Morgunblaðið - 22.03.1978, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 22.03.1978, Qupperneq 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 Sjálfstæðismenn í Garðabæ: Sautján í prófkjöri vegna bæjarstjóm- arkosninganna í vor 50 þúsund tonn eru óseld af loðnum jöli SAUTJÁN bjóða sig fram í prófkjöri sjálfstæðismanna í Garðabæ veKna næstu bæjar- stjórnarkosninKa, en prófkjörið fer fram 7. og 8. apríl n.k. Við þessar kosninjfar fjölgar bæjar- fulltrúum úr 5 í 7 vegna fenginna kaupstaðarréttinda, en sjálfstæð- ismenn hafa nú 4 af 5 fulltrúum. I>rír núverandi bæjarfulltrúa Kefa ekki kost á sér í prófkjörinu, Guðmundur Einarsson, Guðrún Erlendsdóttir og Ólafur G. Ein- arsson, en fjórði fuiltrúinn cr Ásúst Þorsteinsson. Auk Ágústs bjóða sig fram til prófkjörsins Ársæll Gunnarsson, Ásbúð 16, Bergþór G. Úlfarsson, Hörgatúni 15, Bryndís Þórarins- dóttir, Þórsmörk, Einar Þor- björnsson, Einilundi 10, Fríða Proppé, Hlíðarbyggð 18, Garðar IIAGVANGUR hefur verið að velta fyrir sér að framkvæma skoðanakönnun hérlendis og reyna með því að spá fyrir um úrslit alþingiskosninganna í vor. Til þcss að slík könnun yrði marktæk, yrði að taka úrtak, sem er að minnsta kosti 1.500 manns og er þá miðað við 2% óvissu til eða frá. Ef hins vegar er tekið úrtak. sem er 2.000 til 2.500 manns minnkar óvissan og nálg- ast að verða um 1% til eða frá. Framkva-md þessarar könnunar er talsvert dýr og sagði Sigurður Ilelgason. framkvæmdastjóri Hagvangs, að spurning væri, hvort menn vildu leggja í slíkan kostnað eða ekki til þess að ná tiltölulega öruggum tölum. Þorsteinn Þorsteinsson, hag- fræðingur hjá Hagvangi, sem er sérfræðingur í skoðanakönnunum kvað menn þurfa við framkvæmd slíkrar skoðanakönnunar að velja ákveðna úrtaksstærð eftir því öryggi, sem óskað væri eftir. í raun er gert við slíkar kannanir ráð fyrir því að heildarhópurinn sé óendanlega stór. Því þarf að taka mjög svipað úrtak meðal íslend- inga og gert er meðal annarra þjóða, svo sem eins og t.d. í Bandaríkjunum eða Danmörku. Skiptir ekki máli, hve stór pró- senta úrtakið er af heildinni. Úrtakið verður því að'vera af ákveðinni lágmarksstærð. Óvissan í sambandi við þessar skoðanakannanir er tvenns konar. Annars vegar er óvissuþáttur, sem fer eftir úrtaksstærðinni. Sé t.d. tekið úrtak sem er 300 manns og einn flokkur fær 15% úr því, þá liggur nákvæmnin með 95% vissu á milli 10 og 20%. Það þýðir að í hverjum 95 af 100 skiptum, sem kannað yrði með þessu úrtaki, myndi útkoman liggja á milli 10 og 20%, en í þeim 5 skiptum, sem eftir er yrði útkoman utan þessara marka. Ef menn fara hins vegar upp í úrtak, sem er 1.500 manns, sem ætti að vera algjört lágmark, Drengur fyrir bíl NÍU ára gamall drengur varð fyrir bifreið á Grensásvegi í gærmorg- un. Hann var fluttur á Borgar- spítalann til rannsóknar og reynd- ist vera brotinn í andliti en meiðsli voru ekki talin mjög alvarleg. Sigurgeirsspn, Aratúni 26, Guð- finna Snæbjörnsdóttir, Löngufit 34, Guðmundur Hallgrímsson, Holtabúð 89, Haraldur Einarsson, Tjarnarflöt 10, Helgi K. Hjálmars- son, Smáraflöt 24, Jón Sveinsson, Smáraflöt 8, Margrét G. Thorla- cius, Blikanesi 8, Markús Sveins- son, Sunnuflöt 6, Ragnar G. Ingimarsson, Mávanesi 22, Sigurð- ur Sigurjónsson, .Víðilundi 13, og Stefán Snæbjörnsson, Heiðarlundi 7. Kjósendur eiga að númera fram- bjóðendur í þá röð, sem þeir vilja að þeir skipi á listanum og skal setja númer við fimm frambjóð- endur hið fæsta. Við síðustu kosningar hlaut listi Sjálfstæðisflokksins 989 atkvæði þá getur óvissan verið