Morgunblaðið - 21.09.1977, Side 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21, SEPTEMBER 1977
+
Móðir okkar,
SALÓME MARÍA EINARSDÓTTIR
frá Rauðbarðaholti,
andaðist á Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund þann 1 9 september
Eggert Kristmundsson og systkini.
+
Föðursystir min,
SIGRÍÐUR HELGADÓTTIR
frá Ásbjarnarstöðum,
sem lést að Sólvangi í Hafnarfirði 16 þ m verður jarðsungin frá
Hafnarfjarðarkirkju föstudaginn 23 september kl 2
Fyrir hönd ættingja og vina
Haraldur Jónsson
+
Móðir okkar. tengdamóðir og amma
GUORÚN S. ÁRNADÓTTIR,
Stýrimannastíg 2.
verður jarðsungin frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 22 september kl
13 30 ^
Otti Petursson,
Helga Pétursdóttir. Guðbjartur Kristinsson
og barnaborn
Guðbjörg Halldórs-
dóttir—Minningarorð
Fædtl 4. desember 1894.
Dáin 12. september 1977.
Kveðjuorð um rnina kæru
tengdamóður, sem fékk sina lanjí-
þráöu hvild hinn 12. september.
Guðbjörfi var fædd að Þuriðar-
stöðum í Eiðaþinfíhá. Foreldrar
hennar voru Guðrún Jósepsdóttir
0f» Halldör Marteinsson. Þau
flutlust að F:nnadal í Norðfirði
þesar Guðbjör|> var 7 ára gömul
ojí bjuj<KU þar i fimm ár, en flutt-
ust þaðan að Sandvíkurseli í
Sandvik.
Guðbjörjí jjiftist hinn 27. nóv-
ember 1915 Guðmundi Halldórs-
syni frá Gerði í Norðfirði oj» rikti
mikill kærleikur oj> óstúð með
þeim, svo unun var á að horfa.
Heimilið stækkaði fljótt, þvi þeim
varð 14 harna auðið, 10 synir oj> 4
dætur. Þau voru búin að missa 5
börn úr sinum hópi, ojt tóku þvi
með jafnaðar neöi, Guðbjörjj
sajjði: „Þeir sem er jjefiö mikið
hljóta lika að missa mikið". Það
var alltaf nöj< rúm á Gerðisheimil-
inu, oj> ólu þau mikið til upp 3
börn að auki, sem reynst hafa
þeim vel oj> metið þau mikils.
Arið 1954, eftir 39 ára búskap á
Garði, fluttust Guðbjörg og Guð-
mundur suður i Garðabæ oj>
keyptu Lyngberg, en þá voru öll
börnin uppkomin og flutt til
Reykjavíkur og nágrennis og á
Lyngbergi var aðstaða til að hafa
skepnur og voru þau með kindur.
endur og hænsni. Guðmundur fór
á sjúkrahús 1973 og andaðist sið-
an 29.4 1976. Siðustu árin hélt
Guðbjörg þeimili með syni sinum
sem hún bar mikla umhyggju fyr-
ir. Á Lyngbergi var alltaf mikill
gestagangur, því þangað var alltaf
jafn gott og gaman að koma og
þaðan fór enginn svangur. Guð-
björg naut þess einnig að hafa
margt fölk í kringum sig.
Það væri hægt að skrifa mikið
um Guðbjörgu þvi hún var búin
að Ijúka miklu dagsverki á sinni
löngu ævi, en það var ekki henni
að skapi að gefast upp. Hún
gekkst undir stóran uppskurð i
ágúst, sem hún hafði sjólf sótt
fast eftir, en hún var oft sárþjáð
síðustu þrjú árin. Við ræddum
þetta saman, svarið hjá henni var
á reiðum höndum: „Það verða all-
ir að deyja úr einhverju“.
Að lokum ætla ég að þakka Guð-
björgu samfylgdina i þau 30 ár
sem ég varð hennar aðnjótandi.
Við geymum öll í hugum okkar
góðar minningar um hana.
Allur stóri ástvinahópurinn
þakkar henni umhyggju og ástúð
sem hún veitti þeim.
Far þú i friði
Friður Guðs þig blessi
Hafðu þökk fyrir allt.
Kristfn Sveinsdöttir.
+
Faðir mmn, tengdafaðir og afi,
KRISTJÁN MAGNÚSSON,
frá Borgarnesi,
Staðarbakka 34,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju fimmtudaginn 22 september kl
15 00
Ingibjörg Kristjánsdóttir.
Haraldur Þórðarson.
Unnur Guðmundsdóttir
Sigurþór Jóhannesson,
Kristrún Jóhannesdóttir.
+
Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
móður minnar og ömmu okkar,
HALLDÓRU JÓNSDÓTTUR
Bárugötu 20.
Jón Brynjólfsson,
Jóna Elfa Jónsdóttir.
Brynjólfur Jónsson.
+
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför
móður okkar, tengdamóður og ömmu,
KRISTJÖNU SIGTRYGGSDÓTTUR,
frá Húsavik.
Sigurlaug Albertsdóttir,
Sigtryggur Albertsson, Elísabet Karlsdóttir,
Kristinn Albertsson, Dýrleif Jónsdóttir,
og barnabörn
+
Þökkum inmlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför eiginkonu
minnar, móður okkar, tengdamóður og ömmu,
JÓHÖNNU RÓSU MAGNÚSDÓTTUR
Álftamýri 2.
sérstakar þakkir til starfsfólks gjörgæzludeildar Landspitalans og einntg
á deild 4 d fyrir góða umönnun
Björn Egilsson.
