Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977 Ársfundur Hafnasambands sveitarfélaga: Fjárveitingar til hafn- arframkvæmda verði aukn- ar að mun á næstu árum ÁTTUNDI ársfunriur Hafnasam- banris sveif arfélaga var halriinn á Hótel Húsavík riagana 31. okl. og 1. nóv. si. Auk venjuleííra fundarslarfa vai' lögó fram 4ra ára áætlun um hafnarjíeröir 1977 til 1980, sein Hafnamálastofnun ríkisins hefur gefið út. Fögnurtu funriartnenn áætluninni og létu í ljós óskir uin, art virt gerrt fjárlaga verrti mirtart virt, art frainkvæindamagn áætlun- arinnar halriist. Gylfi ísaksson verkfrærtingur inælti f'yrir skýrslu sinni uin fjárhag og gjalri- skrár hafna 1976 og 1977, og spá fyrir árirt 1978, en Hafnasam- banriirt hafrti lálirt gera skýrsluna, en þetta verk hefur verirt unnirt möi-g unrianfarin ár og á því byggjast tillögur um gjalriskrár- 27 árekstr- ar í gærdag ÞRATT fyrir fegursta haustvertur og gott skyggni urrtu hvorki meira né minna en 27 árekstrar í Reykjavík frá kl. 6 í gærmorgun til kl. 23.30. Þar af urrtu 14 árekstrar á 1 og 'n klukkustunri erta á límabili frá kl. 15 til 16.30. Art sögn lögreglunnar er þessi árekstrafjöldi mert einriæmum mirtart virt allar aðslærtur og geta menn reynl art ímynria sér eigna- tjónirt sem felsl í þessum árkestr- um. _________ ______ Fundad í BHM-deilunni á mánudag ENGINN funriur var í rieilu Banrialags háskólamanna og ríkis- valdsins í gær og hel'ur funriur ekki verirt boðartur fyrr en seinni- part riags á mánuriag. Fram art þeim tíma verrta ýmis atrirti tekin lil athugunar, art því er Þorsteinn Geirsson skrifstofustjóri í fjár- málarártuneytinu tjárti Mbl. MENNINGAK- og minningar- sjóður kvenna hefur ákveðið að úthluta einum erta fleii'i náms- styrkjum á árinu 1978 samtals að upphæð kr. 400.000,00. Umsóknarfrestur er til 1. des n.k. Umsóknareyrtublöð fást á skrifstofu sjóðsíns á Hallveigar- stöðum við Túngötu alla fimmtu- daga kl. 15—17 (3—5), s. 18156 eða pósthólf 1078. Upplýsingar um styrkveitinguna fást hjá for- manni sjóðsins utan skrifstofu- tíma í sfma 24698. Sjóðurinn var stofnartur af Bríeti Bjarnheðinsclótlur árirt 1941. Styrkur úr sjóönum var fyrst veittur árið 1946 og eru þær ófáar konurnar, sem hafa fengið styrk úr honum til þessa. I 4. grein skipulagsskrár segir m.a.: „Tilgangur sjóðsins er að vinna að menningarmálum kvenna með því að styðja konur til framhalris- menntunar við æðri mennta- stofnanir, hérlendar og erlenriar, með náms- og ferðastyrkjum“. Ennfremur segir: „Komi þeir tímar, að konur og karlar fái sömu laun fyrir sömu vinnu og sömu aðstæður til menntunar efnalega, lagalega og samkvæmt almenningsáliti, þá skulu bæöi kynin hafa jafnan rétt til styrk- veitinga úr þessum sjórti." Aöaltekjulincl sjórtsins er hin breytingar. Einnig flultu erinrii Magnús Jóhannesson, deilriar- verkfrærtingur Siglingamála- slofnunar, um olíumengun í höl'n- um og varnir gegn þeim og Gurt- munclur Einarsson, forstjóri Skipaútgerrtar ríkisins, um efl- ingu stranriflutninga. Fundurinn samþykkti eftirfar- ancli tillögur: 1. 40% hækkun gjaldskrár, til samræmingar virt verrthækkanir, sem orrtirt hal'a. 2. Art koinirt verrti upp aðstörtu fyrir raforkusölu til skipa á hafn- arsværtum, og skorar á Ilafna- málastofnun art gera tillögur um samræmrian rafbúnart í því sam- banrii. 3. 4ra ára áætlun um hafnar- gerrtir og væntir þess, art í þings- ályktunartillögu, sem nú liggur fyrir Alþingi, og fjárlögum, verrti ákvertiri fjármagn, sem tryggi art lokirt verrti þeim framkvæmdum, sem 4ra ára áætlunin gerir rárt fyrir. 