Morgunblaðið - 21.09.1977, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977
raff/nu ?
«><: -.0
Grani göslari
H»‘f ekki lapað holla síðan éf; fékk mér Rægcr og grislavirka
bolta!
Það cr langt síðan þú hrfur
komið í þrnnan slól?
Grlur þrssi vrl klárað það
sama og skrifslofudama á
vrnjulrgum vinnudrgi að því
viðbættu að tala 20 rinkasam-
töl í símann púðra sig og mála
fimm sinnum og svo nokkra
kaffitfma?
BRIDGE
Umsjón: Pitt Bergsson
I SPILI dagsins var suður nýliði
við græna borðið. ()g hann reyndi
eftir mætti að munu <ill þau góðu
ráð, seni reyslumeiri spilarar
höfðu gefið honum. En eitt þeirra
var, að rétt væri að gefa andstæð-
ingunum f.vrsta slaginn í lit
þeirra.
Suður gaf, allir voru á hættu.
Norður
S. D108
II. 52
T. 98732
L. K73
Vrstur
S. 76543
II. 94
T. K5
L. D1042
Suður
S. AKG
H.AD107
T. G104
L. ÁG9
Austur
S. 92
II. KG863
T. ÁD6
L. 865
Af Dönum, Rómver j-
um og fleira f ólki
„Nýlega birtist hér bréf frá
„kennara" og vildi hann láta gefa
nemendum I grunnskölum kost á
að læra sænsku eða norsku í stað
dönsku. Þetta er góð hugmynd og
tek ég undir hana. Hins vegar er
ljóst að erfitt verður að fram-
kvæma hana að fullu þar sem
bæði skortir kennara og kennslu-
gögn. Og þó svo að bót fengist á
því með tímanum yrði þetta fyrir-
komulag — þ.e. að gefa kost á
þremur málum í stað eins — óhjá-
kvæmilega dýrara. En ég held þó,
að rétt væri að stefna að þessu,
því að það eykur áreiðanlega
áhuga nemenda á að læra mál
annarra norrænna þjóða, það veít-
ir víst ekki af til að vega á móti
engilsaxneskum áhrifum. Einnig
þyrfti að bæta kennsluna og taka
tæknina meira i notkun. Mála-
stofa (sproglaboratorium) ætti að
vera í hverjum skóla þar sem
nemendur gætu ýmist unnið sjálf-
stætt eða I hóp undir stjórn kenn-
ara. Til skamms tíma hefur
danska verið kennd hér á landi
likt og latína, þ.e. nær eingöngu
af bók og nemendur hafa oft verið
álika vel að sér í dönskum fram-
burði og menntaskólanemar i
framburði Rómverja hinna fornu,
og þó e.t.v. að sama skapi lakari
sem danskur framburður er fjær
hinu ritaða máli en latneskur
framburður mun hafa verið.
Frá því var sagt hér í blaðinu
nýlega að nokkrir „starfskraftar"
í kjötbúð í Reykjavík, sem líklega
höfðu að baki dönskunám eins og
að ofan greinir, lentu i því að
standa frammi fyrir holdi klædd-
um Dana sem var að reyna að
mæla við þá á móðurmáli sínu og
falaðist eftir hangikjöti. Sá fyrsti
skildi ekkert og sótti liðsauka og
áður en varði voru þarna fimm
manns en ekkert stoðaði. Þeim
hefur líklega liðið líkt og manni
sem lært hafði hrafl i latinu í
menntaskóla endur fyrir löngu en
mætir svo skyndilega Júlíusi Ses-
ari sjálfum i fullum herklæðum
sem ávarpar hann á latinu og vill
fá að vita hvað hangikjötið kosti.
0 Meiri enska
en íslenska
„Kennari" segir að okkur ís-
lendingum hafi alla tið þótt erfitt
að skilja Dani og eins að ná þeirra
Okkar ntaður, suður, opnaði á
tveim gröndunt, sent norður
hækkaði í þrjú. Vestur valdi að
spila út hjartaníu og austur lét
sexið. En suðui' mundi
áðurnefnda gullvæga reglu og lét
sjöuna. Vestur hlýddi kalli félaga
síns, spilaði aftur hjarta og suður
tók kóng austurs með ás. Nú fyrst
uppgötvaði suður, að hann haföi
spilaö af sér slag i hjartalitnum
og gat ekki lengur fengið þar
nema tvo slagi. Það varð að hafa
það. Hann réðst á tígulinn. Og
vörnin fékk sína þrjá slagi þar.
Suður gaf því alls fjóra slagi en
vann sitt spil.
„Fyrirgefðu, ég gat víst fengið
einum slag meira," sagði hann við
félaga sinn eftir spilið.
Spiluð var sveitakeppni. Og
þegar borið var saman við sveitar-
félagana kom í Ijös, að þar fengu
norður og suður ekki töluna.
Hvað kom fyrir?
Sami lokasamningur og sama
útspil. Og suður hafði auðvitað
tekið fyrsta slaginn með tíunni.
