Morgunblaðið - 05.11.1977, Side 4

Morgunblaðið - 05.11.1977, Side 4
4 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NOVEMBER 1977 ■ BMt ^IMAK P 28810 car rental 24460 bilaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR T: 2 1190 2 11 38 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga, simi 81260 Fólksbílar, stationbilar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Alúðarþakkir fyrir alla vinsemd sem okkur var sýnd i tilefni af gullbrúðkaupi 8. október s.l. og 75 ára afmæli mínu 31. október 1 977. Lifið heil. Asta Björnsdóttir, Hjörtur Hjartarson. Ályktun SUS: Opinber umsvif of mikil SAMBAND ungra sjálfsta'ðis- manna hefur ítrekað varað við útþenslu ríkisháknsins. hent á leiðir til að dra;;a úr því og la;;t til. að ákveðnar ríkisstofnanir væru annað hvort lagðar niður eða seldar einstaklingum. Landsfundur Sjálfstæöisflokks- ins sem haldin var s.l. vor tók undir þessi sjónarmið ungra sjálf- stæóisnianna og ályktaði m.a. eftirfarandi: „Opinber umsvif eru nú orðin of mikil. Sjálfstæðisflokkurinn verður að standa betur á verði en verið hefur segn aukningu þeirra. Stefna verður að þvi að minnka hlutdeild opinberra aðila i ráðstöfun þjóðartekna. Hætta verður opinberum rekstri þar sem hann á ekki við." Þrátt fyrir þetta hefur ríkis- stjórnin ekki sett fram heildartil- lögur um samdrátt i ríkis- búskapnum ok fjárlagafrumvarp- ið tekur ekki tillit til sjónarmiða landsfundar Sjálfstæðisflokksins í þessu efni. Stjörn S.U.S. gerir sér grein fyrir því. að í þessari samsjeypu- stjórn er erfitt að koma fram ofangreindum stefnumálum Sjálfstæðisflokksins. en sú krafa er gerð til þingmanna hans. að þeir standi við samþykktir lands- fundar og beri fram tíllögur um lækkun fjárlaga og alhliða sam- drátt ríkiskerfisins en stuðli ekki að aukningu verðbólgunnar með því að hækka fjárlögin jafn mikið eða rneira en verðbólguvextinum nemur. Reynist ekki unnt að ná þessum stefnumálum fram í sam- steypustjórn við Framsóknar- flokkinn er erfitt að réttlæta áfranthaldandi stjórnarsamstarf." AUGLÝSfNöASÍMINN ER: 22480 Utvarp Reyhjavlk L4UG4RD4GUR 5. növember MORffUIMNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson les „Urðarkött“, grænlenzka sögu í endursögn Alans Bouehers, þýdda af Helga Hálfdanarsyni. Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög milli atriða. Óskalög sjúklinga kl. 9.15: Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. Barnatími kl. 11.10: Nokkur börn úr Kópavogi flytja efni úr íslenzkum þjóðsögum. Agústa Björnsdóttir stjórnar tímanum. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Hvað verður í útvarpi og sjónvarpi? Dagskrárkynningarþáttur. SIÐDEGIÐ___________________ 15.00 Miðdegistónieikar: Són- ötur í Haydn og Beethoven a. Sónata nr. 8 í G-dúr fyrir flautu og píanó eftir Joseph Haydn. Zdenék Bruderhans og Pavel Stephán leika. b. Píanósónata nr. 23 í f-moll „Appassinota" op. 57 eftir Ludwig van Beethoven. Emil Gilels leikur. 