Morgunblaðið - 21.09.1977, Page 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
I DAG er miðvikudagur 21
september, MATTHEUS-
MESSA, 264 dagur ársins
1977 IM BRUDAGAR Ár-
degisflóð í Reykjavik er kl
00 08 og síðdegisflóð kl
12 53 Sólarupprás í Reykja-
vik er kl 07 07 og sólarlag kl
1 9 33 Á Akureyri er sólarupp-
rás kl 06 51 og sólarlag kl
19 18 Sólin er í hádegisstað i
Reykjavik kl 1 3 20 og tunglið
í suðri kl 20 48 (íslandsal-
manakið)
Ég er vínviðurinn, þér er-
uð greinarnar, sá sem er í
mér og ég i honum, hann
ber mikinn ávöxt, því að
án min getið þér alls ekk-
ert gjört. (Jóh. 15, 5—7).
LARfiTT: 1. úlvcsa. 5. þvoltur. 5.
fiurt. í>. voiOina. II. áll. 12. sjón. 12.
vcisla. 14. jurl. 11». kind. 17. iimlurn*
ar.
LOÐRRTT: I. crfióur. 2. saur, 2.
fipasl. I. ólíkir. 7. forfiMur. 8.
kvenm.nafn.. 10. ónoltió. 12. slcfna,
1.1. kvrrrt. 11». ih>.
Lausn á síðustu:
I.ARfiTT: I. ámur. 5. óm. 7. fal. 0.
ak. 10. skarpa. 12. AA. 12. upp. 14.
án. lá. I nnur. 17. arar.
LÓDKITT: 2. móta. 2. IU 4.
ofsaiium. 0. skapa, 8. :ka, 0. app. II.
riinur. 14. :na. 10. RA.
Veðrið
í GÆRMORGUN var suð
læg átt hér i bænum, al-
skýjað og hiti 10 stig. Á
landinu var þá 6—14
stiga hiti i byggð. Var t.d.
14 stiga hiti á Akureyri,
en á Eyvindará og i Höfn
var hitinn 6 stig. Á nokkr-
um stöðum var léttskýjað
i gærmorgun, t.d. á
Vopnafirði og var þar 12
stiga hiti. í fyrrinótt hafði
hitinn farið niður i 3 stig i
byggð Þá um nóttina
hafði mest rignt i Kvigind-
isdal, 8 millimetrar.
Hvergi var rigning i veður-
lýsingunni i gærmorgun.
Hér i Reykjavik hafði sólin
skinið í 1.45 klst. á mánu-
daginn. — Og veðurspáin
fyrir landið hljóðaði á þá
leið. að enn yrði hlýtt i
veðri, einkum um norðan-
vert landið.
FRAHOFNINNI |
í FYRRAKVÖLD kom flutninga
skipið Mávur af ströndinni til
Reykjavíkurhafnar Þá um
kvöldið fór Gljáfoss á strönd-
ina og Hekla fór i strandferð
Þýzka eftirlitsskipið Minden
kom Olíuskip kom með farm
til oliustöðvanna hér i bænum
í gærmorgun kom togarinn
Bjarni Benediktsson inn af
veiðum og landaði aflanum
Olíuskipið Kyndill fór í ferð,
hafði komið aðfararnótt þriðju-
dagsins Breiðafjarðarbáturinn
Baldur kom og mun hafa farið
vestur aftur í gærkvöldi
Hvassafell er farið áleiðis til
útlanda Togarinn Karlsefni
var væntanlegur af veiðum, en
hann siglir með aflann til sölu
erlendis Sagt var í Dagbókinni
í gær að Skaftá og Selá hefðu
verið væntanlegar á mánudag
Þetta er ranghermi Skaftá var
væntanleg þriðjudag Uppl
um komutíma Selár lágu ekki
fyrir í gærmorgun I dag, mið-
vikudag, eru Dettifoss og Sel-
foss væntanlegir að utan og
Esja úr strandferð
| FRÉTTIR ~______]]
HAPPDRÆTTI. DreRÍð
vai' 10. áj4Úst í happdrætti
á veguni Foreldra- og
styrktarfélags heyrnar-
daufra í Reykjavík. Ekki
eru allir vinningarnir sótt-
ir og komu þessir vinning-
ar á eftirtalin númer:
IUjómta'ki — 1102
Innanlandsferð — 7869
Saumavél — 6963
Ryksuga — 9226
Vöruúttekt — 18715
Hraðgrill — 15082
Tölvuúr — 15041
ÞESSAR telpur, tris Guðmundsdóttir, Jóna Ósk Pétursdóttir, Berglind Guðmundsdótt-
ir Ofí Sigrún Guðmundsdóttir, efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyrir
Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær alls 6600 krónum.
