Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 22.03.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. MARZ 1978 7 Viöskipta- bankar í eigu ríkisins Engin heildarlöggjöf hef- ur verið sett hér á landi um bankastofnanir. Eina heil- steypta löggjöfin á Dessu sviði eru lögin um Seðla- banka íslands, sem sett vóru 1961. Um viðskipta- bankana er hins vegar ekki til nein samstæö löggjöf, heldur starfar hver peirra skv. sérstökum lögum, sem að sumu leyti eru ósamstæð og að mörgu leyti ófullkomin. Nauðsyn ber pví til að setja heildar- löggjöf um bankastofnanir. Nú liggja fyrir Alpingi tvö frv. um viðskiptabanka í eigu ríkisins. Annað stjórn- arfrv. lagt fram af við- skiptaráðherra, Ólafi Jóhannessyni. Hitt ping- mannsfrv. lagt fram af Lúðvík Jósepssyni. Er pað samhljóða eldra frv., er vinstri stjórnin lagði fram 1974 og samið var í fram- haldí af störfum banka- málanefndar — á árunum 1972 og 1973. Auk pess liggur fyrir Alpingi pings- ályktun frá Eyjólfi Konráði Jónssyni um sparnað í fjármálakerfinu, sem bæði snertir bankakerfið og Framkvæmdastofnun ríkisins. Sameiginleg, nútímaleg löggjöf Ekki verður farið hér út í efnisatriði frv. um bankamál, an basði atafna pau í pá átt að setja ríkisviöskiptabönk- unum samaiginlega . og nútímalegri löggjöf, er leysi af hólmi gildandi lög um einstaka banka. Frv. Lúðviks gengur að pví leytinu lengra, að pað felur í sár fækkun viðskiptabanka ríkisins úr 3 í 2 með sameiningu Búnaðar- banka og Útvegsbanka. j greinargerð er m.a. vitnaö til nefndarálits bankamála- netndar (en í henni áttu sæti bankastjórar frá öllum ríkis- viðskiptabönkunum), par sem mælt er með fækkun ríkisbanka í tvo og fækkun hlutafélagabanka í tvo. Nefndin komst að peirri niðurstöðu, að líklegasta leiðin til að ná fram Þessari fækkun ríkisviðskiptabanka væri sameining Búnaðar- banka og Útvegsbanka. Mál- ið mætti hins vegar andstöðu á Alpingi, er pað var upphaf- lega flutt (1973) og náði ekkL fram að ganga. Rökstuðningur bankamálanefndar í rökstuðningi bankamála- nefndar er höfðað til hag- ræðingar og öryggís í banka- rekstrinum, en í pvi efni verði að gera sðmu krðfur til ríkisbanka og hlutafálaga- banka, pó ríkisábyrgð sá fyrir hendi hjá peim fyrrnefndu. Bent er á lágt hlutfall bók- færðs eiginfjár og að íslenzk- ir viðskiptabankar búi við minni mismun innláns- og útlánsvaxta en gerist í flest- um löndum. Þó að eigiö fé bankanna sá vanmetiö í bókhaldi peirra magi eigin- fjárstaða peirra vera sterkari, en núverandi skipulag bankakerfis torveldi viðleitni ( pá átt. Ennfremur er bent á, að útlánaviðakipti hvers banka hár á landi sáu fyrst og fremst tengd ákveðnu sviði atvinnulífsins og sam- rýmist slíkt akki peirri meginreglu öruggs banka- rekstrar að dreifa útlána- hættunni eins og kostur er. Þessari mynd megi breyta með vissum samruna í bankakerfinu. Hva langt æskilegt sá að ganga í pessum efnum taldi banka- nefndin að takmarkaðiat öðru framur að pairri nauð- syn að tryggja á hverjum tíma hæfilega samkeppni á pessu sviöi, pannig að kom- izt yrði hjá einokun og stððnun. Of mikil fækkun hafi pví einnig annmarka. Að áliti nefndarinnar myndi um- rædd sameining ekki ná peim tilgangi að skapa hag- kvæmt ríkisbankakerfi, nema geröar yrðu jafnframt sérstakar ráðstafanir til að styrkja eiginfjárstöóu og lausafjárstöðu sameinaða bankans. Seðlabankinn og viðskipta- ráðherrann Seðlabankinn hefur ítrek- að stuðning við pá banka- aameiningu, sem að framan getur eins og blaðafráttir síðustu daga bera með sár og sett fram rökstuðning fyrir peirri afstöðu. Bendir Seðlabankinn m.a. á samein- ingu Útvegs- og Búnaðar- banka með yfirtöku Lands- banka á Suðurnesjaviðskipt- um Útvegsbankans. Ólafur Jóhannesson, bankamála- ráðherra, sagir í blaðaviðtali í gær, að hann hafi varið sammála sameiningu ríkis- bankanna. Hann telji hina vegar ekki að pólitísk sam- staða til slikrar sameiningar sé fyrir hendi. Hann hafi pví ekki tekið pá sameiningu upp í framkomiö stjórnarfrv., heldur einvörðungu pau efnisatriði, sem líkur hafi verið til að koma fram. „Þessar tillögur Seðlabank- ans verða til að tefja stjóm- arfrumv.,“ segir hann, „pann- ig að ekki er útlit fyrir að pað verði afgreitt á pessu pingi.