Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. XÓVEMBER 1977
VlK>
MORö-JKí-
KAFP/NU
(I)^(Tííl________
GRANI göslari
Fyrr eða slðar hlýlur áslandið
að hatna?
Þetta er miklu einfaldara svona!
Hve mikið slær hann á hvern
Iftra?
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
„Hvað á ég að gera til að sagn-
hafi Iapi spilinu," er oll áleitin
spurning, sem varnarspilarinn
spyr sjáifan sig. Stundum þarf að
ákveða hvaða lit skuli sa'k.ja eða
hvort spila niegi einum lit freniur
en öðrum.
1 dag er komið að varnarþraut
vikunnar. Lesendur fá sér sæti í
austur. Allir eru á hætlu en suður
gaf.
Norður
S. KG986
H. Á1098
T. Á109
L. 3
Austur
S. 5432
H. D32
T. D32
L. Á102
Suður er sagnhafi í sex spöðum
eftir þessar sagnir:
Surtur Nordui
I l.raml 2l,auf
Mamma or fórum út að kaupa Of? é« fékk blöðru í
hvert skipti, sem búðarstúlkan stimplaði 1000 kall!
Fleiri viðtöl við fólk
„Hvernig væri að leita meira en
gert er eftir röddum hlustenda og
áhorfenda um það. hvað þeir vilja
sjá og heyra (og hvað þeir vilja
ekki)? Hér er ein siík rödd.
Mörg tónlist. sem flutt er. er
ágæt. og skynsaniiegt að fiokka
hana eins og gert er. en mætti þó
vanda vaiið enri betur. einkum
fyrir þá sem eru á höttunum eftir
feguið en ekki hávaða. Það er
löngum eins og enska skáldið
Keats segir:
„Heyrðri tönafegurð fagnar
eyra —
fegri þö hin s’em ekki gefst að
heý ra."
Áð vísu hef ég á tilfinningunni.
að Keats eigi hér við fegurð sent
er á takmörkunum eða ofan við
það. sem niannleg tónskáld geta
náð. En það beinir líka huganum í
aðra átt. sem ég ætlaði mér ein-
mitt að minnast á.
Látið okkur heyra og sjá meira
af tönlist náttúrunnar. Við sem
erum vaxin úr grasi svo að segja
úti á viðavangi fslenzks landslags
og loftslags vitum að hún er holl
sálinni. Látið okkur heyra veður-
þyt og stormahvin. nið linda.
lækja og fossa. ölduhvísl og brirn-
hljóð. Og ekki aðeins i örfáar
hverfular sekúndur. heldur i mín-
útum. fimm minútur. tiu mín-
útur. Og látið okkur sjá um leið
veðrið og landslagið. ekki bara
valdar sólgyltar póstkortamyndii'.
heldur raunveruleikann. jafnvel
haustrigninguna. bleik túnin og
engjaflákana. lauffall og liti skög-
arins. úthafið og brimið við
2 SiiaAar liSpailar
Grandopnunin sýndi 15—17p. og
norður spurði um háliti.
Vestur spilar út laulkóng og
hvernig sýnist lendendum. að
haga beri vörninni?
Við vitum, að vestur á ekki til
tromp. Og ekkert er sennilegra en
að það hjálpi aðeins sagnhafa
skipti vestur í annan hvorn rauðu
litanna. Allt spilið er sennilega
þessu líkt.
, Norður
S. KG986
H. Á1098
T. Á109
L. 3
Veslur
S. —
H. 654
T. 8654
L. KD7654
Suður
S. ÁD107
H. KG7.
T. KG7
L. G98
Sennilega er mesta hættan við
spilið sú, að vestur misskilji okk-
ur. Látum við tvistinn gæti hann
spilað tigli og látum við tíuna er
ekkerl sennlegra en hann spili
hjarta. betta getur auðvitað verið
ástæðulaus ótti. En tryggast er að
taka kónginn með ásnum og spila
troinpi. Allir gera sinn skammt al'
villum og vonandi finnur suður
ekki báöar drottningarnar.
