Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 6
Friðrik kon-
ungur
fattoveraður.
KOMNAR eru út í Bret-
landi endurminningar Ge-
orge Burchett, sem kvað
hafa verið heimsfrægur
fvrir að tattóvera fólk,
enda mjög snjall í sínu fagi'.
Hann hefur tattóverað þús-
undir af fólki frá öllum
heimshlutum.
Til háns leituðu viðskipta
vinir úr öllum stéttum:
Kóngar, verkamenn, verk-
smiðjueigendur, aðmírálar,
skrifstofiimenn og leikkon-
ur.
Einn þeirra, sem ganga
með pírumpár Burchetts á
skrokknurn, er Friðrik
Danakóngur.
Burchett segir svo frá:
— Það var vorið 1949, sem
ég fyrst hitti Friðrik kóng.
Þrír menn biðu á biðstof
unni hjá mér og ég var upp
tekinn við að tattóvera segl
skip á handlegg á ungum
manni, og tók því ekkert
eftir hver bættist í hópinn
í biðstofunni.
— Get ég gert nokkuð
fyrir herrann, kallaði ég úr
vinnustofunni.
Sá hæsti þeirra, sem biðu
kinkaði kolli og sagðist
gjarnan vilja láta skíra
upp gamalt hörundsflúr.
,,Því miður, ég hef ekki
tíma núna, getið þér ekki
komið aftur í næstu viku,“
svaraði ég og hélt áfram
með seglskipið.
Bangi náunginn varð ó-
rólegur og talaði nokkur
orð v-ið þá, sem með honum
voru. Síðan sneri hann sér
að mér og sagði: „Afsakið,
en getið þér talað við mig
nokkur orð undir fjögur
augu. Það er áríðandi.“
„Þá það, það tekur mig
nokkrar mínútur að ljúka
við það, sem ég er með,
gjörið svo vel og bíða á
meðan.
Ég tók aftur til við segl-
skipið og hafði næstum lok
ið við það er ég fór aftur
fram og sagði við þann
langa:
„Jæja, herra minn, hvað
get ég gert fyrir yður?“
Hann stóð upp, brosti og
sagði:
,,Ég er kóngurinn af
Danmörk og mig langar til
að biðja yður að skíra upp
gamalt hörundsflúr á mér,
og ef þér hafið tíma til að
bæta einhverju við það. Ég
hef heyrt að þér séuð mik-
ill listamaður.“
)rAfsakið, yðar hátign,"
stundi ég upp. „Ég vissi
e'kki .. . ég biðst afsökun-
ar.“
„Allt í lagi,“ sagði kóng-
ur. >rÉg hafði ekki látið yð-
ur vita fyrir fram, og varð
því að bíða þar til röðin
6 20. nóv. 1958 —-
kæmi að mér. Ef þér getið
gert þetta, sem ég bað yður
um, get ég beðið þar til þér
hafði lokið því, sem þér er-
uð með.“
Þegar hann var kominn
inn á vinnustofuna mína,
fór hann úr skyrtunni og
spurði hvort ég gæti skírt
upp drekann, sem var á
miðju brjósti hans. Hann
trúði mér fyrir því að hann
væri kópía af mynd eftir
Woo Tantse, sem var uppi
á Tang-tímabilinu, á átt-
undu eða níundu öld.
Að hálftíma liðnum
hafði ég lokið við að skíra
upp drekann. Þegar ég var
að setja í hann fyrsta lit-
inn, mundi ég eftir að ég
hafði lesið í blöðunum að
um kvöldið áttj kóngurinn
að vera viðstaddur ein-
hverja opinbera athöfn. Ég
iHuimimimiiHimiimmimiiiiiimimiiiitiiui)
— L.
| Sjöfyour í j
I fallhlíf í I
[ fyrsfa sinn. j
SJÖTÍU ÁRA fall- 1
| hlífaruppfinninga- =
| maður. Lemarcier að =
| nafni, reyndi sjálfur |
I nýia gerð fallhlífa fj
| enn síns liðs um dag- =
| inn. Honum tókst |
i prýðilega, þótt þetta 1
| væri hans fyrsta 1
| stökk. |
i Lemercier. sem er |
| forstjóri fallhlífar- |
= verksmiðju í Frakk- |
i landi, stökk úr 5&0 m i
i hæð. |
:? —
mmimmmmmmmmmmmmmmmmim:
spurði hann því hvort ég
ætti að halda áfram, því
veikindi gætu hlotizt af
þessu.
