Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 7
MORGL'NBLAÐIÐ. LAUGARDAGLR 5. XÖVEMBER 1977 Ríkisútvarp: sjónvarp — hljóðvarp Það hefur vakið verðuga athygli, að yfir- lýsing forystumanna starfsmannafélaga 9 sveitarfélaga. þess efnis. að gagnrýni BSRB- forystunnar á samninga félaganna hafi verið órétt- mæt og óskynsamleg, hefur ekki verið getið í fréttum rikisútvarpsins. Hins vegar var yfir- lýsingarinnar getið í fréttum sjónvarps og jafn- framt rætt við Þórhall Halldórsson, formann stærsta starfsmanna- félagsins, sem hér átti hlut að máli. Afsökun frétta- stofu hljóðvarps Er Mbl. spurði frétta- stjóra útvarps, hvers vegna þessi yfirlýsing, í máli sem svo mjög hefði verið til umræðu hjá almenningi, hefði ekki verið lesin, var svarið efnislega þetta: Þar sem yfirlýsingin var svar við annarri áður kominni yfir- lýsingu, sem aðeins hafði birzt í blöðum. enda útvarp lokað í verkfalli BSRB, hefði útvarpinu ekki þótt rétt að birta hana „Útvarpið hefði nóg með sitt, þó að það reyndi ekki að leiðrétta aðra fjöl- miðla"(!) Umsögn frétta- stjóra sjónvarps Fréttastjóri sjónvarps sagði um þeta efni: „Þessarar yfirlýsingar var getið í fréttum sjónvarps og i kjölfar þeirra kom viðtal við Þórhall Halldórsson, formann stærsta starfsmanna- félagsins sem i hlut átti, en það var eðlilegt fram- hald af fréttinni um þessa s-mpykkt. . ." „Þess má inig geta, að þessi yfir- lýsing var svar við um- mælum. sem m.a. höfðu komið fram i sjónvarps- við'ali við formann BSRB. En hvað sem öllum um- Gylfi Þ Gislason mælum líður, þá var það einfaldlega mitt frétta- mat, sem þarna var sýnt i verki." Nú eru hljópvarp og sjónvarp tvær hliðar sama rikisfjölmiðils, ríkisút- varpsins. Ætla verður að hliðstæðar reglur eða hefðir gildi um fréttamat hjá báðum fréttastofun- um. Það er þvi eðlilegt að sú spurning vakni hvort hér hafi annarleg sjónar- mið ráðið hjá hljóðvarpi. Ábendingar Gylfa Þ. Gíslasonar Í útvarpsumræðu for- sætisráðherra benti Gylfi Þ. Gislason á 12 leiðir, sem hann taldi þing og þjóð þurfa að feta. í á- föngum en ákveðið, í næstu framtið, til að tryggja velferð og réttlæti i þjóðfélaginu. Hér verður tveggja getið: ^ „Við íslendingar búum enn, einir vestrænna þjóða. við úrelt kerfi verð- lagsákvarðana, sem beint og óbeint stuðlar að óhag- stæðum vörukaupum til landsins og óþarflega háu verðlagi i landinu. Hér skortir samkeppni i viðskiptum, sem leitt gæti til lækkaðs verðlags. Jafnframt þyrfti að hafa eftirlit með þvi, að ekki sé efnt til samtaka um óeðli- lega hátt verð og hafa heilbrigt verðlagseftir- lit. . ." 0 „j hartnær fjóra ára- tugi höfum við ís- lendingar. i rikara mæli en nokkur önnur nálæg þjóð, lengst af búið við sjálf- krafa breytingar á launum og verði landbúnaðar- afurða i kjölfar breyttrar /isitölu framfærslukostn- aðar. Þessu kerfi hefur verið ætlað að vera nauðvörn launþegans og bóndans gegn vernsandi lífskjörum. En það er órökrétt og getur reynzt skaðlegt. Það er ekki rök- rétt. að allt kaupgjald á íslandi hækki, þótt verðhækkun verði á oliu erlendis. . . en ekki þótt verðlag á freðfiski