| ARIMAD MEILLA
ATTRÆÐUR er í dag
Simon Bjarnason, Austur-
brún 6, Reykjavík. Hann
verður að heiman i dag en
tekur á móti gestum laug-
ardaginn 24. september nk.
frá kl. 15—19.
Hentu niður tyggjó-plötu, þá sjáum við hvort þeir innfæddu eru vinveittir!?
DACiANA frá og mert 1<». soplcniher (il 22. scpfcmhcr er
kvöld*. nætur- t»n helgidaKaþjónusla apótckanna í
Rcykjavík st*m hór st»KÍr: í BORCiARAPÓTEKI. En auk
þi’ss t*r REVKJAVlKl'R APÓTEK opirt líl kl. 22 alla
fla«a vaklvikunnar ncma sunnudaff.
—L/EKNASTóEl'R cru lokartar á lauKardöMum <>«
hclj'idÖKum. cn ha»Kl cr art ná samhandi virt la»kni á
Í.ÓNÍU DEILD LANDSPÍTALNS alla virka da«a kl.
2«—21 ok á iauj'ardöj'um frá kl. 14—16 sími 21220.
OönKudcild t»r lokurt á hclj'idöj'um. A virkum tlöj'um kl.
8—17 cr liæRl art ná samhandi v irt lækni í síma L/EKNA-
FELACíS KEVKJAVlKLR 11510. cn þ\í artcins art ckki
náisl í hcimilisla»kni. Eflir kl. 17 \irka tlajía (il klukkan
8 art morj'ni o« frá klukkan 17 á fösludÖKum til klukkan
8 árd. á mánudöj'iim cr L.EKNAVAKT í síma 21220.
Nánari upplýsiiiKar um lyfjahúrtir o« la'knaþjónuslu
cru Kcfnar Í SÍ.MSVARA 18888.
NEVDARVAKT Tannlæknafcl. Islands cr í IIEILSl
VERNDARSTÓOINNI á laiiKarriÖKum oj» hclKÍtlöKtim
kl. 17—18.
O.VE.MISADC.ERDIR fvrir fullorrtita kckii ma*niisótl
fara fram í IIEILSl VERNDAKSTÖD REVKJAVlKl’K
á mánudÖKum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi mcrt scr
óna»misskfr(cini.
Q IM K R A H H Q heimsóknartimar
OU UlXnnllUU Boníarspílalmn. Mánu-
da«a — fösludaKa kl. 18.20—19.20. lauKarriaKa— sunnu-
da«a kl. 12.20—14.20 <>k 18.20—19. Circnsásdcild: kl.
18.20—19.30 alla daKa <>« kl. 12—17 lauKardaK <>« sunnu-
da«. Hcilsuvcrndarstörtin: kl. 15—16 <>« kl. 18.20—19.20.
H\ftahandirt: mánud. — föstud. kl. 19—19.20. lauKard.
— sunnud. á sama líma o« kl. 15—16. — FærtinKar-
hcimili Kcykjavfkur. Alla daga kl. 15.20—16.20. Klcpps-
spílali: Alla tlaKa kl. 15—16 o« 18.20—19.20. Elókadcild:
Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælirt: Eftir umlali
<>k kl. 15—17 á hclKÍdöj'um. — Landakol: IVlántid. —
föstud. kl. 18.30—19.30. Lau^ard. o« suniiud. kl. 15—16.
