Morgunblaðið - 05.11.1977, Page 2

Morgunblaðið - 05.11.1977, Page 2
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBEH 1977 2 Viðskiptaþing 1977: V axtaaukareikning- ar 23% af heildar- sparifé landsmanna DK. Jóhannes Nordal seólabanka- stjóri, flutti aóalræðuna á Vióski|>laþinf'i Verzlunarráós tslands. sem lauk í f>ær á Hólel Loflleióum. t ræóu seólabaka- stjóra, sem nefndisl „Jafnvægis- slefna á fjármagnsmarkaói", kom m.a. frani aó ■ lok september- mánaóar s.l. var svo komió, aó vaxlaaukareikninffar voru orónir 23% af heildarsparifé lands- manna, eóa rúmlega 14 milljaróar króna. Taldi seðlabankastjóri þelta sýna glögglega, ad hér á landi væri fjöldi fólks, sem frekar vildi Bt=ncc>YRf=n_E;ií>iN &Æ.TTRR KJRRR styrkja efnahag sinn nieó aukn- um peningalegum sparnaði heldur <-n ineð verðbólgufjárfest- ingu, ef því væri aðeins gefinn kostur á tryggum og hentugum sparnaðarformum. En á árunum 1971—1976 hafði raungildi innstæðufjár aimennt rýrnað, metið sein hlulfall af þjóðarframleiðslu um nálægt því einn þriðja. Á eftir ræðu dr. Jóhannesar Nordals voru fluttar niðurslöður þeirra sj<> umræðuhópa sem starf- að höfðu daginn áður, og höfðu rætt hin ýinsu vandamál íslenzks efnahafí.slífs. þessum fundi aó frélla, því aó vió veróum eins og aórir aó bíóa og sjá livaó gerisl, og auóvilaó er erfitt aó gera nokkrar áællanir meóan vió vitum ekki hvaóa staða kann aó koina uPÞ." sagói Magnús Jónsson, bankasljóri og formaóur sljórnar Kísiliójunnar í Re.vkja- vík um þessar mundir, þar sem meóal annarra var ma'llur l'ull- trúi fyrirtækisins Jolin Mans- ville, en IiI þessa fundar boóaó vegna þess áslands sem nú ríkir nvóra. Frá blaðamanni Mbl. Agúsli Jónssyni í Mývalnssveil í gær. LANDRIS er nú heldur meira hér um slóóir en undanfarna daga og er lilliilulega slöóugl. t fyrramál- ió. laugardag, nær landió sömu ha'ó og þaó var komiU í á mióviku- dagsmorgun sl. þegar síðasta kvikuhlaup varð. Skjálftar eru fáir og litlir. Fá kl. þrjú á fimmtudag til kk 3 í dag urðu skjálftarnir alls 18, en voru sólarhringinn þar á undan alls 24 Þá fóru fram pallborðsum- ræður, þar sem þátttakendur voru spyrjendufnir Önundur Ás- geirsson og Höskuldur Olafsson og fyrir svörum sátu alþingis- mennirnir Ólafur G. Einarsson, Jón Skaflason, Benedikt Gröndal, Magnús Torfi Olafsson og Lúðvík Jósepsson. Nokkrar spurningar voru bornar og meðal annars spurði Höskuldur Olafsson alþingisniennina hvort þeir leldu rétt að stjórnmálamenn réðu því algerlega hvert peningarnir rynnu eins og nú væri. Voru þeir allir sammála um, að stjórnmála- menn ættu að hafa þar töluvert Framhald á bls. 22. þessa máls með það markmið i huga að tryggja að fyrirtækið gæti starfað áfram, en að sjálf- sögðu væri of snemmt að segja hvernig brugöizt yrði við fyrir utan þær varnarráðstafanir sem þegar heföu veriö ákveðnar og væru nú á framkvæmdastigí. Kvað Magnús þessar athuganir vera í fullu sainráði við viðkorn- andi ráðuneyti. og 56 daginn þar áður eða meðan óróans gætti. Páll Einarsson jarðeðlisfræð- ingur, sagði i samtali við Mbl. i kvöld að í fyrrainálið