Hann spilaði síðan tígulgosa, vest-
ur tók á kónginn og spilaði aftur
hjarta. Kóngurinn var teknn með
ás og austur fékk næsta slag á
tigul. Hann píndi siðan suður til
að taka á hjartadrottningu en þá
var hann kominn í bobba. Hann
gat ekki fríað tígla blinds án þess,
að vörnin tæki fyrst hjartaslagi
sína og fengi þar með fimm slagi.
RETTU MER HOND ÞINA
Framhaldssaga eftir
GUNNAR HELANDER
Beoedikt Arnkelsson
þýddi
48
litningu. Honum hrfði fundi/t
fróun f þvf, rf einhvrr hrfði
gengið til hans og rrkið honum
kinnhest.
Hann nam staðar andartak
fyrir framan spegil, sem hann
sá sig allan I. Kænn kaupsýslu-
maður hafði sett hann upp til
þess að fá fólk til að stanza
fyrir framan sýningarglugga.
Hann horfði með gagnrýni á
mynd sjálfs sfn og ræddi við
sjálfan sig.
— Þú lftur vel út. Fólk, sem
þekkir þig rkki, verður hrifið
af þér. En þú ert hismi, innan-
tómur eins og útbiásin blaðra.
fcg gjörþekki þig. Enginn getur
treyst þér. Mig fýsir ekki að
umgangast þig framvegis. Þú
ert huglaus ódrengur.
Það fór hrollur um hann, og
I hann hélt ferð sinni áfram. En
ég var nú ekki svona áður fyrr,'
hugsaði hann. Þá var ég góður
félagi, býst ég við. En aðstaða
mín gagnvart Ahmed er
gersamlega vonlaus. Það er
þrtta hræðilega land, srm á sök
áþvf.
Hm. Reyndu ekki að afsaka
þig. Það gerir bara vont verra.
Það var rkki fyrr en að loknu
þriðja vfnglasinu eftir hádegis-
verðinn heima hjá Mary, sem
honum tókst að bægja sjálfs-
fyrirlitningunni frá sér og
sveipa sig aftur hinni venju-
legu yfírborðsmrnnsku sinni.
XXX
Daginn eftir hóf Erik störf
við útvarpsverksmiðjuna. Hann
var ótrúlega fljótur að gera sér
grein fyrír öllum skyldum sfn-
um á skrifstofunni og á við-
gerðadeildinni og reyndi — að
minnsta kosti fyrstu vikurnar
— að endurskoða hina sködd-
uðu sjálfsvitund sfna mrð þvf
að vera dyggur og iðinn. Hann
var jafnvel sjálfur undrandi á
þrssu. Smám saman urðu
' starfshættir hans rólegri og
markvissari. Honum tókst að
ýta frá sér hugsununum um
Ahmed.
EINS KNNAR LAUSN
Anna Guntl—Mullah til
be/ta vinar sfns f Sviss.
Durban, 6. mar/.
Kæra Ollie'.
Þakka þér fyrir hréfið. Það
snart mig að lesa stóryrði þfn
um kynþáttakúgunina hérna
suður frá. En þau láta undar-
lega ókunnuglega og óraun-
verulega f eyrum mínum. Að
hugsa sér, að enn skuli vera til
fólk, sem getur æst sig upp og
látið þykkju sfna f ljós! Sjálf er
ég sljó og þreytt. Eg hef rkki
lengur orku til að vera reið.
Það er eins og ég sæti í kvik-
myndahúsi og horfði á alla
eymdina í Suður-Afrfku og það
kæmi mér ekki við, þetta er lfkt
og seiðingur f skemmdri tönn
djúpt niðri f sálinni.
Nfstandi angistin er horfin
langt hurtu í fjarskann. Skrlin
á okkur harðnar með tfmanum,
og við hættum að verða upp-
næm fyrir öllum móðgununum.
Og svo sneiðum við hjá átökum,
sjálfra okkar vrgna. Við
Ahmrd förum aldrei saman út
á opinbera staði. Þrgar við er-
um í Durban, þar sem rnginn
þekkir okkur, laumast ég stöku
sinnum í kvikmyndahús — ein.
Ahmed veit um það, en hann
spyr mig aldrei, hvrrt ég fari.
Þú getur rkki fmyndað þér,
hvað mig langar stundum heim
til ^Sviss. Ég skyldi gefa hvað
srm væri fyrir að geta reikað
um skóga og fjöll með þér og
vera aftur ung og frjáls. Ég hef
elzt um að minnsta kosti tíu ár
þetta eina ár f Suður-Afrfku,
þessu heita, kærleikslausa,
vrsæla landi.
Ég vona, að þú lofir mér þvf
að segja ekki mömmu frá þvf,
hvernig mér Ifður. Hún myndi
fyllast örvæntingu. Hún kæmi
strax hingað og ylli heilmiklu
fjaðrafoki, engum til gagns. Ég
segi henni bara frá blómunum
í garðinum og fallega hrimil-
inu okkar og öðru í þeim dúr.
Hún má ekki vita um neitt ann-
að en hina glöðu og sólríku
Suður-Afrfku.
Fyrir nokkru kom fyrir mig
skelfilegur atburður. Ahmed
átti hvftan vin, Svfa, sem heitir
Érik Forss. Hann kom nú til