á bilinu 2 til 3%. Þorsteinn sagði að óvissan í 300 manna úrtaki væri svo mikil að „ÉG GAT pess nú i framsöguræðu minni fyrir frumvarpinu, að ég væri hlynntur sameiningu banka. Eg tók hana hins vegar ekki upp f frum- varpíð til heildarbankalaga vegna pess ég vildi aðeins taka Þar með atriði, sem ég taldí vera fullt samkomulag um, en sameining banka er ekkert sérstaklega einfalt mál, eins og hefur sýnt sig í sambandi við pær athuganir sem * Utsýnarblað fylgir í dag Með Morgunblaðinu í dag er dreift 16 síðna auglýsinga- blaði frá Ferðaskrifstofunni Útsýn. betta er þriðja árið í röð, sem slíku blaði er dreift til áskrifenda Morgunblaðs- ins. jafnvel þrír flokkar, sem allir væru mjög misstjórir, gætu allt eins litið út fyrir að vera jafnstór- Framhald á bls. 18 gerðar hafa verið á pví aö létta einhverju af Útvegsbankanum. Það hefur ekki reynzt svo auðvelt mál,“ sagði Ólafur Jóhannesson, banka- málaráðherra, í samtali við Mbl. í gær, en í umsögn um stjórnarfrum- varp um ríkisbankana leggja bankastjórar Seðlabankans til að í stað priggja ríkisbanka verði byggöir upp tveir ríkisviöskipta- bankar og benda helzt á pá leiö til SÖLUTREGÐA er á loðnumjöli um þessar mundir og er aðeins lítill hluti mjölframleiðslunnar á yfirstandandi vertíð seldur. Samkvæmt upplýsingum Gunn- ars Petersen hjá Bernharð Peter- sen hf. er mjög lítil eftirspurn eftir mjöli um þessar mundir og sáralítið hægt að selja. Kaupendur halda að sér höndum væntanlega vegna mikils framboðs á soja- baunamjöli en það er um þessar mundir selt á um 5 dollara Nefndarvið- ræður hefj- ast í dag Framkvæmdastjórn Vinnuveit- endasambands íslands tilnefndi í gær fulltrúa í sameiginlega nefnd með Alþýðusambandi íslands, sem fjalla á um möguleika á1 auknum kaupmætti frá því sem nú er. Fyrsti fundur ncfndarinn- ar verður í dag klukkan 14. Fulltrúar vinnuveitenda í nefnd- inni verða: Jón H. Bergs, formaður VSI, Davíð Scheving Thorstéins- son, formaður FII, Kristján Ragnarsson formaður LÍÚ, Ólafur Jónsson, forstjóri VSÍ, og Hall- grímur Sigurðsson, formaður VMSS. Svo sem getið var í Morgunblað- inu í gær verða fulltrúar ASÍ þessir: Snorri Jónsson, varaforseti ASÍ, Guðmundur J. Guðmundsson, formaður VMSÍ, Karl Steinar Guðnason, varaformaður VMSÍ, Óskar Vigfússon, formaður SÍ, og Ásmundur Stefánsson, hagfræð- ingur ASÍ. pess, að Útvegsbankinn og Búnaðarbankinn verði sameinaöir, en Landsabankinn yfirtaki viðskipti Útvegsbankans á Suðurnesjum. Davíð Ólafsson, Seðlabankastjóri, sagði í samtali við Mbl., að þessi leið væri sem næst þeirri leið, er bankamálanefndin hefði lagt til á sínum tíma. „Við erum ennþá þeirrar skoðunar aö sameining sem þessi sé Framhald á bls. 15 I próteineiningin en loðnumjölið hefur verið selt á um 7 dollara próteineiningin. Gera má ráð fyrir því að mjölframleiðslan á yfirstandandi vertíð sé orðin um 70 þúsund tonn og af því magni hafa aðeins verið seld 15—20 þúsund tonn. Mest af því var selt fyrirfram til Kúbu og Irans sem eru nýir markaðir fyrir loðnumjöl en sáralítið hefur verið selt til hinna hefðbundnu kaup- enda. Gunnar Petersen sagði að þetta væri alls ekki óeðlilegt ástand. Sölutregða væri af og til á markaðnum en venjulega rættist úr og eftirspurn myndaðist eftir mjöli. Lýsiframleiðsla yfirstandandi vertíðar er að mestu leyti seld. Var hún að stórum hluta seld fyrir- fram og var verðið lægst 415 pund fyrir tonnið en síðustu daga hefur lýsi verið selt fyrir 460—475 pund tonnið og er það gangverðið um þessar mundir. Góð sala hjá RÁN TOGARINN Rán frá Hafnarfirði