Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NÓVEMBER 1977
í DAG er miðvikudagur 9
nóvember, sem er 313 dagur
ársins 1 977 Árdegisflóð í
Reykjavik er kl 04 35 og
sólarlag kl 16 52 Sólar-
upprás í Reykjavík er kl 09 36
og sólarlag kl 16 46 Sólin er
í hádegisstað í Reykjavik kl
13 12 og tunglið í suðri kl
1 1 36 (íslandsalmanakið)
Og þeir lögðu fast að hon-
um og sögðu: Vertu hjá
oss, því kvölda tekur og
degi hallar (Lúk 24, 29.)
1 p p R I
:_. __i
dtiZ'
■ •
LÁRÉTT: 1. eflir 5. forfeð-
ur 6. kyrrð 9. Bandaríkja-
manninn 11. ólíkir 12. rauf
13. möndull 14. egnt 16.
tímabil 17. eruð fær um.
LÓÐRÉTT: 1. athyglisverð
2. athuga 3. bors 4. korn 7.
óttast 8. svarar 10. komast
13. stefna 15. eink.st. 16.
hvíll.
Lausn á síðustu:
LÁRÉTT: 1. skap 5. ár 7.
fat 9. SA 10. skauts 12. AA
13. nót 14. ÁD 15. unnin 17.
anar.
LÖÐRÉTT: 2. káta 3. ar 4.
ufsanum 6. kasta 8. aka 9.
stó 11. undin 14. ána 16.
NA.
Sjónvarpsdagskrá-
in lengd um helgar
„Eins og að fleygja peningum í vind-
inn að endurgreiða eða veita afslátt
af afnotagjaldi, segir útvarpsstjóri
ARNAO
HEIL.LA
„ÞAÐ HEFUR verið rætt um að
lengja helgardagskrá sjónvarpsins
um tvo tfma á sunnudögum og
eitthvað á laugardögum, en varð-
andi útvarpið veit ég nú ekki til
hvaða ráða er hægt að grípa f beýy
efnnrvi “ v»«»aí * i
NÍRÆÐUR er í dag, 9. nóv-
ember, Stefán Jóhannsson,
skipstjóri og útgerðarmað-
ur, Kleppsvegi 122. Hann
er að heiman.
VEÐUR
í GÆRMORGUN var kald
ast á landinu á Grímsstöð-
um og austur á Þingvöll
um, frostið var 5 stig. Þá
var logn hér i Reykjavík
og kominn eins stigs hiti.
í fyrrinótt var kaldast á
landinu á láglendi á
Sauðárkróki 8 stiga frost,
en þar var kominn 2ja
stiga hiti i gærmorgun. Þá
var heitast á landinu á
Höfn i Hornafirði 4ra stiga
hiti. í Búðardal var hitinn
við frostmark, í Æðey eins
stigs hiti, svo og á Hjalta-
bakka, á Akureyri var
logn og eins stigs frost. Á
Staðarhóli var 3ja stiga
frost, en austur i Vopna-
firði og á Dalatanga var
2ja stiga hiti. Veðurfræð-
ingar sögðu að frysta
myndi lítilsháttar aðfara
nótt miðvikudagsins.
|foi=i iir~
.iGHuaíJ?
Við geum nú ekki farið að puðra þessu út í vindinn, eins og búið er að hafa fyrir að
ná þessu af ykkur!
DAÍiANA 4. (il 10. nóvemher, að háðum dögum nieðlöld-
um. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apólekanna í
Revkjavfk sem liérseglr: í LAUCiAVEGS APOTEKI. En
auk þess er HOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld
viktinnar, nema sunnudag.
—LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum. en hægt er að ná samhandi við la*kni á
GÖNGIIDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230.
Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
8—17 er hægl að ná samhandi viö lækni I slma L/EKNA-
FÉLAGS REÝKJAVlKDR 11510, en þvi aöeins aö ekki
náisl I heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan
8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum lil klukkan
8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í sima 21230.
Nánari upplvsingar nm l.vfjabúölr ög læknaþjúnustu
eru gefnar í SlMSVARA 18888.
NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er í HEILSU-
VEKNDARSTÖOINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—18.
