Morgunblaðið - 21.09.1977, Page 14
14
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
Fangarnir
gáfust upp
Cuvlmas. Pwrtúgal.
20. vrpl. Rruter. AP.
Jackie fær
20 millj.
dollara
A|M nu. N<-« Yurk. 2». srp< AP.
CHRISTINA Onassis, einka-
dóttir Kríska auðjöfursins
Aristoteies Onassis. hefur náð
samkomulagi við stjúpmóður
sína, Jaequeiine Onassis. um
að greiða henni 20 milljónir
dollara gegn því að Jaequeline
afsali sér þar með öllu tilkalli
til eigna Onassisfjölskyldunn-
ar. Þessi samningur rvfur
einnig tengls sem frú Onassis
kann að hafa haft við fyrirtæki
sem hafa verið í eigu Onassis-
fjölskyldunnar og hún mun
þar með ekki iengur frá 250
þús. dollara á ári það sem hún
á eftir ólifað eins og kveðið var
á um í erfðaskrá eiginmanns
hennar.
Lögmaður Christínu Onassis
var ekki reiðubúinn í dag til að
láta hafa neitt eftir sér um
málið. Þrátt fyrir þennan
mikla samning sem sagður er
að hafi verið gerður er óljóst
hvort þessi upphæð bætíst við
þær 8 míllj. dollara sem
Jacqueline fékk frá Christinu,
að því er sagt er, fyrir ári til að
losa þar með tengsl frú Onassis
við snekkjuna frægu og eyna
Skorpios.
Heimildir AP-
fréttastofunnar segja, að
Jacqueline hafi fijótlega eftir
iát Aristoteles Onassis í marz
1975 reynt að þreifa fyrir sér
hjá Chnstinu hvort ekki væri
unnt að komast að samkomu-
lagi víð hana. Christina var
aftur á móti hin þverasta og
vildi lengi vel ekkert við fyrrv.
eiginkonu föður síns taia.
TÍU VOPNAÐIR fangar gáfust
upp við lögreglu á þriðjudag og
lauk þar með sólarhrings upp-
reisn í Canteen-fangelsinu I Norð-
ur-Portúgal. Höfðu þeir tekið
tutlugu gfsla og kröfðust þess að
fá að komast til Norður-Afríku.
Þeir skiluðu þá vopnum sfnum
öllum og voru fluttir til aðal-
stöðvarinnar í Oporto til yfir-
heyrslu.
Sjónarvottar segja að gislarnir.
þar á meðal fangelsisverðir og
fimm konur sem vinna í fangels-
inu, hafi verið sleppt um hádegið.
Einn gíslanna. að líkindum fang-
elsisstjórinn varð fyrir tveimur
skotum meðan á átökunum stóð
og var hann fluttur á brott í
sjúkrabil. Karlmaður sem var gísl
I<usaka 20. M*pl. AP
KENNTH Kaunda. forseti
Zambiu, létti í dag út-
göngubanni því sem hefur
verið í Rildi í fimm borg-
um í Zamhíu síðustu
sautján dag;a vegna
innrásarha »lu frá Ródesíu
or árása flugt t'la að nætur-
þeli þaðan að því er sagt
var.
Talsmaður stjórnarinnar sagði
að enda þótt Kaunda hefði
RIKISSTJÓRN Idi Amins í
(Jganda hefur bannað 27 sértrúar-
flokkum — og eru allir nema
einn kristnir — að starfa I land-
inu. Úganda útvarpið skýrði frá
þessu í morgun og vitnaði I til-
skipun frá innanrfkisráðuneyti
landsins og sagði að hann þetta
fanganna sagði við fréttamenn að
þeir hefðu komið mannúðlega
fram. en vildi að öðru leyti ekki
tjá sig um málið.
Lögfræðingur Jose Pinto. for-
sprakka uppreisnarinnar og fvrr-
verandi baráttumanni hægri-
manna í Angola, sagði að „báðir
aðilar hefðu fallizt á tilslakanir"
en hann skilgreindi ekki nánar i
hverju þær væru fólgnar.
Fangarnir lögðu til atlögu
snemma í gærmorgun. mánudag.
Nokkrir þeirra særðust i viður-
eign við fangaverði áður cn þeim
tókst að koma sér fvrir i einni
álmu fangelsisins með 20 gísla
sína. Læknir og hjúkrunarkona
fengu að koma þangað í gær-
kvöldi og búa um sár nokkurra
fanga og sömuleiðis gísla sem
voru sárir.
