Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 26

Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977 Björgólfur Guðmunds- son endurkosinn formaður Varðar A AÐALFUNDI Landsmála- félagsins Vardai', st>m haldinn var í Valhöll sl. fininiludagskvuld var Björgólfur Guóniundsson endur- kjörinn formaður félagsins. Fundarsljóri var Ragnar Júlíus- son skólasljóri og Ingólfur Jóns- son alþingisniaóur flutti þar ra-ðu. I upphafi fundarins flutti frá- farandi formaður félagsins, Björgólfur Guðmundsson, skýrslu stjórnarinnar og kom þar fram að Björgól f u r G uðm u ndsson formaður félagsins. félagið hal'ðí slarfað með miklum hlðma ó árinu. Efnl var til rað- funda og ráðslefna um mál sem ofarlega voru ó baugi, borgar- málakynningar, sumarferðar Varðar og ulanlandsferða lelags- manna. Brynjólfur Bjarnason, gjald- keri félagsins gerði grein fyrir reikningum félagsins og Hilmar Guðlaugsson sagði frá ódýrum utanlandsferðum fyrir félags- menn, sem margir notfærðu sér en félagið hafði nokkrar tekjur af þessum ferðum. Þá fór fram stjórnarkjör. Kjör- nefnd kom með uppástungu um formann og sex stjórnarmenn og voru þeir allir kosnir.. Björgólfur Guðmundsson formaður og með- stjórnendur þeir Baldur Guð- laugsson, Edgar Guðmundsson, Guðmundur J. Óskarsson, Hilmar Guðlaugsson, Oskar V. Fríðriks- son og Ottar Októsson. í varasljórn voru kosin Gústaf B. Eínarsson, Ingibjörg Þ. Rafnar og Kristín Sjöfn Helgadóttir. Endurskoðendur voru kosnir þeir Hannes Þ. Sigurðsson og Ottó J. Olafsson. I stjórn Varðar eiga einnig sæli aðilar úr stjórnum hinna 12 félaga sjólfstæðismanna í hverf- um Reykjavíkur, einn úr hverri stjórn. Leiklistar- þing 1977 í Þjóðleikhúsinu DAGANA 20. til 21. nóvember verður haldið leiklistarþing í Þjóðleikhúsinu. Umræðuefni þingsins eru: Verkefnaval leikhusa og ræktun íistamannsins. Málshefjendur verða Arnar Jónsson leikari, Guð- mundur Steinsson rithöfundur, Margrét Guðmundsdóttir leikari og Örnólfur Arnason rithöfundur. Auk þess flylur Ævar R. Kvaran leikari erindi, sem hann nefnir „Hvers á mælt mál að gjalda?" Dagskróin hefst á því að kl. 10.00 f.h. ó sunnudaginn 20. nóvember setur Þorsteinn Ö. Stephensen þingið og að lokinni setningu mun Vilhjálmur Hjálmarsson menntamálaráð- herra ávarpa þingfulllrúa. Að loknum framsöguerindum og fyrirspurnum hefjast umræð- ur í hópum. Á mánudeginum verður þinginu haldið áfram kl. 14.00 og því lýkur þó um kvöldið. (Fréltatilkynning frá undirbún- ingsnefnd Leiklistarþings) í vikunni barst stofnun Árna Magnússonar veg- leg bókagjöf frá þýzka vísindasambandinu fyrir meóalgöngu þýzka sendi- ráðsins í Reykjavík. Af- henti Kriig sendiráðsfull- trúi gjöfina við athöfn í stofnun Árna Magnús- sonar á fimmtudag. Að sögn Jónasar Kristjáns- sonar forstöðumanns stofnunarinnar eru ritin, sem nálgast að vera fjörutíu talsins, valin sér- staklega með þarfir Árnastofnunar í huga. Jónasi fórust svo orð um bækurnar er þær voru