Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 02.06.1978, Blaðsíða 6
38 MORGUNBLAÐIÐ, PÖSTUDAGUR 2. JUNÍ 1978 Þótt margir kunnir djasstónlistar- monn hafi komið til íslands á liðnum árum er óhætt að segja að komu fárra hefur verið beðið með meiri eftirvænt-' ingu en komu Oscars Petersons á listahátíð í ár. Oscar Peterson er' sennilega virtasti djasspíanóleikari í heimi nú og er þá mikið sagt. Aðstoðar- menn hans. þeir Joe Pass. gitarleikari. og Niels Hcnning Orsted Pcdersen. bassaleikari. eru heldur ekki af verri endanum, cn þeir cru báðir taldir í fremstu röð djasstónlistarmanna. Oscar Petcrson er fæddur í Montrcal í Kanada 12. ágúst 1925. Hann hóf að la'ra á trompet sex ára gamall, en eftir berklalegu gaf hann það hljóðfæri upp á bátinn. og hóf píanónám sjö ára. Þegar hann var 14 ára hafði Peterson vikulega stundarfjórðungs þátt í útvarpi cftir að hann hafði unnið vcrðlaun í áhuga- mannakcppni. Pctcrson lck einnig í allmorg ár. eða frá 1944. mcð hljómsveit Johnny Homes. cinni vinsa'lustu hljóm- sveit Kanada á þcssum árum. Honum tóku nú að bcrast boð um að koma til Bandaríkjanna. cn hann var cigi að síður um kyrrt í Kanada þar til í september 1949. þegar hinn virti hljómlcikahaldari Norman Granz fckk hann til að koma til New York og leika á ...lazz at the Philharmonic" í Carnegie Hall. Árið 1950 hóf Peterscn að leika inn a OSCAR slíkt starf fyrir löngu. en það samrýmist ekki lífsháttum mínum." Auk þess að leika með tríói sínu hefur Oscar Peterson komið fram sem einlcikari / mörgum frægustu hljómleikasölum heims. „Hann er einn af fáum píanóleik- uriirn sem er í hljómáferð á við heila sinfóníuhljómsveit þegar hann leikur einn," segir Norman Granz. „Peterson er nú einn af mestu einlcikurum allra tíma og henn leyfir tækninni aldrei að skyggja á tærleika hugsana sinna né heldur dásamlega hressilegan leik," segir brezki gagnrýn- andinn Benny Green. „Peterson hefur leitt til f ullkomnunar þá uppgötvun sem Earl Hines gerði fyrir 40 árum að hægri hönd píanóleikarans er einleikshljóð- færi í sjálfri sér." Joe Pass er af flestum gagnrýnendum talinn besti djassgítarleikari heimsins um þessar mundir. Á síðasta ári vann hahn lesendakeppni Down Beat svo og gagnrýnendavcrðlaun sama rits og var einnig útnefndur af lesendum Swing Journal bezti gítarleikari heims. „Pass hefur mótað spunastfl og tæknisnilld sem á sér kannski engan sinn líka i' sögu hljóðfærisins," skrifar Joe Sievert í Guitar Magazine. Joe Pass heitir fullu nafni Joseph Anthony Jacobi Passalaqua og er fæddur í New Brunswick. New Jersey, 1929. Faðir hans var verkamaður í hljómpiötur fyrir Granz og hann hefur síðan farið í hljómleikaferðir til Evrópu nærri því á hvcrju ári. með hliðarstökk- um til Rússlands. Afríku og Asíu. Alls staðar hcfur Peterson hlotið einróma lof fyrir cinstaka snilld sína. og hefur gagnrýnendur oft skort orð til að lýsa leik hans. A undanförnum árum þessi kanadíski tónlistarsnillingur snúið sér í æ ríkari mæli að tónsmíðum. og cr þekktast verka hans sennilega landslagslýsingin Canadian Suitc. cn hver þáttur hennar lýsi sva'ði í Kanada sem vakið hcfur hugarflug hans. A sjöunda áratugnum kcnndi Pcter- son í nokkur ár i' skóla. sem hann stofnaði í Toronto ásamt þeim Ray Brown og Ed Thigpcn. Annríki við hljómlcikafcrðir varð hins vegar til þess að Petcrson ncyddist til að loka skólanum. Oscar Pcterson hefur unnið til marg- víslegra verðlauna á ferli sínum og má þar nefna verðlaun Down Beata fyrir hcztan