ÖN/EMISAÐGERÐIR fvrir fullorðda gegn mænusótl
fara fram 1 HEILSl’VERNDARSTÖD REVKJAVIKUR
á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fúlk hafi meó sér
ónæmisskfrteini.
GEFIN hafa veríð saman i
hjónaband i Hvalsneskirkju
Helga Herborg Guðjónsdóttir
og Bolli Thor Valdimarsson svo
og Helga Leona Friðjónsdóttir
og Gísli Guðjón Guðjónsson
Heimili Helgu Herborgar og
Bolla er á Suðurgötu 29,
Sandgerði. og heimili Helgu
Leonu og Gisla á Suðurgötu
GEFIN hafa verið saman
hjönaband í Dömkirkjunni
Ragnheiöur Ásta Þóris-
dóttir og Sigurður Nordal.
Heimili þeirra er vestur
Toronto í Kanada.
(Ljósm.st. ÞÖRIS).
KVENFÉLAG Langholts-
sóknar. Basar félagsins
verður haldinn laugardag-
inn 12. nóvember kl. 2 siðd.
í safnaðarheimilinu. Þeir
sem hafa hugsað sér að
styrkja basarinn eru vin-
samlega beðnir að hringja í
síma 33580 og 83191.
KVENFÉLAGIÐ Aldan
heldur fund að Hverfis-
götu 21 i kvöld, miðviku-
dag, klukkan 8.30. Félags-
konur sýna islenzkan fatn-
að.
KVENNADEILD Flug-
björgunarsveitarinnar
heldur fund í kvöld kl.
8.30. Leiðbeinandi um
skreytingar og stofublóm
verður gestur fundarins.
VOPNFIRÐINGAFÉLAG-
id hefur árlegan „kaffi-
dag“ i Lindarbæ á sunnu-
daginn kemur 13. nóv. kl. 3
síðd.
FRA HÖFNINNI
.18.30—19.3». Flékadeild: Alla daga kl. 15.30—17. —
Kúpavogshæliö: Eflir umlali og kl. 15—17 á helgidög-
um. — Landakol: Mánud. — föslud. kl. 18.30—19.30.
Laugard. og sunnudag kl. 16—16. Heimsúknarlimf á
barnadfild vr alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla
daga ki. 15—16 og 19—19.30. Fæóingardeild: kl. 15—16
og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla
daga. — Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og
19.36—26. Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16,15 og kl.
19.30—20.
S0FN
SJUKRAHUS
HEIMSOKNA RTfMAR
Borgarspftalínn. Mánu-
daga — fóstudat'a kl. 18.20—10.20, lauKardaga — sunnu-
daga kl. 12.20—14.20 og 18.20—10. Grensásdeild: kl.
18.20— 10.20 alla daga og kl. 12—17 laugardag ogsunnu-
dag. Heilsuverndarstöóin: kl. 15 — 16 og kl.
18.20— 10.20. Hvftabandið: mánud. — föstud. kl.
10—10.20, laugard — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16.
— Fæóingarheimili Revkjavíkur. Alla daga kl.
15.20— 16.20. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og
LANDSBÓKASAFN ISLANDS
Safnahúsinu við
Hverfisgötu. Lí*strarsaíir eru opnir virka daga kl. 0—10
nema laugardaga kl. 0—16.
í’tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl.
12—16 nema laugardaga kl. 10—12.
BORGARBÓKASAFN REYK.IAMKl B.
AÐALSAFN — I’TLANSDEILD, Mngholtsstræti 20 a.
símar 12208. 10774 og 27020 til kl. 17. Eflir lokun
skiptihprós 12208 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 0—22, laugard. kl. 0—16. LOKAÐ A SUNNU-
DOGUM. ADALSAFN — LESTBAKSALUR, Þingholts-
stræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27020. Opnunar-
tfmar 1. sept. — 21. maí. Mánud. — föstud. kl. 0—22,
laugard. kl. 0—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA-
SÖFN — Afgreiósla í Þingholtsstræti 20 a, slmar aóal-
safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og
stofnunum. SOLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími
26814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16.
BOKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 82780. Mánud. —
föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við
fatlaóa og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla-
götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—10.
BOKASAEN LAUGARNESSKÓLA — Skólabókasafn
sími 22075. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud.
og fimmtud. kl. 12—17. BÚSTAÐASAFN — Búsfaða-
kirkju, sími 26270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laug-
ard. kl. 12—16.
BOKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu opið mánu-
daga til föstudsaga kl. 14—21.
AMERlSKA BOKASAFNID er opfð alla virka daga kl.
12—10.
NATTURUGRIPASAFNID er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 12.20—16.
ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.20—4 síðd. Aðgang*
ur úkevpis.
SÆDVRASAFNIÐ er opjð alla daga kl. 10—10.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. 1.20—4 síðd.
TÆKNIBOKASAFNID, Skipholti 27. er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 12—10. Sfmi 81522.
SVNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til stvrktar Sór-
optimistakiúbbi Reykjavíkur er opin kl. 2—6 ulla daga.
nema laugardag og sunnudag.
1 FYRRAKVÖLD fór
Bakkafoss frá Reykjavík-
urhöfn áleiðis til útianda
og Esja fór i strandferó. í
gærdag kom Háifoss að ut-
an. Ardegis í dag eru togar-
arnir Engey og Hjörleifur
væntanlegir af veiðum og
landa báðir aflanum hér.
BORANIR eftir jarðliita.
heitir frétt og þar segir:
Morgunhlaðið liitti Steingrím
Júnsson rafmagnsst júra í gær,
og spurði liann livort liann
byggist við því að liægt væri
að koma því á f nánustu framtfð að bora eftir jarðhita
hér í nágrenni Reykjavfkur.
Hann vonast eftir þ\ í að veitt verði fé úr hæjarsjúði á
næsta ári, til að byrja tilraunir í þessu efni. Býst hann
við að „Gullborinn” fáist keyptur til þessa. lleldur liann
liel/t að bvrjað verði á horunum uppi í Kringlumýri er
þar að kemur. Kringlumýrín er í sömu sprungustefnu
og þvottalaugarnar. En náist í lieitt vatn þar, þá verður
liltölulega auðvelt að leiða það þaðan til upphitunar í
bænum.
Og þennan dag byrjaði fyrsta myndasagan fyrir börn f
daghlaði liér á landi, I Morgunblaðinu. Þetta er sagau af
Dfsu Ijúsálfi. ! blaðinu lilaut hún nafnið „Ljúsálfurinn
litli". Myndasagan var í 112 teiknimvndum sem
liöfiindurinn G. Tli. Holman teiknaði sjálfur.
Þýzka húkasafnið. Mávahllð 22.
föstudaga frá kl. 16—1!).
er opið þriðjudaga og
ARBÆJAHSAFN er lokað yfir veturfnn. Kirkjan og
bærinn eru sýnd eftir pöntun, sími 84412. klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMVNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún
er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4
síðd.
BILANAVAKT
VAKTÞJÓNUSTA
borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 slðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan súlarhringinn. Slminn er
27211. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg-
arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð horgarstarfsmanna.
— (iENGISSKRANING NR. 213 — 8. nóvomber 1977.
EilllllK Kl. 13.110 Kaup Sala
1 Banifarfkjadollat 210.80 211.40
I Sterliitgspund 280.90 382.00
I Kanadadullar 189.90 190,50
100 Danskar krónur 2442,00 2452.80
100 Norskar krúnur 2840,10 2851,00
100 Sænskar krúimi 4285.70 4298.20
100 Finnsk mörk 5062.70 5078.10
100 Franskir frankai 4222.40 4245,80
100 Bi Ik. frankar 595.00 596.70
100 Svíssn. frankar. 9472,10 9500,10
100 Gylffnf 8621.60 8656,10
100 V.-Þý/k murk 9220.80 9247.40
100 Llrur 22,519 24.05
100 Austurr. Seh. 1208.10 1211.80
100 Eseudus 516.90 518.40
100 Peselar 253.55 254.25
fUO \en 81.99 85,22
Breyting frá sfðustu skráningtt. y