af- hentar: Johaniies Bolle og Georg Polívka: Anmerkungen zu den Frá afhendingu þýsku bókagjafarinnar I Arnastofnun. A mynd- inni er frá vinstri, Kriig sendiráðsfulltrui, frú Kriig og Jónas Kristjánsson forstöðumaður Arnastofnunar. Ljósm. RAA. Þýzk bókagjöf til stofn- unar Árna Magnússonar Kinder — und Ilausmárchen der Briider Grimm. Þjóðverjar voru braulryðjendur í söfnun þjóðfræða, og síðan einnig í rannsóknum sííkra fræða. Ril Bolle-Polívka um Grimmsævin- týri í fimm stórum bindum er meðal grundvallarrila í þessum fræðum og ómissandi öllum þeim sem fást við ævinlýri og rannsóknir þeirra. Handvörlerbuch des deutschcn Aberglaubens er annað stórvirki í þessum fræð- um, alls tíu bindi. Þar er saman kominn ó einum slað afarmikill fröðleikur um þýska þjóðlrú, auk þess sem þar eru miklar tilvitnanir til annarra bóka. Rit- ið er nauðsynlegt öllum sem fást við siði og trú germanskra þjóða og þurfa að Ieita vitn- eskju um slík efni. Christian Gottlieb Jöcher: Allgenieines Gelehrten- Lexicon. Þetta heimildarrit um lærða menn kom út í fjórum binduni 1750 — '51. Síðan var þvi haldiö áfram og það aukiö og endurbætt af öðrum, m.a. Dunkel, J. Chr. Adelung og H.W. Rotermund. Þetta rit Jöchers ásamt viðbótarbindun- um var ljósprentað á vegum OLMS-forlagsins 1960—'68, alls í 14 bindum. Þrátt fyrir hóan aldur er þa<) enn rnjög gagnleg og mikilsverð heimild um lær- dómsmenn fyrri alda. Fyrir ís- lenskar rannsóknir er það eink- ar nytsamlegt, ekki síst vegna þeirra miklu þýsku lærdóms- áhrifa sem bárusl hin'gað til lands um og eftir siðaskipti. Reallexikon der deutsehen Lileraturgeschichteer gott og traust uppsláttarrit í þremur bindum. Þar eru saman komnar langar og rækilegar ritgerðir, skrifaðar af sérfróðum mönn- unt um ýmsar greinar bók- mennta og bókmenntafræði, og auk þess er þar vísað áfram til annarra heimilda. Reallexikon der Gerinaniseh- en Altertumskunde er sam- bærilegt uppsláttarverk, en verður miklu slærra i sniðum um það er lýkur. Ut eru komin tvö stór bindi sem ná aftur í B i slafrófinu. Ritið fjalliU' um germanska og þar með norræna fornöld fram um 1100. Sagt frá útvarpsumræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Framhald af bis. 23 og sparsemi. hófsemi og heiðarleika, dugnaði og samhug Þessi nýja stefna þarf að mótast i samráði við samtök vinnandi fólks i landinu Ekki er seinna vænna að hefja ferð að framangreind- um markmiðum. RÍKISÚTGJÖLD í HLUTFALLI AF ÞJÓÐARTEKJUM Steinþór Gestsson (S) sagði saman- burðartölur stjórnarandstæðmga um hækkun fjárlaga rangar og óheiðarleg- ar Hvoru tveggja væri, að rangt væri að miða við fjárlög vmstristjórnar, sem hefðu venð stórlega vanáætluð og út- gjöld öll reynst mun hærri en áætlanir stóðu til Slikur samanburður ætti og að miðast við hækkun fjárlaga í hlut- falli af þjóðartekjum á hverjum tíma, ef rétt og sannferðuglega væri að málum staðið Síðustu fjárlög vinstri stjórnar hefðu að vísu hljóðað