cdjasspíanóleik. cn þau vann hann í 12 ár samfleytt. I>á hefur Pctcrson cinnig unnið hin eftirsóttu Playboy-vcrðlaun og Grammyvcrðlaun- in 1975 fyrir hljómpiötuna „The Trio" cn á hcnni leika þcir Pass og Orsted Pcderson mcð honum. Pcterson sagði citt sinn um framlag sitt og sveitar sinnari „Okkur hefur alltaf tckist að viðhalda cldmóðinum. kröfunni um að leika alltaf af fullkomn- um heiðarleik. Ég gæti aldrci hætt því scm cg er að gcra núna. Ég gæti t.d. aldrei setzt í hclgan stein og gerzt stúdíóhljómlistarmaður. Mér var boðið Joe Pass Niels Henniny 0rsted Pedersen stáliðjuvcri og hvatti hannn son sinn mjög til gítarnáms. Hann gaf Joe gítar í afmælisgjöf er hann var níu ára gamall. Pass segir frá að hann hafi vaknað klukkan scx að morgni og æft sig í tvo tíma. áður en hann fór i' skóla og svo eftir að skóla lauk. Mestur hluti kvöldsins fór einnig í æfingar. „Mig langaði út að leika mcr í stað þess að sitja inni og æfa mig. cn föður miniim fannst ég hafa hæfileika og hvatti mig mcð ráðum og dáð. Sundum raulaði hann lagstúf fyrir mig og lét mig spila á gítarinn og endurbæta hann eftir mínu hbfði eða ég átti að semja lag á staðnum. Þetta var harður skóli en ég hafði gott af honum." segir Pass um þetta. Þegar Pass var um tvítugt var hann kominn til New York og farinn að leika í klúbbum með Dizzy Gillespie. Charlic Parker, Coleman Hawkins og Art Tatum. Þaðan lá leiðin í stúdíóin. Pass cr nú eftirsóttur undirspilari og hefur komið fram með tónlisfarmönnum eins og Ellu Fitzgerald. Oscari Peterson og Count Basie. Niels Hcnning Örstcd Pedersen þarf ekki að kynna Islendingum því að hann þekkja margir eftir hljómleika hans í Iláskólabíói sl. vor. Hann er mjög eftirsóttur undirlcikari og auk þess hefur hann gefið út fjöldann allan af hljómplötum. Tækni hans er með ólíkindum og hraði hans er ótrúlegur svo ekki sé meira sagt. Eftirtaldar hljómplötur hafa komið út með þcim Peterson, Pass og Pederseni „Thc Trio" (Palbo 2310 - 701) „Montreuz Peterson 6" (Pablo 2310 - 747) Elisabeth Söderström Kllisabeth Söderström hefur verið fastráðin við Stokkhólms- óperuna frá 1950, þá 22ja ára gömul, og er aðalsöngkona þar. En hún hefur einnig komið fram víða erlendis og hefur frá árinu 1959 sungið reglulega í Metropolit- an-óperunni. Söderström er rússnesk í aðra ættina og ýmsir segja að hún hafi tekið að erfðum frá móður sinni tungumálahæfileika sem hafa auð- veldað henni alþjóðlegan söng- konuferil hennar. Rödd hennar er Ijóðræn og á undraverðan hátt þykir hún gæða hana margbreytilegum blæbrigð- um. Hún hefur hlotið ýmiss konar viðurkenningu í Svíþjóð og einnig sem leikkona og er það óvenjulegt af söngvara. Söderström er önnur tveggja „hirðsöngkvenna" Svíþjóð- ar. Hin er Birgit Nilsson sem einn-ig kemur hér á Listahátíð eins og alkunna er. Elisabeth Söderström þreytti frumraun sína á sviði Kongung- legu óperunnar í Stokkhólmi árið 1948, og var hún þá enn við nám. Hafði hún þá í allnokkur ár numið hjá Madame Skilondz. Fyrsta hlutverk hennar var Anna í Vermlendingarnir, sænskri óperu frá 1846 eftir Dahlgren og Randell. Frammistaða hennar þótti með miklum glæsibrag og bauðst henni upp frá því hvert hlutverkið af öðru. Henni Itur jafnvel að fást við óperur og óperettur, klassísk verk og nútímaverk. Hún hefur fasta útvarpsþætti í sænska útvarpinu og kemur iðulega fram þar í sjónvarpi og hefur barizt fyrir því að hefja æðri tónlist til vegs og virðingar í Svíþjóð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.