Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 12
VEÐRIÐ : Sunnan og suðvestan kaldi, síðan stinningskaldi, skúrir. Þriðjudagur 11. nóv. 195S Æ(þýöub!oöiö 1 löisótt og glæsileg Björgvin Guðnwndsson kjörinn form. logararnir lönduðu um 2601 lesfum af karfa í vikunnif 17. ÞINGI Sambands ungra jafnaðarmanna iauk sl. sunnu- dagskvöld. Formáður var end- urkjörinn Björgvin Guðmunds son, viðskip tai ræðingur. Þing- ið var fjölsótt og glæsilegt. Margar ólyktanir vóru gerðái og verður þeirra getið síðar. I aðalstjórn SUJ fyrir næstu tvö ár voru þessir kjörnir: For- maður: Björgvin Guðmunds- son, viðskiptafræðingur, Rvík. varaformaður; Stefán Gunn- laugsson, bæjarstjóri, Hafnar- firði, ritari: Sigurður Guð- mundsson, Reykjavík, með- stjórnendur: Lúðvík Gizurar- . sonT. lögfræðingur. Reykjavík, Birgir Dýrfjörð, rafvirkjanemi, . Hafnarfirði, Ingimundur Er- lendsson, starfsmaður Iðju. Reykjavík, Jón Á. Héðinsson viðskiptafræðingur, Reykjavík. FULLTRÚAR I MlÐSTJÓRN Fulltrúar SUJ í miðstjón. voru þessir kjömir; Björgvin Guðmundsson, Stefán Gunnlaugsson, Kristinn Breiðfjörð, Birgir Dýrfjörð, Sigurður Guðmutidsson. FULLTRÚAR Á FLOKKS- HNG. Fulltrúar á flokksþing Al- þýðuflokksins voru þessir kjörnir; Björgvin G.uðmundsson, Rvík, Birgir Dýrfjörð, Hafnarfirði, . Ingimundur Erlendsson, Rvík, Snorri Jónsson, Hafnarfirði. Hilmar Hálfdansson Akranesi, Hafsteinn Guðmundss., Kefla- vík, Guðrún Guðmundsdóttir, Hafnarfirði, Björgvin Guðmundsson. sótti einnig þingið og fiutti á- varp. Þá komu ráðherrar Ál- þýðuflokksins, þeir Guðmund- ur I. Guðmundsson, utanríkis- ráðherra og Gylfi Þ. Gíslason, menntamálaráðherra, einnig í heimsókn. Flutti Gylfi Þ. Gísla son, ritari Alþýðuflökksins, á- varp. í lok þingsins var sent heillaóskaskeyti til færevska jafnaðarmannaflokksins í til- efni af kosningasigri flokksins. Vélbáfur iekinn í landheigi. LAUGARDAGINN 8. nóv- ember síðastliðinn kom várð- skipið Albert að vélbátnum Víkingi frá Vestmannaeyjum, þar sem hann var að ólögleg- um veiðum með dragnót, Var m.b. Víkingur þá staddur 0.5, sjómílur austur af Álsey við| Vestmannaeyjar, eða 7.3 sjó- mílur innanvið 4 sjómílna fisk- veiðitakmörkin á þessum slóð- um. | Varðskipið fór með bátinn til Vestmannaeyja og var mál skipstjórans tekið fyrir rétt þá um kvöldið. Skipstjórinn á bátnum viðurkenndi brotið og stóðu réttarhöldin í aðeins 20 mínútur, að sögn Jóns Jóns- sonar skipherra á Albert. Er búizt við að dómur verði kveð- inn upp í máli þessu í dag. Landhelgisgæzlunni höfðu borizt kvartanir um, að ólög- legar veiðar væru stundaðar af nokkrum Vestmannaeyja- bátum. Var því nauðsynlegt að auka gæzluna til muna á þess- um slóðum, en það er mjög, bagalegt eins og nú stendur á, þar sem annríki er hjá varð- skipunum. í VIKUNNI sem leið hóldu togararnir áfram að afla vel á Nýfundnalandsmiðum. Alls lönduðu átta togarar hjá Tog- araafgreiðslunni í Reykjavík, samtals um 2600 lestum af karfa. Karfinn var ni'jög mis- jafn og yfirleitt heldur smærri en áður. Aflinn skiptjst sem hér segir: Á sunnudag landaði „Neptún- us“ 342 lestum og sama dag ,,Hvalfell“ 290 lestum. Á þriðju dag landaði „Gerpir“ 366 lest- um og sama dag „Skúli Magn- ússon“ 326 lestum. „Þorsteinn Ingólfsson“ Iandaði á