Alþýðublaðið - 08.11.1958, Síða 4
$
A 1 þ ý S u b 1 a ð i 'ö Laugardagur 8. nóv. 1958
V£rrVA#6tíft 946SMS
EIvKI ER RÁÐ neina í ííma sé i
tekið. Verzlanirnar eru farnar |
að setja upp jólasvipinn. Nokkr- ;
jlr glug'gar sýna okkur englaliár
«g snjóflyksur, táhreinar og ,
fagrar núna í rigningunni — og
ein hefur jafnvel sett upp jóla-
svein hjá sér. Það er hálfur ann-
ar mánuður til jóla. Ég hekl að
fyrsti jólasvipurinn hafi hirzt
í'teykvikingum í húðaglugguni
um sama leyti í fyrra. Ef kaup-
mennirnjr vita ekki hvenær jól-
in koma, þá hver?
BÆKURNAR fara að streyma
á markaðinn næstu daga og vik-
ur. Að þessu sinni verður að
minnsta kosti ekki minni bóka-
útgáfa en verið hefur undan-
farin ár. Sum útgáfufélög, eins
og til dsemis ísafoldarprent-
smiðja, munu eftir því sem ég
heí heyrt geía út fieiri bækur en
mokkru sinni áður. Annars held
ég að á öðrum tímum þessa árs
Jh.afi komið út fleiri bækur en á
xmdanförnum árum. í>að er
lieldur ekkj neitt vit, að gefa út
nær allar bækur rétt fyrir jóiin.
ACK HINNA ÞRIGGJA bóka
Menningarsjóð, sem ég hef rétt
inínnzt á, verður að telja útgáfu
Helgafells á ljóðum og ljóSaþýð-
ingum Magðnúsar Asgeirssonar
merkustu bókina, sem enn er
Verzlanir í Reykjavík
setja upp jólaandlit.
I
Ekki er ráð nema í tíma
sé tekið.
Munir í búðum og bækur
til jólagjafa
I
Magnás Ásgeirsson í
nýrri og fallegri útgáfu
komin á þessu hausti. Magnús
var merkilegt skáld og mikill
listamaður, en af einhvers konar
vanmati á sjálfum sér hætti
hann rneðan hann var enn ungur
maður að frumsemja Ijóð, gaf að
eins út eina ljóðabók, en sneri
nær eingöngu að því að þýða
ljóð erlendra skálda.
Á ÞVÍ SVIÐI vann Magnús
stærsta verk sitt fyrir íslenzkar
bókmenntir. Með Magnúsi eign-
uðumst við aftur ljóðaþýðanda á
borð við Matthías og Steingrím,
og eru þó margir á þeirri skoðun,
að hann hafi staðið þaim fram-
ar. — Það var skaði, að Magnús
Ásgeirsson skyldi svo að segja
hætta að frumsemja ijóð, en ef
til vill hefur "éi-nmitt það valdið
snillj hans við ljóðaþýðingarn-
ar.
KVÆÐASAFN MAGNÚSAR
í útgáfu Helgafelis á að vera
tvö bindi. Fyrra bindið er kom-
ið, hið síðara á að koma á naesta
ári. Þetta fyrra bindi er 3G0 blað
síður að stærð og mjög myndar-
legt að frágangi. Tómas Guð-
mundsson sér um útgáfuna og
ri'tar stuttan formála, en sagt er
að hann muni rita í það bindi
um ævi Magnúsar, Ijóðagerð og
önnur bókmenntastörf.
INNAN SKAMMS fer fólk að
hugsa um jólagjafirnar. Ef til
vill verður minna urn ýmis kon-
ar muni til jólagjafa í búðunum
en verið hefur hin síðustu ár,
nema bókunum, og það hygg ég
að fáar jólagjafir séu heppilegri
og til meiri ánægju en góð og
læsileg bók. Hennar nýtur ekki
aðeins sá, er hana fær, heldur
og ailir.þeir, sem eru á sama
heimilinu og hafa gaman af bók-
um. Meðan menn geta ferigið
góðar bækur til jólagjafa er
þeim ekkj í kot vísað.
