Alþýðublaðið - 20.11.1958, Blaðsíða 12
kaldra kola í gærmorgun
Ekkert ai heimafólki var inni viS; inn-
anstokksmunir brunnu allir
Fcegn til Alþýðublaðsins HVÖLSVELLI í gær,
BÆRINN, Bakki í Austur.Landeyjum brann til kaldra
kniy í morgun. Voru þarna tvö íbúðarhús/ annað gamalt en
Mtt nýtt og brunnu bæði tii ösku. Enginn heimamanna var
inni við. Innanstokksmunir voru lágt vátryggðir en þeir
Jmuinu allir.
iEldurinn mun hafa komið
upp um 'kl. 9 í morgun. — En
brunakall barst ekki til Hvols-
vallar fyrr en á 11. tímanum.
Slökkvilið Hvolsvallar kom
á vettvang en fékk eKki við
neitt ráðið. Var lögð höfu.ðá-
herzla að koma í veg fyrir að
eldurinn næði útihúsunum, —
fjósi og hlöðu. En rok var mjög
mikið og eldtungurnar teygðu
sig hátt í loft.
Símasamibandið mun hafa
rofnað strax og því var ekki
unnt að látá vita um eldinn,
En hins vegar sást eldurinn frá
Miðey og þaðan var hringt að
Hvolsvelli.
Tveir kettir munu hafa verið
inni í bænum, er eldurinn kom
upp. Komst annar út en hinn.
brarm inni.
Á Bakka bjó Einar Jónsson
•ásamt konu sinni og tveim upp
komnum börnum. Hefur orðið
fyrir mjög tilfinnanlegu tjóni.
— Þorlákur,
áðalrilstjórinn forviiinn um
Spurningaþáttur Bjarna Benedikts-
sonar og Lúðvíks Jósefssonar
FYRIRSPURN íhaldsins varð
andi togarakaupin var til um-
ræðu á dagskrá Sameinaðs al-
þingis í gær, famhald einnar
iruræðu. Bjarni Benediktsson
kvað aðalbankastjóra Lands-
bankans, Vilhjálm/ Þór, hafa
íarið til útlanda til að útvega
lán til togarakaupanna, að því
ci' Lúðvík Jósefsson, viðskipta
málaráðherar, hefði sagt fyrir
hálfum mánuði síðan.
Var Bjarni mjög forvitinn
um ferðir Vilhjálms og spurði
Lúðvík, hvað hefði gerzt, hvar
hann væri niðurkominn, hvert
hnan væri r.iðurl ominn, hvert
hann hefði fariö og hve lengi
hann hefði verið á hverjumstað
Þá kvað Bjani Lúðvík hafa sagt
— að Jeita ætti láns í tilteknu
landi, ef önnur úrræði bærd
ekki árangur, en skoðanamun-
ur væri innan ríkisstjórnarinn-
ar um það efni,
TRÍJSSNESKT I.ÁN?
Viðskiptamalaráðherra svar-
aði Bjarna Og kvað það ein-
fcennileg vinnubrögð, að leggja
fram skriflega fyrirspurn til að
fá svar, en síðan ryðja úr sér
munnlegum spurningum um ó-
skyld mál. — Játaði Lúðvík,
að mögulegt væri að fá
fimmtán togara smíðaða
í Austur-Þýzkalandi og lán
ti| kaupanna í Sovétríkjunum
með sömu kjörúm og giltu um
hina 12 minni togara. Sagði
Lúðvík rétt að taka rússneskt
lán, ef önnur fengjusf ekkl og
spurði, hvort stjórnarandstað-
an væri því ekki fylgjandi,
8—900 LESTA SKIP.
Ásgeir iSigurðsson beindi
spurningum til ráðherrans og
aftur steig Bjarni i ræðustól-
inn. Lúðvík tók og aftur til
máls os upplýsti m. a. eftirfar-
,andi að gefnu tilefni:
Ákveðið hefur verið, að tog-
ararnir verði 8—900 lestir að
stærð, knúðir díesélvélum. —
(Botnvarpan verður tekin inn á
hliðinni, en ekki á skutnum. Sú
aðferð var og til athugunar, en
sérfróðir menn lögðust gegn
því að svo stöddu, þar sem næg
reyijsla væri ekki íengin af
þeirri aðferð.
RANNSÓKNARSKIP.
