Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 38
38
MORGUNBl.AÐIÐ. LAUGAKDAGUK 5. NOVEM ?ER 1977
FYRIRLIÐAR SPÁ SPENNANDIÍSLANDSMÓTI
í dag hefst íslandsmótiö í körfuknattleik og í tilefni af
því leituðum vid til fyrirliða 1. deildar liðanna og
röbbuðum við þá um komandi vetur og spurðum þá um
möguleika liða sinna og einnig um væntanlega úrvalds-
deild, sem tekin verður upp næsta vetur. Þá báðum við
þá sem treystu sér til þess, að spá um röð liðanna eins og
þeir halda að hún verði í lok mótsins. Fara hér á eftir
svör þeirra:
Þröstur
Guðjónsson, Þór:
Okkur Þórsuruni lízt vcl á
komandi Islandsmót ok erum
nokkuó bjartsynir á veturinn.
UndirbúninKur hefur aldrei
verið jafn ííóóiir ok við erum
mjÖK ánæKðir með þjálfarann
okkar. Mark Christensen. sem
er alves- fráhær ok eru æfinf>ar
sérstaklefia skemmtilegar. V'ið
gerum okkur þó ^rein fyrir því.
að mótið verður erfitt, en slefn-
uni á 4. sætið, en áranxur
byggist þó mikið á þvi. að fólk-
ið mæti vel á leiki og hvetji
okkur. Uufímyndin um úrvals-
deild er nokkuð KÓð. en hugsan-
lega eru leikirnir of margir og
gæti orðið erfitt að koma þeim
fyrir. Eins er hætt við að lítill
timi verði fyrir landsliðið.
Spá: 1. KR
2. UMFN
3. VALUR
4.-5. IS
ÞOR
6. FRAM
7.-8. ARMANN
IR
ag/gg
Sfmon Ólafsson,
Fram:
Við Framarar setjum
markið hátt og stefnum á 3ja
sætið f deildinni. Þess ber að
gæta. að við höfum ekki fengið
erlendan leikmann eins og
fimm lið 1. deildar og stöndum
kannski verr að vígi að þvi leyti
En Fram hefur ungu liði og
efnilegu á að skipa, sem á fram-
líðina fyrir sér. Það. sem hefur
helst háð okkur I vetur er bak-
varðaleysið, en hakverðirnir
okkar eiga eftir að spjara sig,
þegar þeir öðlast reynslu. Ég
vil lýsa ánægju minni með
úrvalsdeildina. sem ég tel að
verði til mikilla hóta.
Spá:
1. KR
2. VALUR
3. FRAM
4. UMFN
5. IS
6. IR
7. ARMANN
8. ÞOR
FJÓRIR LEIKIR í 1.
DEILD UM HELGINA
ISLANDSMÓTIÐ í
körfuknattleik hefst í fþrótta-
húsi Hagaskólans f dag með
tveimur leikjum í 1. deild
karia. Klukkan 14.00 leika Val-
ur og Þór og að þeim leik lokn-
um eða kl 15.30 leika KR og
UMFN. Valsmenn ættu að öllu
óbreyttu að sigra nýliða Þórs,
enda hafa Valsmenn aldrei ver-
ið jafn sterkir og nú. Hins veg-
ar hafa Þórsarar fullan hug á
að standa sig vei og verður gam-
an að fylgjast með Bandarfkja-
mönnunum Mark Christensen
hjá Þór og Rick Hockenos hjá
Val. Leikur KR og UMFN ætti
að öllum Ifkindum að verða
jafn og spennandi. Njarðvík-
ingar höfnuðu í öðru sæti Is-
landsmótsins í fyrra og KR-
ingar eru nýbakaðir Reykjavík-
urmeistarar. Leikir þessara
liða hafa oftast verið mjög
spennandi og ætti svo einnig að
verða að þessu sinni.
Á morgun verða einnig tveir
leikir i 1. deild karla í íþrótta-
húsi Hagaskólans. Klukkar
20.00 leika Ármann og ÍR og
um klukkan 21.30 leika Fram
og ÍS. Báðir þessir leikir ættu
að geta orðið jafnir og spenn-
andi og ógerlegt er að spá um
úrslit. Kristinn Jörundsson
mun að öllum likindum leika
með ÍR og mun að sjálfsögðu
styrkja liðið mjög mikið. í lið ÍS
vantar bæði Dirk Dunbar og
Kolbein Kristinsson og eykur
það sigurmöguleika Framara.
Æ
Urslit hjá konunum
í DAG kl. 17 fer fram i íþróttahúsi Hagaskólans úrslitaleikur í
mfl. kvenna í Reykjavíkurmótinu i körfuknattleik. Eigast þar við
ÍS og KR og er hér um hreinan úrs'litaleik að ræða. Þrjú lið tóku
þátt í mótinu, ÍR, ÍS og KR og urðu þau öll jöfn og varð því að fara
fram nýtt mót og er tveimur ieikjum þegar lokió. KR sigraði ÍR
með 46 stigum gegn 36 og ÍS vann ÍR 62:47. Það lið, sem sigrar í
dag verður því Reykjavíkurmeistari.
