Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 11. nóv. 1958 AlþýðublaSiS 5 ÍÞAKA, félagsHciiriiIi Mennfa- skólanema í Reykjavík var vfgt sl. laugardag. ..Hús Menntaskolans í Reykja vík er 112 ára gamalt og var í cndverðu ætlað eitt hundrað remsndum í heimavist. Heima- vistin var síðan lögð niður til |>ess að auka rúm fj'rir kennslu stofui- í húsinu. í vetur eru í skólanum 518 nemendur. DeiL Wr um það hvar og hvernig iskyldi byggt, hafa tafið bygging aífnál skólans. Til þess að að- foúnaður þeirra, sem í Mennta- gkólanum nema og starfa yrði að nokkru bættur, var á síðast- liðnu súmri hafizt handa um endurbætur á skólahúsinu og foókasafni skólans íþöku. Gerð- Sr hafa verið breytingar á kenn arastofu og skrifstofu rektors óg innréttaðar í rishæð stofur til eðlis- og náttúrúfræði- kennslu. Éinnig hefur verið foætt við snyrtihérbergjum. Þá hefur íþöku verið breytt í félagsheimili fyrir nemendur skóians, og lögð áherzla á, að gera húsakynni svo úr garði, að nemendur fengju góð'á að- stöðu til félagsstarfsemi sinn- ar. Hafa umibætur þessar ver- ið framkværr.dar í samráði við rektor og kennara skólans, svo <Dg fulltrúa nemenda. Skrif- stofa húsameistara ríkisins hef- Ur haft framkvæmdir á hendi, og margir lagt hönd á plóginn, en aðaj umsjón með verkinu foefur Björn Rögnvaldsson, — fcyggingarmeistari, annast. Með framkvæmdum þessum er að nokkru bætt í bili að- staöa kennara og nemenda skól ans. Einkum hefur aðsíaða nem enda til félagsstarfsemi ýmis konar verið stórlega bætt. . Við þesar umfoætur er nú einkum: sú von bundin, að bær Megi verða hinum ungu náms rmönnum. til gleði og aukins þroska.“ Vígsluáthöfnin í gær hófst með því, að formaður féiags- heimilisnefndar, Sigurður Helgason, bauð gesti velkomna. Þá tók til máls menntamálaráð herra, Gylfi Þ. Gíslason. Hann sagðist með glöðu geði hafa veitt þessu máli allan sinn stuðning, þar eð honum findist foann enn standa í þakkarskuid við sinn aldna skóla. Hans bezta ósk nemendum til handa væri, að þeir kynntust hér hvor ir öðrum og einnig sjálfum sér, en sú þekking væri dýrmætari en bækur °g kennarar gætu látið í té. Þá tók til máls Kristinn Ár- mannsson, rektor. Hann þakk- aði fyrir hönd skólans öllum þeim, sem hér hefðu lagt hönd á plóginn. Einkum þó mennta- málaráðherra, sem hefði ætíð sýnt einstakan skilning og á- huga á þassu máíi. Sömuleið is þakkaði rekstor húsameist- ara ríkisins, Herði Bjarnasyni, umsjónarmanni smíðanna Birni Rögnvaldssyni og fleirum. Nemendum bæri einnig að bakka, sagði rektor, þeir hefðu margir hverjir unnið ósérplæg ið að þessu máli, en ýmsir for- vígismenn væru nú horfnir úr 'kóla. Þeir gætu þó glaðzt yfi því, að starf þeirra hefði ekki verið til einskið unnið. ,,Þótt áríðandi sé að búa vel um bæk ur er þó meira virði að búa vel um upprennandi kynslóð, og bað er von mín og trú. að hið fragra umhverfi hér verði nem sndum hvöt til góðrar um- göngni og aukins þroska”. Loks tók til máls Jakob Ár mannsson, inspector skólans. Hann þakkaði fyrir hönd nem- enda. Sérstaklega bæri að þakka Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðherra. Félags- heimilið íþaka væri glæsileg- •asta gjöf, sem nemenlur hefðu fengið, nemendum væri því skylt að sýna að þeir væru henn 'v verðir. Að síðustu bauð Sigurður Helgason gesti að þiggja þær góðgérðir, sem á borð yrðu bornar. Það er sannarlega ástæða fil að óska Menntaskólanum til hamingju með þetta . gæsilega félagsfeaimili. Þótt „þeir njóti sjaldnast eldanna, sém fyrstir