Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 39

Morgunblaðið - 05.11.1977, Síða 39
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 5. NÖVEMBER 1977 39 fsland tapaði naumt 18:16 í Þýzkalandi ÍSLAND lék í gærkvöldi f.vrsta leikinn af sex í hálfs niánaöar keppnis- og æfingaferð um þrjú Evrópulönd. Leikið var gegn vestur-þvzka landsliðinu og fór leikurinn frani í Lundwigshafen. Honuni lauk nieð naunium sigri Þjóðverja 18:16, eftir að staðan hafði verið 10:9 í hálfieik þeini í vil. Er óhætt að segja, að þetta sé miklu hagstæðari úrslit en reikn- að var með fyrirfram, þvf f ís- ienzka liðið vantar ekki færri en fimni af fastamönnum þess, Björgvin Björgvinsson, Geir Hall- steinsson, Ólaf Jónsson, Axel Axelsson og Ólaf Benediktsson. Það var fyrst og fremst niark- varzla Gunnars Einarssonar, sem hélt Þjóðverjunum i skefjum. Hann varði stórvel í leiknum þar á rneðal tvö vítaköst. Auk þess fá þeir Jón H. Karlsson, Þorbjörn Guðmundsson og Bjarni Guð- mundsson hól hjá fréttamanni AP fréttastofunnar, en hjá honum kemur fram, að sigur Þjóðverja REYKJAVIKURMÓTIÐ í hand- knattleik, þ.e. keppni f meistara- flokki karla, hefst í dag. Keppnin er nú með öðru sniði en áður vegna undirbúnings landsliðsins, hætt er við riðlakeppnina en þess í stað keppa allir við alla og engir landsliðsmenn taka þátt í mótinu. Stefnt er að þvf að mótinu ljúki í janúar n.k. Eins og gefur að skilja verður mesta blóðtakan fyrir tvö Reykja- hafi verið minni en reiknað var mað. Þjóðverjar byrjuðu leikinn af miklum krafti, komusti í 2:0, sið- an 4:1 og 7:3 og á 17. mínútu var staðan 8:4. En íslendingar svör- uðu fyrir sig og jöfnuðu 8:8. í seinni hálfleik komust Þjóðverjar aftur fjögur níörk yfir 17:13 en ísland náði að minnka muninn i 17:16 en síðasla markið skoruðu Þjóðverjar úr vítakasti á lokamin- útinni. Gunnar Einarsson varði stórvel í leiknum f gærkvöldi. víkurliðanna, Víking og Val, sem eiga 6 og 5 nienn í landsliðinu. Fram á einn mann í landsliði en önnur Reykjavíkurfélög engan. Fyrsti leikurinn í dag verður klukkan 15.30 og keppa þá KR og IR og verður það einn af topp- leikjum mótsins. Klukkan 16.45 keppa Fylkir og Þróttur og síðasti leikurinn er milli Leiknis og Vik- ings og hefst hann klukkan 18. Mörk islands: Jón H. Karlsson 4, Þorbjörn Guðmundsson 4. Ólaf- ur Einarsson 3. Þorbergur Aðal- steínsson 2, Bjarni Guömundsson, Jón P. Jónsson og Þorbjörn Jeils- son eitt mark hver. Mörk Þjöðverja: Deckarm 5. Kluehspiess 4. Arno Ehrel 3. Heiner Brand 2, Gerhard Wunderlich 2, Gerd Rosendahl og Horst Spengler 1 mark hvor. 1 leiknum skoraði Deckarm, sú fræga skytta úr Gummersbach sitt 300. landsliðsntark og sýnir þetla vel hve það er mikiö afrek hjá Geir Hallsteinssyni að vera búinn að skora 500 mörk fyrir Island. — SS. Landsliðsnefnd HSÍ ræðir við „útlendingana" LANDSLIÐSNEFND HSl mun hafa verið búin að gera ráð- stafanir til þess áður en hún hélt til Þýzkalands að hún gæti átt fund nieð þeini Ólafi H. Jónssvni, Axel Axelssyni, Ein- ari Magnússyni og Gunnari Einarss.vni. Ætlaði nefndin að ræða hugsanlega þátttöku