Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 11.11.1958, Blaðsíða 7
Þriðjudagur. 11. nóv. 1958 A 11>ý JJ ú b 1 a 3i 9 ■Herra ritstjóri Helgi Sæm- <Un.dsson. í*A£> VAR EKKI fyrr en í gærdag að ég hafði veður af ©rðsendingu Alþýðublaðsins til mín vegna Pasternak-málsins. Ég glugga þó dag hvern í Al- þýðublaðið eins og önnur blöð, en sendingin hefur farið fram hjá mér vegna þess að hún birt- ist á forsíðunni, en þær síður les ég ekki vegna þess pólitíska gúanós sem þar er hraukað upp. Ég bíð sem sé þangað til tíminn skilar hrámetinu möl- uðu og eimuðu og með skikk- anlegri fyrirferð inn í blöðin. Ég þykist reyndar vita að að foaki orðsendingunni búi aðrar og óæðri hvatir heldur en for- vitni um afstöðu smákalla, en ég skal svara samt. Tilgáta Kiljans um að mál Pasternaks sé „innanfélagsmál“ •—. hvort hún -geti staðist9 Ég hef nákvæmlega engan áhuga á pólitískum þankagangi Kiljans. En hvernig væri að spyrja hann sjálfan? Blandaði hann sér ekki í þetta „innanfélagsmál'1 með skeyti til forsætisráðherra Sov- étríkjanna? En leyfið mér nú, áður en ég vík lítilsháttar að Pasternak, að leiðrétta Alþýðublaðið. í orð sendingu þess er ég lassóaður inn í þá fullyrðingu að ég skrifi að staðaldri í Þjóðviljann, og mun þetta vera krókaleið til að segja mig og hina kommúnista. Ég játa því hvorki né neita, en ég hef ekki skrifað í Þjóð’vilj- ann í tæpt ár og væri þó ekkert við það að athuga þótt ég skrif- aði í hann á hverjum degi. — Aftur á móti hef ég á tímabil- inu skrifað í Alþýðublaðið ’ — og vandast þá málið. Og Al- þýðublaðinu til upplýsingar, — Jóhannes Helgi HVAÐHELGA nu án upp á seinni tímann, er ég ekki og hef aldrei verið meðlim’ur í neinu félagi, hvorki pólitísku né ópólitísku, og er þar sf leið- andi ekki meðlimur í rithöf- undafélagi, og þess vegna of- rausn hjá Alþýðublaðinu að titla mig rithöfund. Ég er Þá aðeins í mannfélaginu, og þykir mér samábyrgðin í þeim félags- skap einum býsna þung á herð- um mínum á stundum. Þér viljið fá að vita hvern- ig ofsóknirnar á hendur Paster- nak hafi verkað a mig. Því er fljótsvarað: Þær verkuðu á mig svipað og á y.ðu.r. Hvns vegar er mér ekki. kurmugt, hvernig of- sóknirnar '■ garð Arthurs Miller og Paul Robinson, svo tvö vest- ræn dæmi séu nefnd, verktíðu á yður. Ég minnist þess ekki að geðshræringar yðar vegna þeirra mála og annarra skyldra á Vesturlöndum hafi fengið út- rás í prentsvertu Aþýðublaðs- ins. Þó get ég ekki neitað því að ég finn meira til þegar ég les barnamorð og pyndingar, sbr. Kýpur og Alzír, heldur en vegna Pasternaks. Hverrar ætt- ar er sú hönd, sem aftrar því að vandlætingin vegna slíkra at burða fái út rás í Alþýðublað- inu? - Ég þykist kenna yðar ágæta rtháttar í orðsendingunni, og má ég nú spyrja yður, því að spurning yðar æxlar af sér ýms ar aðrar spurningar, og þér er- uð gamalkunnur snillingur úr spurningaþætti: Eruð þér mér ekki sammála um að skepnu- skapurinn í samskiptum þjóða, sbr. Kýpur, Alzír, Ungverja- land, þrífist á þeim óheilindum velflestra manna að reiðast ein- ungis misrétti í stjórnarfarslega óvinveittu svæði, en loka aug- unum fyrir sams konar mis- rétti á síjórnarfarslega vin- veittu svæði? Er það ekki víta- vert að finna aldrei sv’íðann af þeim eldi sem á öðrum brenna nema sampíningin getur þjónað pólitískum hagsmunum, og er ekki flogaveiki af Því tagi ær- ið grunsamleg?. Ef þér eruð sammála, þá eruð þéx’ um leið sammála um að ís- lenzk blöð séú átákanlegur vott ur um þessi óheilindi ,þ. á. m. blað yðar. Það er sjálfsagt að fordæma — og fordæma