Hannes á liorninu.
Kvikmyndii
l BÆARBÍÓ í Hafnarfirði;
|]sýnir um þessar mundirj
: myndina Prófessorinn fer íj
“ frí, sem gerð er af 'Spán-:
-verjum og ítölum í samein-;
jingu. Myndin er mjögj
Iskemmtileg með köflum umj
“ kjarnor.kufræðing, sem;
j „stingur af“ og hafnar í smá j
: þorpi, þar sem hann verður:
'hvers manns hugljúfi. Leik-;
j arinn er góður. j
« -
: Önnur mynd. ágæt, er:
", sýnd með þessari, en sú er;
L,Rauða blaðran", frönskí
'i mynd, gerð af franskri hug-:
;; kvæmni og nærfærni. Lítill;
»drengur á blöðru, sem eltirj
jaann og hann er hamingju-j
; samur, en svo koma liótu:
«strákarnir og ræna hann;
: rauðu blöðrunni hans. Þe'tta j
: er furðulega vel gerð mvnd I
;; um lítið efni. — Mér datt ó- *
\ sjálfrátt í hug, er ég sá;
: myndina, að þarna værij
; auglýsingamynd um blöðr- j
; ur, sem hefði orðið svo góð,;
þegar til kom, að ekki hefðij
, “ þótt fært annað en sýna j
‘ ; hana sem listaverk í stað;
l «þess að sýna hana í auglýs-j
\ lúngaskyni. G.G. j
Apar í dýragarðinum í Kaupmannahöfn.
leggjast á hrygginn og teigja
hendurnar aftur fyrir bak
eins og börn. Rándýrin hnipra
sig saman til þess að halda á
sér hita. í dýragörðum sofa
þau samt oft með hausinn
hvílandi á framfótunum. Jórt
urdýrin eru í sífelldri hættu
fyrir árásum og þar af leið-
andi leyfa þau sér aldrei að
slappa á árvekninni. Þau eru
alltaf tilbúin að taka til fót-
anna og sofa með reist höfuð
og útrétta fætur. Jafnvel
gíraffinn hvílir aldr.ei , sinn
langa háls.
Spendýr, sem lifa að mestu
leyti í vatni, eiga við mikinn
vanda að stríða, þar sem er
að ná í loft, meðan þau sofa.
Fjþðhesturiiin seíur alltaf í
vatni én násirnar standaiein-
ar upp úr. Selurinn sefur á
grunnu vatni og þ.egar hann
þarf að ahda fer hann upp' á
yfirborðið steinsofaödi og
andar a.ð sér og fer síðan til
■botns aftur. Selurinn.er eina
d.ýrið sem vitað er að gangi í
svefni. Dr. Paulsen telur að
taugasþennipgur valdi þ.ví að
menn gangi í svefiii.
Mjög líklegt er að dýr
dreymi, en varla dreymir þau
í myndum og sennilegt er, að
hundar, sem hafa mjög ófuli-
DÝRIN eru manninum
fremri á ýmsum sviðum lifn-
aðarhátta og venja, en á einu
sviði er maðurinn dýrunum
miklum mun fremri. Hann
leggst útaf, lokar augunum,
slappar af og sofnar þannig.
En hvað segja menn um að
sofa standandi eins og flam-
ingóinn, í vatni eins og selur-
inn eða með lyftu höfði eins
og jórturdýrin?
Dýrasálfræðingur við dýra-
garðinn í Kaupmannahöfn,
dr. Holger Paulsen, skrifaði
nýlega grein um þessi mái og
segir þar meðal annars:
Apar eru einu dýrin, sem
slappa af þegar þeir sofa. Þeir
Úlfar í Ástralíu.
Framhald á 8. sióu,
Ræða menjfitamálaráðh^rra við
opniio sýnangar á sovét-íist.
