Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977 3 Prófkjör hjá sjálf- stæðismönnum í Vestmannaeyjum Fulltrúaráð Sjálfstæðisflokks- ins í Yestmannaeyjum hefur ákveðið að láta fara fram próf- kjör, en eins og Mbl. hefur skýrt frá ætlar Guðlaugur Gíslason al- þingismaður ekki að gefa kost á sér til framboðs við næstu alþing- iskosningar. I Suðurlandskjör- 3 myndlistar- menn í safnráð MORGUNBLAÐINU hefur borizt eftirfarandi frétt frá kjörstjórn við kosningu í safnráð Listasafns Islands: Samkvæmt lögum um Listasafn íslands. skulu íslenskir mynd- listamenn kjósa úr sinum hópi þrjá menn i safnráð til fjögurra ára í senn, tvo listmálara og einn myndhöggvara. Við kosningu að þessu sinni voru kjörnir sem aðalmenn list- málararnir Hrólfur Sigurðsson og Hörður Ágústsson og Magnús Tómasson. myndhöggvari. Vara- menn voru kjörnir Einar Hákonarson og Ragnheiður Jóns- dóttir. listmálarar. og Sigurjón Ólafsson. myndhöggvari. Vitni vantar da-mi hafa sjálfstæðismenn þann háttinn á. aðlögsagnarumdæmin fjögur; Árnessýsla. Rangárvalla- sýsla, Vestur-Skaftafellssýsla og Vestmannaeyjar, tilnefna þrjá menn hvert til listans og síðan raðar kjördæmisráð mönnum á framboðslistann. Björn Guðmundsson útgerðar- maður. formaður fulltrúaráðsins í Eyjum. sagði i samtali við Mbl. i gær, að sérstök nefnd ýnni nú að því að vinna prófkjörsreglur og fyrirkomulag og á nefndin að sjkila störfum fyrir 10. növember. Sagðíst Björn ekki vera búinn að gera það upp við sig á þessu stigi. hvort hann gæfi kost á sér í próf- kjörið eða ekki. Árni Johnsen blaðamaður kvaðst reikna með þvi að hann tæki þátt í prófkjörinu. „Það hafa margir hvatt mig til þess að taka þátt i prófkjörinu, en ég tel ekki timabært að taka endanlega ákvörðun fyrr en fyrirkomulag prófkjörsins liggur fyrir." sagði Arni. Þá sneri Mbl. sér til Guðmund- ar Karlssonar forstjóra og spurði hann, hvort hann hygðist gefa kost á sér i fyrirhuguðu prófkjöri: „Þessari spurningu er ég ekki til- búinn að svara, fyrr en ákveðið hefur verið, hvaða reglur eiga að gilda um þetta prófkjör," sagði Guðmundur. Selfoss: Kynningarfundur um Norðurlandaráð I TILEFNI af 25 ára afniæli Norðurlandaráðs á þessu ári hafa Norræna félagið og Islandsdeild Norðurlandaráðs gengist fyrir kynningu á starfi ráðsins og norr- ænni samvinnu. Haldnir hafa ver- ið fundir víða uin land og verða nokkrir fundir haldnir á næst- unni í sama skyni. Næstkomandi sunnudag verður Helgi Sæmundsson. Fjallasýn ný ljóðabók Helga Sæmundssonar KOMIN er út Ijóðabók eftir Helga Sæmundsson og ber húu nafnið Fjallasýn. Helgi Sæmundsson liefur áður sent frá sér þrjár Ijóðabækur og kom sú fyrsta út 1940, Sól yfir sundum. Hinar ljóðaba'kurnar eru í minningar- sk.vni, (1967) og Sunnan í móti (1975). Þá hefur Helgi Sæmunds- son skrifað Islenzkt skáldatal ás- amt Hannesi Péturssyni. Fjallasýn skiptist í fjór kafla en alls eru f bókinni 45 ljóð og meðal þeirra má nefna Vötn á himni, Lífsvon, Týndramannaland, Opn- aðu gluggann!, Undir Eyjafjöll- um. í kirkjugarði o.fl. Bókin er 79 biaösíður og hefur Skákprent sett og prentað bókina og er einnig útgefandi hennar. kynningarfundur haldinn i gagn- fræðaskólanum á Selfossi og hefst hann kl. 5 siðdegis. Allir áhuga- menn um norrænt samstarf eru velkomnir. Gylfi Þ. Gíslason, formaður menningarnefndar Nordurlanda- ráðs, mun flytja erindi uni norræna stefnu í menningarmál- um. Hjálmar Olafsson, formaður Norræna félagsins, talar um nórr- ænu félögin á Norðurlöndum og Björn Th. Björnsson, lislfræðing- ur, sýnir litskyggnur frá íslend- ingaslóðum i Kaupmannahöfn og skýrir