Morgunblaðið - 21.09.1977, Síða 32

Morgunblaðið - 21.09.1977, Síða 32
\U;IASIM,ASIMIN\ KR: 22480 JflorfliinMnöiíi MIÐVIKUDAGUR 21. SEPTEMBER 1977 AU.I,VSIN(.ASÍMI\N EIl: 22480 JWoreimbTot>ií> Utanríkisráðherra í Bandaríkjunum: BIRT hefur verið nýU verð á sauðfjárafurðum ur Rildir það fyrir afurðir frá þeirri slálurtíð, sem nýverið er hafin. Samkva*ml því hækkar verð á kindakjöti að meðaltali um :itl% en ha'kkunin er mismikil eftir einstukum teRundum ur niðurf'reiðslum. ÞannÍR hækkar hvert kiló af súpukjöti í fyrsta verðflokki, frampörtum or síðum um 208 Umferðarslys á leikvelli í borginni: 9 ára piltur lífehættulega slasaður 9 ára drengur úr Reykjavik liggur lifshættulega slasaður á gjörgæzludeild Borgarspítal- ans eftir umferðarslys á barna- leikvelli í Vesturbænum í gær. Eftirlits- og viðgerðarmenn frá borginni óku inn á leikvöllinn við Sörlaskjól laust fyrir kl. 11 í gærmorgun, en samkvæmt Framhald á bls. 18 krónur, kostaöi áður 667 krónur en kostar nú 875 krónur og hækkar um rúm 31%. Heilir skrokkar, ósundurteknir hækka um rúm 32% eða úr 624 krónum hvert kfló i 826 krónur. Þessi hækkun stafar eins og áður hefur komið fram af 19,21% hækkun á verðlapsgrundvelli landbúnaðar- vara, sem samkomui. g varð um til bráðabirgða og hækkunum á vinnslu- og heildsölukostnaði. Af einstökum hækkunum má nefna að hvert kíló af kótelettum kostar eftir hækkunina 1121 krónur en kostaði áður 878 og hvert kíló af heilum lærum kostar nú 998 krónur en kostaói áður 772 og er þá miðað við fyrsta verð- flokk. Minnst er hækkunin á framhrygg, verð hvers kilós hækkar um 26% eða úr 979 í 1238 krónur. Engar breytingar voru að þessu sinni gerðar á niðurgreiðsl- um á kjöti. Framhald á bls. 18 MENNTASKÓLINN í KÓPAVOGI var settur hinn 9. september s.l. og f gær var verið að taka fyrsta árs nemendur inn i samfélagið eins og komizt var að orði og sjá má á meðfylgjandi mynd, en alls eru 87 nemendur innritaðir i nám á fyrsta ári. Alls eru nemendur nú um 300 og er fjórða starfsár skólans að hefjast. Skólameistari er Ingólfur Þorkelsson. Söltun hefstíEyjum: 150 „sfldarstelpur” eru klárar í atið næstu daga Síldarsöltun hefst í Vest- mannaeyjum næstu daga eftir að verkbanni Verka- lýðsfélaganna þar hefur verið aflétt, en samningar tókust í gær milli atvinnu- rekenda þar og verkalýðs- félaga í samræmi við Hornaf jarðarsamninginn svokallaða. Fyrir um það bil tveimur vikum kváðust atvinnurekendur í Eyjum „Reykjavík eins konar höfuð- ból skáklistar í heiminum” Jákvœð viðbrögð fyrirtœkja og opinberra aðila að stuðla að einvígi Spasskys ogKortsnojs álslandi Morgunblaðið hafði f gær sam- bandi við menntamálaráð- herra, borgarstjóra og tals- menn nokkurra fyrirtækja til þess að kanna hvort þessir aðil- ar væru tilbúnir til að stuðla að því að gera Skáksambandi Is- lands kleift að bjóða í einvfgi Spasskys og Kortsnoj þar sem þeir munu tefla um þátttöku- rétt til einvígis um heimsmeist- aratitilinn f skák við rússneska meistarann Karpov. Mennta- málaráðherra, borgarstjórinn í Reykjavík og talsmenn Flug- Kortsnoj Spassky Karpov leiða, Sambands íslenzkra sam- vinnufélaga og Olfufélagsins h.f. tóku allir mjög jákvætt í þessa hugmynd sem rætt var um f leiðara Morgunblaðsins í gær og kváðust allir aðilar vilja leggja sitt af mörkum til þess að fá einvfgið hingað, auk þess sem stefna bæri að þvf að heimsmeistaraeinvígið yrði einnig haldið á tslandi. Við- mælendur Morgunblaðsins töldu að margir yrðu til þess að leggja hönd á plóginn í þessu máli, en eins og sagt hefur ver- ið frá f Mbl. Ifður nú að þvf að tilboðsfrestur renni út. „Stefnt verði jafnframt að heimsmeistaraeinvfginu" „Ég tel mjög æskilegt að ein- vígi Spasskys og Kortsnoj verði haldið í Reykjavík," sagði Birgir Isleifur Gunnarsson Framhald á bls. 18 tilbúnir aö semja um kjör samkvæmt Hornafjarðar- samkomulaginu. Um 150 konur munu hefja sölt- un í Eyjum næstu daga,um 50—60 hjá Vinnslustöð Vest- mannaeyja, liðlega 30 hjá ísfélagi Vestmannaeyja, liðlega 30 hjá Fiskiðjunni og um 25 hjá Hrað- frystistöð Vestmannaeyja. Sam- kvæmt upplýsingum Einars Sigurjónssonar framkvæmda- stjóra hjá ísfélagi Vestmannaeyja eru stöðvarnar með svo til allt klárt fyrir söltunina, og því mætti búast við að söltun hæfist á næstu dögum. Taka upp soðn- ar kartöflur íMývatnssveit Björk, Mývatnssveit. 20. sept. HÉR hefur verið afbragðs- veður undanfarna daga, sól- skin og hlýtt miðað við árstima og hefur hiti komizt í um 20 stig. Öðrum göngum er nú lokið og hefur gefið vel til smölunar. Dilkar virðast víðast heldur rýrari en í fyrra. Mikið gufuuppstreymi er nú i Bjarnarflagi og sýnist fara heldur vaxandi. S.l. sunnudag var mældur hiti í kartöflugarði þar og reyndíst hitinn vera’ yfir 100 stig. I siðasta jarðraski kom sprunga þvert í gegn um garðinn og voru allar kartöflur. soðnar næst sprungunni þegar Framhald á bls. 18 Ræddi við Mondale varaforseta um samskipti landanna Ræðir við bandaríska ráðamenn um stöðu varnarliðsins Einar Agústsson utanrfkisráðherra er nú staddur í Washinglon til viðra'ðna við handarfska ráðamenn. Kinar hitti Mondale varaforseta að niáli f fvrradag og einnig þá Harold Brown varnarmálaráðherra, aðmírál Ilolloway yfirflotaforingja Bandaríkjanna og George West aðstoðarutanríkisráðherra vegna Kvrópumála. Kinar mun hitta Vance utanrfkisráðherra Bandarfkjanna að máli n.k. laugardag f utanríkis- ráðuneyti Bandarfkjanna. Morgunblaðið ræddi við Einarí gær og kvaðst hann hafa rætt við þessa handarísku ráðamenn um almenn mál í samskiptum þjócV anna. „Þetta er i fyrsta skipti sem við höfum tækifæri til þess að hitta núverandi ráðamenn Banda- ríkjanna að máli,“ sagði Einar, ,,og það hefur þvi verið rætt vítt Framhald á bls. 18 Súpukjötið hækkar um 208 kr. hvert kíió

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.