yrði landið hér komið í sömu hæð og á mið- vikudagsmorgun og búast mætti við tfðindum hvenær sem væri upp úr þessu. Hann áætlaði að alls hefði það verið um ein millj- ón rúmmetra af hraunkviku sem hefði hlaupiö sl. miðvikudags- morgun en það er svipað magn og kom upp í gosinu i Leirhnúki hinn 8. september sl. Skyndifundur hjá stjórn Kísiliðju vegna ástandsins „ÞAÐ EK í sjálfu sér ekkert af Magnús sagði, að stjórnin hefði veriö að skoða margvíslega þætti Mývatnssveit; Landris í sömu hæð — dregur til tíðinda á ný Staðgreiðslukerfið þarfnast mikils ogná kvæms undirbúnings — segir Sigurbjörn Þorbjörnsson ríkisskattstjóri „BREYTINGIN yfir í staó- greióslukerfi skatta er náttúr- lega slórkostleg breyting í sjálfu sér og þarfnast mikils og nákvæms undirbúnings. En verói löggjöfin þar um af- greidd mjög snarlega ælti þella aó lakast, að vió gætum tekiö kerfiö upp 1. janúar 1979,“ sagói Sigurbjörn Þorbjörnsson, rfkisskattstjóri, í samtali vió Mbl. i gær. ,,Það er auðvitað pólitísk ákvörðun, hvaða fyrirkomulag verður haft á þessu, en per- sónulega hef ég alltaf lagt til að við tækjum upp það kerfi, sem Bandaríkjamenn nota og V- Þjóðverjar, sem urðu fyrstir til að laka upp staðgreiðslukerfið eftir því sem ég bezt veit. Því kerfi fylgir, að annars vegar fær launþeginn ákveðið upplýsingablað frá okkur, sem hann leggur inn hjá sínum vinnuveitanda og síðan fær vinnuveitandinn töflur frá okk- ur um það, hvaða upphæð hann á að halda eftir upp í opinber gjöld, eða þá hvaða upphæð á að endurgreiða viðkomandi, ef sú staða kemur upp miðað við barnabætur og annað. Auk opinberra gjalda ætti aö taka skyldusparnaðarkerfi unglinga þarna inn í og einnig að at- vinnurekendur standi skil á or- lofsfé gegnum staðgreiðslu- Framhald á bls. 22. Vlsindamennirnir tveir. Norómaðurinn Thorstein Solhöj og Svf- inn Sten Rundgren halda frá Revnihlíð með farangur sinn og tæki. Hafa fylgzt með lífi músa, maðka og snigla hér á landi í 5 ár Keynihlíú 4. nóv. t'rá Apsli I. Jónssyni blm/.YIbl. SlÐASTIiðin 5 ár hefur hópur vfsindamanna frá Svíþjóð og Noregi unnið aö því að rann- saka hagamýs, ánamaðka, snigla og kóngulær hér á landi. Er þessum rannsóknum nú aó Ijúka og héldu þeir Sten Lund- gren og Torstein Solhöj héðan frá Reynihlíö í dag austur um land til Víkur í Mýrdal, en þaó er síóasti viókomustaður þeirra í þessari sfóustu rannsókna- ferö. Crvinnsla gagna tekur síö- an vió en Lundgren skrifaói á sfnum tíma doklorsritgeró um hagamýs hér á landi við háskól- ann í Lundi og Solhöj vinnur aö ritgerð og rannsóknum á ána- möókum. Mbl. ræddi stuttlega viö Sten Lundgren í Reynihlíó í dag og var talinu fyrst vikió aö rannsóknuin á lífi hagamúsar- innar hér á landi. — Það var árið 1973 að við byrjuðum að rannsaka ýmislegt i sambandi við hagamúsina á Islandi. Við tókum þá sérstak- lega fyrir tvo staði, Voga í Mý- vatnssveit og Vík í Mýrdal, en þar er einstaklega mikill fjöldi hagamúsa. Höfum við á þessum •árum merkt um 300 hagamýs i Vogahverfinu og um 1500 í Vík. Á þann hátt höfum við getað fylgzt með æviskeiði dýranna, fjölda unga, breytilegum