Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 29.10.1958, Blaðsíða 8
A11> f a t» b I a 3 i » Miðvikudagúý 29. október 1958 Iþröttir Framhald af 9. síðu. anna í Eyjum ráðið hinn la;nds- kunna íþróttakappa Torfa Bryn geirsson til þess að þjálfa yngstu drengina í frjálsum í- þróttum. Er þetta spor í þá átt að hleypa lífi í iðkun frjálsra íþrótta í Eyjum. Vonandi er, að drengirnir kunni að meta þetta og sæki vel æfingarnar hjá Torfa. fslenikur fex'i KULÐAHÚFUR fyríp telpur og dfengi. M-argar mjög fallegar tegundii — nýkommu'. Geysir hl Fatad'eildin Hús og íbúðir í Hdínariirði. Til sölu m. a.: Nýtt og glæsilegt steinhús í Kinnahverfi. 4ra herb. timburhús við Öldugötu. Verð kr. 185 þús. 3ja herb. timburhús í Vesturbæ. Verð kr. 110 þús. 2ja herb. steinhús (bakhús), við Miðbæ. Verð kr. 140 þús. 3ja herb. kjallaraíbúð í steinhúsi við Suðurbæ. Verð kr. 185 þús. 3ja herb. hæð í steinhúsi í Vesturbæ, með stóru útihúsi. Útb. kr. 140 þús. 4ra herb. íiý efri hæð við Grænukinn. r Arni Gunn- laugsson hdh Austurgötu 10 Hafnarfirði. Sími 50764 kl. 10—12 og 5—7. LEIGUBÍLAR Bifreiðasíöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastnð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Framhald af 6. sxðu. íslenzkan texta nema einu sinni í tilraunaskyni. Nú er í mér kunnugt um, að þeim hef- ur borizt tilboð erlendis frá um fullkomin tæki til þessa verks, þannig að hægt verði heima að setja íslenzkan texta á all- | ar myndir, sem koma til lands- ins. Munu þeir nú hafa í at- hugun, hvort þeir telja það svara kostnaði, að ráðast í slík kaup, en til þess þau verði fjárhagslega möguleg telja kvikmyndahú.saeigendur sig þurfa að fá tölúverða tilhliðr- unarsemi skatt.ayfirvalda.“ ,,Um framleiðslumöguleika á íslenzkum kvikmyndum gild ir svipuðu máli, en til þess að íslenzk kvikmyndataka sé hugs anleg, verða yfirvöld að gefa eftir nánast öll gjöld af að- göngumiðum. Petersen telur þó möguleika á að taka stuttar íslenzkar myndir og sýna sem aukamyndir með erlendum myndum. — u. Pasfernac Þörvaidur ári Arasen, LÖGMANNSSKRIFSTOFA Skólftvcrðustíg 38 c/o Páll lóh. ÞorteifsiOn h.f - iitmn IHU og IU17 - Simnefni; Ati Hjéll taróar o| slóngur 450 x 17 500 - 16 550 x 16 500 x 15 600 x 16 640 x 13 640 x 15 650 x 16 700 x 20 750 x 20 Rafgeymar, 6 og 12 volt. Hleðslutæki fyrir rafgeyma. Garðar Gíslason y. Bif reiðavérzlun. Framhald af 3. siðu. bera eru því óviðkomandi. Hið nýja Rússland er eitt- hvað, sem kemur þrátt fyrir mótaðgerðir valdhafanna. Það vex meðal fólksins, lífrænt og ómótstæðilegt. Nvtt viðhorf — Um heim allan er við- horf fólks til lífsins að breyt- ast. Á 19. öld ríkti borgara- stéttin, maðurinn leitaði ör- yggis í söfnun fjármuna, jarðeigna og sh'kra hluta. Núna er mönnum orðið ljóst, að öryggi ákvarðast ekki af efnahag. Þetía á ekki aðeins við um Rússland, — á tímum kjarnorku og styrjalda víxl- ast gildi hluta. Okkur hefur skilizt að við erum gestir í tilverunni, ferðamenn milli stöðva. öi'vggi verðum við að finna innra með okkur. Þetta er fráhvarf frá efnishyggju 19. aldarinnar, — þetta er endurfæðing okkar iimra lífs, — trú. Ég á ekki við trú, sem kennisetningu eða kirkju, heldur tilfinningu. Pasternak hefur öðlast þetta innra öryggi, hann leið- ir ekki hugann að því hvaða afleiðingar útgáfa bókarinn- ar um Sívagó lækni kann að hafa fyrir hann. Sumir hafa heimtað, að hann verði rek- inn úr Rithöfundasamband- inu, það rnundi verða ti'l þess að harrn missti heimili sitt og tekjur. Hann ræddi þessa hluti án beiskju, án sjálfs- meðaumkunar. Leiðir ailra, sem ætla að kaupa eða selja Bí L liggja til okkar Bigasatan Klapparstíg 37. Sími 19032. SKINFAXI hf. Klapparstíg 30 ; Sími 1-6484. Tökum raflagnir og breytingar á lögnum. Mótorviðgerðir og við- gerðir á öllum heimilis- tækjum. Húsnæðismjiluoln Bíla og fasteignasalan í Vitastíg 8A. Sími 16205. Áki Jakofessssn Og Krlsfján Eírfksson hæstaréttar- og héracs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. fyrir fulloi'ðna og ungiinga, ailar stærðir fyrirliggjandi. Fataáeildin KAU PUIVI Prjónatuskur og vaðmálstuskur hæsta verði. Álafoss, Þingholtsstræti 2. Samúðarkort Slysavarnafélags íslánds kaupa flestir. Fást hjá slysavaimadeild- um um Iand allt. í Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. Vasadagbékin ©g leigan Sími 19692 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum stórt og rúmgott sýningar- svæði. MinniiúgarspjöKd DAS fást hjá Happdrætti DAS, Vest- ixrveri, sími 17757 — Veiðafæra verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkui sími 11915 —Jónasi Bergmann Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4 sími 12037 — Ólafi Jóhannss. Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm Andréssyni, gullsmið, Laugavegj 50, sími 13769 — í Hafnarfirði l Pósthúsinu, sími 50267. og leigan Ingólfssfræti 9 Sími 19092 og 18966 * 18-2-18 * + mmw Fæst í öllum bókaverzlunum. Verð kr. 30.00. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. Hitalagnir s.f. Símar: 33712 og 12899. Keflvíkingar! Suðumesjamenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlegá vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Kanpfélg Suðurnesja, Faxabraut 27. LsrSsir 0 hæstaréttarlögmaður, LúSvHcsson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.