Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 4
AlþýðublaðiS Þriðjudagur 11. nóv. 1958 * MÉU BAKST í HCNPUK lítiö IHiiíS, niáigagn yíigsiu kynslóöat- i'istamanna og áhugamanna um listjr. J*að heitir Foi’spil, og eitt if yngstu skáldumim, Dagur Sig ciróssou (Thoroddsens verk- iriaeðings) hefur tekið að sér að iitera ábyrgð á öilu því, sem jsar er sagt. Þa'ö lýsir að minnsla Ikesti hngrekki, enda skrifar jiiann sjálfur þá greinina, sem Sntrust er og harðvííugust, unt- •inclt um málverkasýniugu eins aí eidri málununum. FG LAS þetta blað allt af á- íiuga. Ég var í rannsóknarför, var að leita að inntaki þeirrar æsku, sem nú gengur fram á sjónarsviðið og bera saman við .esku mína og félaga minna um 1923. Þá gáfum við út álíka rit. Kristmann, Steindór Sigurðsson, •Guðmundur Fi-ímann og fleiri. lég held að við höfum ekki reitt eins marga til reiði með okkar blaði og þeir gerii, sem standa að Forspilinu nú —• og þó held ég, að ekki hafi verið mmni ólga í' blóðinu. HÉFÐU.M við gefið út og skrif uð Forspil, þá hefðu þar verið sjóðbullandi skammir um auð- valdið, kvæði um voíleiflega at- burði, sjóslys og húsbruna, sjálfs inorð og hengingar, en að auki kvæði og sögur með helmyrkri ástarsorg, svikum og heitrofum, írasta sér í fossinn, fölnuð blóm — og grát á leiði hins svikna ásc vinar. Okkur hefði aldrei dottið :í hug að yrkja um grænt hár á lærum okkar, hundar spangólað, íunglið rifnað og pörtunum rignt ýfir okkur. NEI TAKK, Við hefðum skrif- að um Spartalius, Savonoroia, Johann Huss — og ömmu okkar með allan barnahópinn. Við -'iefð'uni lýst kjallarakompum, Ungir pfsareiðir lisía- menn. Forspjall, blað yngstu kyn- slóðarinnar. Samanburðir: 1923:1958 Baráttan við fjötrana Helsprengjur yfir köfði sér hanabjáljtfdoitúm, hungri pg ves öld, en ekki dottið í hug að minn ast á hómósexualista, því að yið höfðum ekki hugmynd um gð slíkt og þvílíkt væri til. Vig hefðum aidrej látið okkur til hugar koma að yrkja kvæði á þessa lund: „Ó, að ég skuii ekki eiga svo mikið sem blýant og lít- ið blað heldur aðeins byssu og nóg af skotfærum'*. EF Guðmundur Frímann hefði komið til okkar Kristmans með svona kvæði, þá hefðurn við sagt: „Ertu vitlaus“, —- og svo hefðum við skrifað pabba hans og sagt honum að koma og hjálpa honum. Ekki þar fyrir — Guðmundur heíði aldrei kom ið með svona kvæði. Hins vegar hefði hann getað átt það til að koma með kvæði á þessa leið: „Ó, von mín. þú sem vopni held- ur í veikri hönd, ó sjónhverfing, á vörum þínum véfrétt býr en vestrarísa dagsins eldur hjá skóg arásnum skini slær.“ Og það ijóð hefði Kristmann tekið í Forspilið okkar. EM T 17.ATT fyrir ólíkt tungu- tak er skyldleikinn mikill. Við vorum ákaflega reiöir, en ég held e,3 við höfum vitað hvað yiS viidum, enda var þá eitt- hvað að að keppa, eitlhyað þil að þerjast fyrir. Þeíta kornunga íalk, sem nú ber fram Forspilið, pr iíka ofsareitt, en þaö er eins og reiSi þess sé í ætt ýiS rejði öpss, seni er að reyna aS slíta af spr íjötra, en veit ekki hvert hi-nr, ætlar þegar hann er orðinn frjáis. QQ ÞEQAK ég fer að hugsa móliö, þá finnst mér þetta eðii- ipgt. Gefur nútíminn ungu fólki hugsjónir eða trú eða traust? Þetta