Morgunblaðið - 21.09.1977, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 21.09.1977, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977 5 Þakkir til Atla Heimis Sveinssonar TILEFNI þess að ég drep niður penna að þessu sinni, er að bera fram innilegar þakkir til tón- skáldsins Atla Heimis Sveins- sonar fyrir þann óvænta heiður er hann sýnir mér með því að tileinka mér nýjasta verk sitt „Fitl og dútl“ samið 18. sept. sl. Ég hygg það sé fremur óvana- legt að heldur meinleysisleg blaðagrein verði til þess að hræra svo rækilega í einu virt- asta tónskáldi þjóðarinnar, að úr penna þess hrjóti samdæg- urs fullmótað listaverk, og eins- dæmi að slíkt verk birtist í dag- blaði við fyrsta tækifæri. Ég hef reynt að bregðast jafn skjótt við og vil geta þess, að æfingar eru þegar hafnar á verkinu. Mun ég að sjálfsögðu leitast við að koma því á fram- færi, svo þjóðin fái notið þcssa nýjasta snilldarverks verð- launatónskáldsins. Það er rétt að taka fram að viða bregður fyrir í verkinu leiftrandi hugar- flugi ásamt glæsilegri úr- vinnslu efniviðs, sem ber vott um andlega reisn og göfugt hugarfar tónskáldsins. Vil ég í þvi sambandi t.d. benda á þann stað í verkinu, þar sem orð- skripið ullabjakk er endurtekið 50 sinnum. Um leið og ég itreka þakklæti mitt óska ég tónskáldinu vel- farnaðar. Ritað i Hafnarfirði 20. sept. 1977. Egill Friðleifsson. Flugvél rakst á fuglahóp FLUGVÉL frá gríska flugfclag- inu Olympfe, Boing 720, sem var í flugtaki frá veilinum í Tel Aviv á mánudag með 91 farþega innan- borðs, rakst á fuglahóp og urðu verulegar skemmdir á vélinni. Flugstjórinn sneri samstundis vélinni aftur til Ben Gurion vallar og lenti þar áfallalaust. Viðgerð á vélinni og gler í flugstjórnar- klefaglugga kostaði um fimmtán þúsund dollara. Formaður sendinefndarinnar, frú Ting Sjö-sung Kínverskt mennta- og lista- fólk hér á landi SENDINEFNI) frá vináttusam- tökum kfnversku þjóðarinnar við erlend ríki kom hingað til lands 17. sept. sl. f boði Kín- versk-íslenzka menningar- félagsins. Formaður sendinefndarinnar er frú Ting sjö-sung, varafor- maður Vináttusamtakanna og fulltrúi á fjórða þjóðþingi Al- þýðulýðveldisins Kina. Aðrir nefndarmenn eru Li Tsú-ven, forustumaður i Shanghai-deild Vináttusamtakanna, ’Feng Shi, prófessor i erlendum bók- menntum, forstöðumaður rann- sóknastofnunar i erlendum bókmenntum við Kinversku fé- lagsvísindaakademíuna, þekkt ljóðskáld og greinarhöfundur um bókmenntir i hcimalandi manna, Búrfellsvirkjun, Sögu- aldarbæinn, Gulifoss og Geysi o.fl. Miðvikudagínn 21. sept. kl. 20.30 munu Liu Teh-hai, lútu- leikari, Reibya Mohammet, sópransöngkona, og Li Ming- tsjang, píanóleikari, halda al- menna tónleika í samkomusal Menntaskólans við Hamrahlíð, þar sem flutt verða verk eftir kinverska og norræna höfunda. Öllum er heimill aðgangur. Á mánudagskvöld var hald- inn fundur i Kínversk-íslenzka menningarfélaginu og þar hélt frú Ting Sjö-sing ræðu og sagði m.a. eftirfarandi: „Kínversk-islenzka menn- ingarfélagið er nú orðið 24 ára Sópransöngkonan Reib.via Mohammet Lútuleikarinn Liu Teh Ilai Li Ming-tsjang píanóleikari. sínu, Reibiya Mohammet, sópransöngkona frá Sinkiang Uighur sjálfsstjórnarsvæðinu, aðstoðarforstöðumaður menn- ingarmálaskrifstofu Sinkiang- fylkis og varaþingmaður, Li Ming-tsjang, pianóleikari, hlaut m.a. fyrstu verðlaun f Enescú- alþjóðapianóleikarakeppninni i Rúmeníu árið 1958, Liu Teh- hai, einleikari á pipa, en það er kínversk lúta, Fan Jú-guang, stjórnarmaður Vináttusamtak- anna, og Vang Tsen-sing, starfs- maður samtakanna. Nefndin mun dvelja hér á landi til 25. september, og hittir að máli m.a. forseta íslands og ráðherra, borgarstjóra og for- ystumenn verkalýðsmála. BZinn- ig mun nefndin fara til Vest- mannaeyja og haida þar tón- leika, halda austur fyrir Fjall og skoða Mjólkurbú Flóa- gamalt. Þetta félag hefur unnið mikil afrek við að efla vináttu og gagnkvæman skilning milli landanna tveggja, og árangur- inn hefur jafnvel aukist á sið- ustu árum. Eg vil ieyfa mér að þakka hjartanlega vinum okkar i Kínversk-islenzka menningar- félaginu og vinum úr öllum starfsgreinum fyrir samstöðu slna með landi okkar. Við erum viss um að eftir þvi sem sam- handið milli landanna þróast, og með óeigingjörnu starfi vina okkar í félaginu, mun það svo sannarlcga halda áfram að blómstra, og vináttan milli þjóðanna tveggja mun bera jafnvel enn rikulegri ávöxt... Þött langt sé milli Kína og Is- lands og úthöf liggi milli land- anna, hafa viðskipti þeirra allt- af verið vinsamleg. Við erum Framhald á bls. 18 Torgið efst a blaöi þegar fariö er í bæinn til fatakaupai AUGLV»NGAOEa.OIN/LJOSM STUDtO 28 Haustpeysur! Fy rir dömur, herra og börn Heilar, hnepptar og með rennilás. sími: 27211 Austurstracti 10

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.