4. Art samgöngurártuneyli láti kanna, hvernig einf'alria megi gjalritökur og afgreirtsluhætti virt stanriflutninga og riraga úr skrif- finnsku virt þá. Jafnframt lýsir funriurinn sturtningi virt fram- komnar lillögur um nýja skipan stranrif'lutninga á vegum Skipaút- gerrtar rikisins. 5. Varnir gegn olíumengun og komirt verrti upp artbúnarti til art veita olíuúrgangi móttöku og enn- fremur art efni til eyöingar olíu verrti til startar á sem flestum stcirt- um. 6. Art stjórn Hafnasambanrisins kanni möguleika á art tryggja bet- ur innheimtu hafnargjalria. 7. Fjárveitingar lil hafnarfram- kvæmria verrti auknar art niiklum mun á næstu árum. Funriinn sóttu 63 fulltrúar og gestir, var stjórnin endurkjörin, en hana skipa: Gunnar B. Gurtmunrisson hafnar- stjóri, Reykjavík, Bolíi Kjartans- son bæjarstjóri, ísafirrti, Sigurrtur Hjaltason sveilarstjóri, Hcifn árlega merjasala, sem fer fram í september ár hvert, en Bríet Bjarnhéðinsdóttir var fædd 27. sept. 1856. Sjóðurinn hefur nokkrar tekjur af minningargjöfum, sölu minn- ingarkorta og æviminningabók- anna fjögurra. Undirbúningur fimmta heftis Æviminningabókar er nú hafinn, og kemur fimmta heftið væntanlega út á næsta ári. Upplýsingar um minningar-* kortin og æviminningabækurnar fást á skrifstofu sjóðsins eða hjá formanninum Else Miu Einars- rióttur, s. 24698. Stjórn Menningar- og minn- ingarsjóðs kvenna (skammst. MMK) er kosin á Landsfundi Kvenréttindafélagsins til fjög- urra ára í senn, og hefur sjóös- stjórn nána og górta samvinnu við Kvenréttinriafélagið. Formaöur KRFÍ er Sólveig Ölafsrióttir og varaformaður Björg Einarsdóttir. En stjórn sjóösins skipar nú: Else Mia Einarsdóttir formaður, Anna Borg varaformaður, Kristín B. Tómasdóttir ritari, Ragnheiöur Möller, Asthildur Ölafsdóttii', Brynhildur Kjartansdóttir, iielga Kr. Möller, Katrín Smári og Sól- veig Pálmadóttir. Fylgirit: Skípulagsskrá sjórtsins. Hornafirrti, Haukur Harrtarson bæjarstjóri, Húsavík, Alexander Stefánsson oridviti, Ölafsvík, til- nefnriur af stjrón Sambanris isl. sveilarfélaga. — Staðgreiðslu- kerfi Framhald af bls. 2 kerfirt. Meö þessu vinnst þart art atvinnurekanriinn skilar einni greinargerð á hvern Iaunþega i staö hinnar endalausu skrif- finnsku fram og aflur, sem nú er ríkjandi. Fasteignaskattar yrðu að mínu mati að standa utan við þetta kerfi og hugsan- lega einnig eignaskatturinn." — En hvaö ef launþeginn skilar ekki inn sínu korti? „í því tilfelli yrrti aö taka af honum skatta eftir öllum há- marksreglum." — En hvart um þann sem vinnur hjá tveimur atvinnurek- endum? „Ef menn eru í tveimur hlutastörfum, er ekkert auö- veldara en aö skipta þeirra korti eftir því. Sé hins vegar um art ræða aðalstarf hjá einum atvinnu- rekanda og svo partvinnu á öðr- um stað, vandast málið, en þó má yfirleitt reikna með því aö aðalstarfið fleyti mönnum það hátt, að partvinnan lendi öll í hæsta skattaflokki.“ — En hvart með hjón? „Makar fengju tvöfalt kort. Skili annar þeirra báðum kort- unum til síns atvinnurekanda þýðir það, að aðeins hann vinn- ur úti, en vinni báðir skilar hvor sinu korti til síns atvinnu- rekanda. Um leið og báðir mak- arnir fá kort er tekirt tillit til þeirra beggja og þá teknir skattar af báðum, en ekki bara öðrum afhent tómt umslag, eins og nú vill veröa.“ — Þýðir staðgreiðslukerfið að launþegar sleppi viö eitt skattár? „Ekki er það nú svo gott. En hins vegar má segja að um verði að ræða eitt tekjuár, sem engir skattar eru lagðir á, þar sem ekki verður lagt á tekjur ársins 1978.