Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977
6. herb. raðhús — smíðum
Höfum í einkasölu 5 raðhús á 2. hæðum við
Flúðasel í Breiðholti II. 2 af húsunum nú þegar
fokheld. Seljast pússuð og máluð að utan með
öllum útihurðum, tvöföldu gleri og afhendast
þannig í janúar. '78. Verð 10.5 og 11 millj.
fyrir utan bilgeymslu. 4 svefnherbergi, bað og
geymsla á 2. hæð, stofa, borðstofa, eldhús,
skáli, þvottahús og- geymsla á 1 . hæð. Báðar
hæðir samtals um 1 50 ferm. Teikningar á
skrifstofu vorri.
Bygginaraðili: Haraldur Sumarliðason, sími: 73138.
Samningar & Fasteignir,
Austurstræti 1 0A, 5.hæð,
simi: 24850 og 21 970
Heimasími: 38157.
Akranes
Nýbyggt einbýlishús um 1 38 fm. ásamt bílskúr
um 46 fm. Húsið er að mestu frágengið, vel
byggt og vandað að öllu leyti. Útb. um 7.5
millj. Teikning og nánari upplýsingar á skrif-
stofunni.
Búðargerði
4ra herb sérhæð. Suðursvalir. Harðviðarinn-
réttingar. Tvöfalt verksmiðjugler, Verð 14 millj.
Útb. 10 millj. Upplýsingar aðeins á skrifstof-
unni.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður
Kvöldsími 4261 8.
28611
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
Opið kl. 2-5 í dag
Markarflöt Garðabæ
Mjög gott einbýlishús á einni
hæð með 4 svefnherb. Góður
bílskúr.
Vatnsendablettur
Stórglæsilegt einbýlishús á
tveimur hæðum að stærð 200
fm Á jarðhæð: bílskúr, þvotta-
hús og geymslur. Á hæð: for-
stofa, hol, stofa, eldhús, og
6 — 7 svefnherb. Eign sem vert
er að veita athygli. Verð 2 5 millj.
Útb. tilboð. Húsið er 12 ára
gamalt.
Lindargata
3ja herb. 70—75 fm kjallara-
íbúð. 2 samliggjandi stofur og
svefnherb. Útb. 4,5 millj.
Ránargata
2ja herb. 60 fm kjallaraíbúð í
stemhúsi. Verð 4,8 millj. Útb.
3,2 millj.
Digranesvegur
100 fm sérhæð (neðsta) í þrí-
býlishúsi, stofa, borðstofa, og 2
svefnherb. Verð 10,5 millj.
Víðimelur
3ja herb. íbúð á 1 . hæð ásamt
2ja herb. íbúð í kjallara. Seljast
saman eða í sitt hvoru lagi. Bíl-
skúr.
2ja herb. íbúðir við Æsufell.
3ja herb. íbúðir við Ásvallagötu,
Bergþórugötu, Hjarðarhaga,
Æsufell, og Öldugötu.
Kvisthagi
3ja herb. ca. 100 fm íbúð i
kjallara. Útb. 7 millj.
Mávahlíð
3ja herb. sérhæð ásamt bílskúr.
Þafnast standsetningar.
Rofabær
3ja herb. 90 fm íbúð á jarðhæð.
Mjög lít.ð áhvilandi. Útb. 6 millj.
Sólheimar
3ja herb. íbúð á 7. hæð.
Auðbrekka
Efri sérhæð 1 tvíbýli 1 20 fm, 4
herb. Bílskúrsréttur.
Grettisgata
4ra herb. 1 20 fm íbúð á 2. hæð.
Kársnesbraut
4ra herb. 100 fm efsta hæð í
þribýli. Verð 9 millj. Útb. 6,5
millj.
Kóngsbakki
4ra herb. 1 05 fm ibúð á 2. hæð
Verð 1 1 millj. Útb. 7,5 millj.
Rauðarárstígur
4ra herb. 1 1 5 fm íbúð á tveim
hæðum, (3 og 4. hæð) Allt ný-
standsett. Verð 11,5 mTllj.
Bræðratunga
Raðhús á tveimur hæðum 3x70
fm. Útb. 8,5 millj.
Nýbýlavegur
1 68 fm hæð ásamt bílskúr. Verð
1 8,5 millj. Útb 1 3 millj.
Sigtún
Glæsíleg 1 50 fm sérhæð
Sólheimar
Mjög góð 170 fm hæð ásamt
bilskúr.
Við Snorrabraut
2ja herb. ibúð.
Ný söluskrá kemur út eftir 10 daga. Selj-
endur látið skrá eign yðar. Kaupendur biðjið
um heimsent eintak.
EF ÞAÐ ER FRÉTT-
NÆMTÞÁERÞAÐÍ
MORGUNBLAÐENU
Aðalfundur
sjálfstæðis-
félags á Sel-
tjarnarnesi
AÐALFUNDUR Sjállslæðis-
lélass St-ltirnin«a var haidinn 26.
oklóbff s.l. Fráfarandi forniaður,
Gísli Olafsson, flufti skýrslu
stjórnar, auk þess sem hann
ræddi komandi alþingis- og
bæjarsf jórnarkosningar oj» hvalli
í því sanihandi félaga lil virkrar
þálllöku í félagsstarfinu á kom-
andi starfsári.
Stjórn lélagsins var öll endur-
kjörin. Formaður Gísli Olafsson,
en aðrir með honutn, Kristín Frið-
hjarnardóuir, Guðniar Marelsson,
Magnús Valdimarsson or Adolf
Tómasson, en í varastjórn voru
kosin, Ásgeir S. Ásgeirsson oj* Ás-
laují Harðardóttir.
Að loknum kosningum í kjtír-
dæmisráð Reykjaneskjördæniis
ojí í fulltrúaráð Sjálfstæðisfélag-
anna á Selljarnarnesi flutti Sif;ur-
f'eir SÍKurðsson bæjarstjóri fram-
siifiu um bæjarmálin og ýntsar
framkvæmdir á vegum bæjarins.
Eftir fundarhlé sátu allir
hæjarfulllrúar Sjálfstæðisflokks-
ins á Seltjarnarnesi fyrir svörum.
Almenn þátttaka var f umræðum
sem voru fjörufjar.
Opið í dag
GLÆSILEGT
SKRIFSTOFUHÚSNÆÐI
á góðum stað. Selst t.b. undir
tréverk og málningu. Verð að-
ems kr. 1 00 þús. á fermetir.
DALSEL—
ENDARAÐHÚS
tvær hæðir og kjallari. Húsið er
fullfrágengið að utan og glerjað.
Bílskýli. Ólokið við að ganga frá
tréverki o.fl. að innan. Verð 1 8.7
millj. Skipti á 3ja til 4ra herb.
íbúð koma til greina.
SÆVIÐARSUND
3ja til 4ra herb. íbuæð á jarð-
hæð. Sér hiti. Sér inngangur.
Verð 9 til 9.5 millj.
SIGTÚN — SÉRHÆÐ
1 50 fm á 1 . hæð. Aukaherb. í
kjallara. Bílskúrsréttur. Útb ca
1 2 millj.
HRINGBRAUT
góð hæð og hálfur kjallari 4
svefnherb. Verð 13.5 til 14
millj.
RAÐHÚS—
SELJAHVERFI
endaraðhús í byggingu tvær
hæðir og kjallari. Gott verð.
ÆSUFELL
3ja herb. íbúð á 4. hæð í lyftu-
húsi. 95 fm. Gott verð.
KAPLASKJÓLSVEGUR
100 fm endaíbúð á 3. hæð.
Verð 1 0.5 millj.
Óskum eftir íbúðum á
söluskrá.
Pétur Gunnlaugsson, lögfr.
Laugavegi 24,
símar 28370 og 28040.
Hönnuðir, höfundar og utgetendur utvegsspiisins með eintak af spilinu
fyrir framan sig.
Útvegsspilió:
Fræósluspil
um íslenzkan
sjávarútveg
HINN 9. nóvember næstkomandi kemur á markaðinn
nýtt íslenzkt fræðslu- og skemmtispil fyrir fjölskylduna er
nefnist Útvegsspilið. Hönnuðir, höfundar og útgefendur
spilsins eru þeir Haukur Halldórsson, Jón Jónsson og
Tómas Tómasson. Megintilgangur spilsins er að hver
þátttakandi reyni að koma sér upp sem öflugastri útgerð
á ákveðnum tíma, en um
íslenzkan sjávarútveg.
I spjalli við Mbl sögðu útgefend-
ur spilsins, að Útvegsspilið væri
alíslenzkt spil sem leiðir spilamann-
inn á skemmtilegan hátt um flest
þrep útvegsins. M a verða spila-
menn að fást við kaup og sölu
fiskiskipa, smárra og stórra, útgerð
þeirra. þeir verða að afla hráefnisins
og svo að koma sér upp fiskvinnslu-
stöðvum til að vinna aflann Sá er
sigurvegari sem kemur sér upp
mestum flota skipa og fiskvinnslu-
stöðva Sögðu ú.tgefendur að krafist
væri af spilamanni í Útvegsspilinu,
að hann hefði vakandi auga með
útgerð sinni, því þótt spilið væri að*-
hluta byggt upp á teningskasti þá
væri um margt að velja hverju sinni,
sem reyndi á útsjónarsemi spila-
mannsins.
Útvegsspilið er i vönduðum, lit-
prentuðum umbúðum. Inniheldur
það um 500 einingar, þ.á m spila-
peninga, kort yfir helztu nytjafiska
íslendinga, spilakort með raunveru-
legum nöfnum fiskiskipa og með
myndum af viðkomandi skipum 4
leið er spilið fræðandi um
bakhlið. Spilinu fylgir 48 síðna lit-
prentaður bæklingur með spilaregl-
um í þeim bæklingi eru og ýmsar
fræðslugreinar er varða islenzkan
sjávarútveg, svo sem gremar um
Landhelgisgæzluna, Fiskifélag Is-
lands, Framreiðslueftirlit sjávaraf-
urða, Slysavarnafélag íslands og svo
er í bæklingnum úrdráttur úr grein
Lúðvíks Kristj'anssonar, ..Árin og
seglin ', o fl
I spjallinu við Mbl sögðu höfund-
ar að Landhelgisgæzlan kæmi mjög
við sögu i Útvegsspilinu, enda væri
spilið byggt á þróun landhelginnar
frá árinu 1952. Sögðu útgefendur
að hugmyndin að spilinu hefði vakn-
að 1971 og verið að mótast allt upp
frá þvi eða þar til ákveðið var að
hefja prentun sem Kassagerð
Reykjavíkur hefur annazt Þeir Hauk-
ur, Jón og Tómas sögðust vilja
leggja á það áherzlu, að spilið veitti
ekki einungis áriægju er það væri
spilað, heldur veitti það einnig mikla
fræðslu um íslenzkan sjávarútveg og
allt eðli hans, væri í reynd fræðslu-
spil um sjávarútveg á Islandi
Flaggskip Landhelgisgæzlu fslands. Týr, á siglingu, en gæzlan kemur
mjög við sögu í Útvegsspilinu.
Til sölu — skipti Vönduð 3ja herb. íbúð á 1 . hæð við Unnar- braut á Seltjarnarnesi í skiptum fyrir góða íbúð í Reykjavík , Haraldur Jónasson, hdl. Hafnarstræti 1 6 Simar: 14065 — 27677 heimasími: 17519.