Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 3
Þriðjudagur 11. nóv. 1958. A 1 þ ý ð u b 1 a ð i 5 Alþýöubloöiö Útgsfandi: Ritstjórar: Fulltrúi ritstjómar: Fréttastjóri: -• Auglýsingastjóri: Ritstjórnarsímar: Auglýsingasími Afgreiðslusími Aðsetur Alþýðuflokkurinn. Gísli J. Ástþórsson og Helgi Sæmundsson (áb). Sigvaldi Hjálmarsson Biörgvin Guðmundsson Pétur Pétursson 14901 og 1 4902. 1 4 9 0 6 1 4 9 0 0 A 1 þ ý ð u h ú s i ð Prentsmiðja Alþýðub’aðsins Hverfisgötu 8—10 yrr vi NO'KKUR blaðaskrif hafa orðið um kjördæmamálið síð- ustu dagana. og bar að fagna því. Leiðrétting núverandi kjördsemaskipunar hlýtur að koma til sögunnar í náinni framtíð. Þetta virðist líka öllum Ijóst, en sumir aðilar reyna að gera al!t of mikið.úr- aukaatriðum. Þétta hendir. Tímann, þegar hann. álítur aðalbreytingu kjördæmaskipun- arinnar frá 1942 hafa verið þá, að 1000 Framsóknarmenn í tvímenningskjördæmum- séu lagðir að líku við 501 kjósanda annars flokks. En breytingin var óneitanlega víðtækari en þessi og það meðal annars leiðrétt, að 500 kiósendur Fram- sóknarflokksins í núverandi tvímenningskjördæmum ættu að hafa rétt á tveimur þingmönnum, en 499 kjósendur ann- ars flokks engan þingmann að hafa. Og í þessu sambandi þýðir ekki fyrir Tímann að tala aðeins um Framsóknar- flokkinn og Sjálfstæðisflokkinn. Ranglæti kjördæmaskip- unarinnar fyrir breytinguna 1942 bitnaði harðast á Alþýðu flokknum, og í dag væri hún óþolandi bæði fvrir hann og A'þýðu'bandalagið, sem eru samstarfsaðilar Framsóknar- flckksins í núverandi ríkisstjórn. Annars er óskynsamlegt að ræða fyr rhugaðar breyt- ingar á kjördæmaskipuninni miað tilliti til flokkanna, sem nú starfa í landinu og styrldeikahlutföll þeirra. Þau viðhorf geta breytzt á tiltölulega skömmum tíma. Kjör- dæmaskipuninni þarf hins vegar að koma í réttlátt og öruggt framtíðarhorf, svo að all'r flokkar geti unað henni og notið iafnréttis í samkeppninni um fylgi þjóðarinnar. Það er lýðræði. Og bess vegna skiptir miklu mfáli, að kjördæmaskipunin sé rædd á fræðilegan hátt. íslend- ingar hljóta að viðurkenna þá breytingu, sem oi'ð ð hef- ur í þjóðfélagi okkar á liðnum áratugum. Hún veldur því axigsýnilega, að núgildandi kjördæmaskipun er görnul og ranglát. Það verður að leiðrétta — og því fyrr því betra. Núverandi stjórnarflokkar gerðu sér þetta ljóst, cr þeir liétu því í irálefnasamningi sínum að taka kjör- dæmamálið upp ti' lagfæringar. Og það fyr'rheit ætti Títr'iinn að muna í stað þess að ræða kjördæmamálið út frá breixgstu sérhagsmunasjónarmiðum Framsóknar- flokksins. Alþýðublaðic vill.leggia áherzlu á, að umræður um kjör- dærriamálið fialli um aðalatriði þess, svo að unnt sé að gera sér vonir um sanngjarna og skynsamlega lausn, er éndist til frambúðar. Og í því sambandi skintir mestu, að raun- hæfar tillögur séu fram. bornar. Á að hverfa að því ráði að gera landið allt að einu kjördæmi, skiota því í nokkur stór kjördæmi eða endurbæta núværandi