Þá upplýsti ráðherrann, að
undirbúningur væri hafinn að
smíði sérstaks fiskirannsókna-
og leitarskips. Hefðu erlendir
sérfræðingar komið hingað til
lands til viðræðna við sérfróða
menn hér. Spurzt hefði verið
fyrir um kaup og kjör varðandi
smíði slíks skips, enda hefði
síðasta alÞingi samþykkt tekju
stofn til þess arna. Má því
vænta þess, að skriður komizt
á málið bráðlega.
Fregn til Alþýðublaðsins.
HOFSÓSI í ’gær. —
í FYRRINÓTT kom upp eldur
í hcyi að bænum Felli í Sléttu-
blíð. Þegar fólk kom á fætur
í gærmorgun stóð hlaðan og
fjárhúsið í björtu báli og varð
ekki við neitt ráðið. Brunnu
nær- allar hej'birgðir bóndans,
Björns Jónssonar, a. m. k. 500
hestar.
Hlaðan og fjárhúsið brunnu
til káldra kola, en sex hrútar
björguðust naumlega úr eldin-
um. Mun allt þetta hafa verið
óvátryggt, og er því tjónið
mjög tilfinnanlegt. Fyrir um
hálfum mánuði kom upp eldur
í heyi, sem geymt var við hlöð-
una og er talið, að hiti eða
neisti hafi leynzt í heyinu og
valdið brunanum í fyrrinótt.
Hvassviðri var, þegar bruninn
varð. Um 70—80 hestar af heyi
björguðust. Bændur hér um
slóðir eru ekki aflögufærir á
heyi og því mun bóndanum á
Felli reynast erfitt að afla sér
heys handa búpeningi sínum.
Þ.H.
Nína og Friðrik
koma í dag
DANSPARIÐ Nína og Frið-
rik er væntanlegt hingað til
lands í dag. Sem kunnugt er,
munu þau skemmta í Fram-
sóknarhúsinu við Tjörnina
næstu daga.
Kýpurbúi felldur
Nikósía, 19. nóv.
KYRIAKOS MATSIS, for-
ingi frelsissveita Kýpurbúa á
norður hluta eyjarinnár var í
dag drepinn af brezkum her-
mönnum. Maísis hefur verið
leitað í mörg ár og Bretar settu
500 sterlingspund til höfuðs
honum.
Segovia, hinn heimsfrægi gííar-
i, dvelsí hér í þrjá daga
HINN lieimsfrægi spánski1 ir styrktarmeðlimi Tónlistarfé-
guitarleikari, Segovia, kom til
Reykjavíkur í fyrradag. Heldur
hann þrenna hljómleiika, —
tvenna fyrir styrktarfélaga Tón
listarfélagsins og eina fyrir al-
mjenning,
ISegovia ræddi við blaðamenn
í gær og skýrði hann frá því
helzta úx viðburðarríkri ævi.
/ ’
i
FYRSTU HLJÓMLEIK-
ARNIR 1908.
Segovian hélt fyrstu hljóm-
leika sína árið 1908 í Granada
á Spáni. En síðan hefur hann
leikið út um allan heim. I Evr-
ópu átti hann aðeins íslands og
Færeyjar eftir.
' f.
_LEIKIÐ í 60 LÖNDUM.
Alls hefur Segovian leikið í
yfir 60 löndum. Héðan fer hann
t. d. til Nýja-Sjálands.
í gærkveldi lék Segovian fyr
lagsins og aðrir slíkir hljóm-
leikar v.erða í kvöid. En annað
kvöid verða hljómleikar fyrir
almenning í Áusturbæjarbíó.
— Segov/ian er búsettur í
Ba ndar í k j unum.
■ Ségovia
[ItóiStO
39. árg. — Fimmtudagur 20. nóv. 1958. — 264. tbl.
HæstaréttarcSómur í fyrradag:
HÆSTIRÉTTUR kvað í fyrra
dag upp dóm í máli Siglufjarð-
arkaupstaðar gegn Ármanni
Jakobssyni vegna ágreinings
um launagreiðslur til undirkjör
stjórnar. Hafði Ármann höfðað
mál fyrir bæjarþingi Siglu-
fjarðar, þar sem krafizt var
greiðslu fyrir störf í undirkjör-
stjórn. Vann hann það nnál, en
S igl u f j a r ð arb æ r áfrýjaði til
Hæstarcttar, sem sýknaði bæj-
arsjóð af kröfu Ármanns.
