Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 9
Þriðjudagur 11. nóv. 1958 9 A 1 þ ý ð u b 1 a ð i ð Sllii Úlfarnir sýndu afbragðsleik Chelsea 16 8 1 7 38:38 17 Bristol R. 16 . 7 4 5 30:26 18 gegn Preston og eru í stórformi Burnley 16 6 4 6 26:24 16 Charlton 16 7 4 5 36:34 18 þessa stundina. Mason skoraði Portsmouth 16 5 5 6 30:34 15 Cardiíf 15 8 1 6 28:24 17 bæði mörkin, en Finney m.fram- Manch. Utd. 17 5 5 7 33:30 15 Iluddersí. 16 6 4 6 29:19 16 herjí Preston átti lélegan leik Tottenham 16 5 4 7 35:39 14 Sheff. Utd. 16 6 4 6 24:18 16 gegn Wright, sem átti stórglæsi Everton 16 6 2 8 31:45 14 Barnsley 16 7 2 7 27:30 16 legan leik. Woosnam innherji Leeds 16 3 6 7 16:27 12 Grimsby 16 5 5 6 28:34 15 frá Leyton var seldur í vikunni Birmingh. 16 4 4 8 21:34 12 Swansea 15 5 4 6 32:30 14 til West Ham og lék gegn Arsen Manch. City 16 4 4 8 26:42 12 Middlesbro 16 5 4 7 33:24 14 al, e nátti ekki nema sæmilegan Áston Villa 17 4 3 10 25:44 11 Ipswich 16 5 3 8 21:27 13 leik, og eru möguleikar á að þar Leichester 16 3 4 9 25:44 10 Leyton' 16 4 5 7 22:29 13 hafi átt sök á upphæðin, 30.000 Brighton 16 o o 7 6 22:40 13 st.pund. Annars einkenndist leik Derby Co. 17 -4 5 8 21:33 13 urinn af góðum varnarleik II. DEILD: Rotherham 16 4 4 8 22:40 12 beggja liðanna. Everton sigraði Barnsley 2 — Stoke 1. Scunth. 16 3 5 8 21:37 11 A. Villa, en markvörður Villa, Brighton 1 — - Bristol R. 1 Sunderl. 16 4 3 9 19:39 11 Sims, meiddist og varð að yfir- Bristol C. 1 - Fulham 1. Lincoln 16 4 2 10 30:38 10 gefa leikvöllinn, en í markið fór Cardiíf C. 1 Lincoln 0. skotkóngurinn MeParland. Jon- Charlton 3 — Sheff. W. 3. es Evérton skoraði 2 mörk. Grimsby 3 — Derby 0. III. DEÍLD: 1 White, m.framh. Newcastle Huddersfield 1 -— Sunderl 1. Plymouth 19 13 5 1 49:22 31 skoraði markið gegn Luton, og Liverpool 3 - Leyton 0. Hull City 19 10 4 5 37:27 24 er það 15. mark hans á tíma- Middlesbro 6 - Scunthorpe L- Rcading 19 8 8 3| 29:21 24 bilinu. Allchurch „brenndi af“ Rotherham 3 - Swansea 3. Southampt 19 7 8 4 42:26 22 vítaspyrnu fyrir Newcatsle. — Sheff. Utd 2 — Ipswich 0. Fyrir Tottenham skoraði Smith, en Lofthouse stóð sig vel fyrir Sheff. W. 16 12 2 2 51:18 26 IV. DEILD: Bolton. Quixhall hjá Maneh. U. Fulham 16 11 4 1 44:22 26 Port Vale 19 10 6 3 43:26 26 er að jafna sig á heitinu „dýr- Bristol C. 16 9 2 5 37:25 20 Exeter 18 11 3 4 35:18 25 asti knattspyrnumaður Bret- Liverpool 16 9 2 5 33:24 20 York C. 19 9 7 3 34:18 25 lands'; og síendur sig vel leik Stoke 17 9 2 6 30:29 20 Coventry 19 10 4 5 33:18 24 eftir leik. Skoraði hann þeirra gegn Burnley. Quigley átti hörkugóðan leik fyrir Notth. F. gegn aMnch. C. og skoraði 3 mörk. — Landsliðsinnherjinn Haynes skoraði jafnteflismark Fulham gegn Br.istol City. Bury sigraði Wrexham, 3:0 og léku á heimavelli. I. DEILD: Aston Villa 2 — Everton 4. Blackburn 3 — Birmingham2. Blackpool 1 — W. Brom. 1. Chelsea 2 — Leeds 0. Manch. Utd. 1 — Burnley 3. Newcastle 1 — Luton 0. Notth. For. 4 — Manch C. 0. Portsmouth 4 — Leicester 1. Tottenham 1 ■— Bolton 1. West Ham 0 — Arsenal 0. Wolves 2 — Preston 0. K! Arsenal 17 9 3 5 44:26 21 W. Brom. 16 7 6 3 39:24 20 W olves 16 9 2 5 34:21 20 Preston 17 8 4 5 30:24 20 Luton 16 6 7 3 28:20 19 Bolton 16 7 5 4 28:21 19 Newcastle 16 9 1 6 34:29 19 Notth. For 16 8 2 6 32:22 18 West Ham. 16 8 2 6 32:29 18 Blaekburn 16 6 5 5 38:29 17 Blaclcpool 16 5 7 4 19:18 17 Beztu kúlu- RÚSINN OVSEPIAN settium daginn nýtt rússneskt met í kúluvarpi með 17,93 m. kasti og er þar með í 12. sæti í heims- afreksskránni í kúluvarpi. —■ En þar eru Bandaríkjamenn með 7 efstu menn og eiga átta menn af níu sem kastað hafa yfir þessi: 18,94 13,42 18,30 18,00 18 metra. Annars er röðin O’Brien, USA .... 1956 Nieder, USA .... 1957 Longj USA 1958 Davis, USA 1958 Bantum, USA .... 1956 Owen, USA 1957 Skobla, Tékkj .... 1957 Jones, USA 1955 Rowe, Englaud .... 