Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 10
Leiðir allra, sem ætla að kaupa eða seija ! BÍL liggja til okkar B í I a s a 1 a n Klapparstig 37. Símí 19032. K AUFU IVI Áki Jakofosson og Kristján Eiríksson hæstaréttar- og héraðs- dómsiögmean. Málflutningur; innheimta, samningagerðir,- fasteigaa- og skipasala. Laugaveg 27. Simi 1-14-53. Prjónatuskur og ! vaðmálstuskur ! hæsta verði, Álafoss, Þingholtsstræti 2. Satnúðarkort Slysavarnafélags íslands kaupa flestir. Fást hjá slysavarnadeild- um um land allt. 1 Reykjavík í Hannyrðaverzl. Bankastræti 6, Verzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur og í skrifstofu félagsins, Grófin 1. Afgreid í síma 14897. Heitið á Slysavarnafélagið. —• Það bregst ekki. Sigurður Óiason hæstaréttarlögmaður, Húseigendur. Önnumst allskonar vatns- og hitalagnir. og Þorvaldur Lúðvíksson Hitalagnir s.f. Sírnar: 33712 og 12899. héraðsdómslögmaður Austurstræti 14. Sími 1 55 35. iUlinningarspjöld DAS Sást hjá Happdrætti DAS, Vest- arveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — Sjómannafélagi Reykjavíkur, simi 11915 — Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Bókaverzl. Fróða, Leifsgötu 4, sími 12037 — Ólafi Jóhannss., Etauðagerði 15, sími 33096 — Nesbúð, Nesvegi 29 — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi 50, sími 13769 — í Hafnarfirði {. Pósthúsinu, sími 50267. ca CJl UU Keflvíkingar! Suðurnesjamenn! Innlánsdeiid Kaupfélags Suðurnesja greiðir yður hæstú fáanlega vexti af innistæðu yðar. Þér getið verið örugg um sparifé yðar hjá oss. Faxabraut 27. Þofvaldur Ari Arasbn, tidl. LÖGMANNSSKR1F8TOFA SkólavörðuBtig; 38 c/o f*áíl ]óh Þorleiisson h.t - Pósth. 621 íímer IS4I6 og IUJ7 - S'nnmtni. Ari LEIGUBÍLAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastnð Reykjavíku.r Sími 1-17-20 10 Ráðherrar dæmdir fil dauða Hótel Alderhoi Framhald af 4. siðu. Vínarbúa. Ritstjóraskrifstof- ur og prentsmiðjur margra helztu dagblaðanna eru í stór- um samfelldum byggingum við Kjötmarkaðinn. Má þar nefna Bie Presse, áreiðan- legt dagblað, tólf síður að stærð og óflokksbundið. Á sunnudögum er Die Presse 60 síður, 20 síður eingöngu aug- lýsingar. Der Neue Kurier, alláreiðanlegt blað, og önnur blöð — háifgerð boulevard- blöð. En hvað um það, þessi blöð eru öll lesin. Vínarbúar líkjast Japönum í því að vera miklir b.aðalesendur. Oft má sjá blaðalesendur á kaffihús- um sitja hneykslaða á svip með vasabók og blýant fyrir framan sig, leitandi dauða- leit að villum og öðrum mis- sögnum, sem þeir svo senda með viðeigandi háðsorðum til einhvers annars blaðs. Menn þessir eru gott dæmi um lýð- ræðislegan hugsunarhátt og afskiptartilhneigingu Vínar- búans. Sum blöðin birta fasta dálka frá þessum gagnrýnu lesendum — missagnir hinna blaðanna — og borga jafnvel fyrir það. Dálkar þessir eru alltaf yfirfullir og komast| víst færri að en vilja. En Vín- arbúinn er þolinmóður og þrár. Þarna við Kjötmarkaðinn er Hka aðalpósthús borgar- innar, og síðast en ekki sízt —- Kaffi Post, aðalmiðstöð og mótstaður íslendinganna hér. Hótel Arnargarður liggur því á þjóðbraut íslenzku nýlend- unnar, og því eðlilegt, að ný- liðar leggi leið sína þangað