miðviku- dag 320 lestum og daginn eftir landaði „Pétur Halldórsson" 342 lestum. Á föstudaginn land aði „Ingólfur Arnarson“ 297 lestum og sama dag landaði „Neptúnus" 15 lestum af síld, sem togai'inn hafði aflað í til- raunaleiðangri, er sagt var frá í blaðinu á sínum tíma. Hélt „Neptúnus" aftur út f þeim er- indum. Loks landaði „Marz“ á laugardag og sunnudag 321 lest af karfa. Og í gær var ver- ið að landa fulMermi úr „Hali- veigu Fróðadóttur“. LEKI AÐ „HVALFELLI” Allir togararnir héldu aftur á sömu mið til veiða, nema „Pétur Halldórsson“, sem íór í viðgerð, „HvaMell“ varð að snúa aftur, þegar það var korn- ið um háMa leið á miðin, végr-a leka ,sem kom a ðskípinu. Fón fram bráðabirgðaviðgerð og fór „Hvalfellr1 aftur á veiðar í fyrradag, en þetta olli tæprar viku töf togarans frá veiðum. Happdrætti DREGIÐ var í 11. flokki Happdrættís Háskóla íslands S gær. Vinningar voru 996, aff-> að verftmæti kr. 1 255 000,00, Hæsti vinningur, 100 þús. ki\, kom á 14 -miða nr. 39429, selda í umboði Helga Sívertssonar i Vesturveri og í Sandgerði, iNæsthæsti vinningur, 50 þús, kr., kom á 14-miða nr. 7724, selda í umboði Guðrúnar ÓI- afsdóttur og Jóns Árnasonar, Bankastræti 11, Rvík. 10 þús» kr. komu á þessi nr.: 13749, 23154, 26328, 28197, 291C6, 31260, 33438. 5 þús. kr. konu á nr.: 5474, 7904, 10620, 10829, 20480, 24813, 25335, 34041, 39008, 40331. amdi um 9,5% kauphækkun r félög ð félagssvæðinu an samnmgsuppsagnar LOK ÞINGSINS. Eins og skýrt var frá í Al- þýðublaðinu á sunnudaginn flutti Benedikt Gröndal erindi um landhelgismálið í upphafi þingsins. Eggert G. Þorsteins- son, fyrrv. formaður SUJ heim Dagsbrún vann. DAGSBRÚN vann skák- keppnina við Iðju um síðustu helgi. Teflt var á 27 borðum: Bagsbrún vann 20, Iðja 7. b« n ««■■■■■■■■■■■■a■««■*«a *■a»■■■■*■ i Innbrof í Ölduna. i l ADFARANÓTT sunnu-; : dags var hrotizt inn í veit- ■ ; ingastofuna Ölduna í Hafn-I ■ arfirði. Um innbrotið var ■ » vitað á sunnudagsmorgun,« ; er forstöðumaður veitinga-; ■ stofunnar kom að opna,; > Rúða hafði verið brotin i ■ : hurð veitingastofunnar og I : smekklás opnaður. Stolið: • var 200 pökkum af sigarett-; ; um og nokkru af sælgæti,* ; Samkvæmt uþplýsingum: * lögreglunnar í Hafnarfirði, ■ »er málið í rannsókn. Full-j • víst þykir að innbrotsmenn: : hafi verið við skál, því þeir! » skildu eftir slatta af víiii, * j <ag ummerki sýndu, að þeir ■ : höfðu fengið sér einn „grá-: : an“ meðan þcir dvöldu í: j veitingastofunni. ■ * . m ' ■■ijfttnum » i ■ a ■ ■ ■ ■ ai a m iiu ■ * t m a ■ * a n a'm u a ■ i Afgreiðslustöðvun undirbúin. BRUSSEL, mánudag, NTB. Fulltrúar þriggja alþjóðlegra sambanda flutningamanna eru komnir saman í Brussel til þess að ræða afgreiðslustöðvun á þeim skipum, sem sigla undir svonefndum hagræðisfánum, það er fánum Panama, Líberíu og slíkra þjóða, sem! ekki gera strangar kröfur um útbúnað skipa eða ráðningarkjör sjó- manna. Er í ráði að skip frá Panama, Costa Rica, Honduras og Líheríu verði hvergi í heim inum afgreidd. SEM lesendum blaðsins mun kunnugt, heldur hin um fangsmjkla rannsókn þjófn- aðarmálsins af Keflavíkur- flugvelli enn ál'ram og upplýs ast svo t l daglega nýjar hlið- ar þess máls. Einnig hafa ólögleg við- skipti varnarliðsmanna og ís- Iendinga á