Morgunblaðið - 05.11.1977, Page 24
24
M()K(iL'.\BLAÐIÐ. LAL’(iAKDA(»L'K ö. XOVKAIBEK 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Húsvarðarstarf
Húsvörð vantar við Félagsheimilið að
Þórshöfn. Um fullt starf er að ræða Lítil
íbúð fylgir. Skriflegar umsóknir sendist
Kristjáni Karlssyni, Lækjarvegi 6, Þórs-
höfn fyrir 20. nóv n.k.
Starf í sveit
Ráðsmaður óskast til starfa á sveitabýli á
Suðurlandi frá næsta vori Reynsla í
alhliða búrekstri er nauðsynleg og aðeins
reglusamur, kvæntur maður kemur til
greina. Má vera kominn til ára sinna.
Mjólkurkýr eru ekki á búinu Umsækjend-
ur sendi upplýsingar um aldur, reynslu og
fjölskyldustærð til Mbl., merkt: ,,Sveit —
2235", fyrir 1 8 nóv
UA: •;) KAItWVIWIÍIAMI) SniA«C.JÖF
FORNHAGA 8. ■ S i MI 2 J 2 7 7
Forstaða leikskóla
Frá 1. janúar n,k er laus staða forstöðu-
manns leikskólans i Álftaborg. Laun sam-
kvæmt kjarasamningi borgarstarfsmanna.
Umsóknareyðublöð fást á skrifstofu
Sumargjafar og þar eru veittar nánari
upplýsingar. Umsóknarfrestur er til 15.
nóvember.
St/órnin
Sendisveinn
óskast
nú þegar Þarf að hafa bifhjól til umráða.
Upplýsingar á skrifstofunni Síðumúla 34,
simi 82122.
Kona eða maður
óskast til að sjá um Hótel úti á landi.
Húsnæði fylgir. Upplýsingar i síma
35098 eftir kl. 7 á kvöldin.
Óskum eftir að ráða
afgreiðslumann
á lager. Tilboð sendist til Söluumboðs L.í.
R. Hólatorgi 2, fyrir 1 5. nóv.
Sendill óskast
Morgunblaðið óskar eftir að ráða sendil á
skrifstofuna fyrir hádegi.
Upplýsingar i sima 1 01 00.
Maður um fertugt
með fjölskyldu
óskar eftir starfi úti á landi þar sem húsnæði er fynr hendi
til leigu eða til kaups. Helst í litlu þorpi. Margt kemur til
greina. Hef nokkra reynslu i verzlunarstörfum, rafvélavirkjun,
vélagæslu, hef meirapróf.
Meðmæli fylgja.
Tilboð sendist Mbl. merkt. M —18 1 0 fyrir 1 2 þ.m,
Óskum eftir að ráða
sendil
til sendi- og innheimtustarfa. Uppl. á
skrifstofunni.
Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar,
Austurstræti 18, R.
T ryggingarfélag
óskar eftir vönu starfsfólki til hinna ýmsu
tryggingarstarfa og bókhaldsvinnu.
Tilboð óskast send Mbl. merkt. ,,Strax —
2234". fyrir 12. nóvember.
Tækniteiknarar
Viljum nú þegar ráða tækniteiknara.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf óskast sendar blaðinu fyrir 8.
nóv. n.k. merkt: ,,Tækniteiknari —
7323."
Rafteikning hf.,
Síðumúla 23.
Framkvæmdastjóri
Félagsheimilið Herðubreið, Seyðisfirði
óskar að ráða framkvæmdastjóra. Starfið
er fólgið í rekstri félagsheimilis, hótels og
kvikmyndahúss. Húsnæði á staðnum.
Skriflegar umsóknir sendist til stjórnar
félagsheimilisins Herðubreið, Seyðisfirði.
Allar nánari upplýsingar gefur Bjarni B.
Halldórsson, sími 97-2290, 97-2270.
VANTAR ÞIG VINNU
VANTAR ÞIG FÓLK
ÞU AUGLYSIR UM ALLT
LAND ÞEGAU ÞÚ AUG-
LÝSIR í MORGUNHI.ADINU
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
tilkynningar
Við undirrituð höfum selt verslunina
Körfuna s/f Hofsvallag 16 Elínu Sumar-
líðadóttur Hofsvallagötu 1 7. og Margréti
Kristjánsdóttur Hábæ 8.
Við þökkum viðskiptin á liðnum árum og
vonumst eftir að hinir nýju eigendur fái
að njóta áframhaldandi viðskipta
l/irðmgarfy/lst.
Dagbjörg Guðmundsdóttir
Haraldur Sigurðsson.
Við undirritaðar höfum keypt verslunina
Karfan s/f Hofsvallag. 16 og munum
reka hana undir sama nafni og verið
hefur, Verslunin verður opnuð
laugardaginn 5.11 77. kl 9 00
Virdmgarfy/lst
Elín Sumarhðadóttir
Hofsva/lagötu 1 7
Margrét Kris t/ánsdótt/r
Hábæ 8.
Rannsóknastyrkir
frá Alexander von Humboldt stofnuninni
Þýska sendiráðið í Reykjavík hefur tilkynnt að Alexander von
Humboldt-stofnunin bjóði fram styrki handa erlendum visinda-
mönnum til rannsóknastarfa við háskóla og aðrar vísmdastofn-
amr í Sambandslýðveldmu Þýskalandi. Umsækjendur skulu
hafa lokið doktorsprófi i fræðigrem sinni og eigi vera eldn en
40 ára. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i menntamálaráðu-
neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, en umsóknir skulu sendar
til Alexander von Humboldt-Stiftung. SchiJlerstrasse 1 2, D-
5300 Bonn-Bad Godesberg. — Þá veitir þýska sendiráðið
(Túngötu 18, Reykjavík) jafnframt nánari upplýsmgar um
styrki þessa.
Menntamálaráðuneytið,
31. október 1 977.
| fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Breiðholts-
safnaðar
Breiðholt 1 og 2
verður haldinn fimmtudaginn 10. nóv. í
samkomusal Breiðholtsskóla kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundarstörf.
Safnaðarnefnd.
Snæfellingar —
Hnappdælir Suðurnesjum
3ja kvölda spilakeppni hefst sunnudaginn
6. nóvember kl. 20.30 í sal verkalýðs-
félaganna í Keflavík. Góð kvöldverðlaun
og heildarverðlaun fyrir 3 kvöld, frímiðar
á árshátíð félagsins 1 1 . febrúar n.k. Allir
velkomnir.
Spilanefnd.
Fiskiskip
Höfum til sölu 125 rúml. stálskip, smíðað
1972 með 565 hö. Capterpillaraðalvél.
a íuj
SKIPASALA-SKIPALEIGA,
JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SÍML 29500