Hcimsóknartínii á barnadcild cr alla daj;a kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daj*a kl. 15—16 <>k 19—19.30.
Fa»rtinKardcil.l: kl. 15—16 ok 19.30—20. Rarnaspílali
IlrinKsins kl. 15—16 alla daKa. — Sólvanjíiir: Mánud. —
lauKard. kl. 15—16 <>« 19.30—20. Vífilsslartir: DaKlcua
kl. 15.15—16.15 »k kl. 19.30—20.
LANDSBÓKASAEN ÍSLANDS
OUinl SAENIIÍ SINl' virt Hvcrfisftölu.
Lcslrarsalir cru opnir mántidaKa — föstudaKa kl. 9—19.
IJIánssalur (ycjina hcimalána) kl. 13—15.
NORR/ENA húsirt. SumarsýniiiK þcirra Jóhanns Bricm,
Si/'urdar Sij'urrtssonar <>k Slcinþórs Sijfurðssonar, cr
opin dajJcKa kl. 14—19 fram lil 11. á«ús|.
KOKCjÍARBÖKASAFN KEVKJAVíKt R: ADALSAFN
— I llánsdcild. ÞinKholtsslræti 29a. sími 12308. 10774
<>K 27029 lil kl. 17. Eflir lokuii skiptihorrts 12308 í
úllánsdcild safnsiiis. Mántid. lil föslnd. kl. 9—22.
lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ V SFNMDÖfilM,
ADALSAFN — Lcslrarsaltir. ÞinKhollsslræli 27. síniar
artalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föslud. kl.
9—22. laugard. kl. 9—18. sunnudaKa kl. 14—18. í á«úsl
vcrrtur lcslrarsalurinn opinn mánud. — föslud. kl.
9—22. lokart lauj>ard. <>k sunnud. EARANDBOKASÖEN
— AfKrcirtsla í ÞinKhollsslræli 29a. sfmar artalsafns.
Bókakassar lánartir skipuni. hcilsuha»ium o« slofn-
unum. SÓLHEIIMASAEN — Sólhcimum 27 simi 36814.
IMánud. — föslud. kl. 14—21. LöKAÐ A LAl GARDÖCi-
IM, frá 1. maí — 30. scpt. BÓKIN HEIIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föslud. kl. 10—12. — Bóka- »k
lalhókaþjónusla virt fallarta <>k sjóndapra.
HOFSVALLASAEN — IIofsvallaKÖIu 1, sími 27640.
Mánud. — föslud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUOAR
NFSSKÓLA — Skólahókasafn sími 32975. I.OKAD frá 1.
maí — 31. áKÚsl. BÉSTAÐASAFN — Búslartakirkju,
sími 36270. IMánud. — föslud. kl. 14—21. LOKAÐ A
LAKiARDÓCil M. frá 1. maf — 30. sept. BÓKABÍLAK
— Bækislört í Búslartasafni. sínii 36270. BÓKABlLAHN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlí til 8. áKÚsl.
ÞJOD.MINJASAENID cr opirt alla daK vikunnar kl.
1.30—4 sfrtd. frani lil 15. scplcmbcr n.k.
BOKASAFN KOPAYOOS í FólaKshcimilinu opirt
mánudaKa til föstudaKa kl. 14—21.
LISTASAFN ÍSLANDS \irt HrinKhraul er opirt da^lcKa
kl. 1.30—4 sfrtd. frani til 15. scptember na*slkomandi. —
AMERÍSKA KÖKASAFNIÐ cr opirt alla virka da^a k'.
13—19.
NATTt'RKiKIPASAFNTD cr opirt sunnud.. þrirtjMd.,
fimmlud. <>k laimard. kl. 13.30—16.
