Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 8
8 A I þ ý S n b 1 a » i 8 Þriðjudagur 11. nóv. 1958 j Iteiðir allra, sem ætla að kaupa cða selja } B ÍL ! liggja til okkar | B í I a s a 1 a n j Kíapparstíg 37. Sími 19032. —r.r-.r-. ! KAUP&JM Prjónatuskur og j vaðmálstuskur hfésta verði. f ilafoss, Þingholtsstræti 2. Húsalgendur. S Oiinumst allskonar vatns- og hitaiagnir. Hitaíagnir s.f. I Súnar: 33712 og 12899. WsissÍHiipirspJöid i DAS fást hjá Happdrætti DAS, Veat- urveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, BÍml 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Próða, Leifsgötu 4, BÍmi 12037 —*■ Ólafi Jóhannss., Rauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 60, simi 13769 — í Hafnarfirði í Pósthúsinu, sími 50267. —r.r-.r-.r-.r-.r-.r^.r-.r-.^-.j- Áki Jakobsson Og Krlstpn Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómslögmenn. Málflutningur, innheimta, samningagerðir, fasteigna- og skipasala. Laugaveg 27. Sími 1-14-53. Sigur$ur Ólason Iiæstaréttarlögmaður, Þorvaldur Lúðvíksson héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Slmi 1 55 35. Samú$arkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. í Reykjayík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skriístofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. — Það bregst ekki. LEI6UBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavíkur Sími 1-17-20 Þðrvaldur Arl Arasoa, hdl. LÖGMANNSSKRJFSTOfA SkólavöfScHtíg S8 t/e Páll fóh. UoTtcifston h.t■ - Pósth. Wl témar 19416 og 19417 ~ Simnsjni: Ari Keflvíkingar! Suðurnes j amenn! Innlánsdeild Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstu fáanlega vexti af innistæðu ýðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. ©g ieigan Sími 19092 og 18966 Kynnið yður hið stóra úr val sem við höfum af alls konar bifreiðum. Stört og rúmgott sýningarsvæði. og íeigan IngóKssfræfi 9 Sími 19092 og 18966 Frh. af 7. siffn. þjóðirini, og þess vegna er ekki nema eðlilegt að þér hreytið aí og til ónotum, en ég vildi full- vissa yður um, að einmitt þeir menn sem Alþýðublaðið nafn- greindi í orðsendingu sinni, — eru inanna ólíklegastir til að ánetjast í blindni pólitískum kennisetningum eða f lokkum og eru sýnu heilli í viðbrögðum sínum gagnVprt pólitískum harmleikjurn heldur en marg- ir þeir sem tala hæst um frelsi og frjálsa menningu. f DAGBLÖÐUNUM í Reykja vík dagana 23. tii 25. september, er þes getið, að Þorsteinn Ey- vindsson, skipstjóri á Northern Prince frá Grimsby, hefði ver- ið að tilkynna herskipum Berta um ferðir varðskipanna undan- far'.ð. Ég hef aflað mér upplýsingar um þetta mál, og tel öruggt, að Þorstein sé hafður fyrir rangri sök að þessu leyti. Þótt þetta sé ekki haft eftir mér, tel ég sjálfsagt að leiðrétta þennan á- burð. Þorsteinn mun hafa tekið sér nærri Þennan orðróm. Enda- hef ur hann og kona hans fengið hótunarbréf frá íslandi, með þannig orðbragði, að sízf er ís- lendingum til sóma. Teldi ég bréfritarana meiri r;sénn, ef þeir skrifuðu afsök- unarbréf, á frumhlaupi sínu. í þeirri von, að blað yðar vilji heldur hafa það, sem réttara reynist, bið ég yður að birta !'hur þessar. Meðþökk fyrir góðviijanú. Eiríkur Kristófersson. í GÆR var óvenju heitt í veðri um allt land. Mestur hiti norðanlands mseldist 15 stig fyrri hluta dags í gær. 1 Reykj- vík var 10 stiga hiti. Síðdegis kólnaði heldur og var þá 11—12 stiga hiti nyrðra, en 7—10 stig sunnanlands. Samkvæmt upp- Jýsingum Veðurstofnunnar staf aði hiti þessi af sunnanáttinni ■og er ekkert einsdæmi á þess- um tíma árs, þó að sjaldgæft megi teljast. VIÐ messugjörð í Hóla- kirkju sunnudaginn 26. okt. var vígt þár. nýtt og vandað pípuorgol, seto ríkisstjómin hefur lilutast til tfm að kirkjan eignaoist. Þetta er 12 radda or- gel, smíðað af orgelsmiðunum I. Starup & Sön í Kaupmanna- höfn, sem er gamalt og vel metið fýrirtseki. Forstjóri þess setti orgelið upp í kirkj- unni á síðastliðnu sumri. Stend ur það við vesturvegg kirkj- uniiar iiorðan megin dyra og prýðir rnjög hiná veglegu dóra kirkju. Fyrir nokkrum árum mun Hólanefnd hafa fýrst vakið máls á því, að viðéigandi væri að pípuorgel væri sett í kirkj- una. Síðan beittu albingis- menn héraðsins sér fyrir því, að Alþíngi veitti nokkurt