Morgunblaðið - 21.09.1977, Síða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Bakari
Viljum ráða bakara og aðstoðarmann
strax eða eftir samkomulaqi. Upplýsinqar
ísíma 10700.
MJÓLK UfíSA MSA LA N
Brauðgerd
Höfum hug á að ráða
mann til
vélaeftirlits
Um er að ræða starf hluta úr degi.
Upplýsingar í síma 10700.
MJÓLKURSAMSALAN
Tækn/deild
Kvikmyndahús
óskar eftir starfsfólki til afgreiðslustarfa
nú þegar. — Vaktavinna — Upplýsing-
ar um aldur, menntun og fyrri störf,
ásamt mynd, sendist auglýsingadeild
Mbl. fyrir föstudag, merkt: „Kvikmynda-
hús — 4078".
Auglýsinga-
teiknari
Auglýsingastofa, sem annast fjölbreytt
verkefni vill ráða auglýsingateiknara sem
fyrst Góð launakjör. Tilboð merkt:
„Auglýsingateiknari — 4075" sendist
blaðinu fyrir föstudaginn 23. sept. Fullri
þagmælsku heitið.
Viðskipta-
fræðingur
útskifaður að vori 1 97 7, óskar eftir fram-
tíðarstarfi. Góð meðmæli. Möguleg
starfstilboð leggist inn á augl.deild Mbl.
eigi síðar en þriðjudag 27. sept. merkt:
„Atvinna — 4436".
Húsbyggjendur
Byggingameistarar geta bætt við sig verk-
um. Hafa umráð yfir timbri.
Upplýsingar í símum 83462 og 85963,
eftir kl. 7.
Kennarar
Kennara vantar í Nesjaskóla A-Skaft. Að-
alkennslugrein stærðfræði í 7., 8. og 9.
bekk Húsnæði á staðnum. Uppl. gefur
skólastjóri í síma 97-8442 eað formaður
skólanefndar.
Þrúðmar Sigurðsson,
Miðfe/li.
Ríkisendur-
skoðun
óskar að ráða í stöðu í tolladeild. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf óskast sendar
ríkisendurskoðun, Laugaveg 105.
Einnig óskast sendill hluta úr degi.
Unglingur óskast
til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Upp-
lýsingar í síma 10100, skrifstofan.
Verkamenn óskast
í byggingarvinnu í Mosfellssveit.
Uppl. í síma 86382.
Setjari
Prentsmiðja í nágrenni Reykjavíkur óskar
að ráða setjara (þarf ekki að kunna vél-
setningu). íbúð fyrir hendi.
Tilboð merkt „Framtíðarstarf: — 4435"
sendist augld. Mbl. fyrir 1.10 '7 7.
Framkvæmdastjóri
óskast að stóru fyrirtæki í Reykjavík.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf
sendist í pósthólf 835.
Atvinna — Bónus
Meitillinn h/f, Þorlákshöfn, óskar eftir
fólki í snyrtingu og pökkun. Fæði og
húsnæði á staðnum. Upplýsingar í sima
99-3700.
raöauglýsingar — raöaugiýsingar — raöauglýsingar
tilboó
útboó
f§f ÚTBOÐ
Tilboð óskast
í eftirfarandi fyrir Vélamiðstöð Reykjavík-
urborgar.
1 . Snjóruðningstennur.
2. Saltdreyfara
3. Sópa til ásetningar á dráttarvélar. .
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
Fríkirkjuveg 3, R.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriðju-
daginn 1 8 október n.k kl. 1 1 .00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800
húsnæöi óskast
Herbergi
með morgunverði
Óskum að taka herbergi á leigu um
stuttan tíma fyrir útlending, helzt í ná-
grenni Skeifunnar 1 1 . Æskilegt að morg-
unverður fylgi.
Brauð h. f.
Sími 4 1400.
Við seljum
vörubílana
árg. 1977 Volvo N 1 0 með búkka,
árg. 1 972 Volvo N 88 með búkka,
árg. 1 972 Volvo Volvo F 88 með búkka,
árg. 1971 Scama 1 1 0 með búkka,
árg. 1965 Scania 8 tonna,
árg. 19 72 M Benz 1513 með túrbínu,
árg. 1966 M. Benz 1413,
árg. 1965 M. Benz 1418.
Eigum líka 2/i og 3ja tonna Foco og Herkúles krana.
Bílasala Matthíasar,
sími 24540.
Bátar til sölu
6 — 7 — 10 — 1 1 — 30 — 38 — 46 — 51 — 53 —
55 — 65 — 86 — 87 — 88 — 90 — 120 — 230 tn.
Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum Höfum sérstaklega
verið beðnir að útvega 80—100 tonna stálbát og 200—-300
tonna bát fyrir góða kaupendur.
Til sölu
200 lesta stálfiskiskip til afhendingar nú
þegar. 250 ferm. veiðarfærageymsla í
Grindavík.
Skipasa/an Borgarskip,
Grettisgötu 56, sími 12320.
Ólafur Stefánsson hdl. simi 12077.
kennsla
Leiklistarnámskeið
Leiklistarnámskeið verður haldið í Reykja-
vík í vetur. Allar upplýsingar veitir Helgi
Skúlason sími 1 9451.
Aðalskipasalan.
Vesturgötu 1 7.
Símar 26560 og 28888.
Heimasimi 51119.
Nauðungaruppboð. Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavik og
Iðnaðarbanka Islands h.f. fer fram opinbert uppboð i vöru-
geymslu Eimskips Borgarskála fimmtudag 22. september
1977 kl. 11 og verða þar seld stálgrindarhús talið eign
Ryðvarnar h.f. Greiðsla við hamarshögg.
Borgarfógetaembættið i Reykjavik.