unga fólk, sem stendur að Farspili, finnur mjög sterkt til Pg vill fqrna sér fyrir eitthvað. En hvaö? 6aS stendur á pólnum Qg skyggnist til allra átta: aust- urs, y-esturs, norðurs og suðurs —• og finnur í rauir Qg veru ekki neitt af því, sem það er að leita að. Þess vegna reiði'st það. Þáð iítur reiðilega um öxl og for- dæmir það sem liðið er, einnig augnablikið, sem það lifir á, án þess þó að það geti áttað sig á því hvert halda skal. Það rífur í fjötrana, purpar þá og slitur. Aöfarir þess geta virst hjákát- legar á stundum. En þarna er heimurinn kominn eins og hann er með allt sitt vonleysi, allan sinn kvíða, djöfuldóminn á jörð- inni og helsprengjurnar yfir höfði sér. FGRSPIL er ekki slórt blað eða veglegt. Það lítur skrítilega út í augum borgaranna, sem sjálfir eru þó hræddir en reyna að biða rólegir — og mæla ekki orð af vörum. Það er gott að kynnast þessu litla blaði unga fólksins árið 1958. Hannes á horninu. ( Utan úr Heimi ) MONTGOMERY og de Gaulle krefjast báðir endurskoðunar á stefnu og starfi Atlantshafs- bandalagsins, og vilja gera það að áhrifaríkara afli í barátt- unni gegn Sovétríkjunum. Þeir "benda á að Atlantshafsbanda- •agið verði að miðast við allan heiminn því þannig verði að- ■eins mætt áformum Rússa um alheimsyfirráð, Hér verður sú staðhæfing Montgomerys, að yfirstjórn bandalagsins í París sé gegn- umspillt af skrifstofuveldi og skjalaryki, ekki gerð að um- lalsefni. Það, sem mesta at- 'hygli. vekur í tillögum hers- "höfðingjans er, að hann leggur höfuðáherzlu á hið pólitíska hlutverk þess, og þá hættu, •sem stafar af áróðri Rússa ut- an 'Evrópu. Um þetta eru báð- ír hershöfðingjarnir sammála. Tveir framúrskarandi hers- höfðingjar telja að Vesturveld- unum stafi einkum hætta af Eússum á vettvangi efnahags- atiála en ekki á hernaðarsviði. •Evrópa vestan járntjalds er nú tiltölulega örugg í skjóli .nýjustu vopna. Sovétríkin hafa liví snúið sér að öðrum leiðum, -og hyggjast ná takmarki sínu á annan og tryggari hátt en rneð y'opnavaldi. Foringjarnir í Kreml notfæra sér andúð ým- issa ríkja Afríku og Asíu og ágreining innan Vesturveld- anna til þess í áróðurskapp- hlaupinu. Vesturveldunum hefur ekki tekist að verjast þessum áróð- ursbrögðum Rússa. Það er ekki nema tæpar tvær vikur síðan Krúsjóv lýsti því yfir að hann væri reiðubúinn að veita Egypt um 400 milljón rúblna, lán til að byggja hina margumtöl- uðu Asvanstíflu. Fénu skyldi varið til kaupa á vélum og á- höldum í Rússlandi. Rússar hafa um langt skeið veriS stærstu kaupendur að egypzkri baðmull, og Egyptar geta hvergi selt þessa helztu út- flutningsvöru sína nema í kommúnistaríkjunum. Það er því skiljanlegt að Egyptar haldi uppi líflegu sambandi við Rússa. Vesturveldin hafa ekki einungis neitað að hjálpa Egyptum að byggja Asvan- stífluna, heldur einnig að kaupa af þeim baðmullina. Ástandið versnaði að mikl- um mun við atburðina og her- flutningana í Líbanon og Jór- daníu. Kaíró hefur aldrei verið and- vígarí Vesturveldunum en nú. Og í Miðausturlöndum ríkja þeir einir, sem hlynntir eru Nasser og stefnu hans. Allir eru sammála um að Asía, Mið-Austurlönd og Af- ríka séu þau svæði, sem þýð- ingarmest eru í