15.40 lslenzkt mál Asgeir Blöndal Magnússon cand. mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir Óperuafur og dúettar Renata Tehaldi, Kim Borg, Placido Domingo og Katia Riccerielli syngja. 17.00 Enskukennsla (OnVVeGo) í tenglslum við kennslu í sjónvacpi; — þriðji þáttur. Leiðbeinandi: Bjarni Gunn- arsson menntaskólakennari. 17.30 „Sámur“ eftir Jóhönnu Bugge-Olsen Mereta Lie Hoel færði í leik- búning. Sigurður Gunnars- son fsl. Leikstjóri: Guðrún Þ. Stephensen. Fyrsti þáttur: Erlingur finn- ur Sám. Persónur og leikend- ur: Erlingur/Sigurður Skúlason, Magni/Sigurður Sigurjóns- son, Madsen pyslugerðar- maður/Valdemar Helgason, Margrét frænka/ Auður Guðmundsdóttir, Óli frændi/ Karl Guðmundsson, lögreglu- þjónn/ Jón Gunnarsson, þul- ur/Klemenz Jónsson. 18.00 Söngvar f léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 „Skemmtilegt skjól en ekki skálkaskjól“ Jökull Jakobsson lítur inn i Drafnarborg og ræðir við Bryndísi Zoéga forstöðu- konu. 20.00 Sónata í d-moll op. 121 eftir Robert Schumann Ulf Hölscher og Maria Berg- mann leika á fiðlu og píanó. 20.30 Teboð Rætt um „bóhem-líf“. Stjórnandi: Sigmar B. Hauksson. Þátttakendur: Benedikt Arnason, Jörundur Ingi, Sigrfður Björnsdóttir, Atli Heimir Sveinsson og Guð- mundur Jónsson. 21.10 Tríó í d-moll op. 49 eftir Felix Mendelssohn Yuval-tríóið leikur. 21.40 „Bíó“, smásaga eftir Asa íBæ. Höfundurinn les. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. MECBB LAUGARDAGUR 5. nóvember 1977 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.15 On WeGo Enskukennsla. Þriðji þáttur endurfluttur. 18.30 Rokkveita rfkisins Rúnar Júlíusson og félagar. Stjórn upptöku Egill Eð- varðsson. Aður á dagskrá 20. april 1977. 18.55 Enska knattspvrnan Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Undir sama þaki fslenskur framhaldsmynda- flokkur í léttum dúr. 4. þáttur. Umboðsskrifstof- an. Þátturinn verður endur- sýndur miðvikudaginn 9. nóvember. 21.00 Köttur frumskógarins Bresk fræðslumynd. Fullvíst er talið, að ekki séu fleiri en fimm þúsund tígrisdýr í heiminum. Erfitt er að kvikmynda dýrin, þar sem þau eru einkum á ferli að næturlagi, og eins sam- lagast þau svo umhverfinu, að vont getur verið að greina þau í fullri dagsbirtu. Kvik- mynd þessi var einkum tek- in á Norður-Indlandi og í Nepal, og komust kvik- myndatökumennirnir oft í hann krappan, cins og glöggt sést f mvndinni. Þýðandi og þulur Óskar Ingimarsson. 21.50 Nevada-Smith Bandariskur vestri frá árinu 1966, byggður á frásögn f bóklnni „The Carpet- baggers“ eftir Harold Robbins. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðalhlutverk Steve Mc- Queen, Karl Malden og Brian Keith. Söguhet jan Max Sand er k.vnblendingur. Þrír böfar myrða foreldra hans og hann sver að hefna þeirra. Þýðandi Kristmann Eiðsson. Myndin er ekki við ha'fi barna. 