Egill Jón Björnsson,
Guðrfður Guðbjartsdóttir,
Magnús Sigurðsson, Kolbrún Ólafsdóttir
og barnabörn.
+
Hjartanlegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og
útför eiginkonu minnar, móður okkar. tengdamóður og ömmu,
CHARLOTTU KRISTJÖNU JÓNSDÓTTUR,
Björn Magnússon,
Dóróthea M. Björnsdóttir.
Jón K. Bjömsson.
Ingi R. B. Bjömsson,
Jóhann E. Björnsson,
Björn Bjömsson,
Ingibjörg Bjömsdóttir,
Oddur Borgar Björnsson,
Valgerður Kristjánsdóttir.
Birgir Ólafsson,
Margrét Dannheim,
Jóna Sæmundsdóttir,
Inger Bjarkan,
Svanhildur Sigurðardóttir,
Asta Magnúsdóttir,
og barnaböm
Jón ÞórirLárus-
son — Minning
Fæddur 31. mars 1957.
Dáinn 18. ágúst 1977.
Þar sem ég bý erlendis er mér
það jafnan ánægja að skreppa á
bókasafn og lesa nýjustu blöðin að
heiman, en svo var þó ekki daginn
sem ég las að Jón Þórir vinur minn
væri látinn og ég gekk út þungt
hugsi án þess að lesa blöðin frekar
— þessi frétt hafði komið mér úr
jafnvægi.
Við Jón höfðum kynnst fyrir
nokkrum árum, sem vinnufélagar
og vinskapur haldist upp frá því
og nú f sumar fékk ég skemmtilegt
bréf frá honum sem ég geymi. Það
bréf ber sterkan vott um hinn
skemmtilega og sérstæða húmor,
sem Jón hafði og átti sinn þátt í
þvi að gera hann vinsælan jafnt á
vinnustað, sem og annars staðar.
Já, vinsældir öðlaðist þessi góði
drengur hvar sem hann kom og
minnist ég sérstaklega þegar hann
kom með mér á heimiii mitt norð-
ur á landi i fyrrasumar, hvað öll-
um þótti vænt um hann þar eftir
þau kynni, þó að stutt væru.
Ég minnist þess einnig hvað
Jóns var saknað á vinnustað þegar
hann hætti þar, en nú er söknuður-
inn stærri.
Já, minningarnar hlaðast upp.
Það var alltaf gaman að hlýða á
Jón lesa ljóðin sin eða leika á orgel
sem hann gerði hvort tveggja af
innlifun og hæfileika hafði hann á
báðum sviðum, sem hefði verið
gaman að sjá hann þroska með sér.
Tónlistaráhugann átti hann ekki
langt að sækja, þar sem faðir hans
heitinn starfaði jafnan mikið að
tónlist og var m.a. kirkjuorgelleik-
ari.
Jón hafði útskrifast sem mat-
sveinn og stundað það starf á sjó
og við vinir hans kölluðum hann
gjarna Jón kokk okkar á milli, þar
sem okkur þótti mikið til hans
koma á þvi sviði.
Ekki duldist það neinum sem
Jón þekktu, að hann var óvenju
hugsandi og var lifið honum jafn-
an yrkisefni, sem og trúmál, en
trúin á guð var hans leiðarljós i
lífinu og nú er hann kominn þang-
að sem leiðir okkar allra liggja
einhvern timann og ég er glaður
að vita að honum líður vel þar.
Ég vil enda þessa fátæklegu
minningargrein um látinn vin,
með þvi að biðja guð að styrkja i
sorg sinni móður, systur og aðra
ættingja og vandamenn hins látna.
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Ég hefði viljað verja meiri tfma en ég geri til að hugleiða
ritninguna og biðja. Hversu langan tlma ætti ég að nota til
bænar á dag?
Bæn — það er meira en að krjúpa á kné svo og svo
langan tíma í einrúmi. Bæn er samfélag við Guð og
við Jesúm Krist. Biblían segir: „Biðjið án afláts“.
Þetta merkir, að við eigum sífellt að lifa í anda
bænarinnar. Það táknar, að við eigum ávallt að vera
reiðubúin til bænar. Bæn er eins og þegar barn talar
við föður sinn. Kristinn maður hefur fæðzt inn í
fjölskyldu Guðs. Þess vegna er honum eins eðlilegt
að biðja og barni hér á jörð er eðlilegt að biðja föður
sinn þess, sem það þarfnast.
Látið bænina ekki vera skyldustarf einungis, ella
fer svo, að þér verðið aldrei viss, um, hvort þér hafið
beðið nógu lengi eða réttilega. Lítið á bænina eins og
forréttindi. Hún er tækifæri til þess að ganga fram
fyrir himneskan föður yðar. Hafið hugfast, þegar
þér biðjizt fyrir, fyrirheitið, sem er að finna hjá
postulanum Jóhannesi: „Ef vér biðjum um eitthvað
eftir hans vilja, þá heyrir hann oss“ (1. Jóhs.bréf
5,14).
+
Móðir mín
HULDA M. INDRIÐADÓTTIR
frá Arnarholti
Kleppsvegi 40,
andaðist i Landspitalanum 20 september
Bryndís Kvaran.
+
Eiginmaður minn og faðir okkar.
ÞORSTEINN JÓNSSON
kaupmaður, Rauðalæk 20.
andaðist aðfaranótt 20 september á Borgarspítalanum
auglýst síðar
Jarðarförin
Brigette Jónsson,
Anna Þorsteinsdóttir.
Oddný Þorsteinsdóttir,
Hrönn Þprsteinsdóttir.
Stefán Guómundsson.