Ármann Jakobsson höfðaði
nýálið fyri bæjarþingi Siglu-
fjarðar með stefnu útgefinni
17. sept. 1957 gegn bæjarstjór-
anum á Siglufirði f. h. Siglu-
fjarðarkaupstaðar til greiðslu
kaups til undirkjörstjórnar, —
fyrir störf við alþingiskosning-
arnar 24. júní 1956, kr. 3000.00,
auk 6% ársvaxta frá þeim degi
til greiðsludags, svo og rnáls-
höfðunar að skaðlausu. Mála-
vextir eru þeir, að þrír nafn-
greindir menn á Siglufirði sátu
sem aðalmenn í kjörstjórn við
fyrrgreindar alíþingiskosningar.
Störfuðu þeir samtals 60 tíma
og kröfðust 55 kr. greiðslu á
tímann.
BORGARALEG SKYLDA.
Sýknukröfu sína byggði
stefndi á því, að það sé borg-
araleg skylda að taka sæti í
undirkjörstjórn og sé því
skyldustarf, sem leysa beri af
hendi án þóknunar. Sem fyrr
segir fé-i;l dórrýir bæjarþings
Siglufjarðar á þá leið, að bær-
inn var dæmdur tip að greiða
kröfuna, vexti Oa málskostnað
kr. 650. í dómi Hæstaréttor
segir, að ekki sé getið um þókn
un fyrir störf undirkjörstjórna
í lögum og þögn laganna u« i
það atriði hafi verið skilin í
framkvæmd þannig, að ei í
vœri um að tefla lögvarða iröíu
— Með skírskotun til þeirrf"
lögvenju og svo til þess, að
starfinn sé eigi svo tímafrekuv
að krafa til launa fyrir hann
sé varin af 67. gr. stjórnar-
skrárinna voru kröfur stefnd i
í málinu ekki teknar til greinr.
Hvor aðili var dæmdur til að
bera sinn kostnað af málinu,
bæði í héraði og fyir Hæsta-
rétti.
DÓMSORÐ HÆSTA-
RÉTTAR.
. Dómsorð Hæstaréttar er svo-
hljóðandi:
„Áfrýjandi, bæjarstjórinn, f
Siglufjarðarkaupstað f. h. k-’i->
staðarins, á að vera sýk’- -c
kröfu stefnda, Ármanns J-1--
öbssonar, í máli þessu. Hvo" - T-
ila beri kostnað af málinu b' :ði
í héraði og Hæstarétti“.
Benedikt Sigurjónsson. 1 ,
flutti málið f. h. Siglufi-'
kaupstað í Hæstarétti, en T- "1
Sigurgeirsson, hl., f. h Ármanns
Jakobssonar
iiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiii’H><>r}
| Spiiakvöld í J
[ Hafnarfirði I
1 NÆSTA spilakvöld Alþýðu- i
| flokksfélaganna í Hafnar- |
I firði er í kvöld kl. 8,30 í Al-
| þýöuhúsinu við Strandgötu. |
1 Fjölmennið stundvíslega. |
411111111 ■ 111111111111111111111111111111111 m 11111 m 1111111111 m 11! a
Laganefnd Allsherjarþingsim
ræðir um sjóréHarráðsfefnu
NEW YORK, 19. nóv. (NTB
/REUTER). — Laganefnd
Allsherjarþings Sameinuðu
þjóðanna hélt í dag áfram um-
ræðum um nýja sjóréttarráð-
stefnu. ítalski fulltrúinn, Ri-
cardo Monaco, taldi að al-
þjóðadómstóllinn í Haag
hefði ákveðið, að gera ætti út
um þesSi mál á alþjóðavett-
vangi. Atburðirnir á íslands-
miðum sýndu að nauðsynlegt
væri að halda aðra ráðstefnu
urn landhelgi. íslendingar
hafa unt langt skeið unnið að
því á vettvangi Sameinuðu
þjóðanna, að fundin yrði
lausn þessara mála, en árang-
urslaust. Þetta hefur leitt til
þess, að íslendingar hafa orð-
ið að grípa til róttækra að-
gerða, sagði Monaeo að lok-
um.
Franski fulltrúinn, Charlcs
Caumont, sagði að Frakkar
héldu fast við þriggja mílna
landhelgi og útvíkkun land-
helgi yrði að skoðast mál,
sem varðaði aðrar þjóðir, og
því ekki hægt að ákveða með
einhliða aðgerðum. C.aumont
kvað tvö atriði skipta höfuð-
máli: 1) Reglan um rétt allra
þjóða til siglinga um alþjóð-
leg hafsvæði og 2) 'hagsmun-
ir einstakra ríkja. Caumont
er fylgjandi sjóréttarráð-
stefnu og taldi að árekstrar á
íslandsmiðum gætu leitt ■ til
svipaðra atburða annars stað-
ar. —