Morgunblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 10.12.1977, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 1977 5 Prófkjörsbar- átta Vilmund- ar kostaði rúmar 158 þús. krónur VILMUNDUR Gvlfason mennla- skólakennari í Reykjavík gerir í gær grein fyrir gjölduni og tekj- um, sem voru samfara þátttöku hans í prófkjöri Alþýðuflokksins í Reykjavík nýverið. Greinargerð Vilmundar birtist í Alþýðu- blaðinu og var svohljóðandi: „Gjöld: Luixa á Atthaj’asal .............. 5.000.00 Auííl.vsinK í I)B ve«na borf;arafumlar.................. 27.000.00 Prcntun á dreifihrófi f Breiðholt ......................23.136.00 AuKlýsinKar í útvarpi v/funtlar................ 0.310.00 AuKlýsinKar í útvarpi síðari kjortla^ .................. 3.800.00 l’ppsetnintf þri/íííjasfma ....................32.400.00 Umframkostnaðu r viðsömusíma ..................... 12.330,00 Húsaleiga Garðast. 2 .......................40.000.00 Kafmagn og hiti .................. 1.044.00 Tvær sendihílaferðir með húsgögn ...................... 4.550,00 158.570,00 Tekjur, greitt í kosningasjód: «F ............................... 10.000,00 BK ................................ 5.000.00 2 llnffstlælinKar ................. 1.000,00 PA ................................ 1.000.00 ÓII ............................. 1.000.00 ÓI................................. 5.000.00 J<; .............................. io.ooo.oo <;j ............................... 5.000.00 JS ............................... 10.000.00 48.000.00 Mismunur. útlagt eigið fé 110.570.00 Hér á aö vera upp talinn allur beinn útlagður kostnaöur Framhald á bls. 26 Flytja inn jóla- tré frá Kanada í FRAMHALDl af fréttum um innflutning Landgræðslusjóðs á jólatrjám hefur blaðið fregnað að Alaska í Breiöholti flytji sjálft inn tré frá Kanada, svonefndan balamþin. Þetta eru tré sem ekki fella barrið og kosta tré, sem eru einn og hálfur metri á hæð 5.400 krónur, en stærri tré kosta 7000 krónur. Sýning í Vest- mannaeyjum I DAG opnar Stefanía R. Pálsdótt- ir myndlistarmaður listsýningu í Agoges-salnum í Vestmannaeyj- um. Stefanía hélt sýningu í haust að Laugavegi 25 f Reykjavík og sýndi þar málaðan rekavið, styttur og fleiri listmuni. Að sögn hennar gekk su sýniíig vel, en sýningin í Vestmannaeyjum verður nokkuð lík, en hún mun þar sýna verk sem höfða sérstaklega til Eyja- manna. STEFNIR keyrir jóla- trén heim fyrir jólin EINS og undanfarin ár er Rjörgunarsveitin Stefnir í Kópavogi með jólatréssölu að Nýbýlavegi 2 í Kópavogi. Eru þar á boðstólum jólatré, grein- ar og fætur undir jólatré. Er þetta ein af fjáröflunarleiðum félagsins til að standa straum að kostnaði við nýjan sjúkra- og hjörgunarhfl, sem deildin hefir fest kaup á ásamt Rauða kross-deild Kópavogs. Jólatrjánum er pakkað í net og ef kaupendur óska er hægt að fá þau geymd og keyrð heini að kostnaðarlausu 2—3 döguni fyrir jól. Jólatréssalan er opin alla virka daga kl. 13—22 og um helgar kl. 10—22. Matthías Johannessen Sverrir Haraldsson Glæsileg listaverkabók Sverrir Haraldsson er óumdeilanlega einn fremsti myndlistamaður þjóðarinnar. Hver sýning hans telst til viðburðar, sem og útkoma þessarar bókar hlýtur einnig að vera. Hún er prýdd 158 myndum, þar af er helmingur stórar litmyndir, sem gefa góða yfirsýn yfir fjölþættan listferil Sverris. Bókin um Sverri Haraldsson listmálara iðar af lífi og fjöri. Frásögn Sverris, sem Matthías Johannessen skáld hefur skráð er litrík, full af blæbrigðum og fínum tónum um lífið og listina. í bókinni um Sverri eru ekki einungis sýnd mörg helstu verk þessa frábæra listamanns, heldur er bókin einnig bráðskemmtileg aflestrar, svo sem fyrri bækur Matthíasar. Textinn er bæði á íslensku og ensku. Bókin um Sverri er fegursta gjöfin til vina heima og erlendis. Söluumboð: Bókaútgáfan Hildur Auðbrekku 63 Símar 44300 43880

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.