í fyrstu. IV. í hótel Arnargarði ræður i’íkjum þríhöfða fjölskylda, herra Kramer, frú Kramer og Kramer yngri. Herra Kramer er ýturvax- inn, eldri herramaður og frí- merkjasafnari af ástríðu. Ekkert tækifæri lætur hann ónotað að verða sér úti um merki. Er hann í póstkorta- sendingum um allan heim, auk þess, sem hann á í stöð- ugu makki við gestina um frímerki. Um hans hendur fer allur póstur til íbúa hótels- ins. Bréf með óvenjuleg frí- merki afhendir hann persónu lega. Mat hans á gestum fer eftir frímerkjunum á bréfum þeirra. Gestum með sjaldgæf- an frímerkjapóst er venju- lega boðið upp á Itaup af ljúf- fengu, frönsku koniaki áður en herra Kramer gefur ástríðu sinni lausan tauminn. Frú Kramer er eins konar framkværndastjóri hótelsins. Röskleika, hörkukerling, með sírök augu. Hún ákveður hvaða herbergi gestir fá, tek- ur við borgun og annast ýfir- leitt öll þau storf, sem ekki koma frímerkjasöfnuninni beint við nema hvað hún skenkir koníakið fyrir sjald- gæfu-frímerkja-gestina. Hún • LONDON, 19. nóv. (Reuter). Ahmed Murkhtar Baban, fyrr- verandi forsætisráðherra Fei- sals konungs, var í dag dæmd- ur til hengingar af sérstökum herrétti í Bagdad, segir í frétt- um Bagdadútvarpsins. Baban, var einnig dæmdur í lífstiðar hegningarvinnu, tímabundna hegningarvinnu, þriggja ára fangelsisvistar og 730 dínara (um 200.000 króna) sekt ault annarra hegninga. Fyrir réttinum voru, auk Babans, Tewfik al Suweidi, fyrrverandi forsætis- og utgin- ríkisráðherra, og al Rawi fyrr- verandi sendiherra í Damask- us. Voru Baban og Suweidi sak aðir um að hafa tekið þátt í samsæri til að steypa sýrlenzku stjórninni af stóli og koma á ó- loglegu sambandi íraks og Sýr- lands. — Skýrði Bagdadútvarp ið frá því, að Suweidi hefði verið dæmdur til lífstíðar þrælkunarvinnu. en al Rawi í eins árs fangelsi. Baban var forsætisráðherra íraks þegar uppreisnin var gerð 14. júlí síðastliðinn. Með- al ákæruatriðanna á hendur honum var að hafa dregið írak inn í Bagdadbandalagið og hvatt til erlendrar íhlutunar í Sýrlandi og Líbanon. Fjórir aðrir stjórnmálamenn í írak hafa undanfarnar tvær vikur vérið dæmdir til dauða. Síðastliðinn fimmtudag dæmdi klippir einnig frímerkin af bréfunimi til að koma vand- ræðalegum gestum til hjálp- ar, sem vita ekki hvernig bezt er að ná frímerki af bréfi. Kramer ungi — maður um fertugt, gegnir að því er virð- ist engu ákveðnu embætti þarna á hótelinu, annað en bara að vera til. Hann situr löngum á dívaninum í hlýju portier-skonsunni, með ferða- útvarpstæki í fanginu. Af og til hreytir Kramer eldri ónot- um í Kramer yngra, ef sá síðarnefndi hefur skrúfað tækið of hátt. Kramer ungi er samt ómissandi gestum hótelinu. Hann getur gert við hvaða sígarettukveikjara sem er; hvaða útvarpstæki sem er og opnað alla lása — jafnt töskulása sem aðra lása. Það kemur oft fyrir að gestir fái ekki loga á kveikjarann, hafi týnt lykli af tösku, ferðaút- varpið sé í ólagi o. s. frv. Kramer ungi kann ráð við þessu öllu og alltaf reiðubú- inn að leysa hvers manns vanda. Einnig sér Kramer ungi ásamt Kramer eldra um tilreiðslu morgunverðar. Skiptast þeir á um þann starfa — þetta er því í laus- um dráttum verkaskipting hinnar þríhöfðuðu fjölskyldu á hótel Arnargarði, þar sem íslenzki fáninn skipar heið- urssess meðal annarra þjóð- fána, sem blakta yfir aðal- dyrunum — í góðu veðri á hótel Adlerhof. S.I.