fjölda frá ári til árs, fæðu þeirra og fleiru í lifnaðarháttum. Ástæð- an fyrir því að við höfum sér- staklega kannað hagamúsina hér á Iandi er sú, að á íslandi er aðeins ein tegund hagamúsa en hins vegar eru margar tegundir hagamúsa í Svíþjóð og Noregi. — Um ánamaðkana er það að segja, að við höfum reynt að kanna líf þeirra og útbreióslu um allt land en þó mest í Vík i Mýrdal og í MývatnsSveit. A islandi finnast 8 tegundir af ánamöðkum, nokkrar þeirra eru bundnar við ákveðið svæði en aðrar tegundir finnast um allt land. A sumum túnum finn- ast engir ánamaðkar og höfum við gert tilraunir við að dreifa ánamöðkum á þessa staði og hafa þeir yfirleitt þrifist vel á hinum nýja stað. Það eru marg- ar spurningar sem vakna í sam- bandi við ánamaðkinn t.d. hvernig hann barst til landsins á sínum tíma og hvort tegund- irnar blandist innbyrðis. — Um rannsóknir á sniglum er það að segja að við höfum sérstaklega fylgzt með brekku- sniglinum í Vík í Mýrdal. Um þær rannsóknir má t.d. nefna, að þó aðeins sé um eína tegund brekkusningils að ræða á land- inu þá er hann mismunandi á litinn eftir því hvar er. Þá höf- um við einnig rannsakað lff köngulóa hér á landi og þá urn allt landið, segir Sten Lund- gren að lokum. Framhald á bls. 22. Kírópraktorinn lokar stofu sinni UNGUR maóur sem nýlega lók til starfa hér á landi sem kfróprakt- or, hefur nú hætt starfsemi sinni eftir aö I ljós kom aö starfi hans var ekki lögum samkvæmt. Kírópraktorinn, Tryggvi Jónas- son, sagði i samtali við Morgun- blaðið í gær, að það hefði orðið að samkomulagi milli hans og land- læknis, að hann lokaði stofu sinni að minnsta kosti um sinn meðan kannað yrói hvort ekki væri unnt að fá starfa hans heimilaöan i lögum, og kvaðst Tryggvi hafa talið sjálfsagt að fara fyrst sam- komulagsleiðina. Hann kvaðst hafa verið búinn að starfa í réttan hálfan mánuð við grein sína, en hann kveðst sjálfur vilja kalla sig hveti. A þessum tíma hafi alls um 200 manns hringt og haft sam- band víð hann, og hann hafi þegar verið kominn með allmargt fólk í meðferð. Landlæknir, Ólafur Ölafsson, sagði í samtali við Mbl. að eftir viðræður milli hans og Tryggva Jónassonar, hefði verið ákveðið að Tryggvi lokaði stofu sinni. Landlæknir sagði að árlega kæmu fram nýjar heilbrigðisstéttir, og þyrfti þá jafnan að athuga í hverju tilfelli fyrir sig hvort starfsemin væri lögleg. Prestsvígsla í Dómkirkjunni á sunnudag Á SUNNUDAGINN verður prest- vígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík og vígir biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, Hjalta Hugason guðfræðikandidat til Reykholtsprestakalls. Vigslu lýsir sr. Magnús Guðjónsson, biskupsritari, og vígsluvottar auk hans eru sr. Jón Dalbú Hróbjartsson, sóknarprest- ur í Laugarnesprestakalli, sr. Gísli Jónasson, skólaprestur, og sr. Sigurjón Guðjónsson, fyrrv. prófastur. Vígslan verður kl. 11 á sunnu- dagsmorgun i Dómkirkjunni og við athöfnina syngur dómkórinn, organleikari er Ragnar Björns- son, og hinn nývígði prestur predikar.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.