þeirra félaga fyrir tslands hönd i heimsnieistarakeppn- inni í Danniörku eftir áramót- in. Landsliþsnefndin mun ræða við þá félaga eftir seinni leik- inn við Vestur-Þjóðverja, sem verður í dag. Reykjavíkurmótið T handbolta hefst í dag Eysteinn fékk góðadómaytra EYSTEINN Guðmundsson dæmdi leik norska liðsins Brann og hollenzka liðsins Twente Enchede í Evrópu- keppni hikarmeistara, sem fram fór í Bergen á miðviku- daginn. Mbl. hefur fengið í hendur norsk blöð og fær E.vsteinn mjög góðan vitnisburð fvrir döingæzlu sína í leiknum. Til dæmis segir „Morgenavisen", að Eysteinn eigi skilið að fá rós í hnappagatið fyrir frammistöðu sina, hann hafi dæmt óaðfinnanlega og sam- vinna hans og íslenzku línu- varðanna hafi verið til fyrir- myndar. Islenzkir dómarar hafa yfir- leitt fengið mjög góða dóma fyrir dómgæzlu í þeim leikjum sem þeim hefur verið falið að dæma f haust og er það gleði- legt. Island sendir fullt liö á NM í lyftingum NORÐURLANDAMÓT unglinga í lyftingum fer fram nú uni helg- ina í Karlskrona í Svíþjóð. lsland teflir nú í fyrsta skipti fram fullu liði. Aður hafa verið sendir þátt- takendur héðan og hafa tveir Is- Islandsmótið í blaki hefst Um þessa helgi ISLANDSMÓTIÐ í blaki hefst um helgina og fara þá fram 10 leikir. Núverandi Islandsmeistarar eru Þróttur í karlaflokki og IMA í kvennaflokki. Þessir leikir munu fara fram nú um helgina. LAUGARDAGUR: 1. deild karla kl. Akureyri UMSE — S kl. 17.00 Laugarvatn UMFL — Þróttur 14.00 1. deiid kvenna Laugarvatn Mímir — Þróttur 15.30 Dalvík ÍMA — ÍS 13.00 2. deild karla A-riðill Dalvik ÍMA — ÍSBw.ao B-riðill Laugarvatni Mímir — UBK 17.00 SUNNUDAGUR: 1. deild kvenna Hagaskóli Víkingur — UBK 13.30 Akureyri Völsungur — ÍS 13.00 2. deild karla A-riðill Akureyri UMSEB — ÍS 14.30 B-riðill Hagaskóli Víking. — Stigan. 15.00 lendingar krækt í meistaratitla, þeir Gústaf Agnarsson og Arni Þór Helgason. Keppendur íslands verða þess- ir: Haraidur Ólafsson, Akureyri, Viðar Eðvarðsson, Akureyri, Freyr Aðalsteinsson, Akureyri, Þorsteinn Leifsson, KR, Guðgeir Jónsson, Akureyri, Sigmar Knúts- son, Akureyri, Birgir Borgþórs- son, KR, og Jakob Björnsson, Akureyri. Meðfylgjandi mynd er tekin af íslenzka liðinu áður en það lagði af stað i keppnisförina. Hlutavelta Knattspyrnufélagið Fram efnir á morgun, sunnudag, til hlutaveltu í Iðnaðarmannahúsinu við Hallveigarstíg og hefst hún klukkan 14. Þar verða margir vinningar í boði, m.a. sólarlanda- ferð og málverk. Er þetta ein af fjáröflunarleiðum félagsins, sem berst í bökkum fjárhagslega eins og svo mörg önnur íþróttafélög. VINNINGAR, 1977-1978 Ibúð eftir vali kr. 3.000.000 17464 Bifreift eftir vali kr. 1.000.000 38 12916 46766 50095 Bifreift eftir vali kr. 500.000 36675 39322 56573 62874 UtanlarafsferA eftir vali kr. 300.000 26768 UtanlandsferA eftir vali kr. 200.000 284 28672 UtanlandsferA kr. 100 þús. 672 12805 30495 52190 2661 16682 33452 61937 3202 17607 36128 65097 3577 19928 40877 74592 5711 25091 48585 10426 30481 49563 HúsbúnaAur eftir vali kr. 50 þús. 14690 32918 52800 64818 18576 47247 54446 65145 24566 