kynda þá“, og ýtnsir þeirra nemeiida, sem harðast börðust hafi nú kvatt skólánn, skiptir hó mestu máli, að draumurinn hefur rætzt tíg nemendur þurfa nú ekki lengur, að vera á hrak- hólum með félágsstarfsemi sína. FramhaM af 12. síðu. þá sé þeim greitt kvenmannS kaup. Það jafnframÆ fráíri tekið, að óheimllt sé að börn vinni slíka vinnu naœa brýna nauðsyn beri til eg fullgildir verkamenn ófáán- legir til starfsins. * Nýtt ákvæði þess cfnis, að ef mjjnn starfa í frystikléfum (niatvælageymslum) o-g í frystilestum skipa og vinti- an stendur yfir í 4 klvtkku-- síundir samfleytt, þá sé húri greidd með hærra katipi en áður var. Öll vinna í frysti- klefum skal þó ætíð greidd jHeð hærra kaupinu. ef hú:i er unnin í sambandi við úí- skipun. * Nýtt ákvæði þess efriis. að ef bifreiðarstjóri annast öantsr störf ásamt stjórn bifireðar innar, þá skuli hann hafa hærra kaup. .* Kaffitímrirnir að nátiin ri, sem voru 15 mínútur hveirr : sinni, lengdir í 20 mínútar, Og þeir jafnframt færðir til, t. d. að kaffiííminn, sem var kl. 23.45, verður nú kl. 23.00 —23.20. * Ef verkamenn eru boðaðir til vinnu að degtnum, skulu þeím nú greiddar minnst 2 stundir, en var áður ein stund. k Þegar vinna var leyfð eftir liádegi aðfangadag stórhá- tíða, var sú vinna greidd með eftirvinnukaupi, en verður nii greidd rrijéð’ helgidaga- ltaupi. * Þá voru sett inn í samning- inn nokkiir ákvæði, sem föst hefð hefur ríkt um hverntg framkvæma skyldi, þó ekki væru þau sérstaklega til- greind í samningi, svo sem að ltonum skuli greitt karl- mannskaup ef þær vinna að flökun fiskjar. Einnig, að þar sem menn vinna af ser laug- ardaginn, skuli þeir fá greitt helgidagakaup eftir kl. 12 á hádegi, Iiafi þeir skilað hjá viðkomandi atvinnurekanda 48 kíst. í dagvinnu þá viku, nema veikindi eða önnur lög leg foríöll hamji því. 'Eins og fyrr segir gekk hinn nýi samningur í gildi 1. nóv- ernber sl. Þetta er í fyrsta sinn sem samningar hafa verið gerð ir á Vestfjörðum milli atvinnu, rekenda og verkalýðssamtak- anna án þess að til uppsagnar ■hafi komið á fyrri samningi. Heildarsamningur um kaup og kjör landverkafólks hefur ver- ið í gildi miili ASV og Vinnu- veitendafél. Vestfjarða síðan árið 1949. Enn fremur hefur ASV samið um kjör vélbátasjó manna síðan árið 1952, Oa ná þeir samningar tip síldveiða, botnvörpuveiða og línuveiða. Enn fremur var samið um vinnu í síldar-, karfa- og fiski- mjölsverksmiðjum á Vestfjörð um, og var fyrri samningur framlengdur með hlutfallsleg- um kauphækkmium og gerðar voru á hinum almenna samn- ingi landverkafólksins. Kjarfan 6. Bjarnason sýnir í HainarfjarSar- bíéi í kvöld. KJARTAN Ó. Bjarnason hef- ur undanfarið ferðazt um Iand- ið og sýní m.a. kvikmynd sína frá Firinlandi á aMs 45 stöðum víðs vegar um land. í kvöld 'sýnir hann nokkrar kvikmynd- i" í Hafnarfjarðarbíói kl. 5, 7 og 9. Sökum þess að Kjartan er á förurn íil Noregs verða myiidir hans ekki sýndar hér í Re-yfe.javík. Kjartan fer til Noregs og sýnir þar myndina „Sólskins- dágar á íslandi“. en þá mvnd hefur hann sýnt um 1800 sinn- um í Danmörku, Noregi, Sví- cjóð og Finnlandi við ágæta aðsókn. — Litkvikmyndin frá þúsund vatna'landinu, Finnlandi, sýnir líf og starf þjóðarinnar og er sérstök áhefzla lögð á að sýna i skógarhögg og flutning á viðn- um eftir straumhörðum ám. Auk þess sýmir Kjartan mynd frá heimsókri finnsku forseta- hjónanna til íslands, Aust- fjarðaþætti, íslenzk börn, Veti arleikina í Cortina, Olypíuleika héstamamia í Stokkhólriu o.fl. Umtnæíi