Alþýðublaðið - 04.12.1958, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.12.1958, Síða 4
Kaffi Heitar pylsur Öi, Gosdrykkir, Tóbak, Sælgæti. Kaffisfofan, Nálsgötu 62. GóSfteppa- hreiosíin Tökum ennþá til hreinsuna2, fyrir jól, gólfteppi, dregla og mottur úr ull, hampi, kokos, o. fl. Gerum einnig við'. Sendum — Sækjum. — Gólfteppagerðin h.f. j Skúlagötu 51. Sími 17360. LEIGUBILAR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 Bifreiðastöð Reykjavikur Sími 1-17-20 & „A_ IBorgfii'ðingafélagið: ÍSefur kvöldvöku í kvöld ki. 20,30 í Breiðfirðingabúð. Fjölbreytt skemmtiatr'ði. Félagar mætið sundvíslega. Fjölmennið og takið með ybkur gesti. Stjórnin. Keflvíkingar! Suðurnesj amenn! Innlánsdeild Kaupfélags SuSurnesja greiðir yður * hæstu fáanlega vexti af *' innistæðu yðar. i Þér getið værið örugg um sparifé yðar hjá oss. Maupféiag Suðurtiesja, Faxabraut 27. HVIinningarspjöld DAS <ást hjá Happdrætti DAS, Vest- urveri, sími 17757 — Veiðafæra- verzl. Verðanda, sími 13786 — tSjómannafélagi Iteykjavíkur, «?ími 11915 —Jónasi Bergmann, Háteigsvegi 52, sími 14784 — Eókaverzl. Fröða, Deifsgötu 4, cími 12037 — Qiafi Jáhannss., Eauðagerði 15, sími 33096 — fíesbúðj Nesvegi 29« — Guðm. Andréssyni, gullsmið, Laugavegi <50, sími 13769 — í Hafnarfírði € Pósthúsinu; sími 50267. JÓLASKYRTAN „JOSS” maochettskyrtur hvítar op; mislitar með ein- földum og tvöföldum lín- ingum. —• HÁLSBINDI NÁTTFÖT NÆRFÖT SOKKAR Glæsilegt úrval Vandaðar vörur!. GEY5IR HF. Fatadeildin, MAGNÚS KRISTJÁNSSON sem andaðist að heimili sínu Barmahlíð 33 þ. 27. nóvember, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. desem fcer kl. I1/’ e. h. F h. vandamanna Ámundi Sigurðsson. ————^—................................ NÓVEMBER-BÓK AB íslendinga saga eftir dr. Jón Jóhafnnesson Þegar dr. essor lézt, var nylega kOm:ö ut á vegum AB fyrra bindi af ls- lendinga sögp. hans. En. honum hafði eigi unnizt tíroi til.að ganga á. móti. lá svo mjkið eftii- hann af frá síðai'a. bindi. sögunnar. Aftur fyrirléstrum og ritgerðum urn tímabilið 1264—1550, að félags- . stjóxnin ákvað. að gefa þau rit hans.út. Ritið er mað saina.sniði. og fyrra bindið. Munu allir. þeir, Sem vita, hve frábær fræðimaður prófessor Jón v.ar fagna því, að ritsmíðar hans um þetta tímabil hafa verið gefnar út í heild. í bindinu eru fyrirlestrar þeir; sem prófessor Jón Jóhannesson flutti við háskólann um sögu konungsvalds og alþingis, kirkjusögu, verzlunar- oghagsögu þessa tímabils. Ennfremur sex ritgerðir og sértök efni. — Bókin er yf.ir 400 bls. að stærð. ALMENNA BÓKAFÉLAGH), SKÁLDSAGA sú, er hér birtist, hsfur aldrei verið prentuð áður, en eftir sama höfund hafa komið út sögurnar Mannamunur og Kvenna- munur, sem báðar hafa orðið mjög vinsælar. Ságan Niðursetningur- inn hefur til að ber-a hin sömu einkenni og þær, fiölbreytni í atburð- um og persónulýsingum,, léttan stíl á náttúrlegu alþýðumál og næm- leik á hinar broslegu hliðar á mönnum og málefnum. Er saga þessi með h num lengri: sveitalífssögum, sem til eru frá síðastliðinni öld. og fyilir flokk hinna fáu en góðkunnu skáldsagna frá fyrsta skeiði ís- lenzkrar skáldsagnaritunar. Bókaútgáfan Fjölnir --- . • - ---- ■ 4. des. 1958 — Alþýðublaðið

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.