Morgunblaðið - 05.11.1977, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÓVEMBER 197
33
fólk í
fréttum
+ Hafið þið nokkurn tíma
revnt að hnerra með opin
augu. Ljósmyndarinn sem
tók þessar mvndir bað þrjá
af vinsælustu Ieikurum
Englands ásamt fyrr-
verandi fegurðar-
drottningu að reyna. Þau
eru talið ofan frá: Helen
Morgan, Norman Wisdom,
Ronald Fraser og Arthur
Millard. Eins og sjá má er
þetta býsna erfitt. Reynið
bara sjálf.
„Kúluvarparinn ”
+ Listamaðurinn Miehael Sehwarze hefur gefið
þessu verki sínu nafnið „Boeeia" en það er gert úr
„polvester“ og var nýiega til sýnis í Listahöllinni í
Dússeldorf þar sem sýnd voru 70 listaverk, bæði
málverk og skúlptúr. Michael Scwrarze stundaði nám
í Krefeld og Beiiín en býr í dag í Númbrecht í
Vestur-Þýskalandi.
+ Skoskur sagnfræðingur hefur farið fram á það við Margréti danadrottningu að
jarðneskum leifum jarlsins af Bothwll verði skilað til Skotlands. Það eru 400 ár siðan
jarlinn lést. í meira en þrjár aldir var hann til sýnis í glerkistu i Fárevejlekirkju á
Norður-Sjálandi en vegna mikillar gagnrýni var hann að lokum grafinn. Sagnfræðingurinn
segir að málið verði afhent kirkjuyfirvöldum.
Bazar
Styrktarfélagar Blindrafélagsins halda bazar að
Hamrahlíð 17, laugardaginn 5 nóvember kl 2
Margt góðra muna, kökur, skyndihappdrætti
50 kr. miðinn.
Styrktarfélagar.
HÁTIÐARFUNDUR
OG TÓNLEIKAR
I tilefni 60 ára afmælis Októberbyltingarinnar efna vináttufélög og
sendiráð Tékkóslóvakíu, Þýska alþýðulýðveldisins, Póllands óg
Sovétrikjanna til hátiðarfundar og tónleika i Austurbæjarbiói laugar-
daginn 5 nóvember kl 14, klukkan 2 siðdegis.
Stutt ávörp flytja: Einar Ágústsson utanrikisráðherra. Antoni
Szymanowski sendifulltrúi Pólalnds. Bjarni Þórðarson fyrrum bæjar-
stjóri i Neskaupstað og Alexei Krassilnikof prófessor.
Að loknum ávörpum hefjast tónleikar og koma þar fram islensku
tékkneskir og sovéskir listamenn, m.a. Viktor Pikaizen fiðluleikari,
einleikari við Rikisfilharmoniuna í Moskvu, Évgenia Seidel pianóleikari
og Veronika Kazþanova söngkona, sem syngur rússnesk þjóðlög,
rómönsur og valsa.
Aðgangur að hátiðarsamkomunni og tónleikunum er ókeypis og öllum
heimill meðan húsrúm leyfir.
Undirbúningsnefnd.
aOODpYCAR
ÖRYGGI
í VETRARAKSTRI
Kaupiö snjóhjólbaröana
tímanlega.
Felgum — Affelgum — Neglum
OPIÐ í DAG
Flestar stærðir fyrirliggjandi — Hagstæð verð —
^ HJOLBARÐA-
W ÞJÓNUSTAN
Laugavegi 172
— sími 21245 og 28080.
HEKLAhf.
Laugavegi 170—172 — Slmi 21240