Austur
S. 5432
H.D32
T. D32
L. Á102
RÉTTU MÉR HÖND ÞÍNA
87
aði að aka með Erik heim á
gistiheimilið...
Martvn lýsti atburðinum all-
greinilega og með ákveðnum
blæ.
— Nú, jæja, sagði Cliff
gamli, — þetta er nú ekkert
gamanmál. Dðmararnir verða
að dæma þig til refsingar, hvort
sem það er hvitur maður eða
svartur, sem hefur slasazt, að
minnsta kosti, úr þvi að þú hef-
ur lögin svona algjörlega á
móti þér.
Martyn slokraði grautinn í
sig með óstyrkum hreyfingum.
— Já, en þeir geta ekki da-mt
mig, þegar sannað verður, að
Ijósið var grænt.
— Jæja, var það gert?
— Ja, ekki beínlinis. en Krik
ætlar að segja. að það hafi verið
grænt, og þá fer þetta eflaust
vel.
Faðir Martyns hrukkaði enn-
ið. — Já, en hann getur nú
varla gefið falskan vitnisburð?
Móðir Mart.vns hafði fylgzt
með samtalinu ákaflega óróleg.
Hún hafði hætt alveg að nevta
mafarins. Nú sagði hún með
hvellri rödd sinni: — En
UTLLIAM, þú skilur þó, að það
VERÐUR hann að gera. Hugs-
aðu þér, ef drengurinn okkar
lenti i fangelsi! Hann hefur
ekki gert neitt rangt.
— Hm, nei. það má vera, að
þú hafir rétt fyrir þér. Ég skal
að minnsta kosti ekki blanda
mér í þetta. En mér lízt illa á
þetta allt.
Svipur Martyns sýndí, að
honum var létt. Hann hellti sér
kaffi í bolla.
—- Uss, mér finnst hann ekki
of góður til að hjálpa mér.
Hann fékk að húa lengi hjá
okktir.
— Nú, en hvað þá um svert-
ingjann? hélt Cliff áfram,
óblíður á svip — Hvernig fór
með hann? Hann hefur von-
andi ekki farizt?
— Nei, reyndar ekki. En ég
ók yfir báða fætur hans. Það
var blátt áfram óhugnanlegt.
— Vesalings drengurinn
minn, sagði móðir Martyns. —
Þér hlýtur að hafa orðið voða-
lega við þetta. t dag verður þú
að hvíla þig vel og lengi. Það
munaði sannarlea ekki miklu.
að þú slasaðir þig. —
Það var síðla dags tveimur
dögum siðar. Erik gekk fram og
aftur í herhergi sínu. Hugsanir
hans gáfu honuni engin grið.
Hann hafði nýiega fregnað, að
svertinginn hefði meiðzt illa i
hnjánum. Það var fvrirsjáan-
legt, að hann mundi fá varan-
leg örkuml. Yfirheyrslunni
hafði verið frestað, þangað til
hann yrði svo hress. að hann
gæti komið fvrir rétt.
Ef ég vitna, að Ijósið hafi
verið rautt, þá fær hann engar
skaðabætur, ræfillinn. hugsaði
Erik. Eg verð vist að segja
sannleikann. Annað nær
auðvitað engri átt.
En þá ærist Martyn. Og Mary
lika, enda finnst henni. að ég
eigi að styðja Martyn. 6g verð
ekki velkominn í hús þeirra
oftar.
Og Martyn verður að dúsa í
dýflissunni í marga mánuði. Ég
missi líka aðra vini — meðal
hvitra manna. Það verður sagt,
að Martyn hefði verið refsað
mín vegna.
Og surtur fer ekki að þakka
mér. Hann mun ekki einu sinni
skilja málavexti.
Kannski væri ha'gt að fá
Martyn til þess að greiða svert-
ingjanum sjálfur skaðabætur,
án þess að dómstólarnir dæmi
hann til þess. Annars er ekki
mikið á Martyn að byggja.