Ó. herréttur Bashaian fyrrum ut- anríkisráðherra til dauða. Var honum gefið að sök að hafa gert samsæri gegn Sýrlandi. 10. nóvember voru einnig dæmdir þeir Fadhil al Jamali, fyrrum forsætisráðherra, Rafik A.ref, fyrrum yfirhershöfðingi, og el Lagistani hersböfðingi, Hlutu þeir allir dauðadóm. Genf Framhald af 1. siðu. slökuninni *á bug. Enn einu sinni heimtaði rússneski full- trúinn, Tsjarapkin, að fundur- inn ræddi fyrst samning um stöðvun tilrauna, en sjðan kæmu viðræður um samning um eftirlit. Bretar og Banda- ríkjamenn höfðu farið fram á viðræður fyrst um eftirlits- kerfi. Vegna andstöðu Rússa buðu þeir upp á að ræða einn samning um stöðvun og eftir- Ht, en Rússar þverneituðu og heimtuðu tvo samninga. KJARNI MÁLSINS. Seinni málamiðlunartiliaga vesturveldanna í dag var að hafa „h’utlausa11 dagskrá. þar sem ræða mætti einn eða fleiri samninga um stöðvun tilrauna undir eftirliti. Gæti þá hvor talað um sitt efni. Benda full- trúar vesturveldanna á, að við- urkenning Rússa á því hvort tengsl séu á milli þessara tveggja atriða — stöðvunar og eftirlits — sé kjarni málsins og sé miklu víðtækari en ein- föld spurning um dagskrá. Ef takizt að levsa þetta mál muni fundurinn kominn vel á veg með að komast að samkomu- lagi. Á hinni ráðstefnunni, um aðferðir til að koma í veg fyr- ir skyndiárás, situr allt við hið sama. Neylendur Framhald af 1. síðu. leiðsluráð landbúnaðarins tekju upphæðinni á hinar ýmsu bú- - greinar og afurðir þeiri'a, ! mjólk, kindakjöt o. s. frv. Enn- ; fremur auglýsir Framleiðslu- i ráðið, að þessu loknu, þau heild ’ söluverð og smásöluverð, sem gilda á innlendum markaði verðlagsárið. BÆTTU VID VERÐJÖFNUNARGJALDI. í haust, þegar Framleiðslu- ráðið auglýsti verð á kinda- kjöti, kom í liós, að við ákvörð- un heildsöluverðs hafi Frani- leiðsluráðið, auk þess að reikna með fúllum tilkostnaði fyrir innlehdan markað, lagt á sér- stakt gjald kr. 0,85 til verðjöfn- unar, vegna væntanlegs út- flutnings. Smásöluverð á kíló súpukjöts hækkaði vegna þessa gjalds um það bil um kr. 1,00 og annað kindakjöt samsvar- andi. Fulltrúar neytenda í verð- lagsnefndinni álíta, að Fram- leiðsluráðinu sé óheimilt að leggja verðjöfnunargjald á vöru selda á innlendum mark- aði til þess að verðbæta út- fluttar vörur, enda hefur það aJdrei verið gert áður. Þeir hafa því höfðað mál fyrir bæjarþingi Reykjavikur þann 18. þ. m. og krafizt þess, að viðurkennt verði með dómi réttaríns, að Framleiðsluráð- inu hafi verið óheimilt að hækka heildsöluverð kinda- kjöts á innlendum markaði um kr. 0,85, til þess að verðjafna útflutt kjöt.“ iðstöðvarkailar Smíðum enn sem fvrr allar stærðir af okkar viður- kenndu miðstöðvarkötlum fyrir sjálfvirka kyna- ingu. Ennfremur katla með b'lásara. Leit ð upplýs- inga um verð og gæði á kötlum okkar áður en þér festið kaup annars staðar. VÉLSM. OL. OLSEN Yíri Njarðvík — Símar 222—722, Keflavík. á 20. nóv. 1958 — Alþýðubiaðið

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.