Morgunblaðið - 10.12.1977, Side 37

Morgunblaðið - 10.12.1977, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 10. DÉSEMBER 1977 37 VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100 KL. 10-11 FRÁ MÁNUDEGI Sakarovvitnaleiðslunum í Róm, þá veit ég að margt rekur á mínar fjörur og er það gott að fá í safnið enn fleiri sannanir fyrir því að þessi kommúnismi hefur það lítið gott í sér að hann er óalandi og óferjandi okkar bjargráðum. Hitt er það að þeir menn sem trúa á þessa helstefnu og hafa alltaf var- ið alla óhæfu sem gerð hefur ver- ið í hennar nafni fá meir en nóg að verja. Mér finnst sagan af kennara stjúpsonar Sakarovs sýna það, að þó maður gleðjist yfir öllum, sem sleppa undan harðneskjunni, þá er líf þeirra sem eftir sitja ekki öfundsvert. Ég hef alltaf haldið þvi fram, að nærri helmingur af góðum námsárangri sé kennaran- um að þakka. Kennari sem nem- endurnir virða, fyrir hann lesa þeir sérstaklega til þess að gleðja hann. Sumir eru fæddir kennarar og geta jafnvel kenn't steininum, þetta er sérgáfa sem aldrei lærist, alveg eins og að vera fæddur skáld. Mér hefur oft dottið i hug hvort ekki sé hægt að taka upp bónuskerfi við kennslu. Það er óréttlæti að borga sama kaup kennara af guðs. náð og hinum, sem aldrei getur kennt. Kennara- skólinn getur bjargað þessu, því það kemur strax i ljós hvort nem- andinn hefur kennsluhæfileika eða ekki, þá á sá aldrei að fá kennararéttindi, þótt hann sé með góðar einkunnir. Kt nnarinn á líka að vera frjáls með einkunnagjafir, en ekki eins og sá rússneski, sem varð að fella stjúp- son Sakarovs þvi þar réð K.G.B. Kapítalistarnir i hinum frjálsa heimi hafa hvorki sparað fé né fyrirhöfn til þess að fá kommún- istaríkin til að láta lausa heims- fræga menn, en léleg hefur eftir- tekjan verið, ekki sízt fyrir mót- stöðu kommúnistanna >" lýðræðis- löndunum. Ekkert svar hafa leik- ararnir i London fengið við beiðni um að aðstandendur frægasta nú- lifandi ballettmeistara fengju að koma til hans og skrifuðu þó 110 þúsund manns undir plaggið. Evrópukommarnir ætla ekki að reyna að bjarga námuverkamönn- um I Rúmeniu, sem i ágúst lögðu niður vinni og heimtuðu meira kaup og sérstaklega betri vinnu- skilyrði. Vinnuskilyrðin voru sem sé ekkert betri en áður en komm- ar tóku völdin. Stjórnvöldin brugðust við eins og bara getur gerzt i kommúnistarikjum, her- inn var sendur til að piska verka- mennina áfram. Ég held að dýr- ara sé að hafa 2500 hermenn en laga vinnuskilyrðin. Hann kemur á bezta tíma fyrir suma, sjóðurinn sem stofnaður var til styrktar þeim sem mest hafa svivirt meiðyrðalöggjöfina. Nafnið var fallegt enda sjóðurinn til sæmdar frjálsu orði, en allir þeir sem skrifuðu skipulags- skrána hefðu átt fyrst að hugleiða örlög Tékkanna sem skrifuðu undir „Mannrétti'ndi 77“. Ég hef fundið ágætt nafn á sjóðnum, hann á að heita Menningar- og minningarsjóður Þorkels háks sbr. orðhákur. Allir þekkja Þor- kel hák af lýsingu Njálu á honum. Það má nú segja að hann háfi verið sænsklærður og þar sem nú hugtakið menning er teygt eins og hráblautt