kalda -stríð- inu. En Vesturveldunum hef- ur enn ekki skilist hversu frá- leit stefna þeirra gagnvart þess um ríkjum hefur verið og ekk- ert bendir til þess að breyt- inga á henni sé að vænta, Á þessum staðreyndum grund- vallast krafan um nýja áætl- un, sem miðast við að hrinda áróðursárás Rússa. En þegar rök þessara heið- ursmanna, Montgomerys og De Gaulle, eru athuguð kemur í ljós, að annarlegar ástæður valda gagnrýni þeirra. Montgomery tekur Súezmál- ið sem dæmi urn hve nauðsyn- legt sé að samræma stefnu At- lantshaísþjóðanna, og gagn- rýnir Bandaríkjamenn fvrir að hafa ekki stutt Breta og Frakka í því sevintýri. Og grunur leik- ut á að d.e Gaulle hafi átökin í Norður-Afríku í. huga er hann krefst nánari samræmingar á afstöðu Atlantshafsbandalags- þjóðanna, Og verði farið að ráðum þessara herforingja gæti svo farið, að Norðurlandaþjóð- irnar verði að leggja blessun sína yfir Alsírstríðið, Súezæv- intýrið eða jafnvel Quemoy- póJitík Band.aríkjamanna. Vestrænum þjóðum er nauð syn að efla samstarf sitt á sem Framhald á 11. síðu SVO virðist að ýmsir séu aldeilis búnir að gleyma verð giidi peninga á íslandi og líti á þá eins og sand á sjávar- ströndu, sem ausa má upp í vinstri hendi og henda burtu með hinni hægri. Ýmsir stéttahópar eru hér sekir um slíkt at'hæfi og skal hér bent nokkuð á. Nýlokið er kirkjuþingi. þar sem saman voru 'komnir að- ailega klerkar og lcennimenn, auk nokkurra af veraldlegu stéttinni. Á þingi þessu var aðalmálið hið svonefnda biskupamál, sem sé hvað þeir yrðu margir, hvar þeir ættu að sitja o. s. frv. Eftir margar og miklar ræður og djúpar urnþenking- ar var loks soðin saman tii- laga til þingsályktunar, sem margir voru óánægðir með, þess efnis * að tveir skyldu biskupar vera og nánast sagt 2 bústaðir hvors um sig, án þess að virðist nokkuð tekið tiliit til hversu mikill kostn- aðarauki yrði hér að fyrir rík- issjóð. Þá á að halda presta- stefnu árlega á báðum stöð- unum, Iiólum og Skálholti. Einn glöggur kennimaður á kirkjuþinginu mun hafa talið að kostnaðarauki myndi veyða um 3—5 milljónir. Og eitt blaðið sagði frá því á dögun- um, að líklega myndi aiþingi lúta vilja kirkjuþings. Svo er nú sagan sú, en sag- an af bruðkmarsemi kirkju- þingsins er ekkert einsdæmi á öld takmarkalausrar eyðslu semi og virðingarleysis fyrir fjármunum. Þessi saga gerist í ýmsum myndum í okkar fjárhagslega sjúka þjóðfélagi. En því er biskupasagan af kirkjuþinginu nefnd hér, að hún er nokkuð sérstæð. Klerkar og kennimenn eiga að ganga á undan öðrum, vera til fyrirmyndar. Þeir eiga fyrst og fremst að benda þjoð- inni á hinar andlegu mein- semdir þjóðlífsins, því þær leiða alltaf tij efnislegra mein semda. En hér hafa kenni- mennirnir snúið blaðinu við og fallið í þá gröf, sem Þeir áttu að leiða aðra frá. Menn skyldu nú halda eftir öllu moldviðri kirkjuþings- manna að dæma, að kristninni yrði betur borgið, þegar búio væri að setja 2 biskupa, ann- an á Akureyri eða kannske á Hóla og hinn í Reykjavík með vetrar- eða sumardvöl í Skál- holti. Trúi því hver sem vill, en ekki trúi ég því. Með allri virðingu fyrir þeim væntan- legu 'biskupum nyrðra og syðra trúi ég betur leiðsögu þess