kjördæmaskipun vegna breytinganna 03 tilfærslu þjóðarinnar síðustu ára- tugina? Þessar spurningar eru kjarni málsins. Sérfróðir aðilar ættu að taka þær til umræðu oa reyna þannig að vinna hugmyndum sínum fylgi þjóðarinnar. Stjórnmála- flokkarnir munu að sjálfsögðu ráða úrslitum málsins á sín- um tíma. En þeir mega ekki láta þröng sérsjónarmið marka afstöðu sína, hvorki einn né annar. Hin staðreyndin liggur í augum uppi, að núverandi kjördæmaskipun er ranglát, og henni verður breytt með góðu eða illu. Þungavatnsverksmiðjan ÞJÓÐVILJINN lét þess getið á dögunum, að Bretar hafi komið í veg fyrir byggingu þungavatnsverksmiðju hér á iandi. Sú fullyrðing er úr lausu lofti gripin. Ekkert hefur gerzt, sem réttlæti þennan fréttaburð blaðsins. En í þessu sambandi hlýtur það að vekja athygli, að- Þjóðviljinn telur mikið hneyksli, ef hætt verði við byg'g- ingu þungavatnsverksmiðjunnar. Færi betur, ef hér væri um að ræða varanlega stefnubreytingu Þjóðviljans. Hann befur sem sé verið hugmyndinni um þungavatnsverksmiðju hér á landi mjög andvígur þangað til honum dettur allt ’ einu í hug, að Bretar vilji koma í veg fyrir framkvæmd- ina. Slíkt er ekki stórmannleg afstaða. Við eigum að ræða þetta mál út frá íslenzku sjónarmiði, en ekki bi'ezku eða til dæmis rússnesku. Þessi rnyna er trá Andesfjöllum, og tindtxrinn tu hægri er Bolivarstindur, sem er 5007 m. yfir sjávarmál. Andesfiöll eru víða feiknarlega hrikaleg, rr.cð geysileg hengiflug og þverhnípi, gjáar og eggjar. En þar cr hka mikil fegurð og tign. Á þingpöllum læðumenns þingmenn byrjuðu fyrir alvöru ao seinja ræður sínar, þegar þær iágu fyrir í handriti. Nú eru þær teknar upp á segul- bani og siðan véiritaðar og prer.taðar eftir orðanna hljóð VÉLTÆKNIN er komin til inn á alþingi er orðinn virðu- ræðum úr sameinuðu þingi sögunnar á alþingi íslendinga, legri, því að þjóðfulltrúarnir mætti útvarpa fyrirhafnar- og breytir þar mörgu — með- j g'era skipulegri grein fyrir skoð. laust, en síðan yrði að meta, al annars ræðumennskunni. | unum sínum. Svona getur vél-, hvaða mál neðri deildar og efri Bi-eytingin er nýtilkomin, en tæknin reynzt heillavænleg. j væru bezt fallin til áheyrnar áhrifa hennar gætir eigi að síð- \ Hms vegar hverfa vafa^austj alþjóðar. ur. Maður, sem fylgdist með smám saman ræðusérkenni þingstörfum fyrir tíu árum,: einstakra þingmanna, þegar verður nú þegar í stað var við, fram líða stundir. En forsjáin að í'æðumennska alþingis- kemur þá í stað kappsins. mannanna er að ýrnsu leyti j Margir alþmgismÁnnirnir onnul • i okkar eru prýðilega rnáli farn- Eyrrum voru ræður alþing- jr En nú hentar útvarpið þeim ismannanna hraðritaðar og síð- betur en kappi'æðufundirnir. an leiðréttar í handriti áður en j Og í þessu sambandi langar ti prentunar kom. Og sumir; niig að koma þeirri hugdettu á framfæri, hvort ekki muni íímabært að hætta þingf.rétt- unum, en útvarpa af fundum alþir.gis. Útgáfa þingtíðind- anna kemst varla í það horf í