23.45 Dagskrárlok íþróttir í sjónvarpi: Lslendingar á erlendum vettvangi koma við sögu Bjarni Felixson sér aú vanda um íþrúttaþáll í Sjúnvarpi klukkan 16.30 í dag og kl. 20.30 á mánudagskvöld. í spjalli við Mbl. í gær sagúi Bjarni aú meúal efnis í þættinum i dag yrúu myndir l'rá leik Vals og Glentoran í Evrúpukeppninni í knattspyrnu. Leikui’ sá fúr fram i Belfast og verúur í lilum. Þá verúa sýndir kaflar úr leik Dana og Norúmanna á Norúur- landameistaramútinu i liand- knattleik svo og verúur sýnt frá fyrstu leikjum islandsmeistara- mútsins í körfubolta, en þaú hefst i dag. i ensku knattspyrn- unni kl. 18.45 leiúa Wolves og VVest Ham saman hesla sína en leikur sá er úr fyrstu deildinni ensku. Á mánudag sagúist Bjarni sýna meira efni frá fyrstu leikj- um ísla smútsins í körfuknaltleik. Þá verúa einnig sýndar myndir frá dönskum og sænskum iþrútta- víúburúum og sagúi Bjarni aú þeir Alli Þúr Héúinsson knatt- spyrnumaúur meú Holbæk og Ágúsl Svavarsson handknatl- leiksmaúur meú Drott kæmu þar viú sögu. Loks sagúist Bjarni mundu spjalla viú ungiingalandsliúsmenn í knatt- sp.vrnu sem gerúu þaú gotl í Wales á dögunum og þá sagúist hann einnig mundu bregúa upp skautamynd frá Melavellinum ef gerú skautasvells þar mundi heppnast um helgina. Klukkan 20.30 f kvöld sýnir sjónvarpið fjórða þátt fslenzka framhaldsmyndaflokksins Undir sama þaki. Nefnist sá þáttur Umboðsskrifstofan og kemur Eddi umboðsmaður skemmtikrafta þar mest við sögu. Má búast við að ýmis glettin atvik gerist á heimili hans og að flestir fbúar f fjölbýlishúsinu komi á einn eða annan hátt við sögu. (Jr einu atriða Nevada Smith. Arthur Kennedy (t.v.) og Steve McQueen f hlutverkum sfnum. Kvikmvnd kviildsins kl. 21.50: Smellinn „vestri” með Steve McQueen Kvikmynd kvöldsins i sjún- varpi er bandaríski vestrinn Nevada Smith sem gerúur var áríú 1966 og er byggúur á búk- inni „The Carpetbaggers“ eftir Harold Robbins. Leikstjúri er Henry Hathaway og meú aúal- hlutverkin fara þau Steve McQueen, Karl Malden og Brian Keith. í stuttu máli segir myndin frá því er kynblendingurinn Max Bland reynir aú koma fram hefndum á þremur búfum ef myrtu foreldra hans. Þaú er skoúun forráúamanna sjún- varpsins aú myndin sé ekki viú hæfi barna, en aú öúru leyti er hún talin smellin og gúú. Leikstjórinn Henry Hathaway er fæddur áriú 1898 í Kaliforníu. Myndir hans þykja yfirleitt verá tæknilega full- komnar hvert svo sem viúfangs- efniú er og er svo eihnig um þessa mynd. Húf aú leika í barnahlutverkum kvikmynda 10 ára gamall. Húf aú stjúrna gerú kúreka-mynda áriú 1932 og hefur upp frá því stjúrnaú mörgum myndum og hlotiú lof fyrir, þ.á m. unniú til Óskars- verúlauna. Steve McQueen er íslenzkum kvikmyndahússgestum aú gúúu kunnur fyrir leik sinn í ýmsum myndum er notiú hafa hyili hérlendis sem og víúá annars staúar i heiminum. Hann er fæddur í Indianapolis í Banda- ríkjununi áriú 1932. Aúur en hann kom inn í kvikmyndir lék hann stúrt hlutverk í sjúnvarps- þáttunum Eftirlýstur-dauúur eúa lifandi. Þar áúur úk hann þú nokkuú lengi skriúdreka í landgönguliúi bandaríska sjú- hersins. Karl Malden og Brian Keith eru báúir virtir kvikmyndaleik- arar sem leikiú liafa í fjölda mynda. Báúir eru amerískir og léku á sviúum leikhúsa áúur en þeir kornu inn í kvikmyndir.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.