manns, er nú skipar emb- •ætti biskups, og ég býst við að þeir tveir afreki ekki meir en dr. Jón heitinn Helgason og séra Sigurgeir heitinn Sig- urðsson, enda fáránlegt að skilja störf biskups i tvennt. Vildu þessir rnenn, sem heimta 2 biskupa á Islandi, t. d. upplýsa hve margir bisk- upar starfa í Danmörku, hve margir Þegnar koma á hvexn biskup eða hve margir prest- ar á 'hvert biskupsdætni? Þetta væri nærtækt dæmi og eftir þessu gætu menn svo dregið sínar ályktanir. Annars vildu nú sumir kennimennirnir hafa 3 bisk- upa. Skil ég þá ekki hvers vegna ekki mátti nefna einn á hvern landsfjórðung, fyrst að kostnaðurinn er þessum mönn um algert aukaatriði. Þa.ð hefur hevrzt, að sá milljóna króna útgjaldabálk- ur, sem Skálholtsævintýrþð er búið að kosta þjóðina, eigi að réttlætast með því að hola biskupi þar niður um lengri eða skemmri t'irna. Eigi þann- ig að vera hægt að segja, að til einhvers hafi verið byggt. Annars er Ská 1 holtsæ vin. týrið saga út af fyrir sig og taiandi vottur um flot.træfils-. hátt vissra manna, sem með fjármál fara. Það er haft til gamans, að einn þeirra lærðu, sem við S'kálholtsbygginguna unnu, hafi viljað hafa kirkjuturn- inn nokkrum metrum hærri til að hann gæti orðið útsýnis. turn heim til æskustöðva hins lærða manns. Svo ekki er nú öil vitleysan af sama toga spunnin. En eitt er sameigin- legt: Að þarna ræður ekki snef- ill af Því, sem heitir gætni og góð meðferð fjármála. Við höfðum engin efni á: Ao byggja mörg stórhýsi í Skálhóiti, sem upphaflega —• og líklega enn — er ekkert vitað hvað er hægt að gera með, nema hola þangað bisk- upi einhvern tíma ársins. Við höfum ekki efn.i á að setja á fót eitt eða- fleiri bisk- upsembætti tip viðbótar því eina, sem fyrir er. Við höfum ekki efni á að kosta ný embætti í sanibandi við fjölgun biskupsem'bætta. (Biskupsritarar, nýjar skrif- stofur, bílastyrikir o. m. o. m. fleira.) Við höfum heldur ekki efni á að byggja hverja kirkjuna á fætur annarri í Reykjavík, þegar þær, sem fyrir eru, standa að jafnaði hálftómar þegar prestarnir messa. Það væri nær að þær kirkjur. sem fil eru, væru opnar alla daga til þess að þeir, sem vilja, geti þar inn gengið og nálgazt guð sinn í einrúmi og einlægni. Okkur vantar ekki fleirx biskupa, sízt til að sitja aust- ur í Skálholti eða norður í landi. Okkur vantar ekki fleiri kirkjur. Okkur vantar andlegan móð í prestastétt þá, sem nú er í landinu, okkur vantar klenka, sem þor-a að segja mannfólk- inu til syndanna og flytja því meira og betra andlegt fóður en nú er yfirleitt í boði, og túlka meir en nú er gert hin- ar andlegu stefnur, sem nú eru helztar uppi í heiminum. Ég m.an séra Harald Níels- son, þe.gar hann messaði í Frí- kirkjunni í Reykjavík fvrir troðfullu húsi og heyi’a mátti saumnál detta, svo mikill var andlegur þróttur þessa mikla kennimanns. Hvern eigum við slíkan nú? 'Nei, gái þessir andans menn inn í sinn eigin barm og leiti bjáikans, áður en þjóðin af- kristnast meira en orðið er. Láti þeir skattborgara lands- ins í friði fyrir óhóflegum kröfúm á hendur févana rík- issjóði. Áð lokum skora ég á það Framhald á 9. síðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.