Kristinn Jörunds-
son, IR:
Ég er viss um, að veturinn
verður skemmtilegur og mótið
spennandi og hart verður harizt
um hvert sæli. Veturinn verður
áreiðanlega erfiður fyrir okkur
iR-inga, þar sem við höfum
misst marga góða leikmenn frá
þvf f fvrra, en við erum ákveðn-
ir I að standa okkur vel. Ég
reikna með. að KR og Valur
komi til með að berjast um
Islandsmeistaratitilinn. en þó
geta önnur lið hæglega sett
strik i reikninginn. Við urðum
t.d. I neðsta sæti Reykjavfkur-
mótsins f fyrra. en tirötim sfðan
lslandsmeistarar. Ég treysti
mér hins vcgar ekki til að spá
nánar tim röð liðanna. þar sent
ntér sýnist niótið vera opið í
háða entla. Mér lýzt að stimu
leyti vel á úrvalsdeildina. en er
hræddur tint að leikirnir verði
full ntargir og að Iftill tfnii
verði þar af leiðandi fyrir
landsliðið.
Steinn
Sveinsson, IS:
Mér lfzt mjög vel á Islands-
mótið og er ekki f nokkrum
vafa um að það verður
skemmtilegra en nokkru sinni
fvrr. Við stúdentar erum bjart-
sýnir á veturinn og ætliim
okkur stóra hluti. Ég álft. að
úrvalsdcildin eigi eftir að
verða körfuknattleiknum til
framdráttar og tel að næsta
keppnistimahil verði jafnvel
enn meira spennandi en það.
sem f hönd fer. (Þess má geta,
að Steinn var einn af flutnings-
niönnum tillögunnar um úr-
valsdeildina).
Spá:
1,—4. IS
KR
UMFN
VALUR
5.-6. FRAM
ÞOR
7.-8. AR.MANN
IR
Einar Bollason,
KR:
Við KR-ingar stefnum að
þvf að vinna öll mót vetrarins.
og ég er sannfærður um. að við
höfum mannskapinn til þess.
En keppnistfmahilið er langt
og margt getur gerst, t.d. gætu
meiðsli sett strik f reikninginn.
Mótið f vetur verður örugglega
mjög skemmtilegt. sérstaklega
með tilkomu Bandarfkjamann-
anna. Mér Ifzt mjög vel á úr-
valsdeildina og tel að það sé
skref f framfaraátt. að fækka
liðum og fjölga leikjum.
Spá:
1. KR
2. VALUR
3. IS
4. FRAM
5. UMFN
6. ÞÓR
7. IR
8. AR.MANN
Gunnar
Þorvarðarson,
UMFN:
Mér Ifzt mjög vel á kom-
andi Islandsmót og íel, að það
verði spennandi og skemmti-
legt og að hart verði harizt á
öllum vfgstöðvum. Við Njarð-
víkingar komum nokkuð vel
undirhúnir til leiks og ætlum
að sjálfsögðu að standa okkur
vel og hlökkum til að vera með
f úrvalsdeildinni næsta vetur.
Við teflum fram sama liði og f
fyrra nema hvað Guðsteínn
Ingimarsson er genginn yfir í
Fram.
Spá:
1.—4. IS
KR
UMFN
VALUR
5.-6. FRA.M
IR
7.-8. ARMANN
ÞOR
Torfi Magnússon,
Val:
Mót þetta verður hiklaust
jafnt og skemmtilegt. Við Vals-
menn erum mjög ánægðir með
þjálfarann okkar. Rick
Hoekenos, og ætlum okkur að
vinna þetta Islandsmót. Eg vil
lýsa ánægju minni nieð úrvals-
deildina næsta vetur og er sér-
staklega ánægjulegt að fá fleiri
leiki. Um röð liðanna treysti ég
mér alis ekki til að spá nema
hvað V'alur verður í 1. sæti.
. Atli Arason,
Armanni:
Ég er ekki f nokkrum vafa
um, að mótið verður spennandi
og skemmtilegt og að hart
verður harizt hæði f toppi og
botni. Armenningar hafa orðið
f.vrir miklum skakkaföllum frá
þvf í fyrra og stefna aðeins að
þvf að ná sæti f úrvals deildinni
næsta vetur. en ég tel, að sú
breyting að láta sex lið íeika f
úrvalsdeild og fjölga leikjum
sé stórt skref fram á við.
i'
,t*
V.#'
Spá:
1. KR
2. V'ALUR
3. IS
4. UMFN
5. ARMANN
6. IR
7. FRA.M
8. ÞOR
Körfuboltinn fer af stað