“ — Sem þýðir að menn geta sloppið með það að keyra upp tekjur sínar þart áriö? „Það er óhjákvæmilegt að fyrirbyggja það með einhverj- um hlirtarráðstöfunum fyrir þá, sem hlaða á sig tekjum þetta árið.“ — Verða framtöl úr sögunni með staðgreiðslukerfinu? „Ekki verður þaö nú. En með tímanum náum við vonandi eins langt og V-Þjóðverjar, sem hafa getað losað sig við 70—80% framtala launþeg- anna. En framtölin munu vissulega einfaldast mjög eftir aö stað- greiðslukerfið er komið á.“ — Samþykkt vopnasölubann Framhald af bls. 1 ar í Suður-Afriku, með það fyrir augum að stjórnin hyrfi frá að- skilnaðarstefnu sinni. Þetta er i fyrsta skipti sem öryggisráðiö lætur reyna á það ákvæði í sáttmála SÞ sem gerir ráð fyrir refsiaðgerðum teljist friður og öryggi í heiminum í hættu. Áður hafa fjölmargar þjóð- ir verið fordæmdar af öryggisráð- inu en eina ríkið, sem samþykkt hefur verið að beita refsiaðgerö- um er Rhodesia. Það var árið 1966 en Rhodesía hefur aldrei átt aðila art Sameinurtu þjórtunum. — Þjóðhags- stofnun Framhald af bls. 40 VestfjÖrðum. Komi lakari nýting á Reykjanesi fram í því, art mót- tekirt hráefnismagn á hverja milljón króna, sem bundin er í húsum, vélum og tækjum sé minna á Reykjanesi en Vestfjörð- um. Svipuðu máli gegni um Vesturland, en nýting afkastaget- unnar á Suðurlandi, sé hins vegar ekki lakari en landsmeðaltal segir. Meginorsök lakari nýtingar afkastagetunnar sé vafalaust sú, að afkastagetan hafi verið byggð upp með hliðsjón af aflatoppum á vetrarvertíð við Suðvesturland. Breytingar á fiskgengd og veirti- sókn hafi valdið því, aö land- buröur af fiski sé' lirtin tíð. Þá verði og ekki fram hjá því gengið, að meginskýringin á lélegri nýt- ingu afkastagetunnar sé fólgin í óskipulegri - fjárfestingu. Enn- fremur segir, aö frystiiðnaðurinn á Suöurnesjum stæði styi'kari fót- um ef fyrirtækin væru færri. Einnig segir nokkru síðar, að þær breytingar sem orðið hafa á tegundaskiptingu aflans og þar með framleiöslunni í ár, hafi komið illa viö fyrirtækin á Reykjanesi og Suðurlandi. Muni þar mestu um mikinn samdrátt ufsaaflans, sem meöal annars valdi samdrætti freðfiskfram- leiðslunnar á Suðurlandi um 5—6%> meðan framleiöslan á landinu öllu eykst um 13%. Staksteinar Framhald af bls. 7 Einn af hornsteinum nýs efnahagskerfis þarf að vera að komast út úr vlta- hring þessa vélræna kerfis. ÞaS, sem mestu máli skiptir fyrir laun- þega, er, að þeim sé tryggS réttmæt hlutdeild i vexti þjóSartekna. En hlutdeild launþega í vax- andi þjóSartekjum mætti tryggja meS þvi aS tengja laun þeirra visitölu um þróun þjóðartekna. Á síðari árum eru gerðar svo fullkomnar skýrslur um þjóðartekjurnar, að vfsi- tölu um þróun þeirra ætti að mega treysta. . — Hafa fylgzt með Framhald af bls. 2 Eins og áður sagði héldu þeir Lundgren og Solhöj frá Reyni- hlíö í dag austur um land til Víkur. A Austurlandi ætluðu þeir þó að hafa viðkomu á nokkrum stöðum t.d. við Egils- staði í sambandi viö músa- gildru, sem þeir settu þar niður fyrir viku síðan. Einnig ætla þeir að safna ánamöðkum á nokkrum mismunandi stöðum á leiðinni til Reykjavfkur og kanna útbreiðslu skordýra þeirra f leiðinni. Sten Lundgren starfar við há- skólann í Lundi og frá þeim skóla hafa 3 aðrir Svíar starfað að rannsóknum þessum á undanförnum árum. Torsten Solhöj kemur hins vegar frá háskólanum í Bergen en straum af kostnaði við þessár rannsóknir standa vísindaleg rannsóknaráð _í Svíþjóö og Noregi. Hafa þeir, sem að þess- um rannsóknum vinna, komið til islands margsinnis undan- farin ár og þá jafnt sumar sem vetui', sett niður gildrur sínar eða skriðið um heimkynni ána- maðka með