upp á 29 millj- arða. Rikisreiknmgur sama árs hefði hinsvegar sýnt útgjöld upp á 41 millj- arð — eða útgjöld sem reynst hefðu 39% umfram áætlun. Við gerð fjárlaga 1 975 hefði enn gætt óhollra vmstristjórnar áhrifa Þau fjárlög hefðu svarað til 31,4% af þjóð- arframleiðslu Fjárlög fyrra árs. 1976, voru hmsvegar ekki nema 2 7,6% af þjóðarframleiðslu. og frávik ríkisreikn- mgs á greiðslugrunm 16.1% á móti 31.4% ánð 1974 Fjárlög 1 977 eru 2 7,5% af þjóðarframJeiðslu Þetta er hagstæð þróun sem vert er að hafa í Steinþór fjallaði áfram um ríkisfjármál Hann benti m a á, að tekizt hefði að skila hallalausum fjárlögum, auk þess að lækka ríkisútgjöld í hlutfalli af þjóð- artekjum Verðbólguvöxtur hefði og lækkað frá þvi að vera 53% siðasta ár vmstri stjórnar niður í það að vera 26% um mánaðarmót júni-júlí í sumar (miðað við siðustu 1 2 mánuði fram til þess tíma) — eða um helming Áhrif launasamninga og hækkana i kjölfar þeirra hefðu hinsvegar raskað þessari þróun, þann veg að verðbólguvöxtur myndi verða eitthvað örari á næstu mánuðum Steinþór ræddi um atvmnuöryggi. sem tekizt hefði að tryggja um land allt, fullnaðarsigur í landhelgismálinu, aðgerðir til verndunar fiskstofnum og nýtingu fleiri fisktegunda en áður Þá ræddi hann um rekstrarstöðu atvinnu- veganna og samtengingu þeirra i ema hagsmunakeðju þjóðarheildarinnar Landbúnaður væri bakgrunnur og at- vinnugjafi flestra þéttbýliskjarna, einn- ig sjávarplássanna, er legðu þjóðmni til uppistöðuna *í útflutningsverðmætum og gjaldeyrissköpun hennar Saman væru sjávarútvegur og landbúnaður helztu hráefnagjafar iðnaðar í landmu, auk þess sem þessir hefðbundnu at- vmnuvegir væru aðal viðskiptaaðilar þjónustuiðnaðarms. Tryggja þyrfti góða rekstrarstoðu þessara atvinnu- grema til að standa undir viðunandi lifskjörum í landmu Stomþór ságði að ríkisstjórmn stefndi áfram að því að halda uppi atvmnuöryggi og stemma stigu við SJáíi.3;J. * baksegl í þeirri viðleitni nú um smn VERÐBÓLGAIM OG VANDAMÁLIN AÐ VAXA ÞJÓÐINNI YFIR HÖFUÐ Magnús Torfi Ólafsson (SVF) sagði m a að hvorki rikisstjórnin né færleik- ur hennar, þingliðið. sem hóf hana til valda og hefur borið hana uppi. væru þann veg á sig komin, að sýndur yrði knáleikur við hlaðsprettinn í enda kjör- tímabilsins Viðurkennt væri að ný verðbólguholskefla væri að ríða yfir þjóðina En þó tæki fyrst steininn úr í lokasetningum stefnuræðu forsætis- ráðherrans „Sú efnahagsstefna. sem hér er lýst, byggist á forsendum sem geta brugðist Ef það gerist verður nauðsynlegt að grípa til öflugri ráðstaf ana Þjóðm öll verður að vera undir það búin Hér væri viðurkennt að ræðan lýsti ekki fastmótaðri, raunhæfri stefnu, heldur einvörðungu frómum óskum. Boðuð væri aukm skattheimta, bæði í ákvörðun skattvísitölu (tekju- skattur) — og í yfirlýsingu um að ríkisstjórnm hafi ekki hugmynd um, hvar eigi að taka átta til níu milljarða króna, sem á þarf að halda á næsta ári vegna kjarasamnmga við