Morgunblaðið - 16.12.1977, Blaðsíða 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. DESEMBER 1977
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Hagvangur hf.
Réðningarþjónusta
óskar að ráða
Gjaldkera og
ritara
Fyrirtækið: Peningastofnun á höfuð-
borgarsvæðinu, sem veitt getur fjólki fjöl-
breytni í starfi.
/ boði eru tvö störf:
Gjaldkerastarf:
afgreiðsla og umsjón með daglegum fjár-
reiðum og uppgjöri.
Ritari:
almenn afgreiðsla, vélritun, og aðstoð við
margs konar verkefni á sviði fyrirtækisins.
Við leitum að fólki:
með Samvinnu- eða Verzlunarskóla-
menntun eða annað sambærilegt og
reynslu á ofangreindum verksviðum.
Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur,
menntun, starfsferil, mögulega meðmæl-
endur, síma heima og í vinnu sendist fyrir
23 desember.
Hagvangur hf.
rekstrar- og þ/óðhagfræðiþjónusta,
Grensásvegi 13, Reykjavík,
Sími 83666.
Umsóknareyðublöð fást hjá Hagvangi H.F.
Bílamálari —
Bílaumboð
Óskum að ráða nú þegar bílamálara.
Einnig kemur til greina að leigja út starf-
semina
Tilboð sendist Mbl. fyrir 22. des. merkt:
„Framtíð — 4295."
Viljum ráða
starfskraft
til skrifstofustarfa hjá útgerðarfyrirtæki í
Keflavík.
Upplýsingar um menntun og fyrri störf,
sendist Mbl. fyrir 20. þ.m. merkt: „Skrif-
stofustarf — 978".
Ólafsvík
Umboðsmaður óskast til að annast dreif-
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið.
Upplýsingar á afgreiðslu í Reykjavík. Sími
10100. '
Vélritun —
Birgðabókhald
Starfskraftur óskast sem fyrst á söludeild
okkar. Hálfsdags starf kemur til greina.
Nánari upplýsingar gefur skrifstofustjóri í
síma 66200
Vinnuhe/milið að Reykjalund/.
Skrifstofustarf
hjá stóru fyrirtæki er laust til umsóknar.
Verzlunarmenntun er nauðsynleg. Um-
sóknir með upplýsingum um aldur og
menntun leggist inn á augld Mbl. fyrir
20. þ.m. merkt „Framtíðarstarf —
4171".
Morgunblaðið
óskar eftir
blaðburðarfólki
VESTURBÆR
Granaskjól.
AUSTURBÆR
Sjafnargata
Miðtún, Sóleyjargata
Upplýsingar í síma 35408.
JtttfgntiHfKfrft
Vélritunarstarf
er laust til umsóknar hjá stóru fyrirtæki í
miðborginni. Góð vélritunarkunnátta
áskilin. Umsóknir með upplýsingum um
menntun, aldur og fyrri störf leggist inn á
augld. Mbl. fyrir 19. þ.m. merkt: „Starfs-
reynsla — 5304".
Viljum ráða
skipstjóra
á góðan 53 tonna bát frá Keflavík. Tilboð
merkt. „Skipstjóri — 977", sendist Mbl.
fyrir 20. þ.m.
Framkvæmdastjóri
Starf framkvæmdastjóra við Sjúkrahús
Siglufjarðar er hér með auglýst laust til
umsóknar. Æskilegt er að starf geti hafist
sem fyrst. Bókhaldsþekking nauðsynleg.
Laun frá 1. jan. '78 samkvæmt 17.
launaflokki Starfsmannafélags Siglu-
fjarðar.
Skriflegar umsóknir, með upplýsingum
um aldur, menntun og fyrri störf, sendist
stjórn Sjúkrahússins fyrir 1. jan. '78.
Nánari upplýsingar um starfið veita
Stefán Þór Haraldsson (sími 7-12-04) og
Sigurður Fanndal (sími 7-1 1-45), svo og
aðrir í stjórn Sjúkrahússins.
Stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
mm^^—mmmmmmmmmmmmmmmmmm^mmmmmm^^mmmmmm i i i i ; ..... ..............'
Iðja, félag verksmiðjufólks heldur
almennan félagsfund
í Lindarbæ sunnudaginn 18. des. n.k. kl.
13 30 e.h.
Skipstjórar — útgerðar-
menn Suðurnesjum
Gúmmíbátaþjónusta Suðurnesja, Víkur-
braut 1 1, Keflavík, sími 3375 er opin frá
kl. 8 — 7 alla virka daga Höfum svifblys,
handblys, skiparagettur, sjómannaalman-
ök. Yfirförum einnig slökkvitæki. Fljót og
góð afgreiðsla.
Tilboð óskast
Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir
skemmdar eftir árekstra.
Toyota Cressida 1 977.
W Golf 1 977.
W Passat LS 1 974.
Moskwit station 1973.
Skoda 100 L 1971
Hillman Minx 1968.
Dagskrá:
Ákvörðun árgjalds.
Kjaraþróunin, Ásmundur Stefánsson,
hagfræðingur.
Félagsmenn, mætið vel og stundvíslega.
Félagsstjórn.
Lögmannafélag fslands
heldur almennan félagsfund í Þingholti í
dag kl. T7.1 5. Fundarefni: Félagsmál.
Stjórnin.
Seglskúta og seglbátur
Seglskútan Stormsvalan, sem staðið
hefur uppi eftir tjón, og seglbáturinn
Blæsvalan (folkebátur), eru til sölu. Þeir
sem hug hafa á að leita eftir kaupum á
seglskútunni eða seglbátnum eru vinsam-
legast beðnir um að leggja nöfn sín ásamt
heimilisfangi og simanúmeri inná
afgreiðslu Morgunblaðsins eigi síðar en
þriðjudaginn 20. desember n.k merkt:
„S — 4041",
Bifreiðar verða til sýnis við Hamarshöfða
2, föstudaginn, 16. desember frá kl.
13 — 17.
Tilboðum sé skilað á skrifstofu vora eigi
síðar en mánudaginn, 19. desember fyrir
kl. 1 7.
TRYGGINGAMIÐSTOÐIN P
Aðalstræti 6, Reykjavik.