Morgunblaðið - 21.09.1977, Qupperneq 1
32 SÍÐUR
209. tbl. 64. árg.
MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Midar vel í
máli Schleyers
—segir Denis Pay ot
Símamynd AP.
Alexei Kosygin forsætisráðherra Sovétrfkjanna tekur á móti Geir Hallgrfmssyni á Moskvuf lugvelli f gær.
Viðskipta- og öryggismál
rædd á fundum Geirs Hall-
grímssonar og Kosygins
Virduleg móttökuathöf n á Moskvuflugvelli
Muskvu. 20. seplember.
Frá Magnúsi Finnssyni blaðamanni Morgunhlaðsins.
ILLUSIN-ÞOTA Geirs Hallgrímssonar forsætisráðherra
frá sovézka flugfélaginu Aeroflot lenti á Moskvuflug-
velli kl. 19.25 að staðartíma, 16.25 að fsl. tíma. Heiðurs-
vörður hermanna beið forsætisráðherra og konu hans
Ernu Finnsdóttur, en á móti þeim tók Alexei Kosygin
forsætisráðherra Sovétríkjanna, M.S. Solomentsev for-
sætisráðherra lýðveldisins Rússlands og fleiri ráða-
menn. Með Kosygin var dóttir hans L.A. Givihiani.
Ennfremur tók á móti forsætisráðherranum N.A. Gik-
henov, fyrsti varaforsætisráðherra Sovétríkjanna.
Eftir að forsætisráðherrarnir
höfðu tekist í hendur voru leiknir
þjóðsöngvar landanna, fyrst þjóð-
söngur íslands og síðan Sovétríkj-
anna. Stóðu ráðherrarnir á rauðu
teppi á meðan þjóðsöngvarnir
voru leiknir, en sfðan könnuðu
þeir heiðursvörðinn.
Moskva heilsaði Geir Hallgríms-
Rússaráp
í Peking
Peking. 20. sepl. Reuler.
SENDIFULLTRtJAR Sovét-
ríkjanna og Itandamanna
þeirra gengu út úr veizlu f
Peking annan daginn í röð eft-
ir að Li-IIsien nien varaforsæt-
isráðherra Kfna hafði gegn-
rýnt Sovétríkin harðlega f
ræðu. Veizlan í dag var haldin
til heiðurs forseta Guineu, en f
gær móðgaði Li Rússana f
veislu til heiðurs forseta Nig-
er. Munu hinir móðguðu sendi-
menn hafa verið búnir að
snæða er þeir gengu úr sal.
Þetta var í 6. skipti á þessu ári,
sem slfkt atvik kemur fyrir.
syni og föruneyti með bjartviðri
og 4ra stiga hita og kvöldroðinn
sást út við sjóndeildarhringinn.
Talsverður hópur fólks var á
Moskvuflugvelli til þess að taka á
móti gestunum og munu þar m.a.
hafa verið félagar úr vináttusam-
tökum íslands og Sovétrfkjanna.
Á flugstöðvarbyggingunni voru
rauðir borðar með áletruninni
„Velkominn forsætisráðherra Is-
lands“. Aletrunin var bæði á fs-
lenzku og rússnesku.
Þegar þjóðsöngvarnir höfðu
verið leiknir tók heiðursvörður-
inn að marséra um flugvöllinn
fyrir framan flugstöðvarbygging-
una. Hermennirnir reistu fæt-
urna hátt i loft upp og smelltu
stígvélunum taktfast í flugbraut-
ina eftir hljómfalli hljómsveitar-
innar. Glampaði á silfurlitaða
byssustingina f Ijósum frá sjón-
varpi og kösturum á flugstöðvar-
byggingunni.
Eftir athöfnina á flugvellinum,
sem tók nokkurn tfma, var for-
sætisráðherrahjónunum ekið i
opinberan gistibústað Sovét-
stjórnarinnar, þar sem þau og
föruneyti munu búa. Leiðin til
Moskvu, um 40 km. var skrýdd
islenzka og sovézka fánanum. Á
brúm yfir veginn inn til Moskvu
voru rauðir borðar, sem á stóð
skrifað með gulum stöfum „leiðin
til kommúnismans".
Á morgun hefst dagskrá heim-
sóknarinnar með þvi að Geir Hall-
grímsson leggur blómsveig að
minnisvarða um óþekkta her-
manninn við Kremlarmúra. Siðan
verða sovézk-íslenzkar viðræður
eins og það er orðað i dagskrá
heimsóknarinnar. Mcstallur dag-
urinn fer í viðræður, en á meðan
mun frú Erna Finnsdóttir heim-
Framhald á hls. 18
(ivní oj* Boiiii, 20. sppl.
RohIct — AP.
SVISSNESKI lögfræóinjí-
urinn Donis Payot, som
hofur milligöngu milli v-
þýzku stjórnarinnar og
ræningja Ilans Martins
Schlovors sagdi í kvöld aó
hann toldi að vol miöaði í
starfi sínu og að hann bæri
stöðugt skiiaboð milli
samningsaðila. Túlka
fréttaritarar þotta som
staðfostingu á því að
Samkomu-
lagum
Eystra-
saltsveiðar
Varsjá. 2«. srpl. Rruter. AP.