tvö- faldist í Bandaríkjunum. Framhald á bls. 22 GUÐSPJALL DAGSINS: ú t jWtóður Matt 5: Jesús prédikar um sælu 1.2 i jFá morgun LITUR DAGSINS: Grænn. Táknar vöxt. Eink- um vöxt hins andlega lifs. Allra heilagra messa — Allra sálna messa 460 ára afmæli siðbótar Luthers Dómkirkjan Prestsvigsla kl 1 1 árd Biskup íslands herra Sigurbjörn Ein- arsson vigir cand theol Hjalta Hugason til Reykholts prestakalls í Borogarfjarðarprófastsdæmi. Séra Magnús Guðjónsson lýsir vigslu Vigsluvottar auk hans: Séra Gísli Jónasson. séra Sigurjón Guðjóns- son og séra Jón Dalbú Hróbjartsson sem þjónar fyrir altari Hinn nývigði prestur prédikar Dómkórinn syngur undir stjórn Ragnars Björnssonar Klukkan 2 siðd guðsþjónusta Séra Jón Auðuns fyrrverandi dómprófast- ur prédikar Séra Bjarni Sigurðsson lektor frá Mosfelli þjónar ásamt hon- um fyrir altari Neskirkja. Barnasamkoma kl. 10.30 árd Guðsþjónusta kl 2 siðd Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bænamessa kl 5 siðd Séra Frank M Halldórsson Árbæjarprestakall. Barnasamkoma í Árbæjarskóla kl 1 0 30 árd Guðs- þjónusta í skólanum kl. 2 síðd. Aðal- fundur Árbæjarsafnaðar eftir messu Séra Guðmundur Þorsteinsson. Hallgrimskirkja. Messa kl. 1 1 árd Altarisganga Séra Ragnar Fjalar Lárusson Fjölskyldumessa kl. 2 siðd Lesmessa n.k. þriðjudag kl. 10.30 árd Beðið fyrir sjúkum Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Landspitalinn. Messa kl 10 árd. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Grensáskirkja. Barnasamkoma kl 1 1 árd Guðsþjónusta kl. 2 siðd Organisti Jón G. Þórarinsson Séra Halldór S Gröndal. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjón- usta kl. 1 1 árd. Messa kl. 2 siðd Altarisganga Sóknarprestur Sunnudagaskóli KFUM, Amt- mannsstig 2b fyrir öll börn kl. 10.30 árd Ásprestakall Messa kl 2 siðd . að Norðurbrún 1 Fundur i Safnaðarfé- lagi Ásprestakalls eftir messu Gest- ur fundarins Guðrún Erlendsdóttir hrl Séra Grimur Grimsson Filadelf iukirkjan Almenn sam- koma kl 8 siðd Guðmundur Markússon Bústaðakirkja. Barnasamkoma kl 1 1 árd Guðsþjónusta kl 2 siðd Organisti Guðni Þ Guðmundsson Séra Ólafur Skúlason. Breiðholtsprestakall. Sunnudaga- skóli kl 1 1 árd i Breiðholtsskóla Messa i Breiðholtsskóla kl 2 siðd Séra Lárus Halldórsson. Elli- og hjúkrunarheimilið Grund. Guðsþjónusta kl 10 árd Séra Ingólfur Guðmundsson Seltjarnarnes. Guðsþjónusta kl. 11 árd i félagsheimilinu Séra Frank M Halldórsson. Háteigskirkja Barnaguðsþjónusta kl 1 1 árd Séra Arngrimur Jónsson Guðsþjónusta kl 2 siðd. Séra Tóm- as Sveinsson. Siðdegisguðsþjón- usta kl 5 Séra Arngrimur Jónsson Dómkirkja Krists Konungs Landa- koti. Lágmessa kl 8 30 árd Há- messa kl 10.30 árd. Lagmessa kl. 2 siðd Alla virka daga er lágmessa kl. 6 siðd . nema á laugardögum. þá kl. 2 siðd. Langholtsprestakall. Barnasam- koma kl 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 siðd Séra Stefán Snævarr messar. Klukkan 8.30 siðd kristni- boðskvöld: Jón Þór sagnfræðingur talar um David Livingstone. Bene- dikt Arnkelsson talar um Ólaf Ólafsson kristniboða. myndasýning, einsöngur Már Magnússon