Alþýðublaðið - 08.11.1958, Síða 9

Alþýðublaðið - 08.11.1958, Síða 9
Laugardagur 8. nóv. 1958 Alþýðub-laSið 9 C 3 Frá úthreiðsluneínd FRÍ. srMennslu i í SEINNI hluta vetrar 1957 leitaði útbreiðslunefnd FRÍ eftir samvinnu við KSÍ, HSÍ og UMFÍ um umferðarkennslu í íþróttum. Með umferðarkennslu er átt við, að ráðinn sé íþróttakenn- ari, sem arínað hvort tekur að sér að ferðast um meðal félaga í einu íþróttahéraði, eða meðal félaga í mörgum íþróttahéruð- um. Undirtektir fyrrnefndra sam banda voru góðar, og var á- kveðio að ráða helzt 8 kennara, svo að unnt væri að koma á kennslu þar, sem engir kenn- arar voru fyrir, til þess að annast hana. Rætt var um það, að heppi- legast væri fyrir þá, sem ættu að njóta starfa þessara kenn- ara, a ðkennararnir væru fjöl- hæfir, svo að sem flestir virk- ir íþróttamenn og konur gætu 'notið kennslunnar. Þá var tekið fram, að sam- böndin litu á þessa kennara sem starfsmenn sína og legðu þeim því í hendur ýmiss konar gögn, sem bæði væru þeim til stuðnings við kennsluna og einnig til kynningar á störfum sambandanna. Samböndin not- færðu sér þessa starfskrafta misjafnlega, en þó voru sum þeirra sem fólu kennurunum að vekja athygli á mótum sín- um og fá félög eða einstaklinga til þátttöku. í maímánuði var fundur hald inn í Reykjavík með þeim kennurum, sem þar gátu mætt. Var starfið rætt og lögð á- herzla á, að kennslan næði til hinna yngri. Fyrri kennarar fengust en beðið var um, t. d. fengu þessi sambönd eigi kenn- ara: Ungmennasamband Vest- fjarða, Ungmennasamband V.- Skaftafellsýslu, Ungmennasam band Dalamanna, Ungmenna- samband Skagafjarðar (fékk aðeins kennara í knattspyrnu) og Ungmenna- óg íþróttasam- band Austfjarða (fékk aðeins kennara í knattspyrnu). Hér fara á eftir stuttar frá- sagnir af störfum kennaranna: HÉRAÐSSAMBAND K.TALARNESÞINGS. Kennslu önnuðust Flörður Ingólfsson og Hermann Her- mannsson. Hörður var starfs- maður Kópavogskaupstaðar á barnaleikvöllum. Kom nokkuð við kennslu í frjálsum íþrótt- um. Þá kenndi hann hjá UMF Breiðabliki á kvöldum frjálsar íþrótti rog handknattleik. Héraðskeppnin fór fram í ágústmánuði. Keppt var í friáls um íþróttum og handknattleik. Keppninni var skipt milli full- orðinna( drengja og stúlkna. í handknattleik kepptu stúlkur frá. UMF Aftureldiiig við stúlkur úr UMF Breiðablik. Sameiginlegt lið stúlkna úr UMF Drengur og Afturelding kepptu gegn stú’kuni úr UMF Breiðablik. Stúlkur úr UMF Bre.iðablik kepptu í handknattleik við stúlkur úr Reykjavíkurfélög- unum. Hermann Hermannsson kenndi knattspyrnu í Mosfells sveit og í Kópavogi. Efnt, var til héraðskeppni í knattspyrnu. HÉRAÐSSAMBAND SNÆFELLSNESS- OG HNAPPADALSSÝSLU. Kennari: Sigurður Helgason. Kennarinn kom á æfingar í öllum félögum íþróttahéraðs- ins, nema hjá UMF Víkingur í Ólafsvík. Innan hvers félags var æfingastjóri. Æfingar áttu sér stað í júní og þá ferðaðist kennarinn milli félaganna. Héraðsmótið fór fram að Hof- görðum 20. júlí. Drengjamót sama stað 7. september. Sund- mót 24. ágúst í Kolviðarness- laug (fyrsta héraðssundmótið). Keppt var við UMF Reyk- dæla, Héraðssamb. Skarphéð- inn. Reykdælir komu í heim- sckn, en Skarphéðinn heim- sóttur. Vegna fyrirætlunar um keppnisheimsóknir, voru 3 'oeztu menn í hverri grein hvattir til æfinga og munu hafa æft, því að þeir náðu sínum bezta og betri árangri. í Stað- arsveit var æfður handknatt- Svíþjóð sigraði í norrœnni unglinga- Jzeppninni í frjálsurn íþróttum. ÍSLANDI var falin umsjá Norrænu unglingakeppninnar .1958. Stjórn FRÍ vísaði fram- kvæmd og undirbúningi til út- breiðslunefndar. Nefndin tók þegar úr nýári að vinna að málinu og 17. febrúar var öll- um sérráðum, íþrótta- og liér- aðssamböndum og einstökum félögum ritað bréf varðandi keppnina. Formaður nefndar- innar lagði til við stjórn FRÍ, að drengja- og unglingameist- aramótin færu fram á keppn- istímabilinu 7.