ekki ánægj- unni að fá valið konjakk með, því áf þeim drykk var nóg. Síð an gegnu þaU Violetta og Staun tön til rekkju ög sváfU lengi dags, en héldu síðan með lest- inni til Parísarborgar. ÞRETTÁNDI KAFLI. í strandhéruðum Normandí. Staunton átti frænku eina í Párís; átti hún heima á Signti bákká, skammt frá Pont dil Cárrossel. Hinum megin á bakkanutti gát að lítá Tuiléres- garð og Louvre, og kom Staut on Violettu fyrir á þessu heim ili frænkú sinnar. Hann hélt sjálfur sjaldnast kyri'U fyrir; mátti rékna méð því að þýzká lögreglan væri á hæluin sér, og vildi því ekki stefna Violléttu í hættU með því að búa hjá henni, en heimsótti hána hins végar hvettær, sem öruggt gat kallast. Að sjálfsögðu hafði Violetta numið til hlítar allar götur í Mið-Párís, ert fyrsta daginn vildi hún þó ekki fafa út ein, og fylgdi frænka Stauntons henni. Þær gengu úm Rua Roý ale, og þegar Violétta kom auga á Mádelame-kirkjuna og uin leið fylltist hugúr hennár endurminnittgunUm um Eti- enné ög leitáði hfeim til dóttuí' innar. Hvarvéttta mættu þær hópum manna í þýzktim eiþ- kennisbúningum, og auk þess mörgurtt öðruni, sem fekki bártl einkénnisbúningá, en vofu þó ótvírætt þýzkir. Þárna vár á ferli mafkt iðnaðarmánna, sem voru á hraðri ferð til iðjú sintt- áf, fen márgt fólk var líka á ferli í verzlunarerindum, því að þrátt fyr;r það að Þjóðverj- arnir létu greipar sóppa um all ar verzzlanir í borginni, var þar enn mikið um varning frá fyrri árum. Varla sá Violetta nokkrar bifreiðar þarna I akstri. Flestir borgarbúar ferð uðust um á reiðhjólum. Þafná mátti meira að segia sjá eins- konar léttivágna, stigna eins og reiðhjól; sat ekilinn frámmi á og stfeig, en farþeg'n aftur í og lét fara notalegá um sig, Ekki voru neinir strætisvagnar í akstri, en neðanjarðarbraUthi var starfrækt enn, og méð henni fóru flestir þeir, sem komast þurftu nokkra vega- lengd. Það var í maísölustað nokkr um við Boulövard des Capu- cinees. að Violetta notáði föls uðu skömmtunármiðana í fyrsta skipti. Maturinn var dýr og fábrotinn. Seinná um kvöíd ið hittúst þau Staunton í Lux emborgargarði, eins og áður hafði verið ákveðið, og gengu þar um stígana og sþjölluðu saman. Hann haf ði komið því þánnig fyrir að hun héldi mieð lest til Rúðuborgar morguninn eftir. Vegalengdin var um það bil sjötíu og fimm mílur, og tók ferðalagið nærrí tvær klukku- stundir. Staunton mælti: „Þeg ar ég fór þangað f fýrstá skipti þekkti ég aðeins einn niann, sem ég gát snúið mér til, Serge Malraux. En þú hefur ekki nokkurn mann, sein þú getur snúið þér til, ekki eittu sinni sendistöð, sem þú getur náð sambandi með heim til Lund- úna. Þú hefur sem sagt ekki neitt við að styðjast. Að vísu hef ég lista með nöfnum þeirra, sem voru í andspyrnuhreyfing unni, len við höfum ekki hug- mynd um hvort þetta fólk er einu sinni ofan járðar lengur. Þú verður að læra nöfttin og heimilisföngih Utan að og éy'öi l&'-ggja síðan listann, því að hahn máttu ekki berá á þér nokkra stúnd. Það einá, sem við getum gettgig að sém vísu, er það að þú ért í mikilli hættu stödd, strax og ferð þín þattgað refst. Þú verður fýrst og fremst að háfa það húgfast, að þú get ur yfirleitt hvergi farið án þess að þér verði veitt eftirtekt og jafnvel ieftirför. Það er léitt að maður skuþ þannig neyðást til að senda þig út f opinn dauð- ann, en kæmi ég með þér, mundi það ekki gérá ahnað en auka til muna á hættuná”. „Ég skil”, svái’ það eiha sem hún sagði. „Og þú ert samt reiðubúin að fara?” „Já”, svaraðj hún. „Ég er reiðubúin, og þú mátt treysta mér”. „Það veit ég”, svaraði hann og kláppaði henni á arminn. „Það veit ég”. Og loks var það síðastá ráð leggingin. „Reyndu að komast hjá því að tala nema það nauðsynleg- asta”. „Þú héldur þó ekki .. ." „Nei, ekki það, að þú talir af þér. EEn framburður þinn er enn með greinilegum énsku hreim“. „Er þetta satt?” spurði hún öldungis dolfallin. „Var þér það ekki ljóst?” spurðj hann. ,.Það gæti gengið, ef þú mættir láta sem þú værlr frá Elsass-Lóthringen. En þá myndu Þjóðverjarnir gera ráð fyrir að þú talaðir líka þýzku. Segðu því sem fæst, því fransk an þín gæti komið upp um sig í eyrum Prakka, ig þú veizt aiarei hverjum má treysta þótt fránskir séu“. Sjálfur ráðgérði Staunton ferðálag til amiai’a héraða, þar setti hattil hUgðist st.ofna flökka andspyrnuhreyfingar ig vihna að undirbúningi undir væritan legan innrásardag. Állir, sem til fengust, urðu að verg til- búnir að vinna fjandmönnun- um allt hugsanlegt mein og tjón að baki víglínanna um leið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.