“ Útvegsbanki íslands Útvegsbanki íslands hefur allar götur gegnt mikilvægu hlutverki í págu undirstöðu- greina pjóðarbúsins: útgerð- ar og fiskvinnslu. Lands- bankinn hefur par einnig axlaö verulega fyrirgreiðslu. Aðalviðskiptasvæði Útvags- bankans í sjávarútvegi hefur verið Vestmannaeyjar, Reykjanes, Suðvesturland, isafjöröur og Seyðisfjðrður. Sjávarútvegsfyrirtækí á meginhluta pessa svæðis hafa haft sérstöðu vagna pess, að vetrar- og vorvertíð- ir hafa brugöizt sl. 3 ár. Petta hefur valdið pví að Útvegs- bankinn hefur ekki fengiö endurgreidda fjárhagslega fyrirgreiðslu, eins og oftast áður, og skapaö bankanum tímabundna erfiðleika, eins og fram kemur í viðtali Mbl. við Jónas Rafnar, banka- stjóra, 10. marz sl. Jónas víkur einnig i viðtali að sárstöðu Vestmannaeyja vegna stöðvunar atvinnulífs par í eldgosinu í Heimaey, og fjárfrekrar endurbyggingar, sem bætzt hafi við vandamál rýrnandi hráefnis til fisk- vinnslu s/v-lands. Vandamál frystihúsanna í Eyjum sé pó ekki fyrst og fremst skortur rekstrarfjár heldur ekki síður taprekstur. Ráðstafanir til varanlegra úrbóta hljóti pví að byggjast á ððrum en Útvegsbankanum. Jónas Rafnar telur nauö- synlegt, að hlutfall lána til sjávarútvags lækki í heildar- útlánum bankans. Viðskipta- bankar verði að gæta pass að starfa ekki á of einhliða grundvelli. Hann sagði enn- fremur að innlánsaukning ( bankann hefði verið um 43% á sl. ári eða sem næst meðalinnlánsaukning f bankakerfið. Hann værí bjartsýnn á að úr raknaði, ef heilbrigð stefna fengi að ríkja í atvinnu- og fjármálum, en forsenda pess væri stöðv- un veröbólgunnar. Útvegs- bankinn hafði náð samning- um við Seðlabankann um hluta yfirdráttarskuldar og Seðlabankinn hefði skilning á tímabundnum erfiðleikum hans. Útlán til sjávarútvegs- ins væru aðalvandamálið, eins og nú hagaði til f pjóðarbúskapnum. Nauðsyn- legt væri að taka tiílít til parfa útvegains, sem fyrst og framst færði björg i pjóðar- búið, en fylgja yrði fast fram ákveðnum reglum, byggðum á gatu bankans hverju sinni. Fyrir 10 árum hafi hlutur sjávarútvegs i heildarlánum bankans varið 40%. Petta hlutfall væri nú 60%, sem Framhald á bls. 18 5 mínútun Taflan sýnir árlegt tjón fyrirtaekis ef FIMM MÍNÚTUR TAPAST daglega af tima hvers starfsmanns VIKUKAUP FJÖLD 5 I STARFS 10 FÖLKS 30 Kr. 30.000 81.250 162.500 487.500 Kr. 40.000 10é.300 21 6.600 650.000 Kr. 30.000 135.400 270.800 812.500 TÍM'lNN IR PiNINGAR STIMPILKLUKKA hvetur starfsfólk til stundvísi Hverfisgötu 33 Sími 20560 HVERFISGATA 33 "Félagsheimilið FESTI JAKOB V. HAFSTEIN MÁLVERKASÝNING miðvikudaginn 22. mars frá kl. 16.00—22.00 skírdag fimmtudaginn 23. mars kl. 18.00—22.00 laugardaginn 25. mars frá kl. 14.00—22.00 páska^lag, sunnudaginn 26. mars kl. 14.00—22.00 annan í páskum, mánudaginn 27. mars frá kl. 14.00—kl. 22.00 lokadagur sýningarinnar. ^HiGrindavík.j Skíðaferðir í Bláfjöll úr Kópavogi páskavikuna. og Hafnarfirði Þriðjudag kl. 13 og 18 miðvikudag kl. 13 skírdag föstudaginn kl. 13 og 18 langa kl. 10 og 13 laugardag kl. 10 og 13 páskadag kl. 10 og 13 annan páskadag kl. 10 og 13 Skíöakennari veröur á staönum. Páskamótiö veröur haldiö annan páskadag. Tómstundaráð Kópavogs, Skíðadeild Breiðabliks. Félagsmálastofnun Hafnarfjaröar, oAndersen Œb Lauth hf. Vesturgötu 17 Laugavegi 39

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.