syngur Séra Árelius Nielsson Frikirkjan Reykjavik Barnasam- koma kl 10 30 árd Guðni Gunn- arsson Messa kl 2 siðd Séra Þor- steinn Björnsson. Hjálpræðisherinn. Helgunarsam- koma kl 1 1 árd Sunnudagaskóli kl 2 siðd Hjálpræðissamkoma kl 8.30 síðd. Lautinant Evju. Fella- og Hólasókn. Barnasamkoma í Fellaskóla kl 1 1 árd Guðsþjón- usta i skólanum kl. 2 siðd Séra Hreinn Hjartarson Kársnesprestakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 1 1 árd Messa i Kópavogskirkju kl. 2 siðd Séra Arni Pá.. on. Dign resprestakall Barnasam- koma i safnaðar 'eimilinu við Bjarn- hólastíg kl 1 1 . i Guðsþjónusta i Kópavogskirkju ki 1 1 árd Séra Þor- bergur Kristjánssoi Kapella St. Jósefssystra i Garðabæ Hámessa kl 2 siðd Viðistaðaprestakall. Barnaguðs- þjónusta i Viðistaðaskóla kl 1 1 ártí Guðsþjónusta i Halnarfjarðarkirkju kl. 2 siðd Séra Sigurður H Guð- mundsson Frikirkjan i Hafnarfirði Barnaguðs- þjónusta i kl. 10.30 árd. Safnaðar- prestur Mosfellsprestakall. Lágafellskirkja Barnasamkoma kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl 2 siðd Séra Birgir Ásgeirsson Kálfatjarnarkirkja. Guðsþjónusta i Glaðheimum Vogum kl. 5 siðd Séra Páll Þórðarson N jarðvikurprestakall. Guðsþjón- usta i Stapa kl 2 siðd Séra Þorvald- ur Karl Helgason æskulýðsfulltrúi prédikar Séra Páll Þórðarson Keflavikurkirkja. Fjölskylduguðs- þjónusta kl 1 1 árd Sunnudaga- skólabörn og fermingarbörn eru hvött til að mæta ásamt foreldrum Sóknarprestur Grindavikurkirkja. Barnasamkoma kl. 1 1 árd. Sóknarprestur Útskálakirkja. Messa kl 2 siðd Sóknarprestur Eyrarbakkakirkja Barnaguðsþjón- ustakl. 10 30 árd Sóknarprestur Stokkseyrarkirkja. Messa kl 2 síðd. Sóknarprestur. Hveragerðiskirkja. Messa kl 2 siðd Safnaðarfundur eftir messu. Sóknarnefndin Akraneskirkja. Barnasamkoma kl 10 30 árd Messa kl 5 síðd Kirkju- dagurinn Athugið breyttan messu- tima. Séra Björn Jónsson. Námsflokkar Hafnarfjarðar Nýtt byrjendanámskeið í ensku hefst mánudag- inn 7. nóvember kl. 9. Innritun á námskeið í stærðfræði fyrir 9. bekk grunnskóla sama kvöld i húsi Dvergs, Brekkugötu 2. Upplýsingar i Síma 53292 Forstöðumaður. Basar og kökusala á Hallveigarstöðum í dag 5. nóvember kl. 2. Kvenfélagið Heimaey Bifreidaeigendur athugið í vetur höfum við opið alla daga Virka daga frá kl. 8—18.40. Sunnudaga frá kl. 9—16.40. Bón- og þvottastöðin h.f., Sigtúni 3. F j ölsky lduskemm tun Flugbjörgunarsveitarinnar í Háskólabíói 5. nóv. kl. 14.00. Björk Guðmundsd. Ásamt félögum úr Póker Karlakór Reykjavíkur, eldri félagar Rokkparið Guðrún og Alli Hlj. Póker Skagfirska söngsveitin Hlj. Stefáns P. ásamt Guðmundi Ingólfssyni Fimleikaflokkar K.R. og Gerplu Spurningakeppni barna Stjórnandi: Ragnar Bjarnason Skólahljómsveit Kópavogs leikur undir stjórn Björns Guðjónssonar Guðm. Guðmundsson búktalari og eftirherma Kynnir: Ragnar Bjarnason Forsala aðgöngumiða í Háskólabíói 4. nóv. kl. 16.00 Agóði skemmtuninnar rennur til kaupa á tækjabúnaði fyrir Flugbjörgunarsveitina í Reykjavík. Njótið góðrar skemmtunar og styrkjum gott málefni. FBS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.