þau'. í gagnfræöaskólanum verður komið fyrir sýningunni „Konan á Norðuflöndum", sem unnin var á vegum Norðurlandaráðs. svo og upplýsingaspjöldum um starf- semi ráðsins. Gullfaxi: Gírinn virkaði ekki þegar reynt var að keyra bátínn SJÓPRÓF vegna atviksins er Gullfaxi SF 1 1 sökk undan Skarðsfjöruvita á miðvikudag voru haldin hjá sýslu- manninum á Höfn í Hornafirði i gær Friðjón Guðröðarson sýslumaður sagði þegar Morgunblaðið ræddi við hann i gær, að ekkert hefði komið. fram við sjóprófin sem benti til bess.hvað það hefði verið sem setti bátinn á hliðina Það hefði hins vegar korhið fram hjá stýrimanhi bátsins, sem var við stjórn er atvikið átti sér stað. að girinn hefði ekki virkað þegar hann reyndi að setja á fulla ferð til að keyra bátinn upp eftir að hann lagðist á stjórnborðshlið ÞRIÐJUDAGINN 25. október um klukkan 16.30 varð árekstur tveggja fólksbifreiða af Datsun og Volkswagengerð á gatnamótum Hringbrautar og Hofsvallagötu. Datsunbifreiðinni var ekið vestur Hringbraut en Volkswagenbif- reiðinni norður Hofsvallagötu. Ökumenn greinir á um stöðu um- ferðarljósanna og eru vitni beðin að gefa sig fram við slysarann- sóknadeild lögreglunnar ef ein- hver eru. María Jónsdóttir sýnir á Selfossi Selfoss, 3. nóvember. MARtA Jónsdóttir frá Kirkjula-k I Fljótshlíð opnar sýningu á verk- um sinum ■ safnahúsinu við Tryggvagötu á Selfossi í dag kl. 14. Sýningin verður opin fram til 13. nóvember, frá kl. 14—22 um helgar og frá kl. 15—19 virka daga. Þessi sýning er þriðja einkasýn- ing Mariu og eru á henni 86 myndir. Maria er mjög fjölhæf i list sinni, en mesta athygli munu þó vekja þær myndir, sem hún gerir úr muldu grjóti, og þá sér- staklega hestamyndir hennar. Tómas Rekneta- bátar í árekstri TVEIR reknetabátar, Gissur hvíti SF og Hamrasvanur SH. lentu í árekstri á miðum reknetabáta vestur af Ingólfshöfða i fyrrinótt. Samkvæmt þeim upplýsingum. sem Morgunblaðið aflaði sér i gær. munu bátarnir aðeins hafa skemmst lítillega. Reknetabátarnir eru oft á mjög litlu svæði og að því er Morgun- blaðinu var tjáð i gær, hefur oft munað litlu að stórárekstrar verði á miðunum, og þurfa skipstjórn- armenn að vera mjög vel á verði oft á tidum. 'ÖtsÝ°a |KV° \ij WmWMMM í 2® sS, -/C; *®< *® *® 2® *® Z® *® 2®< 3® Z® Z® Z® S® kl. 19.00 Húsið opnað svaladrykkir Ítalíuhátíð SUNNUD AGSK V ÖLD 6. NÓVEMBER AÐ HÓTEL SÖGU kl. 19.30 fagnaðurinn hefst Kvöldverður: Picata Milanese — l|úffengur svinakjötsréttur með spaghetti, grænmeti o fl á Milanó-visu Ábætisréttur: "n r Eclaire Cerutti — kremfylltar súkkulaðibollur t>e' með rjóma og likjör Sigríður Ella Nýkjörin verðlaunahafi í alþjóðlegri samkeppni ungra söngvara Ragnar Bjarnason og hljómsveit ásamt Þuriði leika fyrir dansi til kl 1 V__________________ OKEYPIS happdrætti fyrir gesti sem koma fyrir kl 20 00 Vinningur Utsýnarferð til ítaliu 1978 V. Fegurðar- samkeppni Ungfrú Útsýn1978 Ljósmyndafyrirsætur valdar úr hópi gesta Forképpni 0 Forstjóri Útsýnar sýnir nýjar lit MYNDASYNING myndir frá sólarströndum Spán ar og ítaliu Kl. 20.00 Tízkusýning: Modelsamtökin sýna nýjustu haust- og vetrartizkuna. Hinn óviðjafnanlegi w Omar Ragnarsson kemur öllum i gott skap BINGO Tvöfait vinnings verðmæti 3 umferðir, hver vinningur O óviðjafnanleg Útsýnarferð fyrir £m til sólarstrandar. Munið að panta borð snemma hjá yfirþjóni isima 20221, eftir kl. 1 6 00 Hjá Útsýn komast jafnan færri a8 en vilja. Útsýnarkvöld eru skemmtanir i sérflokki, þar sem fjörið og stemmningin bregðast ekki. Austurstræti 17. ff r mrnmmmmmmmmmmmmmmm^.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.