flísatengur að vopni. Er rannsóknahópurinn ýmist menntaður í dýra- eða umhverfisfræðum. Upphafsmaður að þessum rannsóknum er Svíinn Sven Axel Bengtson, sem er menntaður frá háskólanum í Lundi, en er nú prófessor við háskólann í Bergen. Kom hann fyrst til Islands árið 1959 þá aðeins 14 ára að aldri og stund- aði fuglarannsóknir. Hefur hann síðan komið til íslands á hverju ári og allt að 5 sinnum á ári. Eitt árið kom hann þó ekki en var þá viö rannsóknir á fuglalífi í Afríku. Bengtson skrifaði doktorsritgerð sina um endur við Mývatn. Arið 1965 -byrjaði hann að fylgjast með lífi hagamúsa hér á landi, en nemenriur hans fylgriu rann- sóknum hans hér eftir í sam- ráði við hann árið 1973 og hafa verið á styrk til verkefnisins síðan. — Viðskiptaþing Framhald af bls. 2 mikil ítök, þó með artstort sinna sérfræöinga, nema Beneriikt Gröndal sem taldi að stjórnmála- menn ætttu sem minnstu að ráða um þetta, þar sem það biöi spillingunni heim. Þó voru þeir allir sammáia um, að eins og ástatt væri í dag réðu stjórnmála- menn of miklu um livert peningarnir rynnu. Að lokum voru þingmennirnir art því spurðir hvort ekki væri tímabært að hætta útgáfu ríkis- tryggðra spariskírteina og skulda- bréfa sem svo mjög hefðu verirt notuð til að afla ríkinu tekna og nú væri jafnvel svo komið, að þegar einn flokkur spariskírteina væri innleysanlegur væru bara ný útgefin til art koma í veg fyrir art þeir peninfjar færu út úr kerfinu. Kom þá að því art allir þing- mennirnir voru sammála um að mjög nauðsynlega þyrfti að sporna við þessari útgáfu, sem yrði með hverju árinu meiri og meiri baggi á ríkinu. í þessu sam- bandi upplýsti Höskuldur Ólafs- son bankastjóri, að aö raunverrti væru þessi skuldabréf um 7 milljarðar króna en aö endursölu- verði væru þau um 20 milljaröar króna. Eftir pallborð.sumræður fóru síðan fram almennar umræður, og í þeim var m.a. rætt um ályktun þingsins. Var uppkasti að henni vísað til framkvæmda- stjórnar Verzlunarráös og henni falið aö gangá frá henni eftir helgi til birtingar. Að loknum almennu umræðun- um, sem voru fjörlegar, tók forseti þingsins, Albert Guömunrisson, varaformartur Verzlunarráðs, til máls og þakkaði hann öllum þeim fjöl- mörgu sem að þessu þingi stortu, þó sérstaklega heirtursgestum þingsins, þeirn Geir Hallgrfms- syni, forsætisráðherra og rir. AAÖHANNESI Nordal seðla- bankastjóra, fyrir þeirra þátt og sagrti sírtan þessu Viðskiptaþingi Verzlunarráðs 1977 slitið, en þaö er annað sinnar tegunriar sem Verzlunarráð gengst fyrir, hið fyrra var 1975. — Helms dæmdur Framhald af bls. 1 ingu um að hann hefði aldrei veriö í forsvari fyrir utanríkis- málastefnu Bandaríkjastjórnar og þaö hefði verið rangt af hon- um að takast á hendur þá ábyrgð að útskýra, réttlæta eöa gefa upplýsingar um stefnu stjórnarinnar fyrir þingnefnd- inni. — Viðskipti Framhald af bls. 19 áætlanagerð fyrir viðskiptavini þeirra og í öðru lagi gefur það endurskoðendaskrifstofunni sjálfri mögleika á eigin áætlanagerð og eftirliti þaf sem einn hluti kerfisins sýnir tíma- notkun og annan útlagðan kostnað varðandi hvern við- skiptavin. Aö lokum sagði Sigurður art þetta skref væri aðeins liður í ákveðinni þróun og væri aug- ljóst að erlend samskipti myndu stóraukast i framtíðinni enda væri þar að finna menn sem bæði hefðu þekkingu og það sem öllu mikilvægara væri, þeir hefðu öðlast reynslu í aö hagnýta þessa þekkingu til hagsbóta fyrir atvinnulífirt og þar með þjciðarheildina. Námsstyrkir veittir hjá Menningar- og minningarsjóði

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.