þá allan fordæðu skap. En mig langar hka til að skilja. Eigum við að skyggnast ögn dýpra i málið: Öll hug- myndakerfi eru afstæð, sömu- leiðis allur sannleikur, ekkert er algott frá öllum sjónarmið- um, stjórnarkerfi eru aðeins misjafnlega slæm. Spurningin er uirj það, hvert þeirra sé skárst, og það gérir hver mað- ur upp við siðgæðisvitund síná -ver.ið unnin undir einum sterk- um vilja og járnaga, en sundr- ungin brotið niður háleit áform og rústlagt mestu msnningar- riki mannkynssögunnar. Muna menn hverjar voru forsendur þess að Magellan tókst að sigla fyrstur manna umhverfis hnött inn? Einnig mætti spyrja: Eru þess ekki dæmi að dáð . ská'd haíi í krafti áhrifa sinni á sál- ir órökvísra manna haff feyki- leg áhrif á vettvangi, þar sem það hvorki hafði næga þekk- ingu, yfirsýn né önnur skilvrði til að hazla sér völl, í þessu til- felli á stjórnarfarslegum vett- vangi ? Eigum við hér á íslandi kannski nærtækt dæmi í þessu efni? E,r ekki til sá háleiti til- gangur sem réttlætt geti hinar og þsssar skerðingar á hugak- inu frelsi? Ég tek íram að sam- kvæmt minni siðgæðisvitund getur ekkért réttlætt þæ.r póli- tísku aftökur sem framdar hafa verið austan járntjalds. að haga atyinnurekstri í ;ei g i nhag smu n askýá i minnsta tiilits? fólksins? hefear það þetta meðal: kröm og ves- óld aragrúa einstaklingg og' daúðá fyrir áidúr frám, héigar það þessar mánnfórnir? Hvað skyldu ÖH þéssi vannærðu born, aðeins bárnsaúdlitin, ef ',:þau væru Ijósmynduð og nafn- greind, íylla niörg þúsund ár- ganga af Alþýðublaðinu? Hyar éfú mannréttíndi þessara b’arna s.em ekki háfa einu sinni ofan ;í sig og að étá? Eg lás í Alþýðú- blaðinu í gáer að það aét’iaði að fara að punta upp á sig meö tveimur myndasögum. —; Vill biaðið áð ég leggi því til þriðju myndasöguha? Eb hélt néfni- lega éinu sinni til. í fátækra- hverfi í Parísarborg meðaii ég var að bíða éftir láni frá svífa- seinni menmngarstofnun héj- heima og tók þá nokkrar ’ljós- mvndir, sem ég á enn. Ég skal skrifa textann ókeypís. ' Eðís helgar vestræna hugmýnda- kerfið allt, áll’an þann sora sem fylgir þvi. en það austfæna ekki neitt? Ég spyr ekki um hvað sé al- l gilt, því að það er ekki til. Én hvað er skárst. Ég er ekki að réttlæta viðbrögð sovézkra valdamanna gagnvart Pásfef- nak. Ég er aðeins að benda á ðingafélagið 20 og sá EITT fjölmennasta átthaga- félag landsins er nú að verða 20 ára. Það var stofnað af nokkrum ágætuni Breiðfirð- ingum í nóv. 1938, og mun balda tvítugsafmæli sitt hátíð- legt með veglegu samsæti í Fé- lagsheimili Framsóknarmanna við Fríkirkjuveg, hinn 22. nóv. n. k. Þar verða ræður og minni flutt, söngur, dans og Calypso- parið Nína og Friðrik syngja þar og skemmta. Breiðfirðingafélagið hefur starfað að ýmis konar menn- ingarmálum og leitast við að treysta tengslin milli þeirra, sem heima eru, og heiman eru fluttir. Þetta hefur verið gjört með fundum og skemmti- samkomum hér í borginni, og ferðalögum til heimastöðvanna við Breiðafjörð. Hafa þá gjarn- an verið gefnar gjafir til átaks <og eflingar menningarmálum foeima, skemmtisamkomur og söngskemmtanir haldnar. Tveir vinsælir sönghópar hafa starf- að á vegum Breiðfirðingafé- lagsins undir stjórn hins snjalla söngstjóra Gunnars Sigurgeirs- sonar; Breiðfirðingakórinn og Leikbræður. Félagið hefur einnig gefið út tímaritið Breiðfirðing, sem flytur margs konar fróðleik, og minningargreinar um merka Breiðfirðinga. Ennfremur starfrækir félag- ið og stofnaði Minningarsjóð Breiðfirðinga, og hefur einnig stofnað við hina nýju