Morgunblaðið - 10.12.1977, Page 17
MORGUXBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 10. DESEMBER 197
NYJAR BÆKUR
FRÁ SÖGUSAFNI HEIMILANNA
fHófurinn
Blftl DIMANTURiNN
Komnar eru út tvcer skáldsögur í hinum vinscela bókaflokki
Sögusafns heimilanna Sígildar skemmtisögur: A valdi
örlaganna eftir George Goodchild, en hún gerist í villta
vestrinu og er ákaflega viðburðarík og spennandi. Hin bókin
heitir Umskiptingur eftir Arthur W. Marchmont, ein af
þessum gömlu góðu sögum, sem hcegt er að lesa sér til áncegju
aftur og aftur.
Þá hefur Sögusafn heimilanna hafið útgáfu á nýjum bóka-
flokki - Sígildar skemmtisögur - 2. flokkur. En í
þeim flokki verða eins og í hinum fyrri vinscelar, gamlar
skáldsögur. Tvcer fyrstu bcekumar í þessum nýja flokkieru:
Börn óveðursins eftir Sylvanus Cobb. Saga þessi kom út
fyrir mörgum árum og hefur ávallt notið mikilla vinscelda,
en hefur verið ófáanleg árum saman. Hin bókin er
Ævintýrið í Þanghafinu eftir C. Marriot, ákaflega
vinscel saga, enda ótrúlega spennandi og cevintýraleg.
Blái demanturinn eftir Morten Korch er þriðja skáld-
sagan, sem kemur út á íslensku eftir þennan vinscela höfund.
Blái demanturinn er frábcer saga, en áður eru komnar út
eftir sama höfund Tviburabrceðumir ogLaundóttirin.
Máfurinn eftir Daphne du Maurier er 5. bókin, sem kemur
út í bókaflokknum Grœnu skáldsögurnar. Máfurinn er
ein af allra skemmtilegustu skáldsögum þessarar dáðu
skáldkonu.
Bækur frá Sögusafni heimilanna eru ávallt efstar á
listanum hjá ungum sem gömlum. Þær eru þvi kærkomnar
jölagjafir.
Ilmandi:
Jó/atré fré Kanada
sem heldur barrinu úti sem inni.
Einnig falleg dönsk rauðgrenitré.
Auðvitað ókeypis nælonnet.
Jótamarkaður
— x
íFjósinu
Kerti í miklu úrvali
Jólaskreytingar
Mikið úrval af gjafavörum.
* _ a a Ný pottablóma sending
BREIÐHOLTI Blómaverzlun Simi 76225
OPIÐ FRÁ KL. 10-22