Morgunblaðið - 05.11.1977, Side 14
14
MORGL'NBLAÐIÐ. LAUGARDAGL'R 5. XOVEMBER 1977
Á miðjum aldri kvæntist Onassis dóttur Starvros Livanos, auðugasta
gríska skipakóngsins á þeim tíma. En þó hann hafi þá verið tekinn í
hóp áhrifamanna Grikklands, stefndi hann að því að verða eitthvað
meira en „dyravörður að olíufélögunum“. Hér verður haldið áfram
frásögninni af æviferli Aristotelesar Onassis, úr bók Nicholas Fraser,
Philip Jacobson, Mark Ottaway og Lewis Chester, sem allir eu
blaðamenn Sunday Times.
Tina var 14 ára
og Onassis um fertugt
þegar þau hittust fyrst
Þegar heimsstyrjöldinni síðari
lauk lan^aöi Onassis mikirt til aö
kvænast. en ekki Ingse Dediehen.
sem þá haföi i lanyan tíma veriö
ástkona hans. Hann ytti henni út
úr lífi sinu eins oj* skipi sent hann
heföi enmn not fyrir lenjtur.
Þremur árum áöur haföi
Onassis kynnst i New York slúlk-
unni sem hann siðar kvæntist. Þá
var hann staddur ásamt nokkrum
Krískum kaupsýslumönnum i ihúö
Stavros Livanos á Plaza-hiitelinu
Livanos var þá aö söjtn ntanna
augúítasti ítriski skipaeiítandinn i
borjtinni.
I þéssu boði var rætt unt skipa-
rekstur ojt spiiaö hridíte. Allt í
einu var þessi karlasamkunda
trufluö nieö komu frú Livanos oy
da-tra hennar tvejtítja Athinu
(Tinu) sem þá var fjórtán ára.
lájtvaxin ojt ljóshærö. ojt Eujtenie.
sextán ára. Þær jtenjtu allar um ojt
heilsuðu jtestunum ojt ræddu
stuttlejta viö hvern ojt einn. Tina
studdist viö hækjur þar sem hún
haföi nýlejta fótbrotnaö er hún
féll af hestbaki. Þær stóöu stutt
viö. en skyndilejt koma kvenn-
anna inn í þennan hóp haföi mikíl
áhrif á Onassis. Hann jteröi þetta
atvik ódauölejtt siöar nteö þvi aö
jtefa Tinu jtullpeninjt Alexanders
mikla sent var jtreipt þessi
setninjt: Saturday 7 pm. 171 h
Aprii 194:5. TILY. Starfirnir
merktu Tina I Love You.
Þeir sent þekktu til fjand-
seminnar sent ríkti á ntilli jtriska
skipakönjtsíns Niarchosar ojt
Onassis hafa haldiö þvi frant. aö
hún hafi átt upptök sín þetta
kvöld. Svo viröist sent Niarchos
liafi þá þejtar veriö ástlanjtinn af
Tinu ojt siöar. þejtar hann var aö
skiija víö aöra eijjinkonu sína.
Melpo. spuröist hann fyrir um
möjtuleika sína. Faðir Tinu sajtöi
honum þaö aö ,,hún væri allt of
unjt til þess aö jtanjta í hjóna-
band". (Lönjtu siöar jtiftust þau.
eftir skilnaö hennar viö Onassis
ojt siöar Blandford lávarö).
Onassis var framsýnni ojt fór
hæjtt í sakirnar. Hann reyndi aö
hrífa stúlkuna. áöur en hann
haföi tal af foreldrum hennar.
Þejtar honunt var stritt af vinum
vejtna vaxandi áhujta hans á
þessu unjta skólabarni. hló hann
\ iö ojt sajtöi: ..Kvænast dóttur
Stavros Livanos ojt fá hann aö
tenjtdapabba7 Fremur mundi t'jt
stökka i sjóinn."
Þrátt fvrir aldursmun þeirra
var hujtmyndin um slík bönd alls
ekki fáránlejt. Aödráttarafl
Livanos á Onassis er auövelt aö
útskýra. Þaö var t'kki aöeins
spurntnjt um rikídæmi. Þaö sent
miklu meira ntáli skipti. sérstak-
lejta fyrir menn eins ojt Onassis ojt
Niarchos. var hujtmyndin unt þaö
aö vera aö fuilu tekiö í samfélajt
jtirskra skipakónjta. Eldri meölim-
ir þess samfélajts lýstu þeim af
fyrirlitninjtu sem „the Parachut-
ists" — mönnurn sem heföu
„rekist" inn i ntiöjan þeirra hóp.
Súmariö 1945 híttust Tina ojt
Onassis oft óformlejta á Lonjt
Island. þar sem bæöi Onassis ojt
Livanos áttu hús viö sjávarsiöuna.
Hann sajtöi henni tviræöar ojt
heillandi söjtur af fortíö sinni ojj
ræddi á aölaöandi hátt viö fööur
hennar.