Móður- kirkju Matthías Jochumssonar á Reykhólum, Minningarsjóð Breiðfirzkra mæðra. Eitt af aðaláhugamálum fé- lagsins nú er Breiðafjarðar, en ekki er enn. fullráðið, hvernig því starfi verður hagað, ennfremur er mikill áhugi fyrir byggðasafni við Breiðafjörð og kvikmynda- töku þar vestra. Árlega hefur félagið skemmti samkomur fyrir aldraða Breið- firðinga og jólatréssamkomur fyrir börn. helgar ekkí hvað? Hugmjmdakerfi svo kailaðra vestrænna þjóða er geróiíkt hinu austræna. Frelsi er eink- unnarorð þeirra, allrnjög: skert að vísu, t- d. eru biöð iðulega gerS upptæk, en hvað um það, alla vegna er það rýmilegast í. Ég hef ekkí komið til Rússlands ! þessum. hluta heims. í þessu En hvað helgar hvað og þvað það, að bæði hinu austræna og og veit því ekki hvort Þar er að rísa upþ efnahagsleg para- dís, en ég er að velta því fyrir mér, hvort hugsanlegt sé að valdhafarnir þar geti réttlætt tímabundnar takmarkanir á stjórnarfarslegri gagnrýni með því að meiri hluti heimsins sé þjóð þeirra fjandsamlegur og þjóðin eigi því allt undir ein- ingu sinni, ef takast eigi að skapa þar það guðsríki á jörðu sem þeir segjast stefna að. — Byggöasaga Misminnir mig að velflest stærstu afrek mannkynsins hafi Félagið er aðaleigandi Breiðfirðingabúðar í Reykja- vík og hefur það verið mikið fjárhagslegt átak, sem tryggir varanlegt húsnæði, en húsnæð- ismálin eru eitt helzta vanda- mál átthagafélaga í Reykjavík. Má því segja að hagur og störf þessa félags sé með all- miklum blóma við tvítugsald- urinn. Eru Breiðfirðingar og venzla fólk þeirra hvatt til að láta sem fyrst vita um þátttöku sína í væntanlegum hátíðahöldum 22. nóv. n. k., en það er mikils virði til að auðvelda störf und- irbúningsnefndarinnar. Sömuleiðis er ungt fólk að vestan hvatt til að ganga í fé- lagið, en ungt fólk sækir nú spilakvöld og skemmtifundi fé lagsins í Breiðfirðingabúð bet- ur en oft áður, þar eð aðsókn að „Búðinni“ er mjög vaxandi í seinni tíð. Stjórn félagsins skipa nú tíu manns og er Erlingur Hansson ritari, Alfons Oddsson, gjald- keri, Jóhannes Ólafsson vara- formaður og Árelíus Níelsson I formaður. frelsi er m. a. falið frelsi. til stríðsæsinga og styrjaldarrekst- urs og hefur álitlegur hluti rnannkynsins á 'liðnum öidúrá 0» fram til vorra daga góidið frelsi stríðsbraskaranna með lífi sínu. Vestræna frelsið marg lofaða getur einnig af sér enda- laust atvinnuleysi, þar með skækjulifnað og kröm og hor- fall fullorðinna og barna vegna vaneldis. — Hvað um þennan minni hlut.a? Helgar tilgangur- innn, þ. e. hið rýmilega frelsi, þ á. m. ótakmarkað frelsi, til vestræna hugmyndakerfi fylgir sori. Annar kerfið fórnar mann eskjum, hitt kerfið fórnar nojrk ru meii’a af persónufrelsi þegn anna en aðrar þjóðir. Menn gera það svo upp við siðgæðis- vitund sína, hver og einn, hver tegund sora er þeim þolanleg- ust. Engin efí er á því að bæði þessi stjórnarkerfi standa til bóta. Hitt virðist þvælast fyrir mönnum, hvort kerfanna m.uni fyrr skila manneskjunni :að gullnu hliði Þúsundáraríkisins. Og þangað til blífur spurning- in: Hvað helgar hvað? Mér virðist Þér hafa til að bera eins konar föðurlegt við- horf til skálda hérlendis á sama hátt og annar ritstjóri hér í bænum virðist haldinn af sams konar viðhorfi gagnvart allri Þ'ramhald á 8. «íðu. Þessi mynd er frá eynnj Mauritius í Indlandshafi, o- er ein beizta atvinnugrein eyjaskeggja sykurrækt og sjást menn við vinnu á sykurakri á einni. NáttúrufegUrS á eynni er víða niikil og loftslag þægilegt.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.