—29. júní og var það ákveðið. Hér birtast úrslit keppninn- ar: leikur og í Grafarnesi knatt- spyrna. Atta þátttakendur í sveina- meistaramóti og drengjamóti Islands í Reykjavík og ungl- ingamóti á Akureyri. Innanfé- lagsmót voru 3. T. d. Steinþórs mótið í Grafarnesi og 17. júní mótið í Stykkishólmi. ÍIÉRAÐSSAMBAND STRANDAMANNA. Kennari: Ólafur G-íslason. Kennslutími mánuður. Kennt hjá 4 félögum (Hólmavík, Bjarnarfirði, Drangsnesi og Kirkjubólshf.). Iíéraðsmót í knattspyrnu féll niður. Keppt við knattspyrnulið frá Blönduósi, sem kom í heim sókn. Frjálsar íþróttir nokkuð iðkaðar, en þó minna en s. 1. ár. Eitt m,ót fór fram í frjáls- um íþróttum og keppt var í frjá’sum íþróttum við íþrótta- rnenn frá Blönduósi. Sundmót fór fram í Gvend- arlaug — hins góða — í Bjarn- arfirði. HÉRAÐSSAMBAND A-ÍIÚNAVATNSSÝSLU. Kennari: Sigþór Lárusson. Æfingum var komið á í Höfðakaupstað, á Blönduósi og hjá tveim ungmennafélög- um í sveitum. Þeir yngri voru meira með en áður í Höfða- kaupstað. Haldið var héraðs- mót, þar sem keppt var eink- um í frjálsum íþróttum. Þá var farin keppnisför til Hólmavík- Framhald á 2. síðu. Þorkell Sigurðs- r son form. AÐALFUNDUR Frjáls- íþrjóttaráðs Reykjavíkur (FI- RR) var lialdinn nýlega. For- maður ráðsins, Þorkell Sig- urðsson, fluttj skýrslu fyrir síðasta starfsár og bar hún það með sér, að starfsemin hefur verið mikil og farið vaxandi. Fjárhagurinn hefur aftur á móti verið bágborinn, en fer batnandi. Stjórnina fyrir næsta starfs- ár skipa: Þorkell Sigurðsson, Á, formaður, Ingi Þorsteins- son, KR, varaformaður, Helgi Rafn Traustason, KR, gjald- keri, Ólafur Hólm, ÍR, ritari og Sveinbjörg Guðmundsdóttir UMFR, bréfritari. m jr R r gi ■ • 5! B B 100 m 1500 m Sviþj. 11.076 4.07.064 Finnl. 11.392 4.07.804 650.44 Noreg. 11.196 4.14.524 6.496 Danrn. 11.436 4.17.056 6.0736 ísland 11.447 4.34.0 6.2040 langst. stangarst. kúluv. spjótk. st. 654.60 3.53.93 12.3124 56.4996 358.0 13.4288 56.3488 Nefndin hefur látið prenta íslenzka áletrun á viðurkenn- ingarskjöl og verða þau send árituð til allra þátttakenda. Betur hefur nú tekizt um þátt- töku íslands en áður og eiga þeir þakkir skilið, sem beitt hafa sér öíullega á þessum 28 25 3.0772 12.25 53.882 18 3.07S 11.0576 45.5548 11 3.0400 12.2020 45.3640 8 vettvangi og er vonandi, að hlutur íslands verði í framtíð- inni enn betri í þessari skemmtilegu keppni. Meðaltal Dana, Svía, Norð- manna og Finna er af 25 beztu — en íslendinga af 15 beztu. NÝTT íslandsmet var sctí á innanfélagsmóti KR sl. mið- vikudagskvöld. Það var í há- stökki, innanhúss, með at- rennu. Setti Jón Pétursson metið, stökk 1,90 '4 m. Gamla mcti'ð áttu þcir Örn Clauscn, Gísli Guðmundsson og Jón, 1,85 m. Innanhússæíingar erij ný- Iega hafnar hjá KR-inguni. Er áhugi og þátttaka mikil og má búast við að margir hæti ár- angur sinn í frjálsíþróttum á þessum vetri. 18 nó Ið no llnó DANSLEIKUR í kvöld klukkan 9. * ÓSKALÖG * elly vilhjálms 0 ■* RAGNAR BJARNASON og * K.K, sextettinn leikur nýjustu calypsó, rock og dægurlögin. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—6. Komið tímanlega og tryggið ykkur miða og borð. Bæjarstjórn 'Keflavíkur hefur samþykkt að láta fara fram atkvæðagreiðslu um, hvort heimilt skuli að opna útsölu frá Áfeng'sverzlun ríkisins í Keflavík, og hefur nú bæiarráð ákveðið, að atkvæðagreiðslan fari fram 30. nóv. n.k. Kjörskrá liggur frammi í skrifstofu bæjarins til 20. nóv. n.k., og skulu kærur út af kjörskránni komnar til skrifstofuMBr föigi síðar en þann dag. Keflavík, 5. nóv. 1958. Bæjarstjóri. Hreyfilsbúðin, Þa® er hentugt fyrlr FERBÁMENN at» verzla S HreyfiishúSinnl.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.