Snemnta á árinu 1946 baö
Onassis um hönd Tinu. Hann fékk
afsvar. en ekki veftna þess aö
Livanos heföi á nióti honunt.
heldur vejtna þess aö honurn þótti
ekki hæfa aö ynjtri dóttirin jtiftist
á undan systur sinni Siöar sajtöi
Onassis. aö hálfu í jtrini „aö
Livanos heföi litiö á dætur sinar
eins ojt skip. ojt hafi þannijt viljaö
ýta sinu fyrsta skipi frá bryjtjtju.
á undan þvi sent hann eijtnaöist
siöar". En aujtljós óhaminjtja
Tínu yfir afstööu fööur sins. kom
honuni til aö táta undan ojt þau
Onassis jtenjtu í hjónaband i lok
þessa sania árs.
Tina var sautján ára ojt Onassis
fertujtur. Þaö vakti athyjtli aö
Niarchos tók ekki boöinu um aö
korna i brúökaupiö. Þrátt fyrir þá
staöreynd aö Onassis hélt sam-
bandi sínu viö Injtse Dedichen
allt til þess aö hann kvæntist.
viröist enjjin ástæöa vera til þess
aö efa aö honum hafi þótt mjöjt
vænt um Tinu. Hann var reiöu-
búinn til aö hefja nýtt lif ojt
óskaði þess heitt aö eijtnast
afkomendur. son ojt erfinjtja.
Tina var ekki erns flókinn
persónuleiki i þeirra samhandi.
ojt elskaöi hann mjöjt heitt. „Grisk
hjónabönd eru ósjaldan hajts-
munahjónabönd. Þaö heföi einnijt
veriö eölilejtt fyrirkontuiajt fyrir
mina parta. En hjónaband okkar
Ari var undirbúiö af Eros. ástar-
jtuðinum Peron kostaöi hann
10.000$
Einu ári siöar hitti Onassis Evu
Peron eijtinkonu þáverandi
Arjtentinuforseta. í Suöur-
k’rakklandi. Þó að þau hafi aldrei
sést saman opinberlejta. höföu
þau áöur verið bendluö hvort viö
annaö i síöari heimsstyrjöldinm
höföu Jtrískir innflytjendur í
Arjtentinu safnaö peninjtunt fyrir
matarpökkum til þess aö senda til
Grikkiands sem þá var hersetiö.
En stjórn Arjtentinu neitaöi þeim
um leyfi til þess aö senda þá úr
landi. á þeim forsendum aö Iandiö
hans i peningamálum. Þaö sem
greindi hann upphaflega frá öðr-
um grískum skipaeigendum var
hóflaus lántaka hans á langtíma
lánum. Hann varð ríkur með því
aö sniðganga „venjubundin
hyggindi" sem i stuttu máli voru
„peningarnir og skip afhent á
sama tíma" sem tengdafaöir hans
Livanos haföi fremstur í flokki
tileinkaö sér.
„Lántökurnar“
Gróöavænlegustu hugmynd
sína fékk Onassis haustiö 1947
þegar hann geröi sinn fyrsta
máli þeirra. útflutningnum. voru
félögin reiðubúin til aö greiða
fyrir því meö því sem Onassis
kallaði síðar „ntannúðleg"
tryggingabréf til aö ýta undir
uppbyggingu sjálfstæös flota.
Onassis líkti þessari aöstööu
þeirra hnyttilega viö mann i Wali
Street sem i rigningu og snjó
siöustu dagana fyrir jól. leikur
gjarnan mannvin gagnvart leigu-
bilstjörunum. Allt sem hann
óskar sér er aö tryggja sér
bílfarið."
Onassis og Noarchos
stjórnuðu 3ja stærsta
skipaflotanum
í heiminum
Olíuflutningaskip Onassis
sigldu inn í stórkostiegt blóma-
skeið. Hinn harði vetur 1948
orsakaöi þaö aö oliutunnan hækk-
aöi úr 1.50$ i 4.00 $ i Bandarikjun-
urn og flutningskostnaðunnn
jókst að sama skapi. Olíu-
flutningaskip reyndust vera
„nokkurs konar San Francisco
gullæöi" eins og Onassis benti á.
Þaö var erfitt fyrir gömlu
Grikkina að kyngja velgengni
nýliöanna i þeirra röóunt. En
gremjan á rnilli Onassis og
Niarchosar haföi breyst í öfunds-
kennda viróingu hvors þeirra
fyrir öórum. Undir þeirra forystu
náöu gfskir skipakóngar sterkari
aóstöóu i skipaheiminum. 1953
Efst: Spyridon Catapodis, sem
greiddi fyrir kynnum Onassis og
fyrirmanna Saudi-Arabfu.