ASORIMSSAFN. BcrKslartastr. 74, cr opirt sunnudaKa.
þrirtjudaKa <>k fimmludaKa frá kl. 1.30—4 sírtd. ArtKaiiK-
ur ókeypis.
SÆDVRASAFNIÐ cr opirt alla da^a kl. 10—19.
LLSTASAFN Einars Jónssonar cr opirt sunnudaKa «k
mirtvikudaKa kl. 1.30—4 sírtd.
TÆKNIBÓKASAFNIÐ. Skipholti 37. cr opirt mánudaKa
lil föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533.
sYNINííIN í Slofunni Kirkjustræli 10 lil slyrklar Sór-
optimistaklúbbi Rcykja\ fkur cr opin kl. 2—6 alla daga.
ncma lauKardaK ok sunnudaK-
Þý/.ka hókasafnirt. IMávahlirt 23. cr opirt þrirtjudaKa <>k
fösludaKa frá kl. 16—19.
ARBÆJAHSAFN cr lokart yfir vcturinn. Kirkjan <>k
hærinn cru sýnd cflir pöntun. sími 84412. klukkan
9—lOárd. á virkum dÖKUm.
HÖGHIVIVNDASAFN ^smundar Svcinssonar við SiKtún
cr opirt þrirtjudaKa. fimmtudaKa <>K lauKarda^a kl. 2—4
sírtd.
BILANAVAKT horKarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sírtdcKÍs til kl. 8 árdcKÍs <>k á
b<*lKÍdÖKtim cr svarart allan sólarhrinKinn. Síminn cr
27311. Tckirt cr virt IiIkynninKiim um hilanir á vcitu-
kcrfi horKarinnar <>k I þeim tilfcllum örtrum scm
horKarhúar (elja sík þurfa art fá artslort borKarslarfs-
manna.
„LlKVAGN hcfur
Eyvindtir Arnason nýli»Ka
lokirt virt :<) smírta <>k cr
hann fyrir slullu farinn
art nola liann virt jarrtar-
farir. Vai?n þcssi cr hin
mcsla lislasmirti. prýrti-
lcRur art allri Kcrrt <>k
sýnir smckk <>k áK*tl handbraK<>. Er K<»tt til þcss art vita
art slík lislsmírt skuli vcra unnin af íslcn/kum höndum
<>K ckki sótl (il úllanda.*'
I ARBÓK Evrópu fyrir árirt 1925 s<»Kir m.a. unt
fólksfjölKun Evrópuþjórta: .A íslandi cr fjölKunin (aiin
vcra 13.8 af þúsundi. I þrcm löndum álfunnar cr (alirt art
fólki fjölKÍ örar cn hci: BúlKarfu. Hollandi <>k Rúmcníu.
IIcr færtast árlcKa 26—28 af þúsundi <>k dcyja 12—13 af
þúsundi. Dánarlalan cr la*K>*t í Hollandi. 9—10 af þús-
undi."
------------------- — -N
GENGISSKRANING
NR. 178 —20. september 1977.
Kininj,- Kl. 12.ÍMJ Kaup Sjila
1 Bandarfkjadollar 206.30 2IMÍ.80
1 StcrliiiKspund 359.60 M0.M
1 Kaiiad ariollar 192.10 192.60
100 Danskar krónur 3342.10 3350.20-
100 Norskar krónur 3753.70 3762.30
100 Sa*nskar krónur 4252.10 4262.40
100 Finnsk mörk 4950.80 4962.80
100 Franskir frankar 4185.40 4195.60
100 Bclg. frankar 575.20 576.60
100 Svissn. frankar 8689.20 8710.30
100 Gyllini 8355.60 8375.90
100 V.»Þýzk mörk 8879.40 8900.90
100 Lfrur 23.35 23.41
100 Auslurr. Sch. 1246.50 1249.50
100 Escudos 509.80 511.10
100 Pesetar 244.00 244.60
100 Ycn 77.27 77.46
* Breylins fristóuslu skr&ningu.