Morgunblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 24
24 MORCUXBLAÐIÐ, LAUGARDAGUK 10. DEREMBER 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna bkálatúnsheimilið i Mostellssveit Starfskraftur óskast til starfa i eldhúsi. Vaktavinna. Húsnæði á staðnum, ef ósk- að er. Upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 66249, eða á staðnum. Atvinna Ósk um að ráða starfskraft til að annast símavörslu og nótuútskrift. Sápugerðin Frigg Lyngási 1 Garðabæ. Landakotsspítal- inn — Augndeild Hjúkrunarfræðinga vantar á augndeild strax, eða 1. jan. '78. Hjúkrunarfræðing- um gefst kostur á námskeiði i augnsjúk- dómafræði í janúar. Einnig vantar 2 — 3 hjúkrunarfræðinga á handlækningadeild og lyflækningadeild. Upplýsingar i sima 1 9600 (20) Forstöðukona Atvinna óskast. Kona vön allskonar skrifstofustörfum, óskar eftir atvinnu. Tilboð merkt: ,,At- vinna — 4037“ leggist inn á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 18. þ.m. Starfskraftur óskast á tannlækningastofu i austurbæn- um. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 16. des. merkt „T — 4229". Vélritun — Símavarzla Þekkt fyrirtæki í miðborginni óskar að ráða starfskraft seinni hluta desember eða frá áramótum. Verkefni verða: Vélritun, simavarzla og fleiri tilfallandi störf. Nauð- synlegt er, að umsækjandi sé góður vélrit- ari og hafi kunnáttu í ensku og dönsku. Eiginhandarumsóknir, með uppl um a!d- ur, menntun og fyrri störf, óskast sendar Mbl. eigi síðar en 12. desember n k merkt: „Fjölbreytt — 4232". Texas Oil Corp óskar eftir duglegum umbosðsmanní fyrir háþróaðri þakefnis- framleiðslu sinni. Framúrskarandi tækifæri til söluaukningar á ábatamöguleika. Engin fyrri þakefnareynsla nauðsynleg. Við erum sérfræðingar i okkar framleiðslu og bjóðum fullkomna þjálfun í aðalstöðvum okkar í Texas án nokkurs kostnaðar. Umsækjendur þyrftu að hafa innflutnmgs-, markaðs- og söluhæfileika. Hafíð samband við: Tim Connolly South- western Petroleum Corporation, P.O. Box 789, Fort Worth, Texas 76101, U.S.A., Telex: 758300, Skeyti: SWEPC0. Kerfisfræðingur Opinber stofnun óskar eftir að komast í samband við kerfisfræðing til starfa við uppbyggingu og viðhald á sérhæfðum hugbúnaði, eftirlit með keyrslum o.fl. Viðkomandi þarf að hafa reynslu sem kerfisfræðingur þ.á m ca. 3ja ára reynslu í forritun á PL-1 og assembler og hann þarf að þekkja vel DOS stjórnkerfi. Hér er um hlutastarf að ræða, en mögu- leiki er á fullu starfi með samvinnu við aðra stofnun á sama sviði. Starfið hefst með þjálfun á vinnustað, en síðar kemur til greina þjálfun erlendis. Þeir sem áhuga hafa sendi inn nafn sitt og símanúmer á afgreiðslu blaðsins fyrir 17. desember n.k merkt: „Tölvumál — 4169". raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Kjósarsýsla Aðalfundur fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Kjósarsýslu verður haldinn að Hlégarði mánudaginn 1 2. desember n.k. kl. 21 Dagskrá. 1 Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Val frambjóðenda til þátttöku í prófkjöri vegna væntan- legra alþingiskosninga. 