1958 Fuch, USA 1950 Ovsepian, Rússl. . . 1958 Vick, USA 1957 Mecconi, ítalíu .... 1958 Varanauskas, Rússl. 1958 ÞAÐ er talið að í knattspyrnu leik léttist leikmaður að meðal- tali um allt að tveim kílóum. Á þetía eins við um markverð- ina, sem aðr'a leikmenn, þrátl fyrir það þótt þeir séu minna á hreyfingu allra leikmann- anna. Er talið að á móti hinum takmörkuðu hreyfingum mark varðanna vegi hitt, sem er á- byrgð sú sem staða Þeirra iegg- ur þeim á herðar og sú tauga- spenna, sem henni fylgir, og orki á þá þannig, að þeir létt- ast ekki síður en aðrir leik- menn. Þetta og margt fleira í þessu sambandi er tekið fram í bók einni, sem nýlega er komin út austur í Moskvu og nefnist — „Sálfræðileg greining knatt- spyrnunnar". Meðal annars er þar skýrt frá því, að þeir leik- menn, sem mestan hita og þunga bera í kappleik, séu ut- verðirnir og framherjarnir. í kappleik hlaupa þeir, að tal- ið er, vegalengd, sem nemur hvorki meira né minna en frá 14—17 röstum. Þessu til skýringar hefur höf undurinn rannsakað 175 kapp- leiki, helmingur þeirra eru al- þjóðlegir, og hefur það komið í ljós, að flest mörkin eru skor- uð á fyrstu 15 og síðustu 10 mínútum. Greining á hinum alþjóðlegu kappleikjum sýnir það, að leik- menn hæfnari flokkanna not- færa sér betur en leikmenn léiegri flokka bæði leiktímann, én þó einkum hin sálrænu frum aU'iði leiksins. Höfundurinn sýnir fram á, að knattspyrnukappleikur sé ekki aðeins einskonar orku-einvígi, og þar sé heldur ekki allt komið undir leikni og tækni. Hér er fyrst og fremst um að ræða, segir hann, siðferðilega og sál- ræna baráttu, þar sem sigur eða ósigur standi og falli með vilja og styrkleika einstaklingsius. EB. Hreyfihbúðin. S®a3S er hemtygf fyrlr FEREAMENN að verzla I Kreyfilshtföinn!. imm vörumerki PETROF . FÖSLER WEINBACH SCHOLZE FIBICH Einkaumboð: Mars Trading Company Sími 1-7373 Reykjavík. Verðlag Framhald af 6. siíla. LANDBÚNAÐARVÖRUR O.FL.: Súpukjöt 1. fl. kg. 29.50 Saltkjöt 30.35 Mjólkurs.smj. niðurgr. kg. 55.00 óniðurgr. kg. 75.70 Samiagssmjör niðurgr. kg. 50.80 — óniðurgr. kg 71.50 Heimasmjör niðurgr. kg. 43.10 — óniðurgr. kg. 63.80 Egg stimpluð — óstimpluð 37.50 34.40 FISKUR: Ýsa ný hausuð Þorskur, nýr hausaður Smálúða Stórlúða Saltfiskur Fiskfars GRÆNMETI: Tómatar 1. fl. 4.90 3.80 9.00 14.00 9.00 12.00 16.80 NÝIR ÁVEXTIR: Bananar 1. fl. kg. 31.80 Olía til húsakynding|r ltr. 1.08 Kol pr. tonn 710.00 Kol ef selt er minna en 250 kg. pr. 100 kg. 72.00 ings, eins og mestur hluti þjóð arinnar lítur á þessi mál í dag. Almenningi sárnar þegar jafn gálauslega er farið með það fé, sem hann leggur til hinna almennu þarfa, eins og kirkju þingið vildi gera með nýrri skipun biskupsembætta og ráðstöfun opinberra valda með Skáiholtsævintýrið. Útnesjakarl. SK|PAÚTG€RB RÍKlSINS M.s Skjaldbreið vestur um land til Akureyr- ar rinn 15. þ. m. Tekið á móti flutningi til Tálknafjarðar áætlunarhafna við Húnaflóa — og Skagafjörð — og Ólafsvíkur í dag, Farseðlar seldir á íöstudag. Framhald af 4. slffn. alþingi, er nú situr, að fella allar kröfur um fleiri biskupa, að lofa núverancli biskupi að starfa enn um sinn, að stöðva fjárausturinn til Skálholts og bjarga því þar, sem bjargað verður, að ekki auki það þjóð inni framvegis hundruð þús- unda króna árleg útgjöld. 'Menn gætu nú kannske haklið að þetta væri ritað af því, að greinarböfundur sé á móti guðstrú og prestum. Það er ekki svo. Það, sem hér er flest sagt, eru raddir ahnenn- austur um land í hringferð hinn 16. þ. m. Tekið á móti flutningi til Fáskrúðsfjarðar Reyðarfjarðar Eskifjarðar Norðf jarðar Mjóafjarðar Seyðisfjarðar Þórshafnar Raufarhafnar Kópaskers — og Húsavíkur í dag og árdegis á morgun. Farseðlar seldir árdegis á laugardag. Skaftfellingur fer til Vestmannaeyja í kvöld. Vörumóttaka í dag.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.