BSRB Aukin skattheimta — skertar framkvæmdir — eru markmiðin Þrátt fyrir hagstæð viðskiptakjör út- flutningsafurða, hefur ríkisstjórnm látið ríkissjóð ábyrgjast viðmiðunarverð til vinnslustöðva í fiskiðnaði Hvað gerist þá ef verðhækkun á sér stað á erlend á tæpt vað Verð á loðnuafurðum. sem vegið hafa þungt í þjóðarbúskapnum. stendur nú i stað og spáð er lækkun Saltfiskmarkaður i Portúgal, einhver dýrmætasti markaður okkar, getur lok- ast Vá getur verið fyrir dyrum hjá íslenzkri saltfiskverkun Hér innanlands er verðlag á hraðri uppleið Búvörur, rafmagn og hitaveita hafa hækkað verulega Framundan eru hækkanir á hverskonar opmberum þjónustugjöld- um Kostnaður útflutningsframleiðsl- unnar hækkar siðan í hlutfalli við hækkun framfærslukostnaðar. Rétt er að vísu að fórðast hrakspár. En tví- mælalaust er að erfiðleikar eru fram- undan, enda þótt nú sé boðuð frjáls gjaldeyrisverzlun og nýtt verðlags- kerfi Það er verðbólgan sem hefur gert ísland að láglaunalandi miðað við nálæg lönd, sagði MTÓ Ríkisstjórn sem tekst ekki að hemja verðbólguna, ræður ekki við það, sem máli skiptir Það er verðbólgan sem veldur misrétti í lífeyrisgreiðslum aldraðra og rýrir sparifé almennings Það er verðbólgan sem bmdur uppvaxandi kynslóð dráps- klyfjar, jafnskjótt og hún þarf að afla sér þaks yfir höfuðið Alvarlegast af öllu er þó, hvern veg verðbólgan gref- ur undan afkomu útflutnmgsatvmnu- veganna og þar með efnahagslegu sjálfsforræði þjóðarinnar Sölusam- keppni framleiðslu okkar á erlendum mörkuðum verður æ erfiðari Tímmn til stefnu að ná tökum á verðbólgunni kann að vera skemmri en margur hyggur, sagði Magnús, og ekki komu þjóðarbúskapar okkar, sem er háðari utanrikisviðskiptum en annarra þjóða Það er ekki seinna vænna að hætt verði að láta reka á reiðanum, sagði Magnús Torfi Ólafsson að lok- um HÖFUM VIÐ EFNI ÁÞESSARI RÍKISSTJÓRN? Svava Jakobsdóttir (Abl) sagði verkföll hafa verið tiðari á valdatima núverandi rikisstjórnar en áður Hún ræddi i því sambandi bæði um verkfall ASÍ og BSRB á þessu ári Fólk skildi nú betur en áður að kjarabarátta væri stéttabarátta Kaupmáttur hefði aukizt verulega undir vinstri stjórn. Hmsvegar skerzt i tíð núverandi rikisstjórnar Kaupmáttur launa var kominn niður í það sem hann var fyrir 30 árum sagði hún Kjara- samningar i ár hafa ekki tryggt þann kaupmátt sem var i vinstri stjórn Verð- hækkanir hefðu numið 183% á sl þremur árum. Aðems 92% i vinstri stjórn Svipuð þróun hefði orðið, bæði i vinstri og hægri stjórn, i almanna- tryggingabótum og almennum laun- um Já, höfum við efni á þessari rikis- stjórn? spurði þingmaðurinn Svava sagði að fjárfestingarstefna núverandi rikisstjórnar hefði verið röng og heildarstefna hennar vegið svo að almannakjörum að eðlilegt væri að þarf að útmála, hver áhrif almenn hag framangreind spurning vært ■ þródcr i-+reimm«m- karm-Sð hbfa ■*- borin upp AMAMjCU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.