náinni framtíð, að ræður al- þá jjæmi ef til vill meira kapp an. • Afleiðing þessa er sú, að þingismannanna séu á boðstól- j tíl sögunnar en ef þeir tala fyr- þingmenmrnir vanda ræður um nokkurra daga gamlar. Og ir vélarnar inn á segulbandið? smar meira en áður var. Nú ’ þingfréttirnar eru leiðinlegt j E . læt svo útrætt um ræðu- er undanteknitíg, að þeir tali staoreyndatal, þegar undan er mennslcuna á.alþfcigi, en vjl að bJaoalaust. Og þeir, sem það j skilin lestrarkunnátta Heiga ; gefnu tilefni bæta við örstuttri gara, iata ekki fjöiina fljóta ’ Hjörvars', sem þó -er ekki aðal-, athjjgasemd: Menn, sem ætla. eins og forðum daga. Nú vanda atriði málsins, þótt góð sé. Frá-1 að þáttur þessi muni einvörð- sagnir blaðanna aí umræðum j ungu fjalia um stóru málefnin á álþingi gefa heldur enga heild 1 á aiþingi, verða tvímælalaust armynd. Þess veg'na ættu for- I fyrir voíibrigðum. Tilgangur ustumenn alþingis að taka til minn er meðal annai's sá að athugunar fyrr en síðar, hvort fýsa því/ sem gerist að tjalda- ekki beri að útvarpa umræð- baki á aiþingi. Og það verður um á alþingi, þegar á dagskrá iíannski stundum, ef mér tekst eiu mál, sem íorvitnileg mega npp^ j léttari tón en svo alvar- kallast. Erfiðleikar á þessu eru iegu biaði sem Frjálsri þjóð l-xolrzÞ Koiv* alKinrri c + aT’fíar* í 1 -1 • n -r-i _ n z. __*vi Stundum fara fram á alþingi umræður, sem þúsundir íslend inga vildu áreiðaniega heyra. Og því ekki að koma þeim á framfæri við þjóðina? Þannig myndu landsmenn hafa dagleg kynni af aiþingi og störfum þess og meðal annars sannfær- ast um ræðumennsku alþingis- mannanna. Kannski tekur hún enn breytingum til bóta, ef horfið verður að þessu ráði? Alþingismönnunum væri hollv, að vita af áheyrn þjóðarinnar, þegar þeir flytja mál sitt. Og þingmennirnir ræður sinar minnugir þess, að talað orð blífur. Áður skákuðu þeir bók- stafnum 1 handritunum. Þessi breyting er að mörgu leyti til bóta. Raunar verða í-æður þingmannanna naumast' eins persónulegar og fyrrum. Menn stilla skapsmunum sín- um fremur í hóf, þegar ræð- urnar eru skrifaðar á blað en ef þær mælast af munni frarn í hita líðandi stundar. Gömlu mæiskukapparnir á alþingi myndu engan veginn kunna j véltækninni eins vel og gamla ‘j laginu. En þar fyrir er ekki i sagt, að það hafi verið betra. j Öðru nær. Mér er næst að ætla, j að þingræðurnar séu að með- ■ altali betri nú en áður, Efnið er hnitmiðaðra og flutningur- urinn áheyrileg'ri, þegar miðað er við heildina. Og persónu- legu skammirnar heyrast naum ast lengur á alþingi. Sumir kunna að sakna þeirra sem skemmtunar. En þær máttu víst missa sig. Málflutningur-, helzt þeir, að a'.þingi starfar í þykir hæfa En aiit vill lagið tveimur deildum, sem sitja hafa. samtímis á rökstólum. En um- Helgi Sæmundsson. Vantar ungling til að bera bla'ðið til áskrifenda í þessum hverfum : Wöíðahverfi. Talið við afgreiðsluna. Sími 14-90A. Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.