undanförnum ár- um komizt upp, m. a. hafa nokkrij. varnarliðsmanna selt ísléndingum bí]a án milli- göngu sölunefndar varnarliðs eigná. Fyrir nokkrum dögum var írá því sagt hér í blaðinu, Fréttatilkynning frá ASV, ísafirði, Á NÝAFSTÖÐNU þingi Al- þýðusambands Vestfjarða var samþ. að óska eftir þvi við Vinnuveitendafélag Vestfjarða að hliðstæðar kauphækkanir og tilfærslur milli launaliða, auk annarra breyiinga á kjaraá- kvæðum, verði gerðar á samn- ingi milli aðila um kaup og kjör landverkafólks á Vest- íjörðum frá 31. maí 1955, eins og samið var um fyrir skömmu m'.lli Vcrkamannalélagsins Dagsbrúnar í Rvík og Vinnu- veitendasambands íslands, án þess að til uppsagnar samnings- ins komi. En samkvæmt upp- að tveir bílar, sem þannig var ástatt um, hefðu fundizt í Reykjavík og að um tvo væri vitað á Suðurnesjum. Nú er lögreglan búin að hafa upp á sjö bifreiðum, sem seldar hafa verið með ólögleg uni hætti. Nokkur vafi lék á því hvort ein bifreiðin væri ólöglega komin á íslenzkt skrásetning- arnúmer. Um hádegi sl. laug- ardag komu lögreglumenn af Keflavíkurflugvelli míeð bif- reiðina, sém er af Fördgerð, á biffeiðaverkstæði Sveins Eg- sagnarákvæðum hans gilti hann til 1. desember nk. Vinnuveitendafélag Vest- fjarða tók þessari ósk vest- firzku verkalýðsfélaganna mjög vel, og hófust viðræður milli fulltrúa félagsins og samninga- nefndar ASV og stjórnar VM. Baldurs á ísafirði 21. okt. sl. Árangur þeh’ra viðræðna varð sá, að samkomulag náðist um nýjan kaup- og kjarasamn- ing, er gekk í gildi 1. nóvember sl., og nær samningurinn til allra félaga á sambandssvæði ASV,. en innan verkalýðsfélag- anna á Vestfjörðum eru um 1850 meðlimir. ilssonar í Reykjavík tij þess að fá úr Því skorið af hvaða árgerð hún væri. Við nánari rannsókn areyndist bifreiðin ein þeirra, er ólöglega voru seldar af vellinum sl. vor, BÍLLINN í KLEIFARVATNI Þá fór'u lögreglumenn suður að Kleifarvatni, en frétzt hafði, að bílþjófur hefði kom- ið stolnum bíi í vátnið. Sáu lögreglumenn verksummei’ki og einnig bíiinn, en miklum erfiðleikum mun bundið að ná honumi upp. urðu á fyrri samningi, eru þessar: * Kaupgjaldsliðirnir hækkuðu um 9,5%, þó einstaka mEÍra, * Nokkrar. tilfærslur til hæ!:k- unar urðu miíli kaupgjal Is- liða. 5h Kaup barna, sem áður var til 14 ára, var tvískipt, — þann- ijr að kaup tý 12 ára aldurs hækkaði um 9,5%, en kaup barna 12—14 ára var hækk- að um tæp 46%, og það enn frernur ákveðið, að ef foörn vinni við löndun úr togai’a, Framhald á 5. siðn. Kvenfélag Al- j þýSuílokksins l í Reykjavík. \ KVENFÉLAG Alþýðu-i flokksins í Reykjavík held- * ur fund í Alþýðuhúsinu við ; Hverfisgötu í kvöld, þriðju-I dag, kl. 8.30. — Fundarefni; ■ 1) Ýmis félagsmál (hazax'j o. fl.). : 2) Sagðar fréttir frá fundi: Bandalags kvenna í Rvxk. * 3) Sagt frá störfum milli-» þinganefndar í tryggingamál» unx (Jóhanna Egilsdóttir). ; 4) Eggert G. ÞÞorsteinsson ; alþingismaður ræðir um» stjórnmálaviðhorfið og svarS ar fyrirspurnum. ;* Þess er vænzt að Alþýðu-* flokkskonur í Reykjavík f jöj Z inenni á fundinn. : w iiiiiiiiiaiiiiMiiiiiiiiiiiiiiaiaið HELZTU breytingar, sem Lögreglan hefur fundið sjö bíla, sem vamar« liðsmenn seldu Islendingum ólöglega

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.