Hvort hann vildi ekki
koma aftur á morgun.
„Nei, haltu bara áfram,“
sagði kóngur.
Maður þráttar ekki við
kónga og hélt ég því áfram
í annan hálftíma.,
Þ-egar því var lokið
spurði kóngurinn mig
hvaða sporvagn hann ætti
að taka til Oxford Street.
Ég bentj honum á að fljót-
legra og auðveldara væri
að aka í leigubíl, en það
vildi hann ekki.
„í Kaupmannahöfn hjóla
ég oft á skrifstofuna.“
★
Seinl fyrn-
ast fornar
ástir.
BERLINSKE Aftenavis
segir, að ást sem fyrst
glæddist 1911 hafi nú um
dáginn leitt til hjónabands.
Brúðguminn, Knud Peter-
sen í bænum Simmeikjaer
var kallaður í herinn í síð-
ustu heimsstyrjöld. í>á
hevrði hann óviðurkvæmi-
lega sögu um festarmey
sína og þar með var ævin-
týrið úti. trúlofuninni slit-
ið með það sama.
Nú hefur það komið í
Ijós, að aðeins voru íllar
rógtungur á ferðinni.
En í millitíðinni hefur
mikið gerst. Hún fluttist til
USA og giftist þar og
heima í Danmörku hitti
Svend aðra píu. Bæði
skildu við sína ektamaka
og í sumar hittust bau á ný
með ofangreindum afleið-
ingum. Betra er seint en
aldrei!
Eyjaá
Dogger-
banka
Á SÍÐUSTU árum hefur
verlð unnið að því í kyrr-
þey, hvort unnt væri að
byffgja eyju í Norðursjón-
um. Á ej'ju þessari skyldu
fram fara vísindalegar
rannsóknir á sjó og lofti, að
því er prófessor Haakon
Mosbi við háskólann í
Bergen skýrir frá.
Hollendingar komu fyrst
ir með uppástungu og
bentu um leið á nauðsyn
þess að fyrirbyggja flóða-
hættu.
Þetta ævintýr.alega fyr-
irtæki er enn aðeins í und-
irbúningi. Doggers grynn-
ingarnar hafa verið nefnd-
ar í þessu sambandi sem
hentugur staður. Þar virð-
ist hinir tæknilegu erfið-
leikar vera minnstir. En
væri mest áherzla lögð á
aðstæður til rannsókn-
anna væri heppilegri stað
að finna lengra úti í haíi.
Það hefur verið urn það
rætt, að byggja pall á fjór-
um eða fimm súlum op þar
ofaná turnmyndaða bygg-
ingu. Efst skyldi koma fyr
ir loftskeytastöngum og
veðurrannsóknartækjum. í
hinum hlutum byggingar-
innar skyldi vera, rann-
sóknarstofur, bókasaú'n,
vélaherbergi, dagstofa,
svefnherbergi o.s.frv. Haf-
rannsókrir cg voðurfræði-
athuganir sk.yi.du skipa
þarna öndvegi,
Fyrsta skreíið er ,að afla
alira upplýsinga, sem kom-
;ð geta að gagni. Amerísk-
ir olíuleitarar liafa gert
nytsamar ránnsóknir og
fleiri. En það er vitað með
vissu að fyrírlæki þetta
verður kostnaðarsamt og ó-
kleift til framkvæmdar
nema með alþjóða samtaki.
