Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977 21 Rækjuveiðar leyfð- ar á Húnaflóa RÆKJUVEIÐI hófst í Húnaflóa í gær. en ekki var leyft að hefja veiði fvrr sökum niikils seiða- magns í flóanum í haust. Að sögn Jóns B. Jónassonar, deildarstjóra í sjávarútvegsráðuneytinu, þá er leyft að veiða 2000 lestir í Húna- flóa í vetur og hefja 24 bátar veiðarnar. Jóre sagði, að enn hefði rækju- veiði ekki verið leyfð á ölluni veiðisvæðum i flóanum, t.d. væri Öfeigsfjarðarflói og Reykjafjörð- ur enn lokaðir. Rannsóknabáturinn Dröfn hef- ur verið við rækjurannsóknir á Húnaflóa að undanförnu undir stjórn Ingvars Hallgrímssonar fiskifræðings. Við rannsóknir kom í ljós, að seiðamagn í flóan- um var nú orðið lítið, en aftur á móti virtist vera mikið af rækju á ferðinni. Dröfn er nú farin úr Húnaflóa og verðúr við rannsókn- ir í Öxarfirði næstu daga. I gærmorgun hættist nýtt skip í flota Grindvíkinga, Þórshamar GK 75, sem kevptur er frá Færeyjum og hét áður Götunes. Þórshamar er sérstaklega búinn til nótaveiða og ber u.þ.b. 550 lestir. Skipið fer tii loðnuveiða næstu daga. Myndin er af Þórshamri f Grindavíkurhöfn. Ljósm.: Guðfinnur Greinargerð frá kjör- nefnd Sjálfstæðisflokks I TILEFNI fréttar í Morgunblað- inu í dag, 4. nóvember 1977, þess efnis, að Albert Guðmundsson al- þingismaður muni verða í fram- boði í prófkjöri Sjálfstæðisflokks- ins, sem fram fer 19.—21. þ.m., og el'nt er til vegna alþingiskosning- anna að vori vill kjörnefnd Sjálf- stæðisflokksins greina frá el'tir- farandi: Þegai' kjörnefnd hóf störf höfðu vfifkjörstjórn flokksins hroizt framboð 12 einstaklinga til prófkjörsins. Jafnframt hafði henni borizt bréf frá Jöhanni Hafstein alþm. og fyrrum formanni Sjálfstæðis- flokksins og forsætisráðherra þess efnis, aö hann mundi ekki taka þátt í prófkjörinu. Kjörnefndin varð sammála um að óska eftir því við alþingis- mennina, Geir Hallgrímsson forsætisráð- herra og form. Sjálfst.fl. Gunnar Thoroddsen, iðnaðarráð- herra og varaform. Sjálfstæðisfl. Ragnhildi Helgadöltur Pétur Sigurðsson Ellert B. Schram Albert Guðmundsson Guðmund H. Garðarsson að þeir gæfu allir kost á sér í væntanlegu prófkjöri. Þessir sjö þingmenn, að Albert Guðmunds- syni undanskildum, kváðust mundu taka þátt í pröfkjörinu. Eins og fram liefur komið í dag- blöðum m.a. í viðtölum við Albert Guðmundsson kvaðst hann ekki gefa kost á sér í alþingisprófkjör- inu. Þetta tjáði hann formanni kjörnefndar. Kjörnefndin var þó sammála um að óska eindregið eftir því við Albert Guðmundsson, að hann endurskoðaði ákvörðun sína og beindi þeim tilmælum til hans, að hann gæf'i kost á sér í alþingis- prófkjörinu sem fraro fer 19.—21. þ.m. í gær 3. nóvember tjáði Albert Guðmundsson síðan kjörnefnd- inni að hann gæfi kost á sér í prófkjörið. Kjörnefnd lýkur væntanlega frágangi prófkjörslistans vegna alþingiskosninganna i Re.vkjavik 1978, um þessa helgi og verður hann þá birtur í heild. Reykjavík 4. nóvember 1977 f.h. kjörnefndar Sjálfstæðis- flokksins i Reykjavik v/alþingis- kosninganna 1978 Björgólfur Guðmundsson. Basar lamaðra og fatlaðra KVENNADEILI) lamaðra og fatlaðra heldur basar 1 Lindarbæ á morgun, sunnudag, til ágóða fyrir æfingastöðina við Háaleitis- hraut. Hefst hann kl. 2. Er þar mikið af alls kyns handavinnu. rúmfatnaði. kökiim o.fl.. sem félagskonur og fleiri hafa lagt til. Einnig eru að venju um 600 lukkupakkar. sem ávallt hafa vakið mikla hrifningu. Allt snýst um síld í Þorlákshöfn Þorlákshöfn 4. nóvember HÉR HEFUR verið landað 1550 tonnum af síld eða alls 15500 tunnum það sem af er. Síldinni hefur verið ekið til Reykjavikur, Hafnarfjarðar og Suðurnesja, en hér er einnig saltað á tveimur stöðum. Annars vegar hjá Meitl- inum hf„ þar sem saltaðar hafa verið um 4000 tunnur og er Búr- fellið væntanlegt í kvöld með 700—800 tunnur. Hins vegar er söltunarstöðin Glettingur, þar sem saltað hefur verið í 1900 tunnur og er von á 2700 tunnuni af síld þangað í kvöld. Síld hefur einnig