Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.11.1977, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. NOVEMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Staða framkvæmdastjóra Orkubús Vestfjarða Stjórn Orkubús Vestfjarða auglýsir eftir framkvæmdastjóra fyrir Orkubú Vest- fjarða. Lög er áherzla á haldgóða menntun og starfsreynslu á sviði stjórnunar og fjár- mála. Umsóknarfrestur til 25. nóv. '77. Með umsókn skulu fylgja upplýsingar um menntun og fyrri störf. Umsóknum skal skilað til stjórnar Orku- bús Vestfjarða og sendar formanni stjórnar, Guðmundi H. Ingólfssyni, Holti, Hnífsdal, Isafirði, sem jafnframt gefur frekari upplýsingar. /safirdi 3 nóv. 1977. Stjórn Orkubús Vestfjarða. Staða deildarstjóra umferðardeildar SVR er laus til umsókn- ar. Starfið gerir kröfur til stjórnunar og skipu- lagningu leiðakerfis, stærðfræði- og mála- kunnáttu. Umsóknir er tifgreini menntun og fyrri störf berist fyrir 1 . des. n.k. Staðan veitist frá 1 . jan. n.k. Strætisvagnar Reykjavíkur Sendill óskast Óskum að ráða sendil allan daginn, þarf að hafa vélhjól. Grafík og Hönnun, Skúlagötu 61. Sími 10777. Einkaumboðs- maður óskast Norskt fyrirtæki, sem framleiðir sjálfvirka rafmagnsofna í háum gæðaflokki, óskar eftir einkaumboðsmanni á íslandi. Fram- leiðsla fyrirtækisins er vel þekkt í Evrópu. Fulltrúar framleiðenda koma til landsins í desember n.k. til viðræðna við þá, sem áhuga hafa. Fyrirspurnir, helst á norsku, dönsku eða ensku sendist fyrir 15. nóv. n.k. í póst- hólf 250, Reykjavík. Bakari og aðstoðarmaður Bakari og aðstoðarmaður óskast nú þeg- ar. Mikil vinna. Til greina kemur að taka nema Uppl. í síma 50480 Snorrabakarí, Hverfisgötu 61, Hafnarfirði. Kona óskast 3—4 daga í viku til að sjá um heimili í fjarveru húsmóður. Upplýsingar í síma 12929 eftir kl. 7. Stýrimann vantar á 150 tonna bát. Upplýsingar á síma 8148, Grindavík. Kokkur eða kjötiðnaðarmaður oskast í matvöruverzlun utan Reykjavíkur Uppl. um nafn, aldur og fyrri störf sé skilað á afgr. Mbl. merk: ,,Trúnaðarmál —• 9898" fyrir 20 nóv. Laus staða Staða deildarstjóra á Verðlagsskrifstof- unni er laus til umsóknar nú þegar. Lögfræði-, viðskiptafræði- eða hagfræði- menntun tilskilin. Laun verða samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Upplýsingar um starfið veitir skrifstofu- stjóri í síma 27422. I/erðlagsstjóri Laus staða Staða rannsóknarmanns III i Veðurfars- deild, Veðurstofu íslands, er laust til umsóknar. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdentspróf úr stærðfræði- eða eðlis- fræðideild, eða hliðstæða menntun. Nánari upplýsingar gefnar í Veðurfars- deild, Veðurstofunnar kl. 9—12. Laun samkvæmt kjarasamningi ríkisins við Stéttarfélög opinbérra starfsmanria. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, þurfa að hafa borist Veðurstof- unni fyrir 28. nóv. 1 977. Veðurstofa Islands. íþrótta fréttaritari Morgunbalðið óskar eftir að ráða íþrótta- fréttaritara. Umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist ritstjórn Morgunblaðsins fyrir 1 7. nóvember. Sendill óskast Morgunblaðið óskar eftir að ráða sendil á skrifstofuna fyrir hádegi. Upplýsingar í síma 10100. KAUPMANNASAMTÖK | ÍSLANOS Afgreiðslustarf í skóverzlun er laust til umsóknar. Heils- dags starf. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrif- stofu Kaupmannasamtaka íslands að Marargötu 2. Hárskera- eða hárgreiðslu- sveinn getur fengið aðstöðu á rakarastofu Upplýsingar um nafn, heimilisfang og síma sendist Morgunblaðinu fyrir 1 1 . nóv. merkt: „Rakarastofa — 4330". Fóstra Kennari eða þroskaþjálfi óskast að dag- heimilinu Völvuborg frá 15. desember eða 1. janúar. Upplýsingar gefur forstöðukona I síma 73040. Husavík Starfskraftur óskast. Barnadagheimili Húsavíkur óskar eftir starfskrafti til barna- gæslu frá og með 1 . janúar 1978. Fóstru- menntun er æskileg. Nánari uppl. um starfið veitir forstöðukona heimilisins. Skriflegar umsóknir skulu sendar bæjar- ráði húsavíkur fyrir 1 . des. n.k. Húsavík, 7. nóvember 1977, Rekstrarnefnd dagvistunarstofnana. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Skip tii söiu 6 — 7 — 8 — 9 — 10 — 11 — 30 — 36 — 38—45 — 51 — 53 — 55 — 59 — 64 — 67 — 75 — 85 — 86 — 87 — 90 — 92 — 1 1 9 — 230 tn Einnig opnir bátar af ýmsum stærðum Aðalskipasalan, Vesturgötu 17. Simar 26560 og 28888. Heimasimi 51119. Nauðuncjaruppboð, sem auglýst var I 46 , 49 og 51 tbl. Lögbirtingarblaðsins 1977 á v.b. Einari ÍS-86 þlngl. eign Elíasar Ben Stgurjónssonar, fer fram við bátinn, serti nú liggur við Torfunefsbryggju á Akureyri, þriðjudaginn 1 5. nóvember 1 977 kl. 14. Uppboðshaldarinn á Akureyri Ég þakka innilega góðar óskir, og aðra vinsemd, sem mér var sýnd á afmælis- degi mínum. 21 . október. V Með vinarkveðju, Ludvig Storr. \

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.