skinn, sbr. Menningar- og friðarsamtök kvenna, og ekk- ert er nema það sé særpskt þá hljómar- nafnið vel. Þrátt fyrir gildan sjóðinn þá dettur mér samt i hug máltækið: Illt er að eggja ofstopamanninn; svo sagði hann Grettir sálugi. Húsmóðir." Þessir hringdu . . . # Hvers vegna sleppt? Þuríður Gunnarsdóttir: — Ég las frétt í Mbl. á fimmtudagsmorgun um kynferð- isafbrotamann, sem hafði leitað á dreng einhvers staðar við Vífiis- staði og endaði fréttin á því að segja að manninum hefði verið sleppt þar sem þetta væri fyrsta brot haris. Mig langar til að spyrja eftir hverju er verið að biða eigin- lega? Fleiri brotum af þessu tagi hjá sama manninum? .Er verið að bfða eftir öðru og þriðja broti? Ég á drengi sem oft fara einsamlir SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson A skákþingi Júgóslaviu í ár kom þessi staða upp í skák þeirra Ivanovics, sem hafði hvítt og átti leik, og hins nýbakaða stórmeist- ara Hulaks. 29. Rf5! — exf5 (Eftir 29. .. ,Dd7 30. Rd6 hefur hvítur unnið tafl) 30. e6+ — Kg8 31. De5 — f6 32. Hxg6+ — Iixg6 33. Hxg6+ — Kh7 34. Dxf5 og svartur gafst upp. Jafnir og efstir á mótinu urðu þeir Ljubojevie og Marangunie sem hlutu báðir 9'í> v. af 13 mögu- legum. Vinningi á eftir þeim komu síðan þeir Knezevie, Invao- vie og Kurajica. Þátttakendur i efsta flokki voru 40 og tefldu þeir 13 umferðir eftir svissnesku kerfi. um bæinn og verð að segja að mér stendur alls ekki á sama, þótt það hafi verið brýnt mjög fyrir þeim að fara alls ekki upp i blfla til ókunnugra. Mér finnst það undar- leg ráðstöfun að sleppa mannin- um svo fljótt og vil leyfa mér að skora á yfirvöld að gera eitthvað róttækara i þessum málum. Það er án efa hægt að gera eitthvað þessu fólki til hjálpar og er það áreiðanlega bezt fyrir alla aðila. % Sein vinnubrögð Sjúklingur á Landakoti: — Mig langar að benda á það hversu mjög langan tíma það hefur tekið að lagfæra anddyri spitalans, en að því verki hefur verið unnið undanfarinn mánuð. Allir sem erindi eiga í spitalann, sjúklingar og starfsfólk, hafa þurft að fara ínn um inngang i kjallara, sem hefur orðið til þess að mikill súgur er um allt húsið, súgur, sem kemur þarna neðst inn i húsið og leitar síðan upp um alla bygginguna. Hefur þvi verið ómögulegt að opna nokkurn glugga þar sem rokið hefur verið mjög mikið inni á stofunum. Þess- um breytingum á anddyrinu þyrfti að hraða sem mesti til að valda ekki frekari öþægindum. HÖGNI HREKKVÍSI Heillandi skartgripir Kjartan Ásmundsson Gullsmíðav. — Aðalstræti 8 ^rðaverzlun í Grímsbæ*- Hannyrðavörur eru vinsælar jólagjafir Sími86922 HÚSBYGGJENDUR Vegg- & loftklæðningar i 7 viðartegundum afar hagstæðu verði Spónaplötur í 9 mismunandi þykktum og stærðum. Rakavarðar spónaplötur. Eldvarðar spónaplötur. Plastlagðar spónaplötur. Spónlagðar spónaplötur. Birkikrossviður. Furukrossviður. Panelkrossviður. Harðtex. á 5 Hörplötur. Ofangreindar vörur eigum við ávalt til afgreiðslu strax á hagstæðu verði. Gerið verðsamanburð, það borgar síg Trétex. GEYSILEGT URVAL AF HERRAPEYSUM wísm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.