FRANS -
Hollendingurinn
fljúgandi
Það hefði verið synd að -
segja, að Frans hefði glaðzt
yfir þessu símskeyti frá
Ross major. Hvað ætti
hann eiginlega til bragðs anum kom annat
að taka, ef þessi sláni kæmi anna og hann v:
í vélina í Róm? Ef til vill inn annar en. h
væri bezt að láta sem hann vinur Bob,. sem j
væri alls ekki til'. . . En í kynnst fyrir ár
því flogið var yfir Alpana flugvellinum í ]
kbm enn nokkuð óvænt fyr ur. Bob haf5i orf
•ir Frans; út úr stjórnklef- flugmaður og. si
llllilllllHIIIIIIUIHIIIIIHIUIIIIIIIIIIilllllllllllllUIIIIIIUIUHUIIIIIIIIIIIIHIIItlllllr lllf llillllllllllllllllllllllllllllUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIItltllll
| PAMELA MORRIS, heimi, sem sýndur var getur leikig plötur
| jýningarstúlka í London nýlega á sýningu í Lon- öllum stærðum og e:
I setur hér nálina á „long- don. Tækið vegur aðeins svo smár að á hor
1 olaying“ plötu á tvö pund, finnur hinn má halda í lófa sér.
= ninnsta plötuspilara í rétta hraða sjálfvirkt,
i
iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimníiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiimiiiiiiiiuiHs-'iiiiiiiiiiiHniiiiiiiimiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiii
Lækning með
ímynduðum
hjarfaskurði
FJÖLDI sjúklin-ga, sem
legið hafa rúmfasíir vegna
hjartasjúkdóms hafa náð
heilsu og snúið aftur til
vinnu sinnar eftir að þeim
hafði verið talin trú um að
þeir ihefðu verið skornir
upp við sjúkdómnum. Til-
raunir voru srerðar í Kans-
as City og Seattle, en ár-
angurinn ræddur á ráð-
stefnu sérfræðinga í hjarta
sjúkdómum í San Frans-
isco.
Um var að ræða Angina
þ.e.a.s. hjartasjúkdóm, sem
stafar af því að kransæð-
arnar þrengjast Sjúkling-
ar, sem þjást af þessum
sjúkdómi verða að halda
kyrru fyrir vegna þess sárs
auka. sem minnsta hreyf-
in^ veldur. Með uppskurði
er brióstholið opnað og
slagæðakerfið látið auka
blóðstrauminn til hjarta-
vöðvanna.
þeirra, sem er
höfðu heilsu síns
hópi þeirra sen
höfðu undir .
skurð.
Tilraunin var gerð á 35
sjúklingum á hvorum stað,
Þeim var öllum tilkynnt
að þeir yrðu skornir upp.
en aðeins helmingur þeirra
gengust undir raunveruleff
an uppskurð. Á helming
þeirra var brjóstholið að-
eins opnað, en lokað síðan
aftur án frekari aðgerða.
Læknar, sem vissu ekki
hveriir hefðu í rauninni
verið skornir upp, úrskurð
uðu, að meir en helmingur
hefði hlotið bata. Það kom
þá í ljós að helmingur
FJÓRIR háseta
skipi. sem nauðl
í Kjelkenes í N(
egi. urðu gripnir
gangi um daginn
Einn þeirra br
bóndabæ, heimil
við jarðaxför, og
bramlaði. Hinir
bardaga við þa
verur, sem þeir 1
á, nokkur hænsr
en nagrannarnir
dauðhræddir inn
sínum. Nú svara
irnir til saga fyri:
— Þú ættir að hlæja minna. — Næst kemur röðin
að þér!
Svindl-
dokfor.
í FYRSTA sinn í 500 ára
sögu Kaupmannahafnarhá-
skóla hefur doktor verið
sviptur nafnbót sinni.
Fyrir nokkrum árum síð
an var Erik G. ChristWn-
sen sæmdur doktorsnafn-
bót. Það hefur nú komið í
ljós, að hann hefur hagrætt
útkomu eigin tilrauna til
þess þær samræmdust bet-
ur kenningu þeirri, sem
hann varð doktor fyrir. Á
fundi háskólaráðsins nú
fyrir skömmu var ákveðið
vegna þessara falsana að
svipta doktorinn nafhbót
sinni.