52522 55241 72085 32023 52523 58847 Húsbúna&ur eftir vali kr. 25 Kmjs. 866 20190 41921 59946 1437 21172 42085 60242 1448 21632 43610 60574 4355 26558 43873 63550 6689 32565 44022 67052 10557 32746 4403C 69020 10903 36033 47606 69645 11653 36361 51431 70678 14838 36501 52192 71853 17025 38005 52932 74682 17789 38216 54657 74999 18888 40246 56791 19391 40400 59423 HúsbúniiAur eftir vali kr. 10 þús. 221 9718 20595 30965 40073 49015 57811 66646 237 10296 20745 31307 40193 49099 58035 66940 339 10708 20981 31463 40266 49200 58086 67146 549 10768 21053 31533 40412 49506 58188 67251 615 10897 21054 31538 40714 49730 58344 67390 1533 11136 21399 31593 40724 49837 58509 67440 1656 11199 21476 31715 40873 49958 58662 67885 1835 11355 21589 31716 41302 50123 59054 67983 2500 11736 21781 31787 41584 50192 59109 67993 2523 11763 21976 31882 42122 50205 59261 68607 2564 11940 22532 32255 42187 50238 59295 68658 2569 12411 22581 32397 42226 50333 59373 68733 2710 12459 22608 32607 42371 50840 59634 68738 2803 12782 22660 33266 42416 50850 59744 68781 2954 12839 23064 33272 42462 50984 59854 68828 3208 12845 23106 33308 42483 51001 59885 69092 3536 12849 23547 33370 43317 51394 59972 69466 3598 12865 24000 33451 43501 52256 60130 69560 3632 12957 24180 33486 43749 52375 60162 70219 3770 13315 24244 33928 43867 52482 60238 70283 3835 13344 24475 34058 44036 52573 60379 70525 3981 13557 24984 34245 44068 52641 60606 70617 4099 13603 25167 34266 44104 53135 61024 70781 4135 14644 25361 34269 44223 53322 61244 70790 4153 14834 25493 34332 44257 53492 61507 70897 4218 14863 25913 34662 44646 53701 61571 70921 4351 14986 25993 34699 44856 54303 61584 71164 4605 15278 26196 34850 44991 54596 61816 71249 4979 15409 26432 35175 45057 54696 62052 71540 5072 15446 26509 35239 45477 54698 62393 72170 5547 15467 26598 35574 45481 54737 62849 72318 5616 15513 26888 35659 45620 54865 62991 72724 6142 15675 27146 35923 45872 55248 63163 72789 6294 16282 27238 36096 46026 55266 63191 73252 6334 16423 27377 36211 46104 55617 63346 73540 6616 16829 27464 36645 46245 55771 63500 73791 6736 17024 27479 37060 46388 55776 63542 73918 6858 17220 27617 37191 46554 55990 63629 74047 7018 17231 27709 37347 46594 56244 63872 74374 7145 17317 27838 37450 46606 56263 64051 74401 7266 17494 27877 37643 46910 56605 64164 74621 7302 17504 27961 38327 46989 56663 64314 74635 8017 17618 28585 38366 47030 56706 64378 74741 8680 17779 29394 38486 47084 56719 64486 74849 8803 18094 29618 38830 47284 56927 65249 8836 18690 29625 39088 47464 56992 65537 8923 19151 29797 39319 47494 57093 65672 9056 19323 29886 39449 47757 57223 65782 9119 19773 29923 39608 47938 57337 65830 9144 19948 30060 39677 48477 57606 66133 9555 20491 30948 39961 48711 57771 66217 Afgreiðsla húsbúnaðarvinninga hefst 15. hvers mánaðar og stendur til mánaðamóta. Sænskt fyrirtæki með iþróttavörur í háum gæðaflokki óskar eftir aðalumboðsmanni á íslandi. AB NMW Sportprodukter, Sportvágen 3, S—360 71 Nottebáck, Sweden.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.