3. Önnur mál. Stjórnin. Árshátíð sjálfstæðis- félaganna í Dalasýslu verður haldin i Dalabúð Búðardal, laugardag- inn 10. des. kl. 21. Gestur kvoldsms verður frú Margrét Emarsdóttir, varaformaður landssam- bands sjálfstæðiskvenna. Skemmtiatriði Hljómsveitm Tvistar leikur fyrir dansi. Sætaferðir frá BSÍ kl 1 4, ef næg þátttaka fæst. Hafið samband við Önnu Kristjáns- dóttur simi 76 73 7 eða Heimi Lárusson sími 1 6688 og 76509 Skemmtinefndm. Sjálfstæðisfélag Húsavíkur heldur aðalfund sinn i Félagsheimilinu á Húsavík, sunnudaginn 1 1. desember kl. 5 síðdegis. Halldór Blöndal talar um stjórnmála- viðhorfin. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Edda Kópavogi heldur jólafund mánudagmn 1 2 des, kl 20 að Hamraborg 1, 3 hæð. 1 Laufabrauðsbakstur fyrir alla fjölskylduna. Konur tilkynnið þátttöku í sima 40159 Ásthildur og 40421 Hanna. 2 Spiluð jólalög og góðar veitingar. Stjórmn. Gullbringusýsla Fundur i fulltrúaráði Sjálfstæðisfélaganna i Gullbringusýslu verður haldinn í Glaðheimum, Vogum þann 10. desember kl. 1 7. Dagskrá: 1 Val frambjóðenda i prófkjöri. Sjálfstæðisflokksins i Reykjaneskjördæmi. 2. Önnur mál. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Hafnfirðingar Laugardaginn 10 desember kl 15 verð- ur haldinn hátiðarfundur í Flensborgar- skóla í tilefni aldarafmælis barnafræðslu í Hafnarfirði Dagskrá: 1. Stutt ávarp — Vilhjálmur G. Skúla- son, form. Fræðsluráðs Hafnarfjarðar, 2. Fjórir hljóðfæraleikarar úr Sinfóníu- hljómsveit íslands leika. 3 Ræða — Ólafur Þ Kristjánsson, fyrrv. skólastjóri. 4. Kór Öldutúnsskóla syngur. Stjórn- andi. Egill R. Friðleifsson. 5. Ljóðalestur — Hanna Eiríksdóttir. 6. Karlakórinn „Þrestir" syngur. Stjórn- andi: Páll Gröndal. 7. Kaffiveitingar. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Fræðsluráð Hafnarfjarðar. Jólafundur Félags einstæðra foreldra á morgun, sunnudag 11. des. kl. 3 e.h. í Átthagasal Söau Margt til skemmtunar, jólagjafir, góðar veitmgar Félagsfólk er hvatt til að fjölmenna með börn sín og aðrir gestir eru velkomnir. c... Stjormn. Föroyingafelagið Föroyingafelagið heldur kaffikvold í Átt- hagasal Hótel Sögu sunnukvoldið 1 1 des. kl. 20. Atli Dam lögmaður verður gestur kvolds- ms Stjórnin. Lán Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands hefur ákveðið að veita sjóðfélögum lán úr sjóðnum í janúar n k. Umsóknareyðublöð fást hjá formönnum aðildarfélaga sjóðsins og á skrifstofu hans að Egilsbraut 1 1 Neskaupstað. Nauðsynlegt er að umsóknareyðublöðin séu fullkomlega fyllt út og að umbeðin gögn fylgi. Umsóknir um lán skulu hafa borist til skrifstofu sjóðsins fyrir 23 desember n.k Stjórn Lífeyrissjóðs Austurlands Innilegustu þakkir til barna okkar og barnabarna sem glöddu okkur með heim- sóknum og gjöfum, sömuleiðis til vina og vandamanna fyrir skeyti, símtöl og hlý- hug á gullbrúðkaupsafmæli okkar þann 3. 12 Guð blessi ykkur öll Gunnhildur Guðmundsdóttir og Björgvin Pálsson Borgarheiði 13. Flveragerði. óskast keypt Hreinsað mótatimbur óskast. Staðgreiðsla 100 kr. pr. m. Sími 81510 — 81502, heimasimi 76590 — 75645.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.