Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 32

Morgunblaðið - 05.11.1977, Qupperneq 32
32 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 1977 Spáin er fyrir daginn í dag Hrúturinn ftVnft 21. marz—19. apríl Þú kannt að lenda f deilum við maka þinn út af einliverjum smámunum. Vertu ekki of frekur. stundum liafa aðrir á réttu að standa. Nautið 20. aprli—20. maí Það sem þú tekur þér f.vrir liendur í da« mun ganga einstaklega vel. Kvöldinu er hest varíð heima með fjölskyldunni. k Tvíburarnir 21. mal—20. júní Vertu opinn fyrir nýjum huKmyndum, það er ekki alltaf best að feta fornar slóðir. Afturhaldssemi er visst merki um að aldurinn sé farinn að færast yfir mann. Krabbinn 21. júní—22. júlí Þér liættir stundum til að vera of kæru- laus í samhandi við peninga. þeir eru vissulega ekki allt en margt skortir ef þeir eru ekki fvrir liendi. Ljónið 23. júlí—22. ágúst Þú verður sennilega að hafa hönd f bagga með vini þfnum ef allt á ekki að fara f hund og kött f dag. Farðu f heimsókn í kvöld. Mærin 23. ágúst—22. sept. Leitaðu ráða hjá gömlum vini, þeir búa stundum vfir ótrúlega mikilli vitneskju. Þú neyðist sennilega til að fara f fremur leiðinlegt heimboð f kvöld. WI Vogin WáiTÍí 23. sept.—22. okt. Þér gengur mun betur að einbeita þér og vinnur betur ef þú ert einn og skiptir þér ekki of mikið af þvf sem fram fer í kringum þig. Drekinn 23. okt—21. nóv. Þó svo að þér finnist tillögur þínar góðar og vænlegar til árangurs. er ekki þar með sagt að allir séu þér sammála. Bogmaðurinn 22. nóv.—21. des. Þú verður að fara þér einstakiega var- lega f sambandi við visst mál. ef þú villt komast lijá þvf að gera alvarleg mistök. nwfti Steingeitin 22. des.—19. jan. Vertu kurtfis og hlustaðu á livað aðrir hafa til málanna að leggja. en sfðan skaltu fara þfnar eigin leiðir. Kvöldið verður skemmtilegt. Vatnsberinn 20. jan.—18. feb. Þú hefur sennilega meira en nóg að starfa f dag, og ættir þvf að taka daginn snemma. Kvöldið getur einnig orðið erilssamt. Fiskarnir Sumt fólk virðist liafa sérstaka skemmtun af því að ergja aðra og rffast. Reyndu að leiða þannig persónur hjá þér ’>ú mögulega getur. I þeSSIR H/»LFV>EWNSko HROTTAfi 'A YFlRBOKPlNUíJ ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN FERDINAND Amma mín elskaói dans. EVERV 5ATURPAV NIGHT 5HE ANP HER FRIENP5 WENT TO THI5 LITTLE FIACE THAT HAD A JUKE BOX.ANPA DANCE FL00R ANP 5IX B00TH5... Á hverju laugardagskvöldi fór hún meó vinum sínum á lítinn skemmtistað þar sem var plötuspilari, dansgólf or sex hásar. .. 5HE U)A5 THE FIR5T ONE TO CAI?VE TH05EIMMORTAL UOORD5 0N THE BACK 0F 0N£ OFTHE Hún var sú fyrsta sem skar þessi ódauólegu oró í þilió á cinum básnum: „GUNNA OG JÓN“ Actuallv, ALTH0U6H GRANPMA U)A5 A LOTOF FUN,5HE WASN'T VERV CREATIVE! Þótt amma hafi verió mjög skemmtileg þá var hún ekki sérlega frumleg!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.