ÞJÖÐIRNAR sjö sem fiskveiði-
réttindi eiga í Eystrasalti komust
í dag að samkomulagi um kvóta-
skiptingu eftir vikufund í Varsjá.
Viðræður um þessi mál hafa stað-
ið undanfarnar sex vikur eftir að
sænska stjórnin tilkynnti að hún
myndi færa fiskveiðilögsögu sína
út að miðlínu { Eystrasalti, en sú
útfærsla setur um 45% af fiski-
miðum þar undir sænsk yfirráð.
Þessi ákvörðun Svía þýddi að
það kvótakerfi, sem gilt hafði um
fiskveiðar i Eystrasaiti myndi
leysast upp en sænska stjórnin
hlaut lof hinna þjóðanna sex fyrir
að hafa forgöngu um viðræður
um nýtt kvótafyrirkomulag. Ekki
var í dag skýrt frá efni hins nýja
samkomuiags að öðru leyti en þvi
að gengið hefðu verið endanlega
frá kvótaskiptingu og að Sviar
myndu úthluta kvótum innan
sinnar lögsögu i santræmi við til-
lögur fiskveiðinefndar þjóðanna.
Schlevor sé á lífi, on rúmar
tvær vikur oru nú liðnar
frá því honum var rænt í
Köln í árás hóps skæruliða,
som folldu 3 lífvorði hans
og bílstjóra.
Nær algert fréttabann cr i gildi
áfram um samninga v-þýzkra
stjórnvalda og ræningjanna og er
þvi ekkert vitað um stöðu þeirra.
en sem kunnugt er kröfðust ræn-
ingjarnir i upphafi að 11 félögum
þeirra yrði sleppt úr fangelsum
og þeim leyft að fara úr landi til
ákvörðunarstaðar að þeirra vali
og að 1.1 milljón marka yrði
greidd í lausnargjald.
Eiginkona Schleyers, Waltrude.
sagði í viðtali við v-þýzka blaðið
Bild Zeitung i dag að hún væri
sannfærð um að hún fengi að sjá
mann sinn aftur heilan á húfi.
Sagði hún að ást fjölskvldu hans
Framhald á bls. 28.
Allsherjar-
þing S.Þ.
sett í gær
Samcinuðu þjóðunum.
20. seplember. Reuler AP.
32. allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna var sett f New York í
kvöld tveimur klst. á eftir
áætlun vegna deilu um
greiðslu Kambödíustjórnar á
36 þúsund dollara skuld, sem
stjórn Lon Nols skvldi eftir
sig. Neituðu fulltrúar
Kambódfu að greiða þessa
skuld og var ekki hægt að setja
þingið fyrr en ákveðið hafði
verið að fella skuldina niður.
Skv. reglum S.Þ. hafa þjóðir
sem skulda meira en 2 ár aftur
f tfmann, ekki atkvæðisrétt á
allsherjarþinginu.
Fulltrúar 147 þjóða eiga
fulltrúa á þinginu og var Lazar
Mojsov blaðamaður og
diplómat frá Júgóslaviu kjör-
inn forseti þingsins. Er hann
þriðji fulltrúinn frá
kommúnistaríki, sem gegnir
þessu embætti.
Dayan bjartsýnn á
samkomulagshorfur
Washinglon. 20. sopl. Ruuler
Stjórnmálafréttaritarar
í Washington oru nú sann-
færðir um að Mosho Dayan
forsætisráðhorra ísraols
hafi hitt einhverja
Arabaloiðtoga að máli í
síðustu viku og roifað við
þá tillögur að friðarsam-
komulagi í Miðaustur-
löndum. Dayan lét að því
liggja á fundi moð frétta-
mönnum í Washington í
dag að hann hofði átt slíka
oða slíkan fund. A fundin-
um sagði Dayan að hann
væri bjartsýnn á að hægt
yrði að koma á friðarráð-
stefnu um Miðausturlönd í
Genf fvrir lok þessa árs og
taldi að hægt yrði að finna
lausn á helzta vanda-
málinu, aðild Palestínu-
manna að slíkri ráðsrefnu.
Dayan hefur undanfarna tvo
daga rætt við Jimmy Carter
Bandaríkjaforseta og Cyrus
Vance utanríkisráöherra og sagði
við fréttamenn að þótt
ágreiningur ríkti um ýmis mál
„tel ég að það sé til leið, að hægt
verði að finna rétta formúlu og að
Genfarráðstefnan komi sarnan
fyrir árslok." Dayan sagði að
þrátt fyrir að ísraelar væru alger-
lega andvígir þátttöku Palestinu-
manna yrðu þeir að greina á milli
upphafs samninga og endanlegrar
málamiðlunar. Dayan sagði að
Bandarikjastjórn gerði ekki kröfu
til að PLO-samtökin ættu aðild að
Genfarráðstefnunni og hann
sagðist vona að Palestínumenn
ættu aðild að ráðstefnunni. ekki
sem sérhópur og ekki með þá hug-
Framhald á bls. 28.