seldi 82 tonn af fiski í Cuxhaven í gærmorgun fyrir 202 þúsund mörk eða 25,2 milljónir króna. Meðalverðið er 307,30 krónur hvert kíló, sem er mjög gott verð. Tvennt hand- tekið vegna hasssmygls KARL og kóna voru handtekin'í gær vegna rannsóknar á umfangs- miklu hassmáli, en tveir menn sitja nú í gæzluvarðhaldi þess vegna og hefur annar setið í gæzlu síðan 5. janúar. Maðurinn og konan vorij yfirheyrð í gær og þegar Mbl. hafði síðast spurnir af málinu var ekki ljóst, hvort fleiri yrðu úrskurðaðir í gæzluvarðhald eða ekki. Smyglmál þetta er talið allvíð- tækt og mun ná til smygls á hassi í kílóavís til landsins. Jón Sigurðsson forstjóri: „Óttast ekki um framtíð J ámblendiverksmið junnar’ ’ „ÞRATT fyrir mjög óeðlilega lágt verð á kísiljárni á heims- markaði í dag óttast ég ekki um starfsemi járnblendiverk- smiðjunnar þegar hún hefst,“ sagði Jón Sigurðsson forstjóri íslenzka járnblendifélagsins á blaðamannafundi í gær. — „Þetta óeðlilega lága verð hefur skapazt aðallega vegna skorts á stáli á markaðnum, en ýmis teikn eru nú á lofti þes*g eínis, að úr sé að rætast, m.a. hefur orðið nokkur fram- lciðsluaukning hjá nokkrum stærstu stálframlciðendunum í byrjun þessa árs.“ En væri hins vegar gerð . áætlun um starfsemi verksmiðj- unnar á sama grundvelli og sú áætlun sem Þjóðhagsstofnun gerði á s.l. ári og miðaði þá við verðlag á kísiljárni eins og það var á árinu 1976, mundi tap verksmiðjunnar verða um 22 milljónir norskra króna eða um 1 milljarður íslenzkra króna, eða sem nemur því sem næst öllum reiknuðum afskriftum' verksmiðjunnar. Slík áætlun hefði þó ekki gildi til annars en að sýna fram á hversu mikið lán það var, að bygging verksmiðjunnar sam- kvæmt áætlunum með Union Carbide skyldi frestað. Hefði verksmiðjan verið byggð eins og upphaflega var ráðgert væri hún nú í fullum rekstri og fullri stærð með miklu rekstrartapi og stórfelldum markaðserfiðleik- um, því að þeir markaðir sem þeirri verksmiðju var ætlað að framleiða fyrir hafa dregizt mest saman. Þá kom fram á blaðamanna- fundinum í gær að mjög strangt kostnaðareftirlit er haft með byggingu verksmiðjunnar og sagði Jón Sigurðsson í því sambandi, að gát á byggingar- kostnaði verksmiðjunnar væri sennilega brotameiri og nánari en tíðkazt hefur hérlendis áður. Allnákvæm áætlun um kostnað við hvern þátt verksmiðjunnar var gerð á sínum tíma, brotin niður í byggingar, rafbúnað og vélbúnað, og hver liður færður undir ábyrgð tiltekins verkfræð- ings hjá byggingarstjórninni, sem stjórn Járnblendifélagsins hefur falið að hafa yfirumsjón með byggingarframkvæmdum, en í þessari byggingarstjórn eiga sæti þrír Islendingar, Jón Sigurðsson, John Fenger og Jón Steingrímsson og að auki tveir Norðmenn. í áætluninni var áætlað fyrir verðbreytingum á byggingartímanum, ófyrirséð- um kostnaði svo og vöxtum á byggingartíma og var með þeim hætti áætlað, að fyrri áfangi verksmiðjunnar mundi kosta 320 milljónir norskra króna. Er þessi áætlun var yfirfarin nú fyrir skömmu kom í ljós aö hún mundi að öllum líkindum stand- ast að mestu. Þá sagði Jón Sigurðsson, að Járnblqndifélagið hefði gert samning við Elkem-Spiger- verket á s.l. ári um hvernig haga skyldi sölu á því kísiljárni, sem framleitt verður á Grundar- Framhald á bls. 15 Gerir Hagvangur könnun um kosningaúrslit? Lágmarksúrtak 1.500 — óvissa í 300 manna úrtaki getur gert mismunandi flokka iafnstóra M' Athugun vegna Utvegsbanka sýnir að sameining er erfið — segir Ólafur Jóhannesson, bankamálaráðherra

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.