ákveðið þetta gæti svo fanð að
fljótlega yrði að grípa til þessa á
ný til að tryggja öryggi fólks á
þessum stöðum. Ródesíumenn
hafa neitað að hafa gert loftárásir
á borgir í Zambiu og sögðu að
þetta væri gert í þeim tilgangí
einum að dylja að kúbanskir her-
menn væru í landinu til að þjálfa
skæruliða. Væri þetta allt svik og
prettír Kaunda til að draga
athygli umheimsins frá því og
athygli landa hans frá cfnahags-
örðugleikum sem Zambia ætti við
að glíma.
tæki gildi þegar í stað. Meðal
þeirra sem nú eru bannaðir í
Úganda er Hjálpræðisherinn. sjö-
unda dags aðventistar. bahaiar
o.fl.
Amin forseti er sjálfur múham-
eðstrúarmaður. Er talið að hann
muni á næstunni leggja áherzlu á
að efia múhameðst rú í landinu
Utgöngubanni
létt í Zambíu
Amin bannar sértrúarflokka
Nairobi. Kenya 2A. sept. AP.
HEILDVERZLUN
Ölafur Kjartansson. Lækjaraötu 2.
Nýju Ultralucent kremin halda
rakanum sérlega vel í húðinni enda
kemur áranaurinn strax í liós.
Gíraffinn
Dický látinn
Maro.-ll II«11. K«el»<ll. 2«. srp«. AP
GtRAFFINN Victor. kallaður
Dicky, sem varð svo illilcga
fótaskortur er hann bjó sig
undir að gagnast einni af
þremur „eiginkonum" sínum I
Marwell-dýragarðinum á
Suður Englandi. iézt í kvöld. I
þá sömu mund og starfsmenn
hins drottningarlega brezka
flota voru að draga hann á
fæturna með kranaútbúnaði.
Kanamein hans mun hafa
verið hjartaslag.
Ilarmsaga giraffans hefur
verið efni blaða víða um hcim
og dýravinir hvarvetna hafa
fylgzt með af áhuga og samúð.
Dicky var fimmtán ára gamall
og átján fet á hæð. flann var
ættaður úr Afriku.
Þegar aðgerð var hafin í dag
til að draga hann á fætur var
reynt að gæta ítrustu varfærni
og farið mjög hægt i sakirnar
þar sem óttast var að giraffinn
myndi ekki þola tílfæringar
þessar. Framan af virtist allt
ætla að ganga að óskum en
þegar Dicky átti þó sýnilega
erfitt með andardrátt og
skyndilega gaf hann upp
andann. öllum viðstöddum til
hinnar mestu mæóu. „Ég held
að álagið á hann hafi orðið
honum um megn. Hann hafði
ekki lengur þann þrótt og lifs-
vilja eftir sem til þurfti til að
lifa af,“ sagði eigandi garðsins
dapur í bragði.
Á meðan Dicky lá ósjálf-
bjarga og kylliflatur var reynt
að létta honum lífið á ýmsan
hátt. Starfsmenn nudduðu
fætur hans og skrokk með
mýkingarlyfjum honum var
borinn matur eftir þörfum og
iiðru hverju komu ciginkonur
hans þrjár á vettvang og virtist
hann jafnan hressast nokkuð
við heimsóknir þeirra.
Oswald með Kúbön-
um og CIA mönn-
um til Dallas?
N<-» V«k.2H. vrpl. AP.
FYRRVERANDI starfsmaður
CIA, Maritza I.orenz að nafni. hef-
ur skýrt bandariska blaðinu
„New York Daily News" frá því
að hún hafi farið með Lee Ilarvey
Oswald og morðingjahóp til Dall-
as í Texas nokkrum dögum áður
en John F. Kennedy Bandaríkja-
forseti var skotinn þar til bana.
Blaðið segir að Mantza og aðrir i
hópnum hafi verið félagar í sveit
sem var kölluð „Operation 40“ og
i henni voru mcðal annars kúb-
anskir ska*ruliðar og nokknr
þjálfaðir CIA-menn. Hún segir að
hún hafi fyrst hitt Oswald í sér-
stöku „Öryggishúsi" sveitarinnar
í Miami 1963. Ilún fór akandi frá
Miami með Oswald og nokkrum
öðrum sem hún nafngreinir. þ.á
in. CIA manní að nafni Frank
Slurgis og kúbönskum útlagaleið-
Kennedy
togum Orlando Bosch og Pedro
Diaz Lanz og tveimur öðrum sem
hún þekkti ekki nánar. Ilún segist
ekki hafa vitað hver tilgangur
ferðarinnar var, hafi fyrst staðið í
Framhald á bls. 18