Krúsfjovs. KRÚSTJOV hefur Iátið svo um mælt a ðendurskoða þurfi Potsdamsáttmálarin og lýst yfir að Rússar muni innan skamms fela Þjóðverjum .yfirráðin í Austur-Berlín. Þykir íbúum Vestur-Berlínar illt til þess að hugsa ef herlið Vesturveldanna vrði flutt brott og þeir skildir eftir inni á austur-þýzku lands- svæði. Willy Brandt, borgar- stjóri Vestur-'Berlínar, sagði að því mætti treysta, að Vestur- veldin muni ekki yfirgefa Ber- lín fyrr en ástandið er orðið trvggt. í Bonn e'r litið svo á að IVAR ORGLAND, sendi- kennarj í norsku við Háskóla islands, fíytur fyrirlestur um norska skáldið Johan Borgen °g þriggja binda skáldsögu hans um LiIIelord næstk. mið- vikudagskvöld kl. 8,30 í I. kennslustofu háskólans. Johan Borgen, fæddur 1902 í Osló, skipar sess meðal fremstu rithöfunda, sem nú eru uppi í Noregi. Hann er búinn að gefa út um 20 bækur, aðallega smá- sögur og leikrit. Eitt þeirra síðustu, ,.Mens. vi venter“, rnun hafa verið sýnt í Reykja- vík. Borgen er mikill stílsnill- ingur og var eitt frægasta smá- sagnaskáld Noregs, er hann gaf út Lillelord (1955). VANDAMÁL NÚTÍMA- MANNSINS. verið sé að þvinga Vesturveld- in ti) þess að viðurkenna aust-- ur-iþýzku stjórnina. í Londoft er álitið að hér sé um áróðurs- atriði að ræða, en ekki komi tii mála að yfirgefa Berlín aó- sinni, þar eð það yrði aðein- til þess að hætta væri á stvrj- öld í Þýzkalandi. Aidan vill aukna gæilu á miðunum. Á AÐALFUNDI Sk'pstjóra- og stýrimannafélagsins Aldar;,. er háídinn var laugardaginn 8. nóvember 1958, var samþykkt eftirfarandi tillaga varðarid > Iandhelgismálið: Aðalfundur Skipstjóra- og stýrimannafélagsiös Aldan tel- ur útfærslu fiskveiðilögsögunn ar frá núverandi grunnlínu. heilladrjúgt spor fyrir þjóðar- heildina. Fundurinn álítur að á næst- komandi vetrarvertíð sé yfir- vofandi hætta á auknum hrotta. skap brezkra fiskimanna undii- aukinni vernd brezka sjóhers- ins, og sé því brýn nauðsvn ac> efla til muna aðstoðargæzila veiðarfæra og skipa á þéttsetn- ustu fiskimiðunum. Enn fremur urðu miklar um- ræður um hið alvarlega ástanct er ríki um ráðningu manna a bátaflotann og var samþykki tillaga til ríkisstjórnaririnar þar um. Gerðar voru ályktanir um, aci banna veiðar með stórvirkum veiðitækjum á ungfiski í fjörð- um og flóum. Einnig að athug- aðir yrðu möguleikar á að friða viss hrygningarsvæði þorsksim; á mismunandi svæðum frá ári til árs, Samþykktar voru 36 inntöku beiðnir. Stjórn félagsins var kjöriri: Guðmundur H. Oddsson for- maður, Steindór Árnason gjalcl keri, Kolbeinn Finsson ritari. ín nsrÉa Éáldi llelord-bækyr hans. Johan Borg'en. KARACHI, fimtntudag. — Hinn öýi forseti Pakistan, Ay- ub Khan, hetshöfðingi, gerði mönnum það ljóst í dag, aðfyr- irreritiari hans í embætíi for- seta, Iskender Mirza, hefði dreg ið si-g til baka vegna þvingana frá hernum og almenningsálir- inu. Það er skáldsaga, sem ræðir vandamál nútímamánnsins og er taliri meistaraverk höfund- er. Annað bindi kom. út 1956 og þriðja og síðasta árið 1957. Lillelord-bækurnar sýma fram úr skarandi frásagnarlist, per- sónulýsingú og túlkun á um- hverfinu. Sagan gerist á tímabili tveggja síðustu heims- síyrjalda og fjallar um hinu afvegaleidda gáfnapilt, Wil- fred Sagen. sem er kallaðú" Lillelord á því „viktóríanska'' auðmannaheimili, þar sem hann er uppaiinn. Loks verður hann í síðari heimsstyrjöld- inni eins og milli tveggja eld.u og táknrænn fulltrúi hins- hrunda persónuleika.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.