ERLEND list hefur ávallt
verið velkomin til íslands. Á
gullöld íslendinga fyrir þús-
und árum léku straumar evr-
ópskra mennta um landið og
glæddu þá menningu, sera héi
blómgaðist. Á hinum myrku
öldum í sögu þjóðarinnar slitri
aði aldrei þráðurinn, sem
tengdi íslenzka list og íslenzk
fræði andlegu lífi fjarlægs
umheims, þótt á honum togn-
aði. íslenzkt sjálfstæði varð
síðan menningu þjóðariTma /
nýr aflgjafi, og tækni nútím-
ans flutti landið og umheim-
inn nær hvort öðru. Menning-
arlíf íslendinga er. nú í nánari
tengslum við heimsmenning-
una en nokkru sinni fyrr, og
er það gleðilegt, því að heimskt
er heimaalið barn.
Islendingum er það alkunn
nauðsyn, að eiga mikil við-
skipti við aðrar þjóðir. Ráð-
síjórnarríkin eru eitt þeirra
landa, sem við eigurn _mest og
bezt .viðskipti við. íslenzku
þjóðinni er það áreiðanlega
ánægjuefni að eiga þess kost
að kynnast því, sem er glæst-
ast og fegurst í menningu
þeirra þjóða, sem þeir eiga
verzlun við, og eins hitt, að
geta kynnt þeim þá þætti eigin
menningar, sem þeir meta mik-
ils. Af þessum sökum haþa
menntamálaráðuneytið ís-
lenzka og Menntamálaráð tek-
ið með þökkum því boði
menntamálaráðuneytis Ráð-
stjórnarr-íkjanna, aðlöndinskipt
ust á listsýningum. Er nú hing-
að komin sýning á sovézkri
myndlist. Á vori komanda nnm
síðan verða efnt til sýningar á
íslenzkri myndlist í Ráðstjórn-
arríkjunum.
Heimur myndlistarinnar er
margbreytilegur. Að baki
hverrar myndar er náttúran,
mannlífið, fegurðin, hin eiiífa
leit. Menn deila um stefnur í
myndlist. En þarf að deila um
það, að bæði náttúran og hin
óhlutkennda fegurð eru góðri
myndlist jafnnauðsynleg' og
Gylfj Þ. Gíslason
Ijósið blóminu? Hlutverk
myndlistar er ekki að vera
spegjll, heldur að sýna mönn-
um landið, hafið, himininn,
mennina í nýju Ijósi, — að
láta menn skynja gleðina, sorg
ina, ástina á nýjan hátt. Sköp-
un listaverks er ekki lokið, þeg
ar listamaðurinn leggur á það
síðustu hönd, því lýkur ekki,
fyrr en auga skoðandans opn-
ast fyrir boðskap þess. List er
ekki aðeins fólgin í því að
skapa, heldur einnig í því að
njóta.
Ég vona, að þessi sýning'
ágætra og fjölbreyttra lista-
verka verði íslenzkum listurm-
endum til ánægju og hvatning-
ar. Ég býð velkomna hingað til
lands fulltrúa menntamála-
ráðuneytis Ráðstjórnarríkj-
anna, þau frú Natalia Soko-
lova listfræðing og hr. Orést
Verejskíj listmálara, og allar
rnyndirnar, sem þau hafa flutt
hingað með sér, og færi mennta
málaráðuneyti Ráðstjórnarríkj-
anna og sendiráði þeirra hér
þakkir fyrir að hafa átt frum-
kvæði að þessari sýningu, sem
mun án efa efla bæði þekkingu
og skilning íslendinga á mynd-
list Ráðstjórnarþjóðanna.
Að svo mæltu lýsi ég sýn-
inguna opna.
vantar á reknetabát frá Hafnarfirði.
Upplýsingar í síma 50 165.
flaœr-*
Vantar ungling til að bera blaðið til áskrifenda
í þessum hverfum :
Höfðahverfi.
Talið við afgreiðsluna. — Sími 14-900.
Alþýðuhlaðið
'9