verid fryst hjá Meitlinum eða samtals um 270 tonn. Samfelld vinna hefur verið hér Kvikmyndir fyrir börn KVIKMYNDASÝNINGAR verða fyrir börn í Tjarnarbíó um þessa helgi og eru það Bókavafðafélag tslands, Félag bókasafnsfræðinga og Félag skólasafnvarða sem f.vrir þessum sýningum gangast, en þessi félög stóðu fyrir ráðstefnu uni hörn og kvikmvndir uin síðustu helgi. Aðgangur aó þessum sýningum er ökeypis en sýningar verða sem hér segir: Laugardaginn kl. 13.30 — Lisa i Undralandi og Atla á eyðiey og kl. 15.30 — Uppreisnin en á sunnudag kl. 15 verður sýnd myndin — Vertu hl'ess. í frystihúsinu frá þv að það var opnað eftir lagfæringar i haust. Þar hefur verið unninn afli úr tveimur togururo, Jóni Vídalín og Brynjólfi. Afli Jóns Vídalíns hef- ur verið fremur slakur undanfar- ið en aftur á móti góður hjá Brynjölfi. Hann landaði þrisvar i LEIKFÉLAG Hornafjarðar frum- sýnir ieikritið „Kertalog" eftir október, samtals 230 tonnum, en þetta er lítill togari, um 250 brútlólestir. Nú snýst allt um síldina hér í þorpinu og verður svo þar lil leyfi til veiða renna út hinn 20. nóvem- ber nk„ ef vel gengur og gefur. — Ragnheiður Jökul Jakobsson undir leikstjórn Ingunnar Jensdóttur á morgun. laugardag, kl. 20. Myndin er af Eiríki Guðmundssyni og Margréti Guttormsdóttur i hlutverkum sfnuni i Kertalogi. Leikfélag Homafjarð- ar sýnir Kertalog llötn í llornat iiöi. 4. nóvcmhor. Virðisaukaskatturinn leggst í raun aðeins einu sinni á sama verðmæti Með aðalhlutverk fara Margrét Guttormsdóttir og Eiríkur Guð- mundsson. en alls taka 19 manns þátt í sýningunni. „Mismunurinn á virðisauka- skatti og núverandi söluskatti liggur fyrst og fremst í mis- munandi aðferðum við inn- heimtu þeirra og skil í ríkis- sjóð,“ sagði Ólafur Nilsson, lög- giltur endurskoðandi, er Mbl. bað hann í gær að segja les- endum, hvað fælisl í hugtakinu virðisaukaskattur. „Söluskattur er í aðalatriðum einungis innheimtur á einu við- skiptastigi; við sölu til neyt- enda, en virðisaukaskattur er hins.vegar innheimtur á öllum viðskiptastigum; viö innflutn- ing, framleiðslu. heildsölu og smásölu. Innheimtan dreifist þvi á fleiri aðila og lægri fjár- hæð er skilað í ríkissjóð af hverju einstöku fyrirtæki. Söluskattur er einnig inn- heimtur af ýmsum mikilvægum aðföngum fyrirtækjum svo sent orku, viðhaldsþjónustu og fjár- festingarvörum. Skatturinn hefur því áhrif á framleiðslu- kostnaðinn og veröur að reikna með honum við ákvörðun á söluverði vara og þjónustu frá einu viðskiptastigi til annars. Þannig getur oft orðið um tví- sköttun aó ræða eða jfnvel margsköttun á sama verð- mætið. Þetta getur einnig vald- ið mismun milli atvinnugreina eða framleiðsluaðferða. Aðaleinkenni ’ virðisauka- skatls er að hann leggst í raun aðeins einu sinni á sama verð- mætið hversu oft sem varan eða þjónustan gengur millivið- skiptastiga og hefur hann því ekki áhrif á framleiðslukostn- aðinn, Þessu marki er náð með svokallaðri, frádráttarheimild. Aðalreglan er sú að öll f.vrir- tæki á öllum viðskiptastigum innheimta skatt af heildarsölu sinni. Þau greiða einnig skatt af öllum aðföngum, svo sem keyptum vörum, rekstrarkostn- aði, fjárfestingu og fleiru. Við skil á skatti i ríkissjóð gera fyrirtækin grein fyrir inn- heimtum skatti af heildarsölu. en niega draga frá allan skatt sein þau greiða af innkaupum. Mismuninum skila þau í ríkis- sjóð. Það er einkum þessi inn- heiintuaöferö sem skilur viröis- aukaskatt frá öðrum söluskalts- kerfum.' Onnur syning verður á þriöju- dag 8. nóvember. Aformað er að fara í leikferðir með verkiö um Austur- og Suðurland síðar í mán- uðinum. Starf leikfélagsins er í miklum blóma og eru jafnan sett upp a.m.k. tvö leikverk á ári. Leikfélag Hornafjarðar verður 15 ára á-þessu ári og stjórn þess skipa nú; Erla Asgeirsdóttir. for- maöur. Krislbjörg Guðmundsdótt- ir. Sigríður Guðmundsdóttir. Hrolláugur Marteinsson og Mar- grét Jóhannesdóttir. Jens.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.