fé til orgelkaupanna, þeir 'Stein- grímur Steinþórsson þáverandi kirkjumálaráðherra og Jón Sigurðsson á Ráynistað, en á Hólahátíðinni 1956 lýsti- for- sætis- og kirkjumálaráöherra, Hermann Jónasson, yfir því, að ríkisstjórnin mundi hlutast til um að nægilegt fé yrði veitt úr ríkissjóði til orgelk'aupanna. Orgelið hefur kostað 184 þús. kr. Þjóðminjavörður annaðist framkvæmdir fyrir hönd ríkis- ( stjórnarinnar. Messugjörðin í Hólakirkju hófst með því, að kirkjuorgan- istinn, F'riðbjörn Traustason, lék á gamla kirkjuorgelið fyrsta sálm messunnar og kírkjukór Hólasóknar söng. Þá áfhentí prófastur, sr. Helgi Konráðsson, orgelið fyrir hönd ríkisstjórnarinnar og flutti kveðjur forsætisráðherra og biskups og bar fram blessun- aróskir yfir orgelið, organista og kirkjukór og alla þá, sem eiga að njóta hljóðfærisins í framtíðinni. Síðan fór toessan fram að venjulegum hætti, dómkirkjupresturinn, sr. Björn Björnsson, þjónaði fyrir altari og prófastur flutti prédikun, kirkjukórinn söng við undir- leik á hið nýja, hljómmikla og hljömfagra orgel, en á það lék kirkjuorganistinn Friðbjörn Traust.ason. Prófastur minntist einnig í ræðu sinni annarrar gjafar, sem Hóladómkirkju barst þennan Sáíílá dag, en það var eintak af hiníii nýju Ijósp'rent- uðu útgáf.u af Guðbrandsbibl- íu, gefið kirkjunni af útgef- endurn, Hauki Thors og Jakobi Hafstéin, tii minningar um Gúðbrand biskúp eins og segir í álétrun framán á bókihni. Er þetta 3. eintakið af þéiíti, sem tölusett eru. Að lokinni messu f’utti Árni Sveirisson bóndi á Kálfsstöð- um, förmaður sóknarnefftdar, ávarp, minntist þeirra, sem beitt hafa sér fyrir þessum gjöfum, og bar 'frarri þakkir til þ'éirra. Minntist hann Giiinig Kristjáns Eidjárns þjóðminja- varðsr og færði honum þakkir fyrir uriiönnun og aðhlynningu við kirkjuna. Síðan gengu kirkjugestir heim á heimili prestshjónanna og þágu þar góðgerðir. Námskeiði gagnfræðaskóiakenn- ara í kennslufækni lauk í oær UNDANFARINN mánuð hefur staðið yfir í Reykjavík nám- skéið í almennri kennslu- tækni fyrir gagnfræðaskóla- kennara. Leiðbeinendur á námskeiðinu hafa verið tveir Norðmerin, Olav Sundet, sem var fyrri hálfa mánuð- inn og Kay Piene, sem bá tók við og lauk námskeiðinu í fyrrakvöld. Ætiaði hann að halda utan í gærmorgun. Þeir Helgi Þorláksson, form. Landssambands framhalds- skólakennara, Magnús Gísla- son, námstjóri, Friðbjörn Benónýsson, form. Félags j gagnfræðaskólakennara í Rvík, og Kay Piene, leiðbeinandi á námskeiðinu, ræddu við frétta- menn í fyrradag. Skýrðu þeir frá námskeiði þessú, sem marg ir háfa tekið þátt í. í fyrradag var t. d. gefið leyfi frá störfum í gagnfræðaskólunum og sóttu þá nær allir hinir 140 kennar- ar nárriskeiðið. OF MÖRG PRÓF. Kay Piené er rektor við Pædagogisk Séminar í Osló, en það er skóli fyrir þá, sem ætia að verða gagnfræða- eða menntaskólakennarar í Noregi. Hann kvað sér hafa litist mjög •vei á skólana hér í Reykjavík, sérstaklega Melaskólann, og Samvinnuskólann í Bifröst rómaði hann mjög. Sagði hann, að sér fyndist of mörg próf í skólum hér á landi; væri nóg að hafa eitt á ári. Einnig kvað hann ekki heppilegt, að þurfa að kenna eftir hádegi, eins og mjög tíðkast hér sökum hús- næðisskorts skólanna. Að iok- um 'kvaðst Pi’ene hafa haft mikla ánægju af dvöl sinni hér og viðræðum og samstarfi við íslenzka kennara. GAGNLEG FRÆDSLA. Heigi Þorláksson kvað kenn- arana sérstaklega ánægða með veru Kaý Piene' hér og hafi þeir lært rnikið af leiðbeining- um hans. -Þakkaði hann Fél. gagnfræðaskólakerinara í Rvík Magnúsi Gíslasyni, námstjóra, Guðmundi Þorlákssyni, cand. mag,. er annaðist daglega um- sjón með námskeiðinu, og loks | ríki og bæ, sem styrktu nám- skeiðið. örlaíiifingaf HINN 22. október 1958 sæmdi forseti íslands eftirtalda menn heiðursmerki hinnar íslérizku fálkaoröu, að tillögu orðunefnd ar: 1. Dag Brynjúlísson, fyfrum bónda í Gaulverjabæ, formanr stjórnar Búnaðarsambands Suð urlarids, riddarakrossi, fvrir störf að búna&ar- og félagsmál um. 2. Guðjón J. Bachmann, verk stjóra, Borgarnesi, fidúara- krossi, fýifir v.erkstjórn við vega- og brúargerð. 3. Jakob Gíslason, raforku- málastjóraj riddarakrossþ fvr • ir embætíisstörf. Rvk , 23. okt. 1958.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.