Neðri: Niarchos, keppinautur
Onassis.
væri hlutlaust í styrjöldinni og aö
á slíka hjálp gætu Þjóóverjar litiö
sem óvinveitta afstööu
Argentinustjórnar. Grikkírnir
ræddu unt þetta vandantál viö
Onassis. sem staddur var í Buenos
Aires á þeint tima. Hans lausn á
vandamálinu var sú aö setja ætti
ntynd af Evu Perón á alla matar-
pakkana. Sióan fór hann á hennar
fund og kom því að í samtalinu
vió hana. að þaó væri synd aö
svipta Grikki þeirri ánægju aö
eignast mynd af henni. Leyfiö tii
aö senda pakkana var þar nteö
fengið.
Kynni þeirra voru endurnýjuö i
hádegisveróarboöi i Monte Carlo
og á eftir baó Onassis vin sinn um
aö konia þvi þannig fyrir að hann
gæti hitt Evu viö vinsamlegri
aöstæöur. Onassis var kynntur
fyrir rétta fólkinu og var honum
síóan boöiö i hádegisverö hjá eig-
inkonu argentínska þjóð-
höfóingjans í sumarhúsi hennar í
Santa Margherita á itölsku
Rivierunni. Eva tók á ntóti
Onassis i einrúmi af ósvikinni
ánægju. Þau elskuóust og hún
rnatbjó eggjaköku handa honum.
Onassis iét viróingu sina i ijós
meó þvi aó gefa út 10 þúsund $
ávísun sem gjöf til hennar eftir-
lætis góðgeróastofnunar. Siðar
sagöi hann aó eggjakakan hefói
veriö bragögóö. en jafnframt „sú
dýrasta sem ég hef borðað"
Sú dirfska Onassis aö gera
hosur sinar grænar fyrir frægunt
konum var álika niikil og bíræfni
samning vi Metropolitan Life
Insurance Company í New York.
og hóf samningavióræður sem
leiddu til þess aó hann fékk 10
milljónir punda aö láni fyrir
smíðís nýrra skipa. en þaó var
mikil fjárhæó. Ætlun hans var sú.
aó komast hjá áhættusömum lán-
tökum meö þvi aó fá lánastofnan-
ir til aö veita lán til langs tíma
gegn tryggingu eignarhiuta í olíu-
fyrirtæki til jafn langs tinta.
Þessi hugntynd var byltingar-
kennd. I raun voru lánastofnan-
irnar ekki aó veita Onassis lánin.
heldur olíufélögunum. Þeim
kostnaöi af eignarhlutanum sem
olíufélögin greiddu mátti „afsala"
bönkunum án þess aó Onassis
kæmi þar nálægt. Þaó var lítil
sent engin áhætta i þessu fólgin
þar sem lánsupphæðirnar og álit
það sent sem rnörg þessara oliu-
félaga. sem voru þau stærstu og
arósömustu i heiminunt. nutu.
kontu í stað ábyrgöar Onassis
sjálfs og getu til endurgreiðslu
lánanna.
Þaö voru sérstakar ástæður
fyrir þ\ i aó oliufélögin voru
reiöubúin til þess aö auövelda
uppbyggingu sjálfstæös tank-
skípaflota. Þaó hafói kontiö öllunt
stærstu féiögununt í opna skjiildu
hvej'su ntikil olíuþörfin var i
Evrópu eftir striöiö. Þar sem þau
öll höföu áætlanir unt aó færa út
kvfarnar unt rannsóknir og
vtnnslu oliu vildu þeir fá utan-
aókomandi aöila til samstarfs. Til
þess aö fá lausn á höfuövanda-
stjórnuóu þeir þriöja stærsta
skipaflotanum. einungis Bantla-
rikjamenn og Bretar voru öflugri.
Tina Onassis sagói eitt sinn uni
eiginmann sinn: „Ef Ari heföi
verió listamaður i staó þess aó
vera kaupsýslumaóur. hefói hann
ekki málaö annaó en risastór
veggmálverk." Þessi intynd átti
fullan rétt á sér þar setn þaó sent
greindi hann helst frá öörunt
kaupssýslumönnum á sarna sviöi.
var hæfileiki hans til stórra ráöa-
gerða. Ef honunt fannst einhyer
hugmynd nægilega djörf. voru öll
meóul til þess aö framkvæma
hana eðlileg.og nothæf.
A santa tirna fannst honunt
aðalundirstaóa vaxandi auöæfa
sinna vera honum til tálntunar.
Þegar liann ræddi unt tankskipa-
veldi sitt. áttí hann þaö tii aó
segja að hann væri „aðeins dyra-
vöröurinn aö olíufélögunum".
Tilfinning hans fyrir því aö hann
væri háður góöviíd stjórnenda
olíufélaganna varö enn sterkari
eftir aó hann hitti og k\ nntist
stórefnamanninum J. Paul Getty.
sem einnig átti sér suntardvalar-
staó í Suöur-Frakklandi. „Getty
stundar atvinnu